Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Síða 38
46 LAUGARDAGUR 31. MARS 1990. dv _____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði Sviþjóð - Gautaborg. 4 herb. íbúð m/húsgögnum til leigu í Gautaborg frá byrjun júní til byrjunar ágúst. Tilvalið fyrir þá sem eru að flytja út og þurfa að koma sér fyrir eða fyrir þá sem vilja fá sólríkara sumar, stórar sólrík- ar svalir. 15 mín. akstur í miðborgina og 5 mín. á góða sólarströnd. Verð ca 45 þús. á mánuði. Uppl. í síma 77767 á kvöldin og um elgar. Ný 3ja herb. ibúð i Seláshverfi til leigu frá 1.6. ’90 til 1.8.’91. Sími, gardínur og ljós fylgja. Verð 36.500 á mánuði, eng- in fyrirframgreiðsla. Uppl. um nafn og fjölskylduhagi sendist til DV, merkt „Selás 1291“, fyrir 10.4.’90. „Gaukshólar“. 2 herb íbúð til leigu. Laus strax. Fyrirframgreiðsla æski- leg. Tilboð sendist DV, merkt „Gaukshólar 1316“, fyrir 6/4. 4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu frá 1. júní, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, mérkt „C-1287", fyrir 7. apríl nk. Ný 3 herb. ibúð i vesturbæ, leigist frá og með 1. júní, Iangtímaleiga, fyrir- íramgreiðsla 6 mánuðir. Tilboð send. DV f. 3. apríl, merkt „V-1295“. 3 herb. íbúð með húsgögnum til leigu frá 23. apríl-24. maí. Uppl. í síma 91- 611108 frá kl. 19-21. 3 herb. íbúð til leigu á góðum stað í Garðabæ, sérhiti og rafmagn. Uppl. í síma 91-46264. 3ja herb. ibúð i Gaukshólum til leigu strax. Uppl. í síma 91-73232 laugardag frá kl. 15-19. Björt og hugguleg 2 herb. íbúö til leigu í miðbæ Kópavogs. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 1310“. Bílskúr og herbergi i Álfheimum. 30 m2 bílskúr til leigu, einnig herbergi. Uppl. í síma 91-678158. Góð 4ra herb. ibúð í Furugerði til leigu frá 15. apríl nk. Uppl. gefur Kristbjörg í síma 24732 á sunnudaginn. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi, reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 91-36439 frá kl. 12-20. Stór 2 herb. ibúð. i Breiðholti til leigu, laus strax, Tilboð sendist DV, merkt „X-1297. Til leigu 3 herb. ibúð i Kópavogi frá 1. apríl. Tilboð sendist DV, merkt „K 1306“, fyrir kl. 22 á mánudag. Til leigu góð 2 herb. íbúð í austurbæn- um. Tilboð með uppl. sendist DV, merkt „170“. Til leigu í vesturbæ 4 herb. íbúð með húsgögnum frá 1/6-15/8. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 1303“. íbúð i Bökkunum, 2 herb., 67 fm, björt, rúmgóð. Leiga 35 þús. á mán. Uppl. í síma 624555 milli kl. 15 og 17 í dag. Herbergi til leigu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-30154. Til leigu 2 herb. íbúð með húsgögnum. Uppl. í sfma 670132 eða 39253. ■ Húsnæði óskast Hjálparsamtökin Móðir og barn óska að leigja einstaklingsíbúðir og 2ja eða 3ja herb. íbúðir fyrir einstæðar mæður og bamshafandi konur. Samtökin ábyrgjast greiðslur og tryggingu hús- næðisins. S. 22275, 27101. Lyfjafræðingur, iæknanemi og sjúkra- þjálfari óska eftir rúmgóðri 4 herb. íbúð á leigu frá 1. sept ’90, helst í vest- urbænum eða gamla miðbænum. Nán- ari uppl. hjá Ingu Höllu virka daga frá kl, 9-17 í síma 680866.__________ Sendiráð óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð á leigu miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. gefur Skúli Th. Fjeldsted hdl. í síma 91-22144 og 91-53621 utan skrifstofutíma. Reglusemi - öruggt húsnæði. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 1-2 herb. íbúð á leigu, helst til 3ja ára, öruggar greiðslur og meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1213. Fjölskyldu bráðvantar ibúð f 6-7 mán- uði, frá 1. maí ’90, helst í Grafarvogi eða nágrenni, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 675313 og 675446. Hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu fyrir 1. maí, ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-667581. Hjón með 2 stálpuð börn óska eftir góðri 4-5 herb. íbúð til leigu til tveggja ára, helst ekki skemur, helst í vest- urbæ. ömggar greiðslur. S. 14903. Par með barn á leiðinni óskar eftir 2-3 herb. íbúð á rómantískum stað í síð- asta lagi fyrir 15. maí. Hafið samband í síma 91-30887. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í Rvík frá 1. júni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1277. Óska eftir 4ra herb. ibúö á góðum stað frá 1. júní. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-77431 e.kl. 19. Óska eftir að taka 3 herb. ibúð á leigu sem fyrst, öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91- 660593 eftir kl. 18. Óska eftir lítilli íbúð til leigu hið fyrsta. Reglusemi og góðri umgengni heitið ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 27027 eða 22191. 4-5 herb. ibúð óskast til leigu. Góð umgengni ásamt öruggum greiðslum. Uppl. í síma 671969. Listamaður óskar eftir vinnstofu, allt kemur til greina, má þarfnast stand- setningar. Uppl. í síma 95-21443. Ungt par með 8 mánaða gamait barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-13988. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu. Uppl. eftir kl. 17 í síma 91- 611510 og 91-688719. Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-688686. Óska eftir 4ra herb. ibúð, helst f Hlfð- unum eða Háaleitishverfi, frá 1. júní. Uppl. í síma 91-33474. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 18129. Óska eftir bilskúr til leigu, þarf að vera upphitaður. Upplýsingar í síma 91-35085, Guðjón. ■ Atvinnuhúsnædi Stórglæsilegt 200 ferm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í Reykjavík til leigu, einnig hægt að fá 150 ferm lagerpláss. Uppl. í síma 651927 og 15319 eftir kl. 19. Til leigu að Bildshöfða 8 (áður hús Bif- reiðaeftirlitsins) fallegur, bjartur sal- ur með góðu útsýni, hentugur f. lækn- ast., arkitekt, heildsölu, versl. eða veitingast. S. 91-17678. 185 m2 verkst. til leigu, með góðri aðst., á góðum stað í Rvík. Mögul. á miklum viðskiptasamb. Fyrirspurnir leggist til. DV, merkt „Verkstæði 1305“. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða sambærilegt húsnæði á Rvíkursvæð- inu. Uppl. í síma 91-30677 í dag og næstu daga. Óska eftir að taka 50-100 ferm iðnaðar- húsnæði á leigu strax. Upplýsingar í síma 91-32477. ■ Atvinna í boði Staðarráðsmaður/bústjóri. Starfskraft- ur vanur ússtjórn, vélaeftirliti, rækt- unarstörfum og venjulegri útivinnu á stóru sveitaheimili. Óskast strax til starfa. Algjör reglusemi áskilin. Um- sóknir með upplýsingum um starfs- reynslu sendist DV merkt „ Bússtjóri” Starfskraftur (karl og kona) óskast til starfa við einfalda skrifstofuvinnu og ýmsa aðstoðarvinnu, m.a. sem bílstjóri o.fl. Æskilegur aldur 17-25 ára. Uppl. í síma 623067. Te og kaffi óskar eftir að ráða áhuga- saman starfskraft í verslun sína við Laugaveg. Vinnutími frá kl. 13-18.30. Skriflegar umsóknir leggist inn á DV, merktar „TK 1298“. Óska eftir ungum, vönum gröfumanni á nýlega Case gröfu, aðeins vanur mað- ur kemur til greina, framtíðarvinna fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1266 Múrarar, málarar, og byggingaverkam. Vantar vana múrara, málara og bygg- ingaverkamenn til starfa. Uppl. í síma 91-670780 milli kl. 11-12. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Bjömsbakarí, Vallarstræti (Hallærisplan). Beitningamenn óskast á bát sem rær frá Vestfjörðum, góð aðstaða fyrir hendi. Uppl. í síma 94-7772 (94-7705). Lærlingur óskast í bakaraiðn, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 91- 671680 milli 8 og 10 á morgnana Manneskja óskast í matvælaiðnað í Kópavogi. Uppl. í síma 91-641778 og 985-21457. ■ Atvinna óskast 31 árs gamlan reglusaman fjölskyldu mann vantar vel launað starf, er raf- virki að mennt, hef meirapróf og getur gert hvað sem er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1308. Halló, ég er tvítug og óska eftir vinnu strax, vön afgreiðslu o.fl. Uppl. í síma 91-79338. ■ Bamagæsla Tek börn í gæslu, er i Vogahverfi. Uppl. í síma 680509. Óskum eftir barngóðri manneskju til að gæta tveggja drengja, eins og tveggja ára, í 2-3 klst. eftir hádegi virka daga, að heimili þeirra í nýja miðbænum. Uppl. í síma 91-687457. Dagmamma í Seljahverfi getur bætt við sig börnum hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-72836. Get tekið börn i pössun 1 árs og yngri, er staðsett miðsvæðis í Rvík., hef leyfi. Uppl. í síma 91-28072. ■ Tapað fundið Herra gullhálsfesti tapaðist á Islands- mótinu í Valsheimilinu um síðustu helgi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22427. Góð fundarlaun. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur af öllum gerðum, festingar fyrir skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk og stálgirðingastaura. Sendum hvert á land sem er. Uppl. í síma 91-83444 og 91-17138. Stálver hf. Fermingargjafir. Svefnpokar, kr. 6.500. Bakpokar, kr. 5.600. Kúlutjöld. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Lánsloforð. Ef þú hefur lánsloforð frá Húsnæðisstofnun ríkisins sem þú hyggst ekki nota vinsaml. hafðu samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-1318. ■ Einkamál 38 ára fjársterkur, vel stæður maður, góðhjartaður og traustur, óskar að kynnast stúlku með vináttu eða sam- búð í huga. Er í góðri vinnu. Börn engin fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt „Stór íbúð 1317“, fyrir 12. apríl. Trúnaði heitið. 35 ára maður í traustri stöðu úti á landi óskar eftir að kynnast konu á svipuð- um aldri, með félagsskap eða sambúð í huga, verð í Reykjavík næstu vikur. svör sendist DV, merkt „C-1274". Kona á besta aldri óskar eftir að kynn- ast heiðarlegum og reglusömum manni, 45-53 ára, sem félaga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir 6. apríl, merkt „Trúnaður-1279“. Sextugur fjárhagslega sjálfstæður mað- ur vill kynnast konu, 50-60 ára. Áhugamál ferðalög innanlands sem utan. Uppl. með nafni og síma merkt „Austurríki" sendist DV. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist jog úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Enska, danska, íslenska, stærðfræði og sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f. algera byrjendur og lengra komna. Einnig stuðningskennsla við alla grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og einstaklingskennsla. Skrán. og uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155 og 44034. Ertu að fara i próf? Einstaklingsráðgjöf um undirbúning, próflestur, próftækni o.fl. Á sama stað hóp- og einstaklings- tímar í dönsku, grunnskóli, fram- haldsskóli. Uppl. í síma 91-40408 á kvöldin og um helgar. Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Saumanámskeið. Við ætlum að bæta inn í helgarsaumanámskeiðið. Skrán- ing og uppl. í síma 686632, 11013 og 32296. Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins- námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30 19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034. M Spákonur_________________ Framtíðin þarf ekki að vera eins og lok- uð bók, spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Kem heim fyrir 4 persónur eða fleiri. Sími 641037. Spái í spil og bolla, einnig í stjörnur. Uppl. í síma 43054 milli kl. 11 og 13. Góð reynsla. Steinunn. ■ Skemmtardr Disk-Ó-Dollý! Sími 46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenn- ingu og stemmingu landsmanna. Bjóð- um aðeins það besta í tónlist og tækj- um. „Ljósashow", leikir og sprell. Ot- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki i skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjóm. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, simi 54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi? Við erum reyndar nýtt nafn en öll með mikla reynslu og til þjónustu reiðubú- in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá Sirrý í síma 54087. Nektardansmær. Óviðjafnanlega falleg austurlensk nektardansmær, söng- kona, vill skemmta á árshátíðum og í einkasamkvæmum. Sími 42878. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur gólfræstingar og þrif í fyrirtækjum, verslunum og stofnun- um. Uppl. í síma 91-673918 eftir kl. 17. ■ Framtalsaöstoð Framtalsaðstoð 1990. • Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað- armenn, verktaka o.fl. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattfram- tölum. • Örugg og góð þjónusta. Símar 42142 og 73977 kl. 15-23 alla daga. • Framtalsþjónustan. • Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga fyrir •einstaklinga, •félög, • fyrirtæki, •sveitar- og bæjarfélög, • bókhaldsstofur, • endurskoðendur. Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, sími 27210. BYR, Hraunbæ 102 F, Rvik. Vsk-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgrþj., kær- ur, ráðgjöf, forritun, áætlanagerð o.fl. Leitið tilboða. s. 673057, kl. 14-23. Hagbót sf. Framtöl. Kærur. Uppgjör. Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr. Umsóknir. Heiðarleg, persónul. þjón. f. venjul. fólk. S. 622788, 687088. Skattframtöl rekstraraðila. Öll framtöl eru unnin af viðskiptafræðingum með staðgóða þekkingu. Bókhaldsmenn s/f., Þórsgötu 26, Rvík., sími 91-622649. ■ Þjónusta Húseigendur - húsbyggjendur. Húsgagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, s.s. móta- uppslátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðningar, milliveggi og annað sem tilheyrir byggingunni. Önnumst einnig raflögn, pípulögn og múrverk. Vönduð vinna. Vanir fagmenn. Sími 91-79923. Geymið auglýsinguna. þarftu að koma húsinu í gott stand fyr- ir sumarið? Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprungu- viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti- þvott. Einnig þakviðgerðir og upp- setningar á rennum, standsetn. innan- húss, t.d. á sameignum o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilb. yður að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð vinna. GP verktakar, s. 642228. Timi viðhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir, há- þrýstiþv., múrverk, flísalagnir o.fl. Múraram. Erum aðilar innan MVB. Tölum saman, það skilar árangri. Steypuviðgerðir hf., Skúlagötu 63 Rvík, s. 91-624426. Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Trésmiðavinna, innanhúss og utan. Nýbyggingar, innréttingar, glugga- smíði, parketlagnir, milliveggir, einn- ig breytingar og viðhald á skrifstofu- og verslunarhúsnæði o.fl. Erum aðilar að MVB. Símar 91-30647 og 91-686784. Heimilishjálp. Reglusöm kona á miðj- um aldri tekur að sér þrif í heimahús- um, er vön að þrífa hjá ókunnugum, getur útvegað meðmæli sé þess óskað. Uppl. í síma 91-22174. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Dyrasima og loftnetslagnir, nýlagnir og breytingar. Getum bætt við okkur kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 985-25735. Dyrasímaþjónusta. Viðgerðir og nýlagnir. Margra ára reynsla. Löggilt- ur rafvirkjameistari. Uppl. í síma 91- 656778. Geymið auglýsinguna. Framleiðum skilti, límmiða, firmamerki, ljósaskilti, fána, bílamerkingar, gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki hf., Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Pípulagnir. Get bætt við mig hvers konar pípulagningarvinnu. Magnús Hjaltested, löggiltur pípulagningar- meistari, sími 681793, bílas. 985-27551. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Gera föst verðtil- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623 eða 671064. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, hús_gögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/672417. Ár hf„ þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Útvegum iðnaðarmenn og önnumst allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum veislur og útvegum listamenn. Málingarvinna. Málari tekur að sér alla málingarvinnu, gerir tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-689062. Pípulagnir: nýlagnir, viðgerðir, breytingar. Löggiltir pípulagninga- meistarar. Símar 641366 og 11335. Raflagnir. Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir á eldri lögnum, einnig dyrasímalagnir. Uppl. í síma 91-39103. Tek að mér flisa- og múrviðgerðir. Uppl. í síma 91-42531. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Sæberg Þórðarson, VW Jetta, s. 666157. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gög'n. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíía- sími 985-29525. Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Valverk tökum að okkur hellu- og hitalagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, simi 651366 og 985-24411. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Skrúðgarðyrkjuþjón- usta BJ verktaka, símar 91-34595 og 985-28340.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.