Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Side 35
LAUGARDAGUR 31. MARS 1990.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Antik
Andblær lióinna ára. Fágætt úrval
gamalla húsgagna og skrautmuna
ávallt fyrirliggjandi. Opið kl. 12-18
virka daga, kl. 10-16 laug. Antik-
húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
Erum með kaupendur að flestum gerð-
um eldri húsgagna, verðmetum yður
að kostnaðarlausu. Betri kaup, Ár,-
múla 15, sími 91-686070.
Málverk
Myndir eftir: Karólínu Lárusdóttir, Jóh.
Geir, Flóka, Atla Má, Kára Eiríks.
Opið laugardag frá kl. 10-15 og
sunnud. kl. 14 16. Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, Rvík, s. 25054.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval
leður/leðurlíki/áklæði - á lager.
Bjóðum einnig pöntunarþjónustu.
Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Sjónvörp
Höfum opnað viðgerðaverkstæði að
Skútuvogi 11, Reykjavík, sem sinnir
öllum ábyrgðar og almennum viðgerð-
um á eftirtöldum tækjum: Ákai,
Grundig, Orion, Schneider, Mission,
Fidelity, Crown, Xenon, Nesco, auk
annarra tækja sem Nesco var með.
Frístund tæknideild, Skútuvogi 11,
bakvið húsið dyr 5, 104 Reykjavík,
sími 678260, fax 678736.
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum
allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá
kl. 10 16. Radíóverkstæði Santos,
Lágmúla 7, s. 689677.
Notuð innflutt litasjónvörp og video, til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Áralöng reynsla i viðgerðum á sjón-
varps- og videótækum. Árs ábyrgð á
loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón-
varpsþj., Ármúla 32, sími 84744.
Dýrahald
Hvað er að gerast í hrossaræktinni?
Fræðslufundur verður haldinn um
hrossarækt í félagsheimili Kópavogs,
Fannborg, kl. 20.30 mánud. 2. apríl.
Gestir fundarins verða: Þorkell
Bj arnason hrossaræktarráðunautur,
Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki,
Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ, Har-
aldur Sveinsson, formaður Hrossa-
ræktarsambands Suðurlands, og Ingi-
mar Sveinsson, Hvanneyri. Fundar-
stjóri verður Kristján Guðmundsson,
bæjarstjóri Kópavogs. Missið ekki af
einstöku tækifæri, um nóg er aðspyrja
á landsmótsári. Veitingar. Fræðslu-
nefnd og íþróttadeild Gusts. Kópav.
Opna „Fersk - Gras mótið. Opið mót í
hestaíþróttum verður haldið í Glað-
heimum á nýju og glæsilegu móts-
svæði hjá Hestamannafélaginu Gusti
í Kópavogi dagana 14. og 16. apríl nk.
um páskana. Keppt verður í öllum
greinum og flokkum hestaíþrótta öðr-
um en hindrun og hlýðni. Glæsileg
verðlaun. Skráning fer fram dagana
26. mars til 3. apríl kl. 19 -21. Skráning
í síma 91-43610 og í félagsheimili
Gusts. Nánari uppl. gefa Sævar í s.
40739 og Björn í s. 44208. Komið og
takið þátt í glæsilegu móti á glæsilegu
svæði. „Fersk Gras“ styrkir þetta
mót. fþróttadeild Gusts.
Reiðhöllln, Reiðhöllin. Iþróttamót HÍS
verður haldið 12., 14. og 16. apríl.
Keppt verður í hlýðni A og B, hindr-
unarstökki, fjórgangi barna, ungl-
inga, ungmenna og fullorðinna, tölti
barna, unglinga, ungmenna og full-
orðinna, fimmgangi ungmenna og
fullorðinna. Skráning í s. 91-674012.
Ferfættur framtiðarfélagi óskast, hestur
eða meri. Geðgóður, gangviljugur,
þíður og þægur. Ekki eldri en 10 vetra.
Þarf að þola læknisskoðun. Uppl. í
síma 91-676753. Björg.
Hestakaup! Er með þægan, töltgengan
hest, hentar vel fyrir lítið vant fólk.
Vil skipta á reiðhesti. Uppl. í s. 985-
22112 á daginn og 20109 á kvöldin.
Hundaeigendur. Nú er rétti tíminn til
að panta páskagistinguna. hunda-
gæsluheimili HRFÍ og HVÍ, Arnar-
stöðum, símar 98-21031 og 98-21030.
Retrieverfólk! Gönguf. nk. sunnud. 1.
apr. kl. 13.30 (ekki gabb). Gengið v. á
Álfsnes. Hittumst v/bensínst. Skelj-
ungs v/Vesturlandsv. Göngunefnd.
Óska eftir notuðum mykjudæludreifara,
helst 6 tonna. Uppl. í síma 97-81010.