Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 31. MARS 1990. Veiðihomið Sjóbirtingsveiðin hefst í fyrramálið: Dýrasti dagurinn í Rangánum 3400 kr. Sigurður Sigurjónsson leikari mun eflaust bregða sér i sjóbirtingsveiði ef tími gefst til og ná sér í fisk í soðið. DV-mynd G.Bender Veiðieyrað Stangveiöiskóli í Skotlandi Þó svo sjóbirtingsveiðin sé hafin og margir veiðimenn renni fyrir fisk um páskana er hægt að gera annað. Ferðaskrifstofan Ferðabær bíður veiðimönnum aö eyða páskunum í Skotlandi og nema fræðin í stang- veiðiskóla sem þar verður starfrækt- ur. Farið verður 10. apríl og komið aftur heim 17. aprO. Það verða kennd fluguköst, fluguhnýtingar og allt sem viðkemur veiði. Þessi ferð kostar frá 55 þúsund og er flug, gisting, ferðir og fæði í þessu. Veitt verður í Tweed- ánni og töluverð von á fiski þar, þó mest sflungi en einum og einum laxi. En Tweed er besta veiðiá á svæðinu og þó víða væri leitað. Ingvi Hrafn er þar sem „fiskarnir" eru Ingva Hrafni Jónssyni þykir ekki leiðinlegt að vera í starfi þar sem allt snýst um „fiska“ og það nýjasta hjá honum er fyrirtækið Eðalfiskur í Borgamesi. Ingvi Hrafn hefur ný- lega keypt hlut í þessu fyrirtæki og er á fullu að vinna því markaði víða um heim. Við höfum frétt að Eðal- fiskur ætli að verða með nokkurs konar stoppistöð fyrir veiðimenn í sumar. Veiðimenn geti lagt inn lax hjá Eðalfiski og látið reykja og grafa. En þeir eru í þjóðbraut fyrir veiði- menn þama í Borgamesi. Klukkan sjö í fyrramáhð munu veiðimenn taka fyrstu köstin og það verður egnt fyrir sjóbirtinginn víða þar sem það verður hægt. Það er öraggt að veiðin hefst í Varmá og Rangánum í fyrrmálið. Þó snjór verði yfir öllu og aðeins vakir á sumum veiðiám verður reynt. Veiði er della, fátt stoppar veiðimenn með færi. Þeir sem munu opna Varmá meðal annarra em Rósar Eggertsson og Haukur Har- aldsson en þeir hafa veitt þarna fyrstir í fjölda ára. Við höfum heim- ildir fyrir því að annan og þriðja apríl muni Jón Sigurðsson mæta í lækinn, alla leið frá Tálknafirði. Ef þetta er ekki veiðidella þá veit ég ekki hvað er veiðidella. Hvort hægt verður að opna Geir- landsá og Vatnamót er ekki vitað Formannafundurinn í Gerðubergi í dag Landssamband stangaveiðifélaga verður með formannafund í Gerðu- bergi í dag og verður hann örugglega fróölegur mjög. Meðal þeirra sem munu taka til máls í fyrri hluta fund- arins em Steingrímur J. Sigfússon ráðherra, Orri Vigfússon laxakvóta- kaupandi og Magnús Ólafsson, rit- stjóri Veiðimannsins. í seinni hluta fundarins hittast formenn veiðifé- laga víða af landinu. Formaður Landssambands stangaveiðifélaga er Grettir Gunnlaugsson. -G.Bender með vissu þegar þetta er ritað. En okkur maður á staðnum, Skúh Krist- insson, taldi það ólíklegt í vikunni en í Skaftá yrði reynt. I Geirlandsá og Vatnamótum er dagurinn seldur á 3.200 kr. Í .Rangánum er verðið frá 1.800 kr. upp í 3.400. Svæði tvö er dýrast. Verslunin Veiðivon selur veiðileyfin í Rangárnar. „Það er ekki mikið vatn í Varmá þessa dagana en veiðin gæti orðið þokkaleg í opnuninni, dagurinn er seldur á 1.400 kr.,“ sagði Þorlákur Kolbeinsson á Þurá er við spurðum frétta um opnun Varmár. Veiðimenn munu reyna víða, eins og í Tungufljóti, Eldvatni, Fossálum og Hörgsá, þegar veöurfar verður betra. -G.Bender „Ég fékk 20 silunga og veiddi þá alla sjálfur, pabbi hjálpaði mér að- eins að landa þeim,“ sagði Trausti Aðalsteinsson er hann renndi fyrir regnbogasilunga i Hvammsvík i Kjós fyrir fáum dögum. En veiðin fer að hefjast þar aftur eftir nokkurra mánaða stopp. DV-mynd G.Bender Þjóðar- Ekkert að óttast Það óhapp henti eitt sinn mann að stinga sér út í Laugardalslaug- ina án þess að vera í nokkurri sundskýlu. Vesahngs maðurinn lenti allsnakinn inni í miðjum hópi kvenna sem allar ráku upp óhljóð við atburöinn. Er maður- inn hafði áttaö sig á því að hann var án sundskýlu, sneri hann sér að konunum og sagði: „Veriði bara rólegar, stelpur mínar, ég skal halda í hann.“ Að svo búnu hélt hann inn i sturtuklefann á nýjan leik og sást ekki meira í lauginni, a.m.k. ekki þann daginn. Betri fréttir Gömlum manni varð það eitt sinn að orði eftir að hafa hlýtt á stríðsfréttir í útvarpinu að svona hefði þetta nú ekki verið í gamla daga. Varð þá einum viðstöddum að orði: „Þetta hefur alltaf verið svona. Það er bara fréttaþjónustan sem hefur batnað.“ Ekkert Lási kokkur var eitt sinn spurð- ur að því hví flaggað væri í hálfa stöng á einhverjum tilteknum stað. „Það getur nú ekki verið af merkilegu tOefni,“ svaraði Lási um hæl. Hugulsamur ekkjumaður Kona nokkur sagði svo frá bál- fór vinkonu sinnar: „Og þarna stóð hann Vilhjálm- ur og kastaði spýtum á eldinn alveg þar til skiðlogaöi í henni.“ Finnur þú fimm breytingar? 48 Það siðasta sem ég vissi var að ég datt niður stigann - síðan varð Nafn:............ allt svart... Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast viö fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1) Hitateppi fyrir bak og hnakka, kr. 3.900,- 2) Svissneska heilsupannan, kr. 2.990,- Vinningarnir koma frá Póst- versluninni Príma, Hafnar- firði. Merkið ymslagið með iausninni: Finnur þú fimhi breytingar? 48 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Sigurvegarar fyrir fertu- gustu og sjöttu getraun reyndust vera: 1. Rannveig Ragnarsd., Munkaþverárstræti 34, 600 Akureyri. 2. Gunnar Freyr Þrastar- son, Skálanesgötu 10, 690 Vopna- firði. Vinningamir verða sendir heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.