Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Síða 6
H;i£XAÖU>íIV'tttM
MlÐVIKUDAGUR 21. MARS 1990.
$
Viðskipti______________________________________________________________________________dv
Það er af sem áður var:
Gamli miðbærinn bæði
Ivflaus og niðurlægður
Þeir sem eiga leiö niöur Laugaveg-
inn og um gamla miðbæinn, Kvos-
ina, hafa sjaldan eða aldrei tekið eft-
ir eins miklu tómu verslunarhús-
næði og um þessar mundir. Kaup-
menn segja sjálfir aö þvi miður hafi
Kvosinn sett mjög niður sem versl-
unarhverfi og til eru þeir sem halda
að hún sé búin að vera. Þyngdar-
punktur verslunarinnar hafi færst
upp í Kringluna, Múlahverfið, Skeif-
una og síðast en ekki síst Mjóddina.
Kreppan kom við Kvosina
Magnús Finnsson, framkvæmda-
stjóri Kaupmannasamtakanna, segir
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Llnd = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband islenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Einkenni Kr. Vextir
BBLBI86/01 4 173,92 8,5
BBLBI87/01 4 170,04 8,3
BBLBI87/034 159,65 8,0
BBLBI87/054 153,48 7,9
SKSIS85/2B 5 239,45 12,1
SKLYS87/01 3 163,86 12JS
SKSÍS87/01 5 223,12 12,0
HÚSBR89/1 99,99 6.6
SPRIK75/1 17760,64 6,7
SPRIK75/2 13313,59 6,7
SPRIK76/1 12462,65 6,7
SPRIK76/2 9674,95 6,7
SPRl K77/1 9032,66 6,7
SPRIK77/2 7477,08 6,7
SPRl K78/1 6124,59 6,7
SPRIK78/2 4776,59 6,7
SPRl K79/1 3991,90 6,7
SPRÍK79/2 3106,82 6,7
SPRIK80/1 2574,13 6,7
SPRÍK80/2 1986,85 6,7
SPRÍK81/1 1631,38 6,7
SPRIK81/2 1232,15 6,7
SPRIK82/1 1136,24 6,7
SPRIK82/2 861,05 6,7
SPRÍK83/1 660,17 6,7
SPRÍK83/2 450,26 6,7
SPRIK84/1 452,88 6,7
SPRIK84/2 491,10 7,6
SPRIK84/3 478,34 7,5
SPRIK85/1A 404,15 7,0
SPRIK85/1B 273,40 6,3
SPRIK85/2A 313,87 7,0
SPRIK85/2SDR 273,16 9.8
SPRIK86/1A3 278,72 7,0
SPRIK86/1A4 315,92 7,7
SPRIK86/1A6 335,73 7,8
SPRIK86/2A4 263,21 7,2
SPRIK86/2A6 277,26 7,3
SPRÍK87/1A2 222,80 6,5
SPRIK87/2A6 202,86 6,7
SPRIK88/1D3 180,83 6,7
SPRÍK88/2D3 142,20 6,7
SPRIK88/2D5 148,33 6,7
SPRÍK88/2D8 146,11 6,7
SPRÍK88/3D3 140,41 6,7
SPRÍK88/3D5 142,00 6,7
SPRIK88/3D8 141,18 6,7
SPRl K89/1 D5 137,05 6,7
SPRl K89/1 D8 136,13 6,7
SPRIK89/2D5 113,55 6,7
SPRIK89/1A 114,08 6,7
SPRIK89/2A10 94,07 6,7
SPRIK89/2D8 111,33 6,7
SPRl K90/1 D5 100,71 6,7
Taflan sýnirverð pr, 100 kr. nafnverðs
og hagstaeðustu raunávöxtun kaupenda
I % á ári miðað við viðskipti 19.03/90
og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar.
Ekki er tekið tillit til þóknunar. Forsendur
umverðlagsbreytingar:
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé-
lagi Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands-
banka Islands, Samvinnubanka Islands
hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkurog nágrennis, Útvegsbanka
Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar-
bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.
- Kvosin búin að vera sem verslunarstaður?
Þessi mynd var tekin í Austurstræti í gær. Veðrið var fúlt og autt yfir Kvos að líta. Við blasir autt verslunarpláss
i Austurstræti 6 þar sem áður var Skóverslunin Rima. Aldrei hefur verið eins mikið um autt verslunarhúsnæði í
Kvosinni og einmitt núna. Fyrir nokkrum árum börðust menn um hvern krók og kima sem losnaði í gamla miðbænum.
þetta um ástandið í Kvosinni: „Það
fer ekki fram hjá neinum að ástandið
í verslun og kaupmennsku hefur
sennilega aldrei verið jafnslæmt og
núna í Kvosinni. Það er af sem áður
var þegar verslun í miðbænum
blómstraði. Ég held að það sé tvennt
sem ræður mestu um hvernig nú er
komið. Með Kringlunni komu marg-
ar nýjar verslanir sem strax drógu
til sín mikil viðskipti. í annan stað
lenti viðskiptalífið í kreppu á árinu
1988 sem stendur enn yfir. Með minni
kaupmætti er augljóslega minna
keypt. Þess vegna held ég að ástand-
iö í Kvosinni eigi eftir að batna. Að
núverandi staða sé aðeins tímabund-
ið ástand."
Einn kunnasti kaupmaður í borg-
inni, Skúli Jóhannesson í Tékk-
Kristal, en hann rekur bæði verslun
í Kringlunni og við Laugaveginn,
segir að því miður búi gamli mið-
bærinn núna viö niðurlægingu.
Hann hafi sett mjög mikið niður og
mjög sé óvíst að verslun nái sér á
strik aftur.
„Eftir að hafa rekið verslun í gamla
miðbænum í yfir tuttugu ár þá slær
hjarta mitt í honum. Það er samt
heldur ekki hægt að horfa fram hjá
þeirri staðreynd að verslun hefur
snarminnkað í Kvosinni. Ef ekkert
verður gert af hálfu borgaryfirvalda
mun enn draga úr verslun í gamla
miðbænum og við tekur daufleg mið-
borg stofnana. Borgaryfirvöld verða
að skilja að verslunin segir til um
það hvort líf sé í bænum eða ekki.“
Kvosin nötraði við
rassíu stöðumælavarðanna
Skúli segir ennfremur að Kringlan
hafi sannað sig sem verslunarstaður
en engan veginn sé hægt að kenna
Kringlunni eingöngu um það hvem-
ig nú er komið fyrir gamla mið-
bænum. „Miðbærinn stóð illa að vígi
þegar Kringlan kom til sögunnar.
Þar hafði engin uppbygging átt sér
stað í áraraðir. Eða hvaö era margar
nýbyggingar í miðbænum? Ekki
bætti þó úr skák að borgaryfirvöld
hófu rassíu í stöðumælasektum á
sama tíma og Kringlan tók til starfa.
Við þetta skalf miðbærinn allur.
Hann bókstaflega nötraði. Fyrir vik-
Hver verslunarbyggingin af annarri hefur risið upp i Skeifunni að undan-
förnu þrátt fyrir offramboð á markaðnum. Afleiðingin er autt verslunar-
húsnæði. Þessi mynd er af nýju húsi í Faxafeni og við blasir tómleikinn
innandyra.
Nýjar tölur frá Þjóðhagsstofnun:
Hrikaleg kreppa
í smásöluverslun
Hrikalegur samdráttur varð í smá-
söluverslun á síðasta ári miðað við
árið 1988, samkvæmt nýjum tölum
frá Þjóðhagsstofnun. Salan dróst
saman um 7 prósent að raunvirði á
milli áranna.
Verslunin í landinu velti alls um
97 milljörðum á síðasta ári borið
saman við rúma 85 milljarða árið
1988. Velta smásöluverslunar var
41,5 milljarðar en heildverslunar 55,4
milljarðar.
í heildsölunni hefur samdrátturinn
orðið mestur í sölu á bílum. í smá-
söluversluninni varð samdrátturinn
mestur í sölu búsáhalda og hús-
gagna.
Þetta er veltubreytingin í einstök-
um greinum verslunar á milli ár-
anna 1988 og 1989 þegar tekið hefur
verið tillit til verðbólgu:
Heildverslun:
Byggingavöruv.................-8%
Sala nýrra bíla..............-28%
Önnur heildverslun.............1%
Smásala:
Fiskbúðir....................-10%
Matvörur......................-1%
Tóbak og sælgæti.............-11%
Blómabúðir.....................2%
Vefnaður og fót..............-13%
Skófatnaður..................-12%
Bækur og ritföng...........-11 %
Lyfjabúðir.....................7%
Búsáhöld og húsgögn..........-24%
Úr, ljósmyndavörur.............6%
Snyrtivörur..................-22%
Sportvörur og fl..............-2%
Blönduð verslun................0%
Af þessu sést aö það eru aðeins
apótek, úra- og ljósmyndavöruversl-
anir og loks blómaverslanir sem búið
hafa við raunaukningu í veltu. Önn-
ur verslun hefur búið við samdrátt.
-JGH
ið segir fólk og hugsar: Niður í bæ
fer ég ekki. Þrátt fyrir að síðan hafi
bæst við ný stæði við Bergstaða-
stræti og Vesturgötuna er það ein-
hvern veginn svo að fólk nýtir sér
þau ekki sem skyldi.“
Og Skúli bætir við: „Borgaryfirvöld
verða að koma með einhverja gulrót
handa kaupmönnum til að blása nýju
lífi í verslun í miðbænum. Þau verða
að létta á bílastæðunum og lækka
fasteignagjöldin. Það verða að vera
verslanir í miðbænum vilji menn
hafalífiíhonum." -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 3-5 LB.Bb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 4-6 Ib
6mán. uppsögn 4,5-7 Ib
12mán.uppsögn 6-8 Ib
18mán. uppsögn 15 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Sp
Sértékkareikningar 3-5 Lb
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb.Bb,- Sb
Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 sP
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb
Sterlingspund 13,5-14,25 Sb
Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb.lb
Danskarkrónur 10,5-11,2 Bb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 18,5-19,75 Bb.Lb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 18,5-19 Ib.Bb,- Sb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(vfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 7,5-8.25 Lb.Bb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 17,5-19,5 Ib
SDR 10,95-11 Bb
Bandaríkjadalir 9,95-10 Bb
Sterlingspund 16,75-17 Lb.Bb
Vestur-þýskmörk 10,15-10,25 Bb
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 30
MEÐALVEXTIR
överðtr. mars 90 22,2
Verðtr. mars 90 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala feb. 2806 stig
Lánskjaravísitala mars 2844 stig
B^ggingavísitala mars 538 stig
Byggingavísitala mars 168,2 stig
Húsaleiguvísitala 2.5% hækkaói 1. jan.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4.786
Einingabréf 2 2,616
Einingabréf 3 3,154
Skammtímabréf 1,628
Lífeyrisbréf
Gengisbréf 2,103
Kjarabréf 4.738
Markbréf 2,524
Tekjubréf 1,978
Skyndibréf 1,420
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,292
Sjóðsbréf 2 1,726
Sjóðsbréf 3 1,610
Sjóðsbréf 4 1,361
Vaxtasjóðsbréf 1,6270
Valsjóósbréf 1,5310
HLUTABRÉF
Söluveró að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv
Sjóvá-Almennar hf. 600 kr.
Eimskip 500 kr.
Flugleiðir 165 kr.
Hampiðjan 180 kr.
Hlutabréfasjóður 174 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr.
Skagstrendingur hf. 373 kr.
Islandsbanki hf. 158 kr.
Eignfél. Verslunarb. 158 kr.
Olíufélagið hf. 403 kr.
Grandi hf. 160 kr.
Tollvörugeymslan hf. 118 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb =
Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.