Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Side 13
LAUGARDAGUR 31. MARS 1990. 13 Nýjarplötur Taylor Dayne - Can't Fight Fate: Amerísk niðursuðudós Ameríkumenn eru allra manna flinkastir í aö búa til stjörnur úr fólki sem í raun hefur ekkert sérs- takt til að bera sem gæti gert það að stjömum. Gallinn á þessum verksmiðjuframleiddu stjömum er þó sá að þær skína sjaidnast lengi enda skortir þær oft á tíðum öll persónuleg séreinkenni. Söngkonan Taylor Dayne hljóm- ar í mínum eyrum sem dæmigert fyrirbæri af þeirri gerð sem lýst er hér að framan. Hún getur vissulega sungið en leggur fátt annað til málanna á þessari plötu. Lögin em eftir hina og þessa en mest áber- andi em þó lög eftir konu að nafni Diane Warren en hún hefur samið mörg vinsæl lög vestur í Bandaríkj- unum á undanförnum misserum. Tónlistin á þessari plötu Taylor Dayne er khsjukennd amerísk iðn- aðartónlist; mestanpart dansrokk með hefðbundnum ballöðum inn á milh. Þetta er tónhst sem rennur inn um annað eyrað og út um hitt án þess að skilja nokkuð eftir þar á milli. -SþS- Efst Á ÓSKAUSTANUM HLJÓMTÆKI MEÐ 5 ÁBA ÁBYRGÐ AKAI m370 samstæðan * 2x50 m/vatta * Útvarp með 5 stöðva minni á rás. * Geislaspílari með 16 laga minni. * 60 m/vatta (Two Way) hátalarar. * Fjarstýring og fl. * Ef að líkum Iætur mun þessi vinsæla Akai hljómtækjasamstæða slá öll fyrrí sölu- met okkar. Þessi frábæra 100 m/vatta samstæða með vönduðum geislaspilara og fjarstýríngu mun reynast ómetanleg eígn þegar fram líða stundír. (Réttverð 62.900.) Fermíngartílboð kr. 49.900. $3étursi felauötur Hádegistilboð alla daga Súpa og fiskur dagsins kr. 490,- Laugavegi 73, sími 23433 MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms á Italíu ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa islendingum til náms á italíu á háskólaárinu 1990-91. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða til náms við listaháskóla. Styrkfjárhæðin nemur 800.000 lírum á mánuði. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmæl- um, skal skilað til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 20. april nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 28. mars 1990. áhugaljósmynaarans 4ÍManfrotto Þnfætur fyrirmyndavélar oa m videoupptökuvélar “ BARÓNSTIG18 101 REYKJAVÍK SÍMI (91)23411 NYR VETTVANGUR Kosningamiðstöð Nýs vettvangs verður opnuð í dag, laugardaginn 31. mars, kl. 14.00 að Þingholtsstræti 1. Mætum á nýjan vettvang með lúðraþyt og söng. Nú er hátíð í nánd. BREYTTIR TÍMAR - BETRI BORG! NÝR VETTVANGUR Þingholtsstræti 1, Pósthólf 444, 121 Reykjavík Símar 625524 og 625525 FÉLAGSMÁLASTJÓRI Ólafsfjarðarbær auglýsir laust til urhsóknar starf fé- lagsmálastjóra. Laun eru samkvæmt launakerfi bæj- arstarfsmanna. I starfi félagsmálastjóra felst umsjón með þeim mála- flokkum sem heyra undir félagsmálaráð, þ.e. dagvist- un, vímu- og áfengismál, félagshjálp, öldrunarmál o.fl. Þá á félagsmálastjóri að gegna starfi æskulýðs- og íþróttafulltrúa. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í félags- málastörfum svo og uppeldis- og íþróttamálum, einnig að umsækjendur hafi einhverja menntun á þessum sviðum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. apríl 1990. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Ólafsfirði, 27. mars 1990. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði sími 96-62151.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.