Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Blaðsíða 26
34
f. LAUGARDAGUK 31. MARS.. 1990.
Sérstæö sakamál
Þaö var komið rökkur og svali vetr-
arkvöldsins leyndi sér ekki á golf-
vellinum í Denham á Englandi.
Kona með hund í bandi gekk eftir
vellinum og þegar hún var búin að
ganga alllengi kom hún auga á eitt-
hvað framundan sem líktist sýn-
ingarbrúðu í verslun. Einnig
fannst henni það geta veriö marm-
arastytta sem felld hafði verið af
stalli sínum. Hundurinn fylltist
forvitni og fór að þefa ákaft.
Er konan kom nær fannst henni
hún vera að horfa á súrrealíska
mynd eftir Dalí. Ung, ljóshærð
kona lá við sextándu holu. Það eina
sem hún var í voru grænir sokkar.
Að öðru leyti var hún nakin. Líkið
var hins vegar illa leikið.
Lögreglan kom fljótlega á vett-
vang. Sýnin minnti rannsóknarlög-
reglumennina ekki á súrrealískt
málverk. Þeim var ljóst að fyrir
augunum höfðu þeir kaldan raun-
veruleikann. Konan hafði verið
myrt og var með marga og ljóta
áverka. Það leið og ekki á löngu
þar til ljóst varð að sá sem hafði
myrt hana hafði reynt að dylja or-
sökina til þess að morðið var fram-
iö. Þrátt fyrir áverkana var engin
merki að sjá um að konunni hefði
verið kynferðislega misboðið, en
kynferðisabrot er venjulega orsök
morða af þessu tagi. Þar að auki
var ekkert blóð á grasinu. Konunni
hafði því verið misþyrmt og hún
myrt annars staðar en líkið svo
flutt á golfvöllinn.
Konan reyndist vera Dierdre Sa-
insbury, tuttugu og níu ára, og í
ljós kom að hún var á leið frá vest-
urhluta London, þar sem hún bjó,
til Greenham Common skammt frá
Oxford til að taka þar þátt í mót-
mælum gegn bandarísku herstöð-
inni en í henni eru geymd kjama-
vopn.
„Á puttanum"
Vitað var að Dierdre hafði lagt
af stað með bakpoka og ætlað sér
að ferðast „á puttanum" til Green-
ham Common. Ljóst var strax að
rannsókn málsins kynni að verða
erfið því engin trygging var fyrir
því að Dierdre hefði aðeins fengið
far með einum bíl. Enn gerði það
málið erfiðara að atburðurinn
gerðist aðeins átta dögum fyrir jól
en þá eru afar margir á ferð um
landið og fjöldi þeirra sem ætla að
fá ókeypis far með góðviljuðum
ökumönnum langtum meiri en á
flestum öðrum tímum árs. Þá má
sjá þúsundir ungra manna og
kvenna standa við vegarbrúnir og
rétta upp þumalfmgurinn er bíla
ber að.
Lögreglunni er afar illa við þenn-
an útbreidda sið fyrir jólin, í raun
svo illa að ýmsum þykir jaðra við
þráhyggju af hennar hálfu en or-
sökin er misþyrmingar og morð
sem framin eru á þessum tíma.
Engin jól líða svo að einhver týni
ekki lífinu af því hann hefur treyst
ókunnugum ökumanni fyrir því.
Dierdre Sainsbury.
hefði hann lagt bílnum á autt svæði
við veginn og kveikt sér í vindl-
ingi. Þar hefði hann farið að ræða
við ungu konuna og fundist hún
vingjarnleg og hlýleg. Allt í einu
hefði hann svo langað til að kyssa
hana.
„Það átti bara að vera smákoss,"
sagði hann. „En Dierdre brást hin
vesta við og sló ákaft frá sér. “ Sagði
Colin aö hún hefði slegið í nefið á
sér og hann fengið blóðnasir. Þá
hefði hann reiðst og slegið hana.
Um leið hefði einhvers konar skelf-
ing gripið Dierdre. Þaö blæddi þá
úr munni hennar og nefi og hún
æpti og reyndi að komast út úr
bílnum. Colin sagðist hins vegar
hafa haldið fast í hana því hann
hefði ekki viljað að aðrir ökumenn
sæju hana koma blóðuga út úr bíln-
um.
„Ég varð að fá hana til að þagna,“
sagði Colin. Þess vegna sagðist
hann hafa gripið um háls hennar
og slegið til hennar með ísknatt-
leikskylfunni sinni. Þá hefði hún
þagnað og augnabliki síðar hefði
hann uppgötvað, sér til skelfingar,
að hún var hætt að streitast á móti
og var máttlaus í höndum hans.
Er heim var komið kvaðst Colin
hafa gefið konu sinni þá skýringu
á blóðnösunum að hann hefði feng-
ið í sig kylfu í kappleiknum og því
ætlaði hann á slysavarðstofu til aö
láta líta betur á áverkann. Þannig
hefði hann fengið tækifæri til að
komast burt með líkið af Dierdre
sem hann heföi þá enn verið með
í bílnum.
Colin kvaðst hafa ekið til golf-
vallarins, tekið líkið úr farangurs-
geymslunni og dregið það burt. Þá
sagðist hann hafa fært það úr öllu
nema sokkunum og leikið það illa
með kylfunni því hann hefði viljað
láta líta svo út sem kynferðisaf-
brotamaður hefði verið að verki.
Loks hefði hann tekið föt hennar
og bakpoka, ekið með það að ru-
slagám og kastað því í hann.
„Ég ætlaði bara að fá lítinn jóla-
koss,“ sagði Colin grátandi þegar
hann kom fyrir réttinn. En það var
ekki litið þannig á að sú skýring
nægði til þess að milda dóminn sem
varð þungur.
Málið vakti umræðu innan lög-
reglunnar enda eitt af þeim sem
hún reynir ár hvert að koma í veg
fyrir þótt aldrei ætli að takast að
fá fólk til að hætta að treysta
ókunnugum ökumönnum fyrir lífi
sínu. Og hvað óhugnanlegast við
þetta morð þótti lögreglumönunum
hve lítið þurfti að gerast til þess að
illa færi.
Blóðí
járnbrautarvagni
Fórnardýrið þetta ár varð Di-
erdre Sainsbury. Hvort hún hafði
séð aðvararnir lögreglu í sjónvarpi
eða heyrt þær í útvarpi veit enginn
en hafi hún gert þær tók hún ekki
sökunar, en það er bara að...“
Lögreglan í Thamesdal, sem hafði
rannsókn málsins með höndum, er
því vön að til hennar sé hringt eða
komið meö alls kyns ábendingar
þegar morð eða aðrir glæpir sem
sagt hefur verið frá í fjölmiðlum
hafa verið framdir. í þessum tilvik-
Lögreglumaðurinn fór nú í al-
vöru að leggja við hlustirnar.
Lögreglan
kemst á sporið
„Geturðu lýst bílnum?" spurði
lögreglumaðurinn manninn í sí-
manum.
„Já, og meira en það. Ég geng
alltaf með blokk á mér og ég skrif-
aði hjá mér bílnúmerið."
Ekki leið á löngu þar til lögreglan
kom á fund Colins nokkurs Cam-
bell. Hann var þrjátíu og sjö ára
sölumaður frá vesturhluta London.
Hann sagðist í fyrstu ekkert um
morðið vita, ekki einu sinni að það
heföi verið framið og vissi því ekk-
ert um Dierdre Sainsbury.
Það tók lögregluna hins vegar
ekki langan tíma að hressa upp á
minni hans og þegar honum hafði
verið sagt frá því að ung kona í
grænum sokkum og að öðru leyti
klædd eins og Dierdre hefði sést
stíga inn í bíl hans varð honum
ljóst að ekki var til neins að neita.
Kvaöst hann þá vera sá seki og fór
að gráta.
Saga Colins Campbell var á þá
leið að hann heföi verið að koma
heim frá ísknattleikskeppni. Þá
heföi hann séð Dierdre út um bíl-
gluggann og sagt henni að hún
gæti fengið með sér far nokkurn
spöl. Er þau hefðu ekið um stund
Járnbrautarvagninn.
um kennir margra grasa. Sumar
ábendinganna eru svo barnalegar
að kátínu vekur en aðrar einkenn-
ast af hatri og tilhneigingu til að
afvegaleiða lögregluna eða gera
henni óþarfa ómak.
„Já, mér kom til hugar, aö ég
gæti ef til vill orðið að liði.“
Maðurinn í símanum hikaði og
rödd hans gaf til kynna að hann
ætti nokkuð erfitt með að tjá sig.
Kurteisi hans leyndi sér hins vegar
ekki og með því að hlusta á hann
allengi af mikOli þolinmæði mátti
fá heildarmynd af því sem hann
var að segja.
Kvöldið áður en líkið fannst hafði
maðurinn sem hringdi til lögregl-
unnar tekið eftir þvi að maður einn
stöðvaði bíl sinn við vegarbrún, tók
þar upp konu sem var að reyna aö
fá far og ók af stað með hana. Kon-
an hafði verið með loöhúfu á höfð-
inu, í hermannabuxum, sterkleg-
um gönguskóm og með bakpoka.
„Hvernig geturðu verið viss um
að þetta sé einmitt konan sem var
myrt?“ spuröi lögregluþjónninn
sem sat við símann.
„Það er vegna þess að hún var í
grænum sokkum sem hún hafði
troðið buxnum niður í,“ svaraði
hann. Hann bætti því svo við að í
frétt af morðinu hefði hann einmitt
lesið aö konan hefði verið flett
klæðum að því undanteknu að hún
hefði verið í grænum sokkum.
CoVvb
mark á þeim frekar en svo margir
aðrir.
Daginn eftir morðið gerðist þó
nokkuð sem gaf rannsóknarlög-
reglumönnunum von um að takast
myndi að upplýsa það. Þá kom
starfsmaður járnbrautanna til lög-
reglunnar og skýrði frá því að hann
hefði séð blóðblett í klefa á fyrsta
farrými.
Blóðið var þegar tekiö til rann-
sóknar og þá kom í ljós aö um
myndi vera að ræða blóð konu sem
hafði á klæðum. Jafnframt fannst
meira blóð á snyrtiherbergi í járn-
brautarvagninum. Ekki var þó tal-
ið útilokað að eitthvert samhengi
kynni að vera milli þessara blóð-
bletta og morðsins á Dierdre Sain-
bury en svo kom í ljós að um ólíka
blóðflokka var að ræða.
„Afsakiðen..."
„Það getur verið að ég sé aö eyða
tíma ykkar til einskis. Ég biðst af-