Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Qupperneq 34
42
LAUGARDAGUR 31. MARS 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir af píanóum og
flyglum, Steinway & Sons þjónusta.
Davíð S. Ólafsson, s. 91-626264.
Excelsior electronic harmónika til sölu,
með magnara. Uppl. í síma 91-30156
eftir kl. 18.
Góður hljómborðsleikari óskast í starf-
andi danshljómsveit. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1294.
Óska eftir að kaupa Fender Stratocast-
er, staðgreiðsla fyrir góðan gítar.
Uppl. í síma 98-12541.
Notað pianó til sölu. Uppl. í sxma 43441.
Modesty
■ Hljómtæki
Technics hljómtæki til sölu, magnari,
geislaspilari, tvöfalt kassettutæki,
digitalútvarp og hátalarar, allt fjar-
stýrt. Kostar nýtt 12A-130 þús., selst
á 70 þús. Uppl. í síma 92-14057.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast iengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Við hreinsum betur!
Gólfteppaþjónustan.
Ásgeir Halldórsson.
fii'mi 91-653250.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Erum flutt í stærra húsnæði að Ármúla
15. Gerið góð kaup í notuðum og vel
með förnum húsgögnum. Betri kaup,
Ármúla 15, sími 91-686070.
Gamaldags, vönduð, spönsk, stílhrein
borðstofuhúsgögn, skápur og borð
með 6 stólum, til sölu. Á sama stað
óskast gamall píanóbekkur. S. 15248.
Gott sófasett óskast keypt, allt kemur
til greina. Á sama stað selst furu-
hjónarúm 4ra ára, 1,65X2 m. á kr. 5000.
Uppl. í síma 91-675771.
Svefniherbergishúsgögn til sölu: rúm,
fataskápur, snyrtiborð, kollur, hvítt
13 fm gólfteppi og gluggatjöld. Uppl.
í síma 91-656270.
Sófasett - marmaraborð. Sófasett, 3ja
sæta og tveir stólar, 1 /2 árs gamalt,
til sölu, einnig marmaraborð. Uppl. í
síma 91-31758.
Óska eftir vel með förnu sófasetti,
3ja sæta + 2 stólar, leður eða leðurl-
ux, helst brúnu eða svörtu. Uppl. í
síma 91-76812.
Koja til sölu. Góð koja frá Viðju, með
skrifborði og hillu. Uppl. í síma
91-51663.
1 árs gamall hvítur fataskápur til sölu,
lítið notaður. Uppl. í síma 91-43646.
■ Tölvur
Amstrad CPC 464 með litaskjá til sölu
og ca 80 leikjum. Selst á kr. 15 þús.
Einnig fjarstýrður bátur frá Tóm-
stundahúsinu. Uppl. í síma 91-666659.
Húsbyggjendur. Prýðis góð notuð eld-
húsinnr. m/eldavél, bakaraofni, vaski,
gufugleypi og eldhúsborð á aðeins kr.
40 þús. allt saman. Sími 71883.
Victor VPC II 640 K til sölu, grænn gra-
fískur skjár, 40 Mb harður diskur, Dos
3,1 og handbækur. Verð 75 þús. Uppl.
í símum 91-11884 og 641511.
Spectre 128 Macintosh-hermir til sölu,
fyrir Atari-tölvur, selst hæstbjóðanda.
Uppl. í síma 91-686877.
Til sölu Amiga 500 með litaskjá og
forritum. Uppl. í síma 91-680935 eftir
kl. 14.
Óska eftir Atari ST-1040 með hörðum
diski, 5 og 1/4 diskadrif. Uppl. í síma
97-81008 eftir kl. 19.
Öflug IBM AT samhæfð tölva með VGA
skjá til sölu. Uppl. í síma 78212.
A skrifstofu Frank Ruble.. .
Tex Hutchins er að verða
til vandræða.
Er það?
En þá megið þið
ekki klúðra því eins
og í siðustu
viku!
Tarzan
Hvernig liður
þér? r—
Feginn
að vera
>á lífi! ,
COPYRIGHT ©ÍMKDGJU RICT BURROUGHS, MC
»11 Rights Reserved
i BYGGINGA
, VERKTAKI
mrHAtAUíii,
{fiMlCMAÁAAAM'}
(UM4UMw
** <£>'»«» Nonn Am>nc* S»no»c«n Inc AM nghn nxrva
Móri