Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990.
7
VAKNIR GEGN INNBROTUM í
HÍBÝII FÓLKS
ABChf.
Smiðjuvegi 11, box 1172,121 Rvk.
Adolf Bjarnason, heildverslun
Hafnarhvoli v/Tryggvag., box 860,121 Rvk.
Aðalbraut hf.
Gimli v/Álftanesveg, box 8652,128 Rvk.
Akron
Siðumúla 31,108 Rvk.
Amatörverslunin
Laugavegi 82,101 Rvk.
Andrés Guðnason hf.
Bolholti 4,104 Rvk.
Arentstál
Smiðshöfða 21,112 Rvk.
Ábyrgð hf.
Lágmúla5,108 Rvk.
Áklæði og gluggatjöld hf.
Skipholti 17a, 105 Rvk.
Árbæjarkjör
Rofabæ 9,110 Rvk.
Bakaríið Austurveri
Háaleitisbraut 68,108 Rvk.
Bandalag isl. leigubifreiðastj.
Fellsmúla 24-26,108 Rvk.
Bátastöð Jóns Ö. Jónassonar
við Gelgjutanga, 104 Rvk.
Bifreiðabyggingarsf.
Ármúla 34,108 Rvk.
Bifreiðaverk. Nielsar K. Svane
Skeifunni 5,108 Rvk.
Bifreiðaverkstæði
Funahöfða 3,112 Rvk.
Bilahöllin
Bildshöfða5,112Rvk.
Bilakjör
Faxafeni 10,108 Rvk.
Bilaleigan Geysir
Suðurlandsbraut 16,108 Rvk.
Bilamálunin Háglans
Kænuvogi 36,104 Rvk.
Bílanausthf.
Borgartúni 26,105 Rvk.
Bilatorg
Nóatúni 2,105 Rvk.
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1,110
Bílaverkstæði Gisla Hermannss.
Vagnhöfða 12,112 Rvk.
Björgunarbilar Einars Finnss.
Funahöfða 13,112 Rvk.
Bókahöllin hf.
Glæsibæ/Álfheimum, 104 Rvk.
Bónus
Skútuvogi 13,104 Rvk.
Breiðholtskjör hf.
Arnarbakka 4-6,109 Rvk.
Brekkuval
Hjallabrekku 2,200 Kópavogi
Búnaðarbanki íslands
Austurstræti 5, pósthólf 1720,121 Rvk.
DHLHraðflutningarhf.
Skeifunni7,108 Rvk.
Dalia sf.
Grensásvegi 50,108 Rvk.
Dúx-húsgagnaverslun
Faxafeni7,108 Rvk.
Dynjandi
Skeifunni 3H, 128 Rvk.
EMMESS
Brautarholti 16,105 Rvk.
Efnalaugin Björg
Háaleitisbraut 58-60,108 Rvk.
Efnalaugin Kjóll og hvift
Eiðistorgi 15,170 Seltj.
Efnalaugin Perlan
Sólheimum 35,104 Rvk.
Efnalaugin Snögg
Stigahlíð 45-47,105 Rvk.
Eldaskálinn
Brautarholti 3,105 Rvk.
Besta ráðið tíl þeirra sem vilja draga úr Iikum á innbrotum er að gefa sér tíma
til þess að hugsa og lita i kringum sig. Reynslan getur verið sumu fólkí dýrkeypt
og stundum lærir það ekki af öðru. Annað fólk hugs_>r og gerir viðeigandi fyrir-
byggjandi ráðstafanír. Flest það fólk verður aldrei fyrir ónæði, óþægindum og
missi verðmæta. En tíl hvaða handhægra ráðstafana getur fólk gripið tíl þess að
draga megi úr líkum á innbrotum i hibýli þess? Hér á eftir fara nokkur almenn
heilræðí sem hver og eínn getur tileinkað sér án mikillar fýrirhafnar. Um annað
er kann að vírka á óvandaða sem kennsla í ínnbrotatækni er ekki fjölyrt i auglýs-
ingunni, enda væri hún þá andstæð tilgangi sinum. í þeim efnum reynir á hugs-
un hvers og eins. I framtiðínni mun Iögreglan leggja aukna áherslu á ýmiss kon-
ar leíðbeiníngar til fólks á þessu sviðí.
Geymið alltaf peninga og önnur handhæg verðmæti á öruggum stöðum.
Merkið og skráið hjá ykkur merki annarra verðmætra hluta, s.s. sjónvarpa, mynd-
bandstækja, útvarpa, segulbandstækja, hljómflutningstækja, myndavéla, upp-
tökuvéla o.a.þ.h.
Frumskilyrði er að fólk læsi alltaf útidyrum, bakdyrum jafnt sem svaladyrum,
þegar hibýli eru yfirgefm. Á öllum hurðum þurfa að vera öruggar skrár og lamír.
Áður en híbýli eru yfirgefin þarf að Ioka öllum gluggum á tryggilegan hátt. At-
huga þarf hvort ekkí er ástæða til að setja járnbundið gler, rímla eða grindur
fýrír glugga á afviknum stöðum.
Stundum er full ástæða til þess að bæta lýsingu utan dyra, s.s. við útidyr, bak-
dyr eða á myrkvuðum svæðum. Óvandað fólk fælist birtuna. Á markaðnum eru
t.d. til ljósaperustykki með innbyggðum hljóð- eða hitaskynjurum.
Til eru ýmiss konar innbrota- og þjófavarnarkerfi sem fólk getur leitað sér upplýs-
ínga um.
Hafið fýrír venju að biðja nágranna, sem þíð treystið, um að fýlgjast með hibýlun-
um ef farið er að heiman um tima. Gott ráð er að hann fjarlægi blöð, póst og
annað það er kann að safnast fýrir á áberandi stað. Þegar þannig stendur á get-
ur aðstoð nágranna og vakandi athygli hans veríð ómetanleg.
Ef fólk fær grun eða vítneskju um aðsteðjandi eða yfirstandandi innbrot á hik-
laust að tilkynna það tíl Iögreglu. Þvi fyrr - þvi meiri Iikur á að hægt sé að koma i
veg fýrir innbrot og ná brotamanni.
Eldvarnamiðstöðin hf.
Sundaborg 22,104 Rvk.
Ferðaskrifstofa islands hf.
Skógarhlíö 6,101 Rvk.
Finpússning sf.
Dugguvogi 6,104 Rvk.
Fjarskipti hf.
Fákafenil 1,108 Rvk.
Fjöltækni sf.
Eyjarslóð 90,101 Rvk.
Frón
Skúlagötu28, pósthólf 727,121 Rvk.
Garðs apótek
Sogavegi 108,108 Rvk.
Glerborg hf.
Dalshrauni 5,220 Hafnarfj.
Glerskálinn hf.
Smiðjuvegi 42e, 200 Kópav.
Glófaxi
Ármúla42,108 Rvk.
Gunnar Guðmundsson hf.
Dugguvogi 2, pósthólf 4051,104 Rvk.
Gutenberg
Síðumúla 16-18,108 Rvk.
Gúmmíbátaþjónustan
Eyjarslóð 9,101 Rvk.
Gylco hf., heildverslun
Pósth. 47, Hafnarf., 220 Hafnarf.
H. Helgason hl.
Skútuvogi 12 d, 104 Rvk.
HILTI umboðið
Lynghálsi 9, box 8934,128 Rvk.
Hafboði hf.
Flatahrauni 29,220 Hafnarf.
HAGKAUP
Hallarmúli sf./Heimilisprýði
Hallarmúla 1,108 Rvk.
Hans Petersen hf.
Lynghálsi 1, pósthólf 10300,110 Rvk.
Háaleitis apótek
Háaleitisbraut 68,108 Rvk.
Heildv. Ásgeirs Sigurðssonar
Síðumúla35,108 Rvk.
Hekla hf.
Laugavegi 170-172,105 Rvk.
Hestamaðurinn
Ármúla 38, pósthólf 8001,128 Rvk.
Hjólbarðaviðgerð Kópavogs sf.
Skemmuvegi 6,200 Kópav.
Hótel Esja
Suðurlandsbraut 2,108 Rvk.
Hreyfill
Fellsmúla 24-26,108 Rvk.
Húsfélagið KRINGLAN
Kringlunni 8-12,103 Rvk.
Húsið
Skeifunni4,108 Rvk.
Iceland Review
Höfðabakka 9,112 Rvk.
Iselco
Skeifunni 11 /D, 108 Rvk.
ísarn hf. - Scania-umboðið
Skógarhlíð 10,101 Rvk.
íslandsbankinn
Húsiverslunarinnar, 103 Rvk.
ísleifur Jónsson hf.
Bolholti 4, pósthólf 422,105 Rvk.
íslensk endurtrygging
Suðurlandsbraut 6,108 Rvk.
íslenskir aðalverktakar sf.
Höfðabakka 9,112 Rvk.
ísólhf.
Ármúla 17,108 Rvk.
J. Hinriksson
Súðarvogi 4,104 Rvk.
JAPIS
Brautarholti 2,105 Rvk.
Securitas
Síðumúla 23,108 Rvk.
NEMENDAFÉLAG LÖGREGLUSKÓLA RÍKISINS, í SAMRÁÐI VIÐ FORVARNADEILD LÖGREGLUNNAR í REYRJAVÍK