Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Skeifan, húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
’ • 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
40 rása CB stöð Realistic 448, SSB, kr.
12 þús., 40 rása CB stöð Cobra, verð
6 þús., Maskot straumgjafi kr. 3 þús.,
2 Sidewinder M10 loftnetsmagnarar á
kr. 2 þús., borðmíkrafónn, turner+2,
kr. 8 þús., Stjörnukústur húsloftnet +
. stöng (smíði, Árni) kr. 10 þús., 1 sendi-
magnari, 35 vött, f. bíl, kr. 3 þús., 1
sendimagnari, 45 vött, SSB, kr. 5 þús.,
spólubílloftnet, kr. 1 þús., heyrnartól,
kr. 500. Uppl. í síma 91-76992 e.kl.17.
Rómeó Júlia útsala. 50'X, afsl. af öllum
fatnaði svo sem korselettum, bolum.
toppum, buxum í settum, nærbuxum,
lirjóstah., sokkabeltum, sokkum,
plast- og gúmmífatnaði o.ll. Ath. að-
eins til 12/5. Erum á Grundarstíg 2
(Spítalastígsmegin), opið frá kl. 10 18
virka daga og 10 14 laugard. S. 14448.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Öflugur afruglari fyrir gervihnattarmót-
, takara til sölu. Uppl. í síma 91-78212.
Montana hústjald, 4ra manna, á góðu
verði, burðarrúm, notað í 2 mán.,
Marmet barnavagn, sem nýr, og not-
aður tvöfaldur eldhúsvaskur. Uppl. í
síma 76046 e. kl. 18.
• Krónur 20 þús. afsláttur.
Combac sturtuklefar með vönduðum
blöndunartækjum og sturtubotni nú
kr. 55 þús. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6 c, s. 77560.
Bilskúrssala á nýjum hurðum og skúff-
um fyrir innréttingar, t.d. í sumarbú-
staðinn eða litlar innréttingar í eld-
hús. Uppl. í síma 91-674748.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Kælikerfi (frystikerfi). Er með notað
kælikerfi sem passar fyrir 20 25 rúm-
metra, -0+4 gráður C. Getur fylgt
uppsetning. S. 91-675860 eftir kl. 19.
Svefnbekkur til sölu, með 2 rúmfata-
skúffum, ásamt skápum og hillum,
einnig 20" reiðhjól. Uppl. í síma
91-18145 eftir kl. 13.
Trésmiðavélar til sölu, bútsög, þykkt-
arhefill, afréttari, keðjubor o.fl.
Áhugasamir hafi samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1837.
BMX drengjareiðhjól til sölu, ársgam-
alt, selst á 5.000. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1849.
Eldavél, efri og neðri ofn og vifta með
klukkuborði, til sölu, lítið notað.
Uppl. í síma 19844.
Lítið notað Rokkakó sófasett til sölu,
3 + 2+1 sæta auk sófaborðs. Upplýs-
ingar í síma 91-45934.
Sem nýr karlsmanns leðurjakki til-sölu,
nr. 54, tilboð óskast. Uppl. í síma
91-40988.
Stórglæsilegt, ónotað 10 gíra kven-
mannsreiðhjól, teg. Starnord Star 26",
á góðu verði. Uppl. í síma 651518.
Svart áttkantað eldhúsborð og fjórir
stólar til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl.
í síma 667323.
Ódýrt sófasett til sölu. Tilvalið í sum-
arbústaðinn, einnig barnabílstóll.
Uppl. í síma 91-675976.
Vatnsdýna i hjónarúm, 1,60x2,00, stofu-
skápur og sófasett. Uppl. í síma 18192.
■ Oskast keypt
Getum tekið i sölu allar gerðir húsgagna
og heimilistækja, sjónvörp, video,
hljómtæki o.fl. Bjart og rúmgott hús-
næði tryggir betri sölumöguleika.
Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23,
Selmúlamegin, sími 91-686070.
Ath. opið frá íd. 13 19.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir tveimur kassaborðum og
15 20 vegghillueiningum í matvöru-
verslun. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1808.
Brotagull. Kaupum gott brotagull.
Gull- og silfursmiðjan Erna hf., Skip-
holti 3, sími 20775.
Traktor með framdrifi óskast. Vinsaml.
hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1838.
Okkur vantar eldavél, súpupott og upp-
þvottavél, stgr. Til sölu á sama stað
2ja stúta Taylor ísvél ásamt ísþeytara,
sósupotti og pappaboxum. S. 652075
frá kl. 7-23.30.
Vélsleðakerra. Óska eftir að kaupa
góða vélsleðakerru. Uppl. í síma
91-52694.
Óska eftir að kaupa barnaleikgrind.
Uppl. í síma 10736.
■ Verslun
Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr-
val. Barnaefni, jogging, apaskinn.
dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Álnabúð-
in, Þverholti 5, Mossfellsbæ, s. 666388.
■ Fatnaður
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi. Vesturbergi 39, sími
72774.
■ HLjóðfæri
Vorum að fá Peavey æfingamagnara,
Custom sound hátalarabox, Sonor
trsett, Ricken Baker gítara, Warwick
bassa, Martin og Bjarton kassagítara,
Alesis effekta, Kawai hljómborð, nót-
ur o.m.íl. Hljóðfærahús Reykjavíkur,
Laugavegi 96, sími 600935.
Gitarinn, hljóðfærav., Laugav. 45, s.
22125. Trommus. 36.990, barnag. frá
2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó,
strengir, ólar. Öpið laugard. 11-15.
Kramer American gitar til sölu ásamt
tösku. Uppl. í síma 91-78043, Ólafur.
Fatabreytingar verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi (uppi á svölunum). Hreiðar
Jónsson klæðskeri, sími 611575.
■ Fyrir ungböm
Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu,
vel með farinn, kr. 10 þús., Maxy Cosy
stóll, kr. 4000, og lítill barnastóll, kr.
1500. Á sama stað óskast kvenreið-
hjól. Uppl. í síma 622429.
Óska eftir að kaupa góða barnakerru.
Uppl. í síma 91-73229.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
M Húsgögn_______________________
Útsala: Stál/leður-stólar, stál/glerborð,
stofustólar, eldhússtólar, borð. Skápar
í sumarbústaðinn, barnaherb. o.fl. Til-
boð: Hjónarúm m/24 krt gyllingu,
unglingaveggsamtæður, borðstofu-
sett. Nýborg, Skútuvogi 4, s. 82470.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýraiwegi 8, sími 36120.
Þjónustuauglýsingar
FYLLIN GAREFNI •'
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
*
*
------***---------5
STEINSTEYPUSÖGUN
L KJARNABORUN .—.
MÚRBROT +
FLÍSASÖGUN (PO*
HORMI W
Sími 46899 - 46980
II*. 15414
Steinsteypusögun
Cö - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
simar 686820, 618531 mmmm
og 985-29666. ■■■■
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
co-tooo starfsstöð,
681228 Stórhöföa g
674610 "erslun
Bildshofða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
E Traktorsgröfur.
Leigjum út traktorsgröfur,
tvær stærðir, gröfum grunna
og bílaplön.
Útvegum fyllingarefni.
TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA.
EYJÓLFUR GUNNARSSON,
SÍMI 77519 OG 985-24822.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
V/S4
jrr Húsbyggjendur _
- íbúðareigendur
Nú er óþarfi að fara um allan bæinn og leita að gólfefnum,
við komum á staðinn með prufur og reiknum út verð með
ásetningu. Sommer gólfefni er til í fjölda lita og fjölda tegunda.
SOMMER GÓLFTEPPIOG DÚKAR, SOMMER VEGGEFNI.
LÁTIÐ FAGMENN VINNA VERKID.
DÚKÓ SF.
Dúklagningameistarar.
Heimasímar 74197 og 689449.
Bílasími 985-24588.
SOM4E
4 Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
.^næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
RAFLAGNIR
Endurnýjum raflagnir í íbúðum og atvinnu-
húsnæðum, önnumst einnig viðgerðir á
dyrasímakerfum, ásamt nýlagningarvinnu.
RAFTENGI , simi 674461
og 985-21902.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sógum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
Opið um helgar. 32
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
NYJUNG A ISLANDI!
ÞVOTTUR Á RIMLA- 0G STRIMLAGLUGGATJÖLDUM
Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp.
Afgreiðum samdægurs.
Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum.
Þáttakandi I Gulu línunni.
STJÖRNUÞVOTTUR
Sími 985-24380 - 641947
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr voskum, WC, baðkerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tækí, báþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjollurum o.fl. Vamr menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
«i
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260