Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Qupperneq 33
LAUGAKDAGUR 31. MARS 1990.
41
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Til sölu vegna flutnings mjög vönduð
húsgögn og heimilistæki. Leðursófa-
sett, 2 og 3 sæta sófar + sófaborð,
borðstofuborð, massíft beyki, + 6 stól-
ar, borðstofuskápur úr beyki með gler-
einingu, borðstofuborð (antik), massíf
eik + 4 stólar, þvottavél, Electrolux
WH 862, þurrkari, Electrolux WT 255,
ís- og frystiskápur, Blomberg KF 328.
Uppl. í síma 678624.
Sófasett, hjól, felgur og dekk. Bleikt
stelpuhjól, 14", hjálpardekk fylgja,
sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar,
4 stk. hvítar, 8 bolta USA-felgur,
16,5x9,75, 4 stk. hvítar, 5 bolta felgur
og dekk, hálfnotuð af Pajero, 15x215,
og 4 stk. lítið notuð 13" sumardekk
til sölu. Uppl. í síma 91-76379.
Allir original árg. af Veiðimanninum
til sölu, 22" Grundig sjónv., 6" sv./hv.
bílasjónv., 2 ha Mariner utanborðs-
mótor, 4 m vatnagúmmíbátur, kælibox
í bíl, enskur linguaphone, OM 10
myndavél, Sony hljómflgr. og nýjar
árar f/13 feta bát. Sími 674636 til kl. 20.
Seljum I dag gasgrímu, handsnúinn
grammófón (með lúðri), kók, pepsi- og
sinalco- auglýsingaskilti, míkrófóna,
síma, útvörp, o.fl. fágæta gamla muni.
Leigjum í útstillingar. Opið í dag
10-16. Kreppan fornmunagalleri,
Grettisgötu 3, sími 628210.
Sjónvarp, video, hljómtæki. Tökum
notuð tæki upp í ný, erum með Grund-
ig, Orion og Akai. Kaupum líka og
tökum í umboðssölu sjónvörp, video,
og hljómtæki. Seljum notuð tæki með
6 mán. ábyrgð. Verslunin sem vant-
aði, Ármúla 38, sími 679067.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Dancall farsimi m/öllu, 22" Tensai lit-
sjónvarp, 2 ára, afruglari, betri gerðin,
Órion video m/fjarstýringu, Amstrad
CPC 464 tölva m/30 leikjum. Uppl. í
síma 676848 e.kl. 21.
Tilvalin fermingargjöf. 6 feta snóker-
borð til sölu. Uppl. í síma 91-74847.
Fallegar, danskar borðstofumublur
úr sýrðri eik, hillusamstæða, lítið
borðstofuborð ásamt fjórum stólum
og fiystikista til sölu. Uppl. í síma
91-50154 eftir kl. 18.
Glæsilegt borð og 6 stólar, tilboð, stórt
veggteppi í gylltum ramma, hansa-
gardína, svört og bleik, hvít og gyllt
kjólföt á dömu, upplagt sem ferming-
ardress. Uppl. í síma 78938 og 26817.
Benz bensínvél með sjálfskiptingu til
sölu, einnig rafstöð 2 KW, 1 fasa, 230
volt og 8,6 amper. Uppl. í síma
91-77467.
Bilskúrssala. Ýmsir munir, t.d. ísskáp-
ur (4ra ára, 124x60 cm), Westinghouse
frystiskápur, 300 1, sófasett, sófaborð,
svefnb., stólar, lampar o.fl. Víðihlíð 4.
Eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétt-
ing fæst fyrir lítinn pening. Eldhús-
tæki: helluborð, bakaraofn, vifta o.fl.
fylgir. Uppl. í síma 681177.
Fallegt útskorið hjónarúm úr mahoni
til sölu ásamt náttborðum, springdýn-
ur fylgja, verð 15 þús. Uppl. í síma
91-18155.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Furuhúsgögn I barna-/unglingaherbergi
til sölu. Svefhbekkur með nýrri dýnu,
3 púðum, ásamt hillum, einnig skrif-
borð. Allt mjög vel með farið. S. 82211.
Kirkjumunir, Kirkjustræti 10.
Fjölbreytt úrval sérstæðra fermingar-
gjafa, einnig hanskar, vasaklútar
o.m.fl. Sendum í póstkröfú. Sími 15030.
Ljósritunarvél. Til sölu mjög fullkomin
og vönduð Minolta EP 370Z ljósritun-
arvél. Uppl. í síma 651927 og 15319
eftir kl. 19.
Skórekki á vegg ásamt skóherðatrjám,
fatastandar á gólf með fjórum örmum,
sokkastandur á gólf, selst ódýrt. Uppl.
í síma 91-656137.
Snókerborð til sölu. Nokkur Riley Club
borð m/öllum fylgihl. og ljósi á góðu
verði. Éinnig stólar, borð og barstólar
o.m.fl. ódýrt. S. 31250, 15563.
Sem nýr 200 rása Realistic scanner
til sölu. Uppl. í síma 9142719.
Svartur og hvitur Klippan sófi, kostar
nýr 39 þús., selst á 23 þús., fataskápur
með slá, hæð 1,70, br. 0,60, á 3500 kr.
og hvítt borð á 500 kr. Sími 670648.
Svefnsófi og skrifborð úr bæsaðri eik,
skrifborðsstóll, símastóll, smíðajárn,
olíulampi í loft, hjólaskautar nr. 36
og skautar nr. 39. Uppl. í síma 72426.
Sólarbekkir, MA professional, til sölu.
Fást á góðu verði og með góðum
greiðsluskilmálum. Upplýsingar í
síma 91-84295.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð \dnna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Teikniborð, 80x120, með teiknivél,
til sölu á kr. 40 þús., einnig til sölu
skrifborð, verð 13 þús. Uppl. í síma
91-22590 eftir kl. 17.
Til sölu einstaklingsrúm, 90 cm breitt,
bæsuð eik, náttborð með útvarpi fylg-
ir, verð kr. 10.000. Uppl. í síma
93-81071 eftir kl. 18.
1 Vi tonns vörulyfta til sölu, einnig ný
hátíðni Tigg rafsuðuvél, 165 amper.
Uppl. í síma 91-77467.
2 sæta sófi, leikgrind, barnastóll og
hvítur brúðarkjóll, stærð 38-40. Uppl.
í síma 675372.
Ameriskt barnarimlarúm og kommóða,
tréleikgrind, regnhlífakerra, jukio-
verlockvél. Uppl. í síma 91-17216.
Furuhjónarúm með dýnum til sölu,
einnig Silver Cross barnavagn. Uppl.
í síma 91-667692 í dag.
Nýr Philips NMT farsími til sölu, mjög
lítið notaður. Uppl. í síma 91-36451
milli kl. 12 og 18 í dag og á morgun.
Rafgítar til sölu, G&L (telecaster-týpa).
Á sama stað fæst gefins hamstur með ■
öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 13348.
Vel með farinn isskápur af Philco de
Lux gerð, ca 12 ára gamall, gott verð.
Uppl. í síma 91-78063 eftir kl. 19.
Allt mögulegt úr lítilli búslóð til sölu,
+ gott píanó. Uppl. í síma Sl-12370.
Hálfsíður, ónotaður refapels til sölu.
Verð 65 þús. Uppl. í síma 73398.
Til sölu Rimas rörasteypuvél og mót.
Uppl. í síma 91-50286.
■ Oskast keypt
Óska eftir kælibúnti, pressu og fylgi-
hlutum í 21 rúmm klefa, einnig eining-
arfi-ystiklefa eða frystibúnti og pressu
í 15 rúmm klefa. Uppl. í síma 98-11484
og hs. 98-12243._________________
Kaupum gamla muni frá 1960 og eldri,
allt kemur tií greina, búslóðir og
gamla vörul. Kreppan, fornversl.,
Grettisgötu 3, s. 628210 og 674772 á kv.
Símkerfi óskast. Símkerfi fyrir lítið
fyrirtæki, 2-3 bæjarlínur og innan-
húskallkerfi, óskast. Upplýsingar í
síma 91-679110 og 78154.
Bilalyftur - bilalyftur. Óska eftir að
kaupa notaðar bílalyftur og fleira til
bílaviðgerða. Uppl. í síma 91-613347.
Þvottavél með þurrkara óskast, þarf að
vera í góðu lagi. Ennfremur barnabíl-
stóll. Uppl. í síma 39530.
Óska eftir að kaupa steinbít og harð-
fisk, ópakkaðan. Uppl. í síma 91-72609
eða 652364.
Óska eftir að kaupa strauvél. Uppl.
veittar á Hótel Norðurlandi í síma
96-22600, Guðrún.
Óskum eftir að kaupa 15-20 ára gamla
efna-, fata- eða skólagera. Uppl. milli
kl. 12 og 14 í síma 20697.
Óska eftir að kaupa leikjatölvu, ódýra,
vel með farna. Uppl. í síma 97-41251.
Óska eftir farsíma, helst 002. Uppl. í
síma 97-71549.
■ Verslun
• Gjafavörudeild.
Gjafavörur frá ýmsum löndum.
• Húsgögn, innlend og erlend,
• áklæði, leður/leðurlíki/leðurlúx í
miklu úrvali. Goddi, Smiðjuvegi 5,
Kópavogi, sími 641344.
■ Fatnaður
Fallegir og ódýrir apaskinnsgallar á
börn til sölu. Uppl. í síma 91-36674.
M Fyiir ungböm
Vandað beykirimlarúm til sölu, með
dýnu, 10 þús.; svo til ónotuð regnhlíf-
arkerra, 4000 kr.; gærukerrupoki, 3500
kr.; gömul tekkkommóða, 1000 kr.
Uppl. í síma 43072.
Óska eftir að kaupa og taka í umboðs-
sölu góða, notaða barnavagna, sækj-
um heim. Barnaland, Njálsgötu 65,
sími 91-21180.
Óska eftir hopprólu, göngugrind, tví-
burakerru eða vagni gefins eða fyrir
mjög lítinn' pening. Uppl. í síma
670648.
Vel með farinn Silver Cross barnavagn
til sölu, minnsta gerð, verð 15 þús.
Uppl. í síma 91-666433.
Óska eftir að kaupa tviburakerru með
skermi, svuntu, og á stórum hjólum.
Uppl. í síma 91-670217.
Óska eftir ódýrri skermkerru, má þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. í síma 9143391.
■ Heimilistæki
Philco þurkari til sölu, kr. 15 þús., Phil-
co þvottavél fæst gefins í kaupbæti.
Uppl. í síma 91-54141 á sunnudaginn.
Óska eftir eldavél, helst ódýrri eða
ókeypis. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1299.
Ódýr þvottvél óskast til kaups.
Uppl. í síma 91-29074.
■ Hljóðfæri
Fiðla til sölu, Stradivarius eftirlíking,
orðin gömul, u.þ.b. 25 ára, þarfnast
smálagfæringar, góður gripur á góðu
verði. Á sama stað til sölu kassagítar,
selst ódýrt. S. 93-81071 e. kl. 18.
Gitarinn, hljóðfærav., Laugav. 45, s.
22125. Trommus. 26.990, barnag. frá
2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó,
strengir, ólar. Opið lau. 11-15.
Nýir og notaðir flyglar. Mjög hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. flljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
Þjónustuauglýsingar
T' T' T' W
STEINSTEYPUSÖGUN
*
*
*
KJARNABORUN .
MÚRBROT +
FLÍSASÖGUN
ItOIÍMI/W |
Síiiii 46899 - 46980
Hs. 15414
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
Esimar 686820, 618531 mhþ
og 985-29666. ■■■■i
Múrbrot - sögun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
coiooo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
C7/icm skrifstofa - verslun
674610 Bi|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
FERMINGARTILBOÐ
I BKAUÐSTOFAN
GLEYM-MÉF-EI /
Kaffihlaðborð kr. 790 pr. mann
Kalt borð kr. 1.390 pr. mann.
Brauðtertur, 8-24 m., kr. 2.300- 4.200.
Kaffisnittur kr. 65.
Vinsamlegast pantið tímanlega.
Gleym-mér-ei, Nóatúni n, sími 15355.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, Joftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
LAMPAVIÐGEIffilR OG
BREYTINGAR OG VIÐGERÐIR
Á SMÁ HEIMILISTÆKJUM
LJÓS OG HITI
LAUGAVEGI 32, SÍMI 20670.
Verktakafyrirtækið
STOÐ
Reykdalshúsinu Hafnarfirði
Símar 50205 - 41070 og 985-27941
Við önnumst allt viðhald fasteigna á tréverki.
Sérsmíðum glugga og hurðir með gamla laginu.
Viðhald og nýsmíði á sumarbústöðum.
Lstoð
Reykdalshúsinu, Hafnarfirði.
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
£0} Bílasími 985-31733.
^___________Sími 626645.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC. baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
U
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879*
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
• ; Erstíflað?
dl
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260