Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Page 1
Sambandsfrystihús fá mesta aðstoð sjððanna - sjö af tíu mestu sjóðaútgerðarmönnum eru Sambandsfrystihús - sjá bls. 7 Hvalíjarðargöng: Framkvæmdir eigaað hefjast 1992 -sjábls.5 íslandsmótið í knattspymu hefstum helgina -sjábls.23 Baldurssonar bridgespilara -sjábls.34 Miklar deilur innan Bifreiðaprófs ríkisins -sjábls. 7 Vinsælustu myndböndin -sjábls.24 Bónusfer vesturíbæ -sjábls.6 Manchester- menn unnu bikarinn -sjábls. 16og25 Reykingar stytta ævina umátján ár -sjábls.9 Það væri ekki amaiegt að fá slikan lax á stöng eins og þennan sem Sigurður Gunnarsson heldur á. Þetta er 20 kilóa hrygna af norskum stofni i fiskeld- isstöð Íslandslax við Grindavík. í stöðinni eru um 500 fiskar af stærðinni 20 til 25 kíló. Þeir eru af norskum stofni en íslandslax fékk undanþágu til að flytja þá inn á sinni tíð. Fiskarnir eru fjögurra ára og eingöngu notaðir til undaneldis. Fiskur af þessari stærð er sagður óætur vegna þess hve fiskholdið er orðið gróft. DV-mynd GVA Dómur vegna dauðaslyss á Hótel KEA: Afkomendum dæmdar rúmar tvær milljónir -sjábls.4 DV kannar grænntetismarkaðinn: Mikill verðmunur á sveppum og tómötum -sjábls.35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.