Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1990næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1990. 11 Sviðsljós Ólyginn sagði... . @1 n® Js k Gabríe m HÖGGDEYFAR I i STERKIR, ÖRUGGIRjj^ } ÓDÝRIR! ÆM 1 ■IABER Zlk (9 SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91 ■8 47 88 Iiza Minnelli er ákaflega hriflnn af hundinum sínum Lilly. Eins og menn muna var hún dæmd til sektar í Svíþjóö í fyrra fyrir aö reyna aö smygla Lilly inn í landið. Hún lét sér þetta aö kenningu veröa. Minn- elli er mikiö á ferðalögum, enda vinsæll skemmtikraftur og þegar hún fer til íjarlægra staða hefur hún ekki hundinn sinn meö sér, í stað þess eyðir hún sem svarar sex þúsund krónum á dag i síma- reikning. Hún hringir nefnilega heim til sín og þar lætur umsjón- armaður hundsins tóhð viö eyra Lilly og Liza getur þá talaö að vild viö gæludýrið sitt. Þaö fylgir sögunni aö fátt sé um svör öörum megin á línunni. Burt Reynoids og Tom Sélleck eru miklir vinir. Vinskapur þeirra er ekki ein- göngu í einkalífinu, heldur eiga þeir saman fyrirtæki sem fram- leiöir kvikmyndir. Þeir kynntust með nokkuö spaugilegum hætti. Þegar þáttarööin Magnum PI var að hefja göngu sína sögöu blöö að Selleck væri mjög líkur Burt Reynolds bæöi í úthti og leik. Reynolds sendi Selleck mynd af sjálfum sér og myndinni fylgdi þessi texti: „Kæri Tom, þaö er kominn tími til að þú vitir sann- leikann, ég gaf þig Selleck hjón- unum þegar þú varst þriggja mánaöa, ég er íúnn raunverulegi faöir þinn.“ Tom Selleck kunni vel að meta grínið og uröu þeir brátt perluvinir og eru þaö enn þann dag í dag. Donald Sutherland hefur nú loks fengiö sambýlis- konu sína í átján ár, Francine Racette til aö giftast sér, Racette er frönsk/kanadísk leikkona. Veröur þaö þriöja hjónaband Sut- herlands en fyrsta hennar. Meö annarri eiginkonu sinni á hann þijá syni, meðal þeirra er Kiefer Sutherland, sem er vinsæh leik- ari í dag. Sutherland sagðist alltaf hafa viljað giftast Racette, en hún hafi ávallt veriö á móti hjóna- bandi. „Ég er búinn að biöja hennar aö minnsta kosti einu sinni á ári, en svarið sem ég hef alltaf fengiö þar til nú er aö hjónaband bæti engu viö sam- band okkar.“ Dýrasta golfsett í heimi Sjálfsagt á enginn kylfingur eftir aö „pútta“ meö þessari golfkylfu sem sést á myndinni, enda er hún skreytt demöntum sem og boltinn og tíiö. Verö- mæti þessara þriggja hluta er talið vera 663.000.00 dollarar sem er eitt- hvað nálægt fjörutiu milljónum íslenskra króna. í pútternum eru 288 demant- ar, boltinn 318 demanta og tíið 44 demanta. Þessir hlutir skreyta mikla demantasýningu sem haldin er í Tokýo þessa dagana. Ekki fylgir sögunni hvort þeir eru til sölu. ÚRVAL á næsta blaðsölustað Úrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 112. tölublað (18.05.1990)
https://timarit.is/issue/192820

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

112. tölublað (18.05.1990)

Aðgerðir: