Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Blaðsíða 1
Borgarstjómarkosningamar í Reykjavík: Auknar líkur á að G-listi - fylgi vex við Nýjan vettvang innan Alþýðubandalagsfélagsins - sjá bls. 2 Kvosin búin aðverasem verslunar- staður? -sjábls.6 Rúmenia: Þrjú hundruð særðir í þjóð- ernisátökum -sjábls.8 Kristján f immti besti handbolta- maður í heimi -sjábls. 14 og51 Stýrirof i end- urhannaður í vélunum -sjábls.7 Sjómanna- samningar íbiðstöðu -sjábls.4 Tannlæknadeild: Nemandi felldureftir aðhann náði próf i -sjábls.5 Það lögðust margir á eitt við að koma öllu í fyrra lag eftir að óveðrinu slotaði í Reykjavík og nágrenni i gær. Um eitt hundrað bílar lentu í árekstrum á skömmum tima. Eignatjón varð mikið og fjöldi fólks varð að leita aðstoðar vegna slysa og meiðsla. Á stóru myndinni mokar lögreglumaður bíl úr snjóskafli. Lögreglan hafði i nógu að snúast. Björgunarsveitarmenn komu viða til aðstoðar. Öllu stórtækari og afkastameiri moksturstæki er í baksýn. Á minni myndinni má sjá hluta þeirra bíla sem lentu í átta bíla árekstri á Arnarneshæð. Eins og sjá má eru skemmdir á bilunum talsverðar. DV-myndir S/BG - sjá nánar á bls. 2 36 síðna fermingargjafa- ■ dag - sjá bls. 15 - 50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.