Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Page 44
52
LAUGARDAGUR 31. MARS 1990.
Sunnudagur 1. april
SJÓNVARPIÐ
’ 14.20 Heimsins besti hundur
15.10 Veðurnornin (Frau Holle). Ný-
leg ævintýramynd byggð á sögu
úr Grimms ævintýrum. Leikstjóri
Juraj Jakubisko. Leikendur
Giulietta Masina, Valerie Ka-
planova, Sona Valentova og Pa-
vol Mikulik. Jakob litli bjargast
úr snjóflóði og er það ekki sist
að þakka veðurnorninni sem
stjórnar árstíðunum. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
16.40 Kontrapunktur. Áttundi þáttur
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi
er Rósa Jóhannesdóttir nemi.
17.50 Stundin okkar (23). Umsjón
Helga Steffensen. Stjórn upp-
töku Eggert Gunnarsson.
18 20 Litlu Prúðuleikararnir. (Mupp-
et babies) (4). Bandariskur
teiknimyndaflokkur úr smiðju
Jims Hensons. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttír
og fréttaskýringar.
20.35 jslandsmyndir. i tilefni 60 ára
afmælis Rikisútvarpsins mun
Sjónvarpið sýna á sunnudags-
kvöldum næstu inánuði stuttar
yfirlitsmyndir af stórbrot-. inni
náttúru islands.
20.40 Frumbýlingar (The Alien Years)
(3). Ástralskur myndaflokkur í
sex þáttum. Aðalhlutverk John
Hargreaves, Victoria Longley og
Christoph Waltz. Þýðandi Kristr-
ún Þórðardóttir. Framhald.
» 21.30 Umhverfis Vikivaka. Fylgst er
með upptöku óperunnar Vikivakí
haustið 1989 og rætt við Atla
Heími Sveinsson tónskáld, Thor
Vilhjálmsson, höfund texta,
Hannu Heikinheimo, leikstjóra
og fleiri aðstandendur verksins.
Umsjón og stjórn upptöku Jón
Egill Bergþórsson.
22.00 Indiáninn (Der Indianer). Nýleg
þýsk sjónvarpsmynd, byggð á
sjálfsævisögu Leonhards Lentz.
Leikstjóri Rolf Schúbel.' Maður
fær vitneskju um að hann sé með
illkynjað mein i hálsi og fylgst
er með viðbrögðum hans eftir
þá greiningu. Myndin gerist að
mestu á sjúkrahúsi og er vistin
þar séð með augum sjúklingsins.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.45 Listaalmanakið - April. Svip-
myndir úr listasögunni. Þýðandi
og þulur Þorsteinn Helgason.
(Nordvision - Sænska sjónvarp-
ið).
23.50 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Paw. Falleg teiknimynd.
9.20 Selurinn Snorri. Vinsæl teikni-
mynd.
9.35 Poppamir. Teiknimynd.
9.45 Tao Tao. Teiknimynd.
10.10 Þrumukettir. Teiknimynd.
.,'>10.30 Mimisbrunnur. Fræðandi og
áhugaverð teiknimynd fyrir börn
á öllum aldri.
11.00 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin-
týramyndaflokkur fyrir börn og
unglinga.
11.30 Sparta sport. Þetta er iþróttaþátt-
ur krakkanna.
12.00 Kjallarinn.
12.30 Á slóðum impressjónistanna. A
Day in the Country. i þessari
heimildarmynd um gömlu im-
pressjónistana er ferðast um
Frakkland með viðkomu á eftir-
lætisstöðum málara eins og Van
Goghs, Gauguins, Monets,
Renoirs, Pisarro o.fl. Fararstjóri
er Kirk Douglas.
13.30 iþróttir. Leikur vikunnar í NBA
körfunni og bein útsending frá
ítölsku knattspyrnunni. Umsjón:
Jón Örn Guðbjartsson og Heim-
ir Karlsson.
s 16.55 Fréttaágrip vikunnar. Þessi viku-
legi fréttaþáttur er unninn I sam-
vinnu fréttastofu Stöðvar 2 og
Félags heyrnarlausra sem stend-
ur straum af kostnaði túlks og
aðstoðarmanns.
17.15 Umhverfis jörðina á 80 dögum.
Around the World in Eighty Da-
ys. Þriðji og siðasti hluti þessarar
stórkostlegu framhaldsmyndar.
18.45 Viðskipti í Evrópu. Nýjar fréttir
úrviðskiptaheimi líðandi stundar
19.19 19:19. Fréttir.
20.00 Skiðastjörnur.
20.10 Landsleikur. Bæirnir bítast. Um-
sjón: Ömar Ragnarsson. Dag-
skrárgerð: Elin Þóra Friðfinns-
dóttir.
21.00 Lögmál Murphys. Murphy s
Law. Léttur og spennandi
bandarískur sakamálamynda-
flokkur.
21.55 Fjötrar. Traffik. Lokaþáttur. Aðal-
hlutverk: Lindsay Duncan og
Bill Paterson.
22.45 Listamannaskálinn. The South
Bank Show. William Golding.
William Golding var, árið 1983,
fyrsti breski rithöfundurinn i
fimmtiu ár sem hlaut bók-
★Þ menntaverðlaun Nóbels.
0.05 Þrir vinir. Three Amigos. Vestri
þar sem nokkrum hetjum er feng-
ið það verkefni að losa íbúa á
bæ nokkrum I Mexikó við ráðrik-
an höfðingja sem þar ræður ríkj-
um. Þetta verkefni reynist ekkert
auðvelt þvi karlinn er sannkallað-
ur stigamaður.
1.45 Dagskrárlok.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi
Magnússon, Bíldudal, flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni. með Jó-
hanní H. Jóhannssyni. Bern-
harður Guðmundsson ræðir við
hann um guðspjall dagsins. Jó-
hannes 8, 46-59.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins i Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbók-
menntirnar i nýju Ijósi. Sjötti þátt-
ur. Umsjón: Gísli Sigurðsson,
Gunnar A. Harðarson og Örnólf-
ur Thorsson. (Einnig útvarpað á
morgun kl. 15.03.)
11.00 Messa i Breiðholtskirkju.
Prestur: Séra Gísli Jónasson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins i Utvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar
Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
móti sunnudagsgestum.
14.00 Völundarhús listanna - Mynd-
lista- og handíðaskóli Islands 50
ára. Siðari þáttur. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir og Örn Daníel
Jónsson.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild
tónlist af léttara taginu.
15.10 í góðu tómi. með Hönnu G.
Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 33 mínútur með Stefáni Jóns-
syni. Meðal annars verður flutt
leikritið Vinur minn Jói og app-
elsínurnar eftir sögu Stefáns.
Leikgerð og leikstjórnr Gunnvör
Braga. (Áður á dagskrá 1969.)
17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi -
Músorgski og Rakhmanínof.
18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum.
Umsjón: Einar Karl Haraldssoa
(Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir. Hilmar Alexanderssen
og Röstads kvartettinn leika
gamla dansa. Cornelius Vrees-
wijk syngur lög við eigin texta.
20.00 Eithvað fyrir þig. Umsjón; Heið-
dis Norðfjörð. (Frá Akureyri.)
20.15 íslensk tónlist eftir Pál
Pampichler Pálsson.
21.00 Úr menningarlifinu. Endurtekið
efni úr Kviksjárþáttum liðinnar
viku.
21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir
Karl Bjarnhof. Arnhildur Jóns-
dóttir les (9.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 islenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls-
son sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir, (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón:
Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davies og
hljómsveit hans. Þriðjí þáttur
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað I Næturútvarpi aðfaranótt
sunnudags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigriður Arnar-
dóttir. Nafnið segir allt sem þarf
- krassandi þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni l'm
your man með Leonard Cohen.
21.00 Ekki bjúgul Rokkþáttur I umsjón
Skúla Helgasonar. (Einnig út-
varpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 Blítt og létt...
23.10 Fyrirmyndarfólk. litur inn til
Rósu Ingólfsdóttur i kvöldspjall.
0.10 í háttinn. Umsjón: Ölafur Þórð-
arson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 8.00,
9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi á rás 1.)
3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Harmóníkuþáttur, Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn
þátturfrá miðvikudegi á rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn-
um slóðum.
9.00 Morgunstund gefur gull i mund.
Haraldur Gíslason tekur daginn
snemma. Létt spjall við hlustend-
ur, opin lina og athugað hvað
hægt er að gera á sunnudegi.
13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór
Freyr Sigmundsson tekursunnu-
daginn með trompi. Kikt á það
sem er að gerast. Óvæntar uppá-
komur, fylgst með veðri, færð og
flugsamgöngum.
17.00 Ólafur Már Bjömsson á mann-
legu nótunum I helgarlok. Af-
slappaðsunnudagssiðdegi i betri
kantinum.
20.00 Hallur Helgason býðurfólki i bió.
22.00 Hin hliðin á Heimi Karlssyni.
íþróttafrétt^maður Stöðvar 2
sýnir á sér hina hliðina i nýjum
þætti á Bylgjunni.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt-
urvaktinni.
Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14,
og 16 á sunnudögum.
10.00 Amar Albertsson. Ekta Stjörnu-
tónlist i bland við þægilegt rabb
um allt milli himins og jarðar.
Rokkið á sínum stað.
14.00 Bjöm Sigurðsson. Hvað er að
gerast i kvikmyndahúsum borg-
arinnar? Hvað er að gerast í
Hollywood? Það er 1. apríl i dag
og þvi er aldrei að vita hvað ger-
ist.
18.00 Darri Ólason. Hvað er í bió?
Umfjöllun um þær kvikmyndir
sem er verið að sýna á islandi.
22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Sunnu-
dagur að kveldi kominn og þvi
ekkert annað en að undirbúa sig
vel fyrir vikuna.
1.00 Bjöm Slgurðsson og lifandi næt-
un/akt. Það fer ekkert fram hjá
Bússa.
9.00 Stetán Baxter.
14.00 Ómar Friðleifsson. Kvikmynda-
sérfræðingurinn á EFF EMM
með ítarlega umfjöllun um nýjar
og væntanlegar kvikmyndir.
Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir
úr kvikmyndaheiminum ásamt
vikulegu myndbandayfirliti.
16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og
aðrar glóðvolgar fréttir af frægu
fólki úr heimi tónlistar og kvik-
mynda.
19.00 Kiddi „bigfoot". Danstónlistin I
uppáhaldi hjá Kidda.
22.00 Páll Sævar. Páll með hressa
kvöldtónlist fyrir þá sem vaka
fram eftir.
1.00 Næturdagskrá.
10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassísk tónlist.
12.00JAZZ & BLÚS.
13.00 Rólin IHir. Fjölbreytt dagsrká I til-
efni af því að Útvarp Rót er að
hefja útsendingar á ný. Opið hús
og allir velkomnir i húsnæði Rót-
ar að Vesturgötu 52.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur
I umsjá Jóhönnu og Jóns Samú-
els.
22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur I um-
sjá Agústs Magnússonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
FM 104,8
12.00 Útvarpsráð SIR.
17.00 Guðný er i stuttbuxum.
19.00 Tónlist
22.00 Útvarpsráð kveður Iðnskóla-
daga.
01.00 Dagskrárlok.
FM^909
AÐALSTOÐIN
9.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Oddur Magnús. Það er Ijúft og
notalegt að vakna við Aðalstöð-
ina á sunnudagsmorgni. Ljúfir
tónar með morgunkaffinu í bland
við fróðleik og það sem er á
döfinni.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Það er gaman hjá Gröndal.
Umsjón Jón Gröndal. Jón dustar
rykið af gömlu góðu plötunum
og leikur léttar vel valdar syrpur
frá 5. og 6. áratugnum. Milli
klukkan 15 og 16, stjórnar Jón
spennandi spurningarleik.
16.00 Svona er lifiö. Umsjón Inger
Anna Aikman. Sunnudgseftir-
miðdegi með Ijúfum tónum og
fróðlegu tali. Innsendar sögur
lesnar og hlustendur skiptast á
lifsreynslumolum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón
Ingólfur Guðbrandsson. Létt-
klassískur þáttur á heimsmæli-
kvarða með Ijúfu yfirbragði, við-
tölum og fróðleik um þá lista-
menn sem um er fjallað.
19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver
Jensson. Léttleikin tónlist I helg-
arlok á rólegum nótum.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magn-
ús Magnússon. Tónlistarflutn-
ingur, sem kemur á óvart með
léttu spjalli um heima og geima.
24.00 Næturtónar. Umsjón: Randver
Jensson. Leikin tónlist fyrir nátt-
hrafna og næturvinnufólk.
7.00 The Hour of Power. Trúarþáttur
8.00 Griniðjan. Barnaefni.
12.00 The Hour of Power.
13.00 Beyond 2000. Visindaþáttur.
14.00 That’s Incredible. Fræðslu-
mynd.
15.00 Fjölbragðaglima (Wrestling).
16.00 The Incredible Hulk. Spernnu-
myndaflokkur.
17.00 Emergency. Framhaldsmynda-
flokkur.
18.00 Eight is Enough. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 Family Ties. Gamanmynda-
flokkur.
20.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
21.00 Bill. Kvikmynd.
24.00 Fréttir.
00.30 The Big Valley. Vestrasería.
★ * ★
EUROSPORT
★ .★
★★*
10.00 Hjólreiðar.
10.30 Trax. Spennandi iþróttagreinar
11.00 Fótbolti. Innanhúsdmót í París.
12.00 Golf. U.S. Seniors Skins Golf.
14.00 Rugby.
15.00 Róður.
16.00 Showjumping.
17.30 Skiði. Sjónvarpsþáttur til heiðurs
Pirmin Zurbriggen.
18.00 Horse Box. Allt um hesta.
19.00 The U.S. Masters. Kvikmynd
um eina þekktustu golfkeppni
sem fram fer árlega.
20.00 Hjólreiðar. The Tour of Fland-
ers.
21.00 Fótbolti.
22.00 Showjumping.
23.00 Golf. U.S. Seniors Skins Golf.
1.00 Snóker. European Cup.
SCRCEHSPORT
7.00 íshokki. Leikur í NHL-deildinni.
9.00 Hnefaleikar.
10.30 Wide World of Sport.
12.00 US Pro Skiing.
13.45 Spánski fótboltinn. Madrid-
Tenerife.
14.45 íshokki. Leikur í NHL-deildinni.
16.45 Keila. Bandariskir atvinnumenn
I keppni.
18.00 Argentíski fótboltinn.
19.00 Golf. Mót I Flórída.
20.00 Körfubolti.
22.30 Rugby.
US Pro Ski Tour.
24.00 íshokki. LeikurI NHL-deildinni.
Þetta er einn hundurinn sem keppti til úrslita um titilinn
Heimsins besti hundur.
Sjónvarp kl. 14.20:
Heimsins
besti hundur
í júní í fyrra fór frara í Bella Center í Kaupmannahöfn
miMl hundasýning þar sem vahnn var heimsins besti hund-
ur. Dómnefndir þurftu að skoða tíu þúsund hunda sem
skipt var niður í tvö hundruð og fimmtíu flokka.
í þættinum í dag kynnumst við störfum dómnefnda og
sýndir eru þeir hundar sem fegurstir þykja. Að lokum eru
það átta hundar ásamt eigendum sínum sem standa á svið-
inu áður en Heimsins besti hundur er valinn.
Rás 1 kl. 20.00:
Eitthvað fyrir þig
í dag tekur nýr umsjónarmaður við þættinum Eitthvað
fyrir þig. Það er Heiðdís Norðíjörð sem tekur við stjórninni
af Vernharði Linnet og munu þættimir sem hún stjórnar
koma frá Akureyri.
Aöspurð segist Heiðdís miða þáttinn við yngstu hlustend-
urna, „en vitanlega er bara ánægjulegt ef hinir eldri hlusta
líka“, segir hún. Heiödís segist gjarnan vilja fá börnin til
að velja með sér efni í þáttinn og að það geti þau gert með
því aft skrifa sér. Einnig segist hún endilega vilja heyra frá
afmælisbörnum apríl-, maí- og júnímánaðar því hún vill að
þau segi frá skemmtilegum og eftirminnilegum afmælis-
dögum.
í þættinum í dag ætlar Heiðdís að segja frá bömum sem
fara í heimsóknir til vina og ættingja og gista þar. Einnig
verður lesiö ljóð um nóttina. Heiödísi til aðstoðar í dag er
Hrund Hlöðversdóttir.
Sjónvarp kl. 17.50:
Stundin okkar
Að venju verður margt um að vera i Stundinni okkar í
kvöld. Við sjáum lítinn söngleik semheitir Eldhúsóperettan
og það eru ýmsir hlutir í eldhúsinu sem vakna til lífsins.
Við sjáum myndir frá sýningu bama í Gerðubergi á mynd-
um sem gerðar eru í tilefni af átakinu: Hættum að reykja.
Póstkassinn er á sínum stað og þar gerast óvæntir atburð-
ir. Valgeir Guðjónsson syngur fyrir krakkana í Tjarnar-
borg, lög sín við texta Jóhannesar úr Kötlum. Myndskreyt-
ing eftir Snorra Svein Friðriksson. Að lokum sjáum við
fyrri hluta leikritsins Grænland. Það er sýning Brúðubíls-
ins. Umsjón með Stundinni okkar hefur Helga Steffensen.
Rás 1 kl. 20.15 -íslensktónlist:
Tónlist eftir
Pál P. Pálsson
í kvöld í þættinum íslensk
tónlist verður flutt tónlist
eftir Pál Pampichler Páls-
son, en hann er fæddur í
Graz í Austurríki 1928.
Hann flutti til íslands 1949
og hefur verið ötull þátttak-
andi í íslensku tónlistarlífi
allar götur síðan, sem hljóð-
jfæraleikari, stjórnandi og
ekki síst tónskáld. Hann
hefur samið mörg verk fyrir
hljómsveitir, kóra og ein-
leikara.
í kvöld verða flutt tvö af
verkum Páls. Það fyrra, Fá-
ein haustlauf, var samið
1977 en nafnið á verkinu
gefur til kynna þann árs-
tíma sem verkið var samið
á. Seinna verkið, Klari-
nettukonsert, samdi Páll
1982 fyrir Sigurð I. Snorra-
son sem frumflutti hann
ásamt Sinfóníuhljómsveit
íslands undir stjórn höfund-
ar í janúar 1983. Konsertinn
er í þremur köflum. Megin-
uppistaöa hans er aðalstef
fyrsta þáttar, angurvært lag
annars þáttar, sem sam-
tvinnast þekktu ættjarðar-
lagi frá heimaslóðum tón-
skáldsins og niðurlag verks-
ins sem er gregorianskur
sálmur úr Þorlákstíðum.