Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Side 46
54 LAUGARDAGUR 31. MARS 1990. Laugardagur 31. mars SJÓNVARPIÐ 13.30 iþróttaþátturinn. 14.00 Enska knattspyrnan: Liverpool - Sout- hampton. Bein útsending. 16.00 Meistaragolf. 17,00 Islenski handboltinn. Bein útsending. 18.00 Endurminningar asnans (9 og 10). (Les mémoires d'un Ane). Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18 25 Fiskimaðurinn og kona hans. (Storybreak Classic). Bresk barnamynd. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi Hall- grímur Helgason. 18 50 Táknmálslréttir. 18 55 Fólkið mitt oglleiri dýr (4) (My Family and other Animals). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar, Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt i hers höndum. ('Allo, 'Allo). Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðm Kol- beinsson. 21.20 Fólkið i landinu Frá Saigon i Kringluna. Sigmar B Hauksson ræðir við Ara Huynh. Ari er viet- namskur flóttamaður sem kom hingað til lands með tvær hendur tómar en á nú, ásamt fjölskyldu sinni, veitingastað í borginni. Framleiðandi Plúsfilm Framhald 21.45 Einkamáladálkurinn (Classifi- ed Love). Bandarísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Don Taylor. Að- alhlutverk Michael McKean, Stephanie Faracy and Dinah Manoff. Þrir framagosar í New York treysta á einkamáladálka dagblaðanna til þess að komast í kynni við hitt kynið. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 í sjálfheldu (To Kill a Clown). Bandarisk biómynd frá árinu 1972. Leikstjóri George Bloom- field. Aðalhlutverk Alan Alda, Blythe Danner, Heath Lamberts og Eric Clavering. Ung hjón taka á leigu hús fjarri mannabyggð- um. Leigusalinn, sem er fyrrver- andi hermaður, reynist vera þeirra eini nágranni. Hann virðist við fyrstu kynni indáelismaður en ekki er allt sem sýnist. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 0.35 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. 9.00 Með afa. Afi ætlar að vera með ykkur eins og venjulega, sýna teiknimyndir, spjalla við ykkur og fleira skemmtilegt. 10.30 Jakari. Teiknimynd. 10.35 Glóáltarnir. Falleg teiknimynd, 10.45 Júlli og löfraljósið, Skemmtileg teiknimynd. 10.55 ‘Denni dæmalausi. Fjórug teikni- mynd. 11 -20 Perla. Vinsæl teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementina. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Á ferð og flugi. Planes, Trains and Automobiles. Þrælgóð gam- anmynd með Steve Martin, John Candy, Laila Robbins, Michael Mckean og Kevin Bacon. 14.05 Frakkland nútímans. Fræðslu- þáttur. 14.35 Fjalakötturinn: Hvartið við Gálga- klett. Picnic at Hanging Rock. Saga þessi gerist um aldamótin siðustu og segir frá þremur skóla- stúlkum sem fara I skógarferð ásamt kennara stnum. Á þessum sólríka sunnudegi gerast margir yfirnáttúrulegir atburðir sem erfitt er að festa hendur á. Aðalhlut- verk: Rachel Roberts, Dominic Gurad og Helen Morse. Leik- stjóri: Peter Weir. 16.25 Kettir og húsbændur. Katzen Wandler auf Traumpfaden. End- urtekin þýsk fræðslu- og heim- ildarmynd. Seinni hluti. 17.00 Handboltl. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karls- son. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 17.45 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 18.35 Bilaþáttur Stöðvar 2. Endurtek- inn þáttur frá 14. mars síðastliðn- 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveitin. Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 20.50 Ljósvakalif. Knight and Daye. Lokaþáttur. 21.20 Kvikmynd vikunnar: llla larið með góðan dreng. Turk 182. Ungur Brooklynbúi grípur til sinna ráða er slökkvilið New York-borgar neitar að veita mikið slösuðum bróður hans bætur vegna hetjudáðar sem sá síðar- nefndi vann undir áhrifum áfeng- is á frívakt sinni. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Robert Urich, Kim Cattrall og Robert Culp. 23.00 Hver er næstur? Last Embrace. Roy Scheider, sem hér leikur starfsmann bandarisku leyni- þjónustunnar, verður ásamt konu sinni fyrir óvæntri skotárás sem grandar eiginkonunni, Eftir að hafa jafnað sig í nokkra mán- uði á taugahæli heldur hann aft- ur út í lífið en verður fljótlega var við að setið er um lif hans. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin, John Glover og Chri- stopher Walken. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Á elleftu stundu. Deadline USA. Ritstjóri dagblaðs og starfsfólk hans óttast að missa vinnuna með tilkomu nýrra eigenda þar sem núverandi eigendur blaða- útgáfunnar sjá sér ekki fært að halda útgáfustarfseminni áfram, Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ethel Barrymore, Kim Hunter og Ed Begley. 2.05 Hausavelðarar. The Scalphunt- ers. Þetta er alvöru vestri með fullt af hörkuáflogum, gríni og indíánum. Það er óhætt að mæla með henni þessari enda leikar- arnir og leikstjórinn lofsverðir. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Shelley Winters, Telly Savalas og Ossie Davis. Bönnuð börn- 16.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson leikur ís- tensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpaö næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17 03 Fyrirmyndarfólk. Un/al viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einmg útvarpað í Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskifan: 17 með Chicago. 21.00 Úr smiðjunni - Blústónlist. Halldór Bragason kynnir gamla og nýja blúsa. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 0.10 Biti aftan hægra. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 2 00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 3.45 Dagskrárlok. NÆTURÚTVARP ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurð- ur Pálsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9 00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi. Umsjón. Vernarður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj- ánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins I Utvarpinu. 12,20 Hádegisfréttir. 12 45 Veðurtregnir. Auglýsingar 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón; Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Bandarisku beat-skáldin. Fjall- að um strauma i bandariskum bókmenntum á árunum eftir strlð. Umsjón: Einar Kárason. (Áður á dagskrá 4.12.1988) 17.30 Tónlist á laugardagssíðdegi. 18.10 Bókahornið - Meira af Marryat, Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón. Vernarður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðna- dóttir tekur á móti gestum á Ak- ureyri. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 41. sálm, 22.30 Dansað með hartnónikuunn- endum. Saumastofudansleikur I Utvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nfl er lag Gunriur Salvarssuirtelk- ur tónlist frá þriðja og fjórða ára- tugnum. 10.00 Helgarútgátan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Umsjón: Arni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 3.00.) 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk i þyngri kantin- um. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir at veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið ún/al frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson kynnir Is- lenskdægurlögfráfyrritíð, (End- urtekinn þáttur frá laugardegi) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Það helsta sem er að gerast og meira til. Kíkt í helgarblöðin og helgar- veðrið tekið fyrir. , 12.00 Einn tveir og þrír. Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik. Frétta- tengdur helgarþáttur með við- tölum og óvæntum uppákom- um. Umsjónarmenn (Vlagnús Ingvason, Haukur Hólm, Hulda Gunnarsdóttir og Eiríkur Hjálm- arsson. 14.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistin þin og fylgst með þvi helsta. Veður, skíði, getraunir og afmælisbörn vikunnar valin. 15.30 íþróttaviðburðir helgarinnar. Valtýr Björn Valtýsson og Agúst Héðinsson taka á íþróttum vik- unnar. 16.00 Ágúst Héðinsson í laugardags- skapi. Farið i létta skemmtilega leiki í tilefni dagsins og undirbúið undir kvöldið. 18.00 Upphitun. Hallur Helgason hjálp- ar hlustendum í eldhúsinu, sting- ur laugardagssteikinni I ofninn. 22.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sig- mundsson og þægileg og skemmtileg laugardagsnætur- vakt i anda Bylgjunnar. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. »M 102 m. 104 9.00 í gærkvöldi i kvöld. Hvað varstu að gera í gær? Hvað ætlar þú að gera I kvöld? Hugsaðu málið með þáttastjórnendum. Þáttur þar sem farið er í saumana á málum. Umsjón: Glúmur Bald- vinsson og Arnar Albertsson. 13.00 Kristóter Helgason Það er laug- ardagur og margt hægt að gera. Kristófer býður upp á góða og nýja tónlist. 17.00 íslenski listlnn. Fariðyfirstöðuna á 30 vinsælustu lögum á Is- landi. Tveggja tíma þáttur fullur af fróðleik um flytjendur. Um- sjón: Snorri Sturluson og Bjarni Haukur. 19.00 Björn Bússi Sigurðsson. Það er margt hægt að gera á laugar- dagskvöldi. Bússi sér um stuðið og leikur réttu tónlistina. 22.00 Darri Ólason. Allt á útopnu alveg eins og I Ameríku. 4.00 Björn Sigurðsson og áframhald nætun/aktar. 9.00 StefánBaxterferíýmsaskemmti- lega leiki með hlustendum. 14.00 Klemenz Arnarson. Allt um íþróttir helgarinnar. 19.00 Kiddi „bigfoot". Kiddi kynnir nýj- ustu danshúsatónlistana. 22.00 Páll Sævar. Laugardagsvaktin skaratar njustu tónlistinni. 11.00 Plötusafnið mitt. Steinar Viktors- son. 14.00 Al vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 I miðnesheiðni. Samtök her- stöðvaandstæðinga. 17.00 Ppppmessa i G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi með Hans Konráð. 24.00 Næturvakt. EM 104,8 12.00 Tónlist. 15.00 Guðný felur stuttbuxurnar. 16.00 Þórir Tryggvason. Eldhress og kátur en hvar eru stuttbuxurnar? 18.00 Hemmi Hirniks. 20.00 Á varðbergi. Hilmar í dúndrandi teiti. 24.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. I7M^9(>9 AÐALSTOÐIN 9.00 Á koddanum með Eiríki Jóns- syni. Morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni klukkan 9.00. Klukkan 11.00. Vikan er liðin, samantekt úr fréttum liðinnar viku, úr Dagbók Aðalstöðvarinn- ar og þáttunum, Nýr dagur og i dag i kvöld, 12.00 Hádegisútvarp Umsjón Randver Jensson. Tónlist við hádegis- verðarborðið. 13.00 Bjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Július Brjánsson og Halldór Backman. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson/Jón Þór Hannesson. Hér eru lög gullaldaráranna- tekin fram og spiluð, lög sem varðveita minningar allra á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Um- sjón Randver Jensson. Léttleikin tónlist á laugardegi. 22.00 Er miklð sungið á þínu heimili? Hér getur þú notið góðrar tónlist- ar og fengið óskalagið þitt leikið. Síminn er 626060. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarlnnar. Umsjón: Randver Jensson. 6** 8.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 12.00 The Bionic Woman. 13.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 14.00 Black Sheep Sqadron. 15.00 Fjölbragðaglíma (Wrestling). 16.00 The Man From Atlantis. Spennumyndaflokkur. 17.00 Chopper Squat. Spennu- myndaflokkur. 18.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur, 19.00 The Truth About Spring. Kvik- mynd. 21.00 Marathon.Kvikmynd. 23.00 Wrestling. 24.00 Fréttir. 00.30 The Untouchables. Spenny- myndaflokkur. ★ * ★ CUROSPÓRT ***** 10,00 Hjólreiðar. 10.30 Ástralski fótboltinn. 11.30 Goals. Stórkostlegum mörkum safnað saman. 12.00 Hnefaleikar. 12.30 Innanhúsknattspyrna. 14.00 Golf. U.S. Seniors Skins Golf. 16.00 Suðurskautið sigrað 2. hiuti. 18.00 Wheels. Fréttir og kynning úr heimi akstursíþrótta. 19.00 Surfer Magazine. Allt um brimbrettaiþróttina. 19.30 Trax.Spennandi iþróttagreinar. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Showjumping. 22.30 Golf. U.S. Seniors Skins Golf. 00.30 Róður. SCRCCNSPORT 10.00 Kappakstur.lndy 500. 11.00 iþróttir á Spáni. 11.30 Wide World of Sport. 13.00 Argentiski fótboltinn. 14.00 Rugby. 15.30 Körfubolti. Urslitakeppni há- skólaliða i Bandaríkjunum. 17.00 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 19.30 US Pro Ski Tour. 19.30 Powersport International. 20.30 Íshokkí. Leikur i NHL-deildinni. 22.30 Hnefaleikar. 0.30 Kappakstur.lndy 500. 2.30 Argentiski fótboltinn. Rás 1 kl. 14.00: Leslampinn Bókmenntaþátturinn Leslampinn er aö þessu sinni helgaður tékkneska háðfuglinum og skáldsagna- höfundinum Bohumil Hrab- al. Hann hefur um árabil verið einn ástsælasti rithöf- undur heimalands síns enda þótt hann hafi löngum átt í útistöðum við yfirvöld þar. Bækur hans hafa ekki kom- ið ut í Prag en nú nýverið varð breyting þar á. Langþekktasta bók Hrab- als er sagan „Lestir undir ströngu eftirliti" sem út kom áið 1965 sem síðar var gerð víðfræg kvikmynd eft- ir. í þættinum verður rithöf- undurinn Hrabal kynntur ítarlega, lesnar verða nokkrar óbirtar þýðingar á köflum úr verkum hans og Bylgjan kl. 12.00: Einn, tveir og þrír í dag hefur göngu sína á fyrír nokkrum árum og sér- Bylgjunni fréttatengdur stakur erindreki þáttarins, skemmtiþáttur og stendur Grarú Gróuson, lýsir áliti hann í tvær klukkustundir. sinu á mönnum og málefn- Þátturinn er í umsjá frétta- um. Valinn verður sér- líðs Bylgjunnar og er efni- kennilegasta frétt vikunnar sval fyrsta þáttar mjög fjöl- úr öðrum fjölmiðlum, fréttir breytt. liöinnar viku skoðaðar nán- ar og fréttamenn geta sér til Reyklausi dagurinn er i um hvað muni gerast í nándogverðurdeiltumrétt næstu viku. íþróttir verða reykingamanna i þættinum. ekki hornreka og loks munu Þremur spurningum hlust- valinkunnir menn og konur enda, afólíkum toga, verður flytja stutta pistla. svarað og maður vikunnar Sem sagt, fróðleikur, tón- verður valinn af frétta- list, fréttir og skemmtiefni í mönnunum. Graflst verður einum pakka á Bylgjunni fyrir um þekktan einstakl- frá 12-14 á laugardögum. ing sem var í sviðsljósinu -JJ Sjónvarp ld. 21.20: Fólkið í landinu Árið 1979 komu hingað til lands fyrstu víetnömsku flótta- mennirnir, alls 34 manns. í hópnum var matreiðslumaður- inn Ari Huynh ásamt konu sinni og fjórum börnum. Sig- mar B. Hauksson ætlar aö sækja Ara heim og spjalla við hann um lífið og tilveruna á Islandi og í Víetnam. Þeir munu einnig ræða stöðu flóttamannsins hérlendis og hvern- ig þessum hópi hefur vegnað. Ári rekur nú veitingahúsið Indókína í Kringlunni ásamt fjöiskyldu sinni og vinnur þar langan vinnudag. Einstakur dugnaður og elja liggur að baki því fjölskyldan flúði ættland sitt rúin öllum sínum eigum og kom allslaus til íslands. -JJ Stöð 2 kl. 0.40: Á elleftu stundu Ritstjóri dagblaðs á i erf- iðleikum með að koma eig- endunum í skilning um að blaðiö eigi framtíð fyrir sér. Eigendumir, ekkja og tvær dætur hennar, hafa sett blaðið á sölulista en engin tilboð fengið. Ekkjan er frekar treg til að selja þar sem eiginmaöur hennar stofnaði blaöið á sínum tíma en dætumar og tengdasyn- imir vilja fara sínu fram. Einn blaöamaðurinn hef- ur verið að vinna að máli Humphrey Bogart ler með sem tengist háttsettum maf- hlutverk ritstjórans knáa íuforingja. Hann fær leyfi sem ákveöur að afhjúpa ritstjórans að halda því mafíuforingja. áfram og helst að ljúka því áður en hugsanlega sala fer veigaminni. í raun eru þau fram. Þegar tilboð berst í hjón skilin en þegar næðir blaöið er öll ritstjómin sett um eiginmanninn kemur í þetta eina mál í þeim til- eiginkonan til aö standa við gangi að bjarga rekstrinum. hlið ritstjórans. Ritstjórinn leggur allt und- Kvikmyndin er frá árinu ir, stendur frammi fyrir hót- 1952 og með aöalhlutverk unum mafíósans og lætur fara Humphrey Bogart, Et- ekki bugast. Inn í sögþráð- hel Barrymore, Kim Hunter inn fléttast hjónabands- og Ed Begley. raunir hans en þær eru síst -JJ Hrabal verður kynntur í Leslampanum og lesið ur óbirtum þýðingum. loks sagt frá vaxandi orð- spori hans um heim allan. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.