Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 1990.
Skák
Jón L. Árnason
Ekki voru allar flétturnar í stórvelda-
slagnum jafnvel grundaðar. í þessari
stöðu úr skák Englendingsins Norwood
við Sovétmanninn Tukmakov lét Tukm-
akov (svart) vaöa á súðum. Hann missti
hins vegar af einfaldri vinnmgsleið:
8
7
6
5
4
3
2
1
Svartur vinnur létt með 39. - f5! því að
40. exf5 er svarað með 40. - e4 + og opnar
fyrir biskupnum. í stað þessa tefldist:
39. - Rxh5? 40. gxh5 Hdl Kjami „flétt-
unnar“. Ef 41. Dxdl, þá 41. - Dxh5+ og
drottningin fellur. Hvítiu: var hins vegar
ekki svo samvinnuþýður. 41. Dc2! Hxfl
42. Kg2! Ra3 Eini leikurinn til að bjarga
hróknum. 43. De2 Hbl og nú hafa svörtu
mennirnir hrökklast á vonda reiti. Hvit-
ur ætti að vinna þessa stöðu en á elleftu
stundu tókst Tukmakov að bjarga sér í
jafnteflishöfn.
1
A
iöi Á Á
s A k Jk A
A A^A
k S A? ' +
A
0 A?
ABCDEFGH
Bridge
ísak Sigurðsson
Undankeppni íslandsmótsins í para-
keppni fór fram um síðustu helgi, með
þátttöku 39 para, sem er svipaður fjöldi
og í fyrra. Mótið var mjög vel skipað
pörum og vantaöi nánast enga af betri
kvenspilurum landsins. Kristjana Stein-
grímsdóttir og Ragnar Hermannsson
leiddu mestallt mótið og höfðu næsta
öruggan sigur en í öðru sæti komu ís-
landsmeistarar síðasta árs, Esther Jak-
obsdóttir og Hrólfur Hjaltason. Af og til
brá fyrir miklum skiptingaspilum í mót-
inu og gafþá ýmist vel að segja mikið eða
lítið á spilin. Spil dagsins er skiptingar-
spil frá mótinu en í þvi gilti að segja ró-
lega á spilin. Sagnir gengu þannig á einu
borðinu, vestur gefur, allir á hættu:
• * Á4
V G954
♦ Á73
4» G1076
* D7653
V Á
4» ÁD98432
♦ K10982 V 7 ♦ KG932 + K5
Vestur Norður Austur Suður
2+ Pass 2V 2«
3+ Pass 3* Pass
3V Pass 4V Pass
Pass Dobl p/h
Tvö hjörtu austurs er krafa um hring og
hver getur láð austri að stilla sig ekki
um aö segja 4 hjörtu á spilin en það gaf
ekki góða raun. Suður spilaði út spaða
og síðan kom hjarta og sagnhafi fékk
ekki nema 7 slagi, 6 á hjarta og einn á
lauf. Það voru 800 niður og botn fyrir
spilið.
V KD108632
♦ D10865
j.
Krossgáta
Lárétt: 1 lögun, 5 tré, 8 gruna, 9 fugl,
10 svali, 11 þáttur, 13 átt, 14 vitlausi,
15 rugl, 17 steintegundin, 19 dygga,
20 lipur
Lóðrétt: 1 manneskjur, 2 gast, 3 skor-
an, 4 tal, 5 tímabil, 6 birta, 7 þvoði,
12 gaufa, 14 hratt, 16 bjálfl, 18 frá.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skelk, 6 ás, 8 víð, 9 eitt, 10
eflist, 11 reik, 13 tau, 15 eignast, 17
aga, 18 inna, 20 vitra, 21 ar.
Lóðrétt: 1 sverfa, 2 kíf, 3 eðli, 4 leikn-
ir, 5 kista, 6 átt, 7 stautar, 12 eigi, 14
asna, 16 gat, 19 na.
Auðvitað býst hann við þér, mamma, við rifumst
um það alla helgina.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
1195.5.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 16. mars - 22. mars er í
Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi
4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19,'íaugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl.-10-14. Upplýsingar í- símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvaktfrá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heixnsóknartírni
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. ki.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 22. mars.
7 klukkustunda loftárás á flugstöðvar
Þjóðverja á eyjunni Sylt.
61
Spakmæli
Við fyrirgefum þeim sem eru okkur til
leiðinda, en getum ekki fyrirgefið
þeim sem finnst við leiðinlegir.
La Rochefocauld.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s.. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17!
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Kefiavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sínú 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn.
Stjömuspá -
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Viðmót þitt og áhugi gagnvart ákveðnu fólki þarf að breyt-
ast. Fersk sjónarmiö hafa góð áhrif á ný samtök.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn lofar góðu í fjölskyldu og heimilismálum. Finndu
lausnir á vandamálunum núna og allir eru tilbúnir til að
aðstoða.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Heimilis- og fjármálin eru ofarlega á baugi. Hrintu í fram-
kvæmd breytingum sem þú hefur haft á prjónunum. Róman-
tíkin dafnar vel.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það er einhver dulúð í félagslegum samskiptum. Varastu að
flækja þig inn í vandamál annarra. Gættu tungu þinnar, það
eru ekki allir sem skilja brandarana þína.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Hikaðu ekki við aö taka fyrsta skrefið til að ná sáttum við
félaga þína sem hafa ekki sömu skoðanir og þú. Þú nærð
betri árangri ef þú ert staöfastur.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fólk í kring um þig er opið fyrir ráðleggingum og tekur vel
við nýjum hugmyndum. Taktu málin í þínar hendur, þú ert
góður stjórnandi.
Ljónið (23. júli-22. ágúst);
Þú ert mjög ákafur að framkvæma nýja hugmynd eða verk-
efni. Þú gætir þurft að útliloka og taka áhættu með eitthvað
sérstakt sem vekur áhuga þinn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ósamkomulag við félaga þinn gæti eyðilagt daginn fyrir
þér. Þess vegna skaltu leysa strax þau vandamál sem upp
koma. Veldu þér hresst fólk til að vera með í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fólk tekur hugmyndum þínum vel og þaö eru fáir sem draga
úr þér. Gættu þess að athuga alla þræði gaumgæfilega og
dagurinn verður m)ög ánægjulegur. Þú nýtur þín vel i kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Spáðu vel í ráðstafanir sem snerta aðra. Það er mikill mögu-
leiki á skemmtun og ánægju en varastu rugling varðandi
hver á að gera hvað.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gerðu ráð fyrir mjög sveiflukenndum degi. Seinkanir og
erfiðleikar á upplýsingaöflun getur verið pirrandi. En aftur
á móti færðu skemmtilegar fréttir þegar líða tekur á daginn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Happadrýgsti tími dagsins verður líklega morgunninn. Sér-
staklega ef þú ert að gera eitthvað merkilegt. Notaðu þína
eigin dómgreind og reynslu annarra til að taka ákvarðanir.