Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990.
39*.
dv_______________________________Kvikmyndir
Háskólabíó - Dýrakirkjugarðurinn ★
Konung-
legt klúður
Margar kvikmyndir hafa veriö geröar eftir sögum Stephens King og í
þeim tilvikum sem höfundinum hefur verið sleppt í námunda við fram-
leiðsluna hefur útkoman verið mjög slæm. Hins vegar gerði Stanley
Kubrick góða mynd eftir The Shining og David Cronenberg tókst mæta-
vel með The Dead Zone. Frá Ameríku berast svo þær fréttir að hafinn
sé undirbúningur að kvikmyndun Misery sem er ein skásta bók Kings á
seinni árum.
Sagan um grafreit gæludýranna eftir Stephen King seldist í milljónaupp-
lagi eins og aðrar bækur hans enda skrifar hann spennu- og hryllingssög-
ur af dæmalausri leikni. Því var ekki óeðlilegt að einhver freistaði þess
að flytja þessa „hugljúfu" sögu, um kjarnafjölskyldu í kröggum, á hvíta
tjaldið.
Stephen sjálfur var látinn skrifa handritið og Mary nokkur Lambert
fengin til þess að leikstýra. Helstu hlutverk leika Dale Midkiff, Fred
Gwynne og Denise Crosby.
Skemmst er frá að segja að hér hefur hörmulega til tekist. Hversu
snjall sagnaþulur sem King má vera er honum algjörlega fyrirmunað að
skrifa kvikmyndahandrit. Samtöl voru stirð og óeðlileg og ýmis atriði
koma þeim sem ekki hafa lesið bókina afar spánskt fyrir sjónir. Við þetta
bætist svo klénn leikur og ánaleg kvikmyndataka. Það eina sem er í lagi
er sjálfur hryllingurinn sem andhti áhorfandans er nuddað upp úr af
fullkomnu miskunnarleysi. Flestir geta ímyndað sér afturgenginn þriggja
ára dreng og þótt nóg um. En að sjá hann ganga berserksgang með skurð-
hnif föður síns og murka lífið úr móður sinni er of mikið af því góða.
Það virðist eins og fröken Lambert hafi gleymt því að góðar hrollvekjur
reiða sig fyrst og fremst á ímyndunarafl áhorfandans. Vondum vinnu-
brögðum verður aldrei skýlt bak við tæknibrellur og sannfærandi förð-
un. Mesta skelfingin er sú sem verður í huga áhorfandans þegar hann
getur í eyðumar.
Lokaatriðið er einnig með eindæmum subbulegt og mátti heyra áhorf-
endur stynja í þéttsetnum sal Háskólabíós.
í auglýsingum er viökvæmt fólk varað við kvikmynd þessari og skal
sú aðvörun áréttuð hér. Það er engum greiði gerður með því að senda
hann í Dýragrafreitinn.
The Pet Sematary - amerísk.
Leikstjóri: Mary Lambert.
Aöalhlutverk: Dale Midkitt, Fred Gwynne og Denis Crosby.
Páll Ásgeirsson
SMÁAUGLÝSINGAR
Leikhús
Lil'ib d iktftjii 13 jjiigjaig.frk.1
InlTTlnHiiiÉillalliíliil
íljris gÍS 5L5Í.3Í®JL!!ÍjRÍ><J!'it~
Leikfélag Akureyrar
Heill sé þér, þorskur
Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra
i leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Föstud. 16. mars kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Leiksýning á léttum nótum með fjölda
söngva.
Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6
og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073
VISA - EURO - SAMKORT
Muniö pakkaferðir
Flugleiöa.
i Bæjarbiói
8. sýn. laugard. 17. mars kl. 14.
9. sýn. sunnud. 18. mars kl. 14.
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
sima 50184.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
“nnii
ISLENSKA OPERAN
__iiiii
MINNINGARKORT
Sími:
694100
iFLUGBjORGUNÁRSVEITINl
Reykiavík
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
6. sýning laugard. 17. mars kl. 20.
7. sýning sunnud. 18. mars kl. 20.
8. sýning föstud. 23. mars kl. 20.
9. sýnlng laugard. 24. mars kl. 20.
10. sýning föstud. 30. mars kl. 20.
11. sýning laugard. 31. mars kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475,
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
LEIKFÉLAG MMÍ
REYKJAVlKUR
Sýningar í Borgarleikhúsi
KoOT
Föstud. 16. mars kl. 20.
Laugard. 24. mars kl. 20.
Föstud. 30. mars kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á litla sviði:
yyjé$
atihsivs
Föstud. 16. mars kl. 20.00.
Sunnud. 18. mars. kl. 20.00.
Föstud. 23. mars kl. 20.
Laugard. 24. mars kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 17. mars kl. 14.
Sunnud. 18. mars kl. 14.
Miðvikud. 21. mars kl. 17, uppselt.
Laugard. 24. mars kl. 14, uppselt.
Sunnud. 25. mars kl. 14.
Fáar sýningar eftir.
-HÓTEL-
ÞINGVELLIR
eftir Sigurð Pálsson
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Leikmynd og búningar
Hlin Gunnarsdóttir
Ljósahönnun Lárus Björnsson,
Tónlist, Lárus H. Grímsson,
Leikarar:
Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Hall-
dórsson, Inga Hildur Haraldsd., Karl
Guðmundsson, Kristján Franklin
Magnús, Sigríður Hagalln, Sigurður
Skúlason, Soffía Jakobsdóttir, Val-
gerður Dan, ValdimarÖrn Flygenring.
Frumsýning laugard. 17. mars kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. sunnud. 18. mars kl. 20.00. Grá kort
gilda.
3. sýn. fimmtud. 22. mars kl. 20.00. Rauð
kort gilda.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stefnumót
Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, David Mamet og
Harold Pinter.
Næstu sýningar í Iðnó eftir 20. mars.
Nánar auglýst síðar.
Kortagestir, athugið!
Sýningin er i áskrift.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
Næstu sýningar verða í Háskólabíói,
Nánar auglýst síðar.
Leikhúskjallarinn opinn á föstudags-
og laugardagskvöldum.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram
að sýningu. Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
FACDFACD
FACOFACD
FACD FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir toppmyndina
TANGO OG CASH
Já, hún er komin hér, ein af toppmyndum
ársins 1990, grín/spennumyndin Tango og
Cash sem framleidd er af þeim félögum
Guber-Peters og leikstýrt af Andrei Kon-
chalovsky. Stallone og Russel eru hér f
feiknastuði og reyta af sér brandarana.
Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Kurt Russel,
Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber/Jon Peters.
Leikstj: Andrei Konchalovski.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir grínmyndina
MUNDU MIG
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Bíóböllin
frumsýnir toppmyndina
TANGO OG CASH
Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Kurt Russel,
Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber/Jon Peters.
Leikstj.: Andrei Konchalovsky.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
IHEFNDARHUG
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
JOHNNY MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
DÝRAGRAFREITURINN
Hörkuspennandi og þrælmagnaður „þriller"
eftir sögu hins geysivinsæla hryllingssagna-
höfundar Stephens King. Mynd sem fær þig
til að loka augunum öðru hvoru, að minnsta
kosti öðru.
Leikstj.: Mary Lambert.
Aðalhlutv.: Dale Midkiff, Fred Gwynne,
Denise Crosby.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath. Myndin er alls ekki fyrir við-
kvæmt fólk.
UNDIRHEIMAR BROOKLYN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BRADDOCK
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5.
SVARTREGN
Sýnd kl. 7.
Laugarásbíó
A-SALUR
EKIÐ MEÐ DAISY
Við erum stolt af þvi að geta boðið kvik-
myndahúsagestum upp á þessa stórkost-
legu gamanmynd um gömlu konuna sem
vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við
þægindi samtímans.
Aðalhlutv.: Jessica Tandy, Morgan Free-
man, Dan Aykroyd.
Leikstj.: Bruce Beresford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
C-SALUR
BUCK FRÆNDI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýningar kl. 3 sunnud.:
HIN NÝJA KYNSLÓÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
FULLT TUNGL
Sýnd kl. 5.
ÞEIR LIFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HIN NÝJA KYNSLÓÐ
SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.
Kvikmyndaklúbbur fslands
aukasýningar
KONAN Á STRÖNDINNI
Sýnd kl. 7.
TROMP I BAKHÖNDINNI
Sýnd kl. 9.
BYSSUÓÐ
Sýnd kl. 11.15.
Stjörnubíó
CASUALTIES OF WAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
TEFLT I TVlSÝNU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Sýnd kl. 7.10.
Veður
Norðan stinmngskaldi og snjókoma
um norðanvert landið en fer að lægja
þegar kemur fram á morguninn,
fyrst vestantil. Síðdegis lítur út fyrir
hægviðri og nokkuð bjart veður víða
um land en í kvöld fer aftur að
þykkna upp suðvestanlands með
vaxandi suðaustanátt. Stinnings-
kaldi eða allhvass og snjókoma í
nótt, fyrst suðvestantil Veður fer
heldur kólnandi í bih.
Akureyri snjókoma -5
Egilsstaöir alskýjað -A
Hjarðames skýjað 1
Gaitarviti skýjað -9
Keflavíkurflugvöliur snjókoma -3
Raufarhöfn snjókoma -6
Reykjavík spjókoma -3
Sauðárkrókur skafrenn- ingur -8
Vestmannaeyjar alskýjaö Útlönd kl. 6 í morgun: -1
Bergen rigning 7
Helsinki skýjað -1
Kaupmannahöfn þoka 3
Osló skýjað 7
Stokkhólmur þokumóöa 3
Algarve heiðskírt 12
Amsterdam þokumóða 5
Barcelona hálfskýjað 10
Berlín þoka 2
Chicago skýjað 18
Feneyjar þokumóða 10
Frankfurt þoka 1
Glasgow rigning 9
Hamborg þoka 2
London skýjaö 6
■ LosAngeles heiðskirt 12
Lúxemborg léttskýjað 4
Madrid heiðskírt 5
Malaga þokumóða 14
Mallorca skýjað 11
Montreal hálfskýjað 3
New York þoka 4
Nuuk snjókoma -13
Oriando heiðskírt 21
Gengið
Gcngisskráning nr. 52 - 15. mars 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,460 61,620 60,620
Pund 98.640 98,897 102,190
Kan. dollar 52,198 52.333 50,896
Dönsk kr. 9,3689 9,3933 9.3190
Norskkr. 9,2868 9,3110 9,3004
Sænsk kr. 9,9241 9.9499 9,9117
Fl. mark 15,2110 15,2506 16,2603
Fra.franki 10,6199 10,6475 10,5822
Belg. franki 1,7283 1,7328 1,7190
Sviss.franki 40,2409 40,3457 40,7666
Holl. gyllini 31,8784 31,9614 31,7757
Vþ.mark 35.8964 35,9898 35,8073
it. lira 0.04865 0,04878 0,04844
Aust. sch. 6,1011 5,1143 5,0834
Port. escudo 0,4066 0,4077 0,4074
Spá. pesetí 0,5588 0,5602 0,5570
Jap.yen 0,40262 0,40367 0,40802
Irsktpund 95.463 95,711 95,189
SDR 79,7855 79,9932 79,8184
ECU 73,1712 73,3617 73,2593
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. mars seldust alls 84,787 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,033 20,00 20.00 20,00
Skötuselur 0,010 520,00 520,00 520,00
Langa 0,310 47,10 40.00 60,00
Hrognkelsi 0,021 10,00 10,00 10,00
Lúóa 0,208 366,35 325,00 515,00
Rauðmagi 0,137 79,69 68,00 88.00
Þorskur 8,000 85,34 73,00 97.00
Þorskur, 2-3 n. 13,594 69,22 56,00 79,00
Þorskur, 1 n. 31,630 66.54 58,00 94,00
Þorskur, sl. 4,361 81,65 77,00 82,00
Skarkoli 0,171 68,00 68,00 68,00
Karfi 2,092 38,98 30,00 46,00
Steinbitur 0,597 49,32 45.00 50.00
Ýsa 6,020 106,39 73,00 137,00
Ufsi 17,603 34,43 30,00 39,00
Á morgun verður selt úr dagróðrarbátum.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. mars seldust alls 14,495 tonn.
Gellur 0.066 250.00 250.00 250,00
Smáþorskur 0,520 60,00 60,00 60,00
Undirmál 0,281 57,00 57,00 57,00
Langa ósl. 0.042 69,00 59,00 59.00
Keila ósl. 0,048 30,00 30,00 30,00
Ufsi 1,384 39.80 38,00 42,00
Koli 0,157 81.55 73,00 90,00
Ýsa, ósl. 0,040 100,00 100.00 100,00
Þorskur, ósl. 0,617 69,44 69,00 70,00
Steinbitur, ósl. 0,181 58,31 54,00 59,00
Þorskur 5,725 79,67 70,00 88,00
Karfi 0,108 53,37 46,00 56.00
Hrogn 0.392 258,34 235,00 300.00
Steinbitur 1,226 57,59 49,00 63,00
Langa 0,353 59,00 59.00 59,00
Keila 0,087 30.00 30.00 30,00
Ýsa 3,131 115,50 99.00 129,00
Lúða 0,137 357,30 315.00 410,00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Faxamarkaður
14. mars seldust alls 50,940 tonn.
Þorskur 29,754 70,62 56,00 82,00
Þorskur, ósl. 5,725 74,05 68,00 76.00
Ýsa 2,543 110,38 106,00 130.00
Ýsa, ósl. 0,166 120,67 106,00 130,00
Ufsi 5,555 39,00 39,00 39,00
Steinbitur 6,124 50,60 49,00 51.00
Rauðmagi 0,606 95,25 90,00 110,00