Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Page 21
MlÐVÍKUDAGUR 24MÁRS 1090.
i--- iwx-i
37
Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Diskótekið Deild, simi 54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við erum reyndar nýtt nafn en öil með mikla reynslu og til þjónustu reiðubú- in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá Sirrý í síma 54087.
Þarftu að halda veislu? Höfum 80 100 manna veislusal fyrir fermingar, brúð- kaup, afmæli og annan fagnað. Dans- gólf. Útvegum skemmtikrafta. S. 91-28782. Krókurinn, Nýbýlavegi 26.
Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veisiusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
Tek að mér veisluhlaðborð, heit og köld borð. Uppl. í síma 91-75082 eftir kl. 17.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, góif- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreint fyrir ferminguna! Tökum að okk- ur hreingemingar í heimahúsum. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-30639.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppi. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsadstoð
Framtalsaðstoð 1990. • Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað- armenn, verktaka o.fl. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattfram- tölum. • Örugg og góð þjónusta. Símar 42142 og 73977 ki. 15-23 alla daga. • Framtaisþjónustan. •
Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfmnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögieg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
Skattframtöl rekstraraóila. Öli framtöl eru unnin af viðskiptafræðingum með staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn s/f., Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649.
■ Þjónusta
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Matsmaður óskast á rækjuveiðiskip
sem frystir aflann um borð. Uppl. í
síma 91-641936.
Starfskraftur óskast til starfa i söluturn.
Uppl. í Pólís, Skipholti 50C, milli kl.
17 og 18.
Vanan háseta vantar á 10 tonna
línubát sem rær frá Sandgerði. Uppl.
í síma 92-15908 og 985-27023..
Vanur sölumaður óskast strax. Þarf að
hafa bíl. Uppl. í síma 91-685750 frá kl.
14-18 miðvikudag og fimmtudag.
Þvottamenn óskast. Hreinleg vinna á
góðum og reyklausum vinnustað.
Fönn, Skeifunni 11, sími 91-82220.
Óska eftir 11-15 ára sölufólki til að selja
í heimahúsum. Uppl. í símum 91-82489
eða 985-24598.
Rafvirkjar óskast i vinnu. Uppl. í síma
91-674461 eftir kl. 20.
Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn.
Uppl. í síma 91-79322.
■ Atvinna óskast
Rúmlega fertugur maður óskar eftir
vinnu, er stúdent af viðskiptabraut,
tala og skrifa ensku og sænsku, er
vanur sölumennsku og ýmsum öðrum
störfum. Uppl. í síma 91-51722.
29 ára rafvirki óskar eftir starfi, hefur
unnið við skipaviðgerðir, fjarskipta-
og siglingatæki, auk alm. rafvirkja-
starfa. Uppl. í síma 91-28172 eftir kl. 17.
Vön smurbrauðsdama óskar eftir
vinnu strax. Margt fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 673272.
■ Bamagæsla
Dagmamma á Sogavegi getur bætt við
sig börnum. Uppl. í síma 91-35969.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Hressir menn á öllum aldri í sendibíl-
um, vörur flytja fyrir þig og þá sem
þurfa, en fyrst þarft þú að láta vita!
S. 79090 Sendkó. Sendibílastöð Kópav.
Köld borð og veislur.
Hef einnig rúmgóðan sal með öllum
veitingum fyrir allt að 50 manns.
Uppl. í síma 76186 eða 21630.
Vil komast i samband við aðila sem er
handhafi lánsloforðs frá Húsnæðis-
stofnun ríkisins. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1099.
Einkamál
Kona, sem býr úti á landi, vill kynnast
manni, 45-50 ára, með sambúð í huga.
Svar sendist DV fyrir 31. mars, merkt
„Snót“. Algjör trúnaður.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
Kennsla
Stærðfræði - aukatímar. Ertu í 9. bekk
grunnskóla eða í 1. bekk framhalds-
skóla og er stærðfræðin að stríða þér?
Ert þú farinn að kvíða fyrir pi’ófunum
í vor, væri ekki raunhæft að gera eitt-
hvað í málunum? Hafðu samband, það
gæti haft áhrif. Er miðsvæðis í bænum
í Smáíbúðahverfinu. Uppl. á kvöldin
eftir kl. 19, sími 680153, Hannes.
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema. Innritun í s. 91-79233
kl. 14.30 18.30. Nemendaþjónustan sf.
Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins-
námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30-
19.30. Börn: sunnud. kl. 14 16. Uppl.
alla daga kl. 9 23 í s. 71155, 44034.
Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Pantanir og uppl. í síma
79192 eftir kl. 17.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! Sími 46666. Fjölbreytt ný
og gömul danstónlist, góð tæki, leikir
og sprell leggja grunninn að ógleym-
anlegri skemmtun. Áralöng og fjör-
ug reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý! Hljómar betur. Sími 46666.
Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir
múrverk, úti og inni - lekaþéttingar
- þakviðgerðir - glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á
steyptum mannvirkjum, t.d. steypu-
viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát-
ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk-'
takar, s. 678930 og 985-25412.
Vortiltekt. Ert þú í vandræðum með
gamla draslið í kjallaranum eða á loft-
inu? Tökum að okkur að taka til á
Rvíkursvæðinu gegn mjög vægu
gjaldi. Uppl. í síma 98-22042 eftir kl. 17.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröfuvinnu og
snjómokstur. JBC grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Trésmiður tekur að sér uppsetningar á
hurðum, innréttingum, milliveggjum,
glerísetningar, parketlagnir o.fl., úti
sem inni. Uppl. í síma 666652 e. kl. 16.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt
við sig verkefnum. Gera föst verðtil-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623
eða 671064.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum í
flísalögnum, pússningu og viðgerðum.
Uppl. í síma 91-687923.
Pipulagnir: nýlagnir, viðgerðir,
breytingar. Löggiltir pípulagninga-
meistarar. Símar 641366 og 11335.
Tek að mér þrif i heimahúsum.
Uppl. í síma 91-76472.
Líkamsrækt
Yoga - Grafarvogur. Ath., kjörið tæki-
færi til að auka orkuna og bæta sálar-
ástandið. Allar uppl. í síma 675610.
Hulda Sigurðardóttir.
■ Ökukermsla
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Gylfi Guðjónsson ökukennari ken% ir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Okuskóli og prðf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Húsaviðgerðir
Múrverk, flisalagnir, steypuviðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Parket
Parketslípun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
Tilsölu
Átt þú örbylgjuofn? Er hann lítið not-
aður? Þessi bók leysir vandann. Hand-
hæg og falleg bók um hámarksnýtingu
allra teg. örbylgjuofna. Fjöldi freist-
andi uppskrifta. Greiðslukortaþjón-
usta. Heimsend. á höfuðborgarsvæð-
inu, í pósti um allt land. Nánari uppl.
í s. 91-75444 alla daga frá kl. 10-20.
Léttitæki hf.
Flatahraun 29,220 Hafnarfirði, sími 91 -653113.
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl.
Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll
almenn járn- og rennismíðavinna.
Verslun
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
91-43911, 45270.
Yndislegra c.j fjölhi v' > kynlif eru
okkar e •’.aun,/'tnri' Hwiu.n frábært
úrval bjálpart*- ’ i ási .rlífei is f. döm-
ur og herra .ni.fl. Ei.inig blöð. Lífg-
aðu upp kammdegið. Einnig úrval
af æðisVgum nærfatnaði á frábæru
verði á dömur og herra. Við minnum
líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón
er sögu ríkari. Áth., póstkr. dulnefnd.
Opið 10-18 virka daga og 10-14 laug-
ard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn
frá Spítalastíg), sími 14448.
Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full-
orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr.
Tökum notað upp í nýtt. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290.
Nýtt: Bistro-húsgögn: stólar, borð, bar:
kollar, fataprestar. Einnig leður/stál-
/gler stólar og borð. Nýborg (sama
hús og Álfaborg) Skútuvogi 4, sími
91-82470.
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
Isafirði, flest kaupfélög um land allt.
SumarbústaÖir
Flytjum inn
norsk
heilsárshúsTí
Stærðir: 24 fm, 31 fm, 45 fm,
50 fm, 57 fm, 72 fm, 110 fm.
Verð frá 1.200.000.
7ZC & Cc. Sími 670470.
FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í REYKJAVÍK
AÐALFUNDUR
safnaðarins verður haldinn í Fríkirkjunni laugardag-
inn 24. mars og hefst hann kl. 13.30. Venjuleg aðal-
fundarstöf, tillögur til lagabreytinga og önnur mál.
(Sjá nánar í Fréttabréfi.)
Stjórnin
Höfuðverkur
Samtök gegn astma og ofnæmi
halda félagsfund í Múlabæ, Ármúla 34,3. hæð,
annað kvöld, fimmtudagskvöld 22. mars, kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Höfiiðverkur. Sverrir Bergmann læknir flyt-
ur erindi og svarar fyrirspurnum. 2. Önnur mál.
SSa)
Samtök gegn astma og ofnæmi
FARSEÐLA
tJTGÁFA
NÁMSKEIÐI
FARSEÐLAÚTGÁFU
HEFST ÞRIÐJUDAGINN
2 7. M A R S
KENNARI: INGIBJÖRG SVERRISDÓTTIR
ALLAR NÁNARIUPPL ÝSINGAR í SÍMA 62 66 55
Malaskólinn
BORGARTÚNI 24, SlMI 62 66 55