Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1990.
Staðsetning gáma í götum borgarinnar
Sérstök athygli skal vakin á því að skv. gildandi
umferðarlögum og lögreglusamþykkt þarf leyfi bæði
lögreglustjóra og gatnamálastjóra fyrir tímabundinni
staðsetningu gáma í götum borgarinnar. Lögreglu-
stjóri gefur út leyfi að höfðu samráði við gatnamála-
stjóra.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
5 3 Gatnamálastjórinn í Reykjavík.
Félagsstarf aldraðra
í Reykjavík
Hinar árlegu sumar- og orlofsferðir hafa verið skipu-
lagðar og tímasettar.
Nánari upplýsingar eru í Fréttabréfi um málefni aldr-
aðra sem sent er öllum Reykvíkingum 67 ára og eldri.
Upplýsingar og pantanir í Félags- og þjónustumið-
stöðinni Bólstaðarhlíð 43 í símum: 68 96 70 og 68
96 71 frá og með mánud. 21. maí nk. milli kl. 9.00
og 12.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Utlönd
Sjálfstæðisbaráttan 1 Júgóslavíu:
Harðnandi deilur
Ráöamenn í Króatíu og Slóveníu,
tveimur af vestrænustu lýðveldum
Júgóslavíu, hafa heitið því að láta
viðvaranir júgóslvaneskra yflrvalda
sem vind um eyru þjóta og gefa ekk-
ert eftir í baráttunni fyrir umbótum
og auknu sjálfsforræði. Æðstu ráöa-
menn í Júgóslavíu vöruðu Slóvena
og Króata við fyrr í vikunni og lýstu
því yfir að þeir muni grípa til neyðar-
ráðstafana til að forða ríkjasambandi
Júgóslavíu frá því að hrynja. Vest-
rænir stjómarerindrekar segja að
yfirlýsing júgóslavnesku forystunn-
ar sé skýr viðvörun til Króata og Sló-
vena að ganga ekki of langt í kröfum
sínum um aukið sjálfsforræði.
Á sameiginlegum fundi í gær vís-
uðu leiðtogar Króatíu og Slóveníu
þessum viðvömnum alfariö á bug.
Þeir sögðu þær brjóta í bága við
stjómarskrá landsins sem tryggði
Ráðamenn í júgóslavnesku lýðveld-
unum Króatiu og Slóveníu heita því
að gefa ekkert eftir i baráttunni fyrir
auknu frelsi.
sjálfsforræði lýðveldanna. Þessi um-
mæli gera lítið til að draga úr spenn-
unni sem nú ríkir í Júgóslavíu og
auka enn á klofninginn innan komm-
únistaflokksins.
Hinir nýju ráðamenn í lýðveldun-
um, sem tóku við meirihlutastjóm
af kommúnistum í kjölfar nýafstað-
inna kosninga, vilja aukið sjálfsfor-
ræði frá stjórninni í Belgrad. Þeir
segja að ef samningaviðræður við
stjórnvöld og önnur lýðveldi Júgó-
slavíu leiði ekki til stofnunar ríkja-
sambands sem byggi á sjálfviljugri
aðild frjálsari lýðvelda muni þeir
shta tengslin við Júgóslavíu.
Ráðamenn í Serbíu, stærsta lýð-
veldinu, eru á öndverðum meiði. Ser:
bar vilja halda í miðstýringuna sem
var einkenni fyrrum kommúnista-
stjórna í Austur-Evrópu og hafa ver-
ið tregir til að innleiða umbætur.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
AðaUand 2, þingl. eig. Jóhannes
Tryggvason, mánud. 21. maí ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Aðalstræti 7, hluti, talinn eig. Óli
Pétur Friðþjófsson, mánud. 21. maí ’90
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjár-
heimtan h£, Þórunn Guðmundsdóttir
hrl., Árni Einarsson hdl. og Lands-
banki íslands.
Aflagrandi 5-19, talinn eig. Guðjón
Pálsson, mánud. 21. maí _’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Steingrímur Þormóðs-
son hdl.
Asparfell 6, íb. 05-05, þingl. eig. Am-
finnur Jónsson, mánud. 21. maí ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Bjami
Ásgeirsson hdl.
Asparfell 10, 4. hæð D, þingl. eig. Sig-
urður Guðmarsson, mánud. 21. maí ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki
Islands, Ævar Guðmundsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Islands-
banki og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Austurberg 28, íb. 02-01, þingl. eig.
Lilja G. Valdimarsdóttir, mánud. 21.
maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Jón Þóroddsson hdl.
Álagrandi 6, hluti, tahnn eig. Sævar
Vigfiísson, mánud. 21. maí ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Áma-
son hdl.
Álakvísl 42, talinn eig. Hólmíríður
Guðmundsdóttir, mánud. 21. maí ’90
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em toll-
stjórinn í Reykjavík, Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Landsbanki íslands.
Álakvísl 72, hluti, talinn eig. Bjami
Bjamason, mánud. 21. maí ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafiir
Gústaísson hrl. og Sigurmar Alberts-
son hrl.
Álakvísl 114, talinn eig. Margrét Ól-
afsdóttir, mánud. 21. maí ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann
Jónsson hdl.
Álfabakki 16, þingl. eig. Metró hf.,
mánud. 21. maí ’90 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Skúh Bjamason hdl.,
Steingrímur Eiríksson hdl., Atli Gísla-
son hrl. og Bjöm Jónsson hdl.
Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Fata-
framleiðendur og Kápusalan hf.,
mánud. 21. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Sigurmar Albertsson
hrl. og Landsbanki íslands.
Ásgarður 119, þingl. eig. Ragnar F.
Ragnarsson og Linda Vilhjálmsd.,
mánud. 21. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur em Fjárheimtan hf., Jón
Þórarinsson hdl., íslandsbanki,
Tiyggingastofiiun ríkisins og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Ásgarðpr 153, þingl. eig. Bergljót
Bergsdóttir, mánud. 21. maí ’90 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Tiygg-
ingastofnun ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Ásvallagata 55, hluti, þingl. eig. Óskar
Sigurðsson, mánud. 21. maí ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt-
an hf.
Barmahlíð 21, hluti, þingl. eig. Sævar
Egilsson, mánud. 21. maí ’90 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan
hf. og Ólafur Sigurgeirsson hdl.
Bámgata 29, kjallari, þingl. eig. Sig-
urður Grímsson, mánud. 21. maí ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gylfi
Thorlacius hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
Islands.
Bámgata 29, l.hæð, kj. og 1/2 bflsk.,
þingl. eig. Sigurður Grímss. og Hólm-
fríður Sigurðard., mánud. 21. maí ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em ís-
landsbanki, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Veðdeild Landsbanka íslands,
Eggert B. Ólafsson hdl., Tiygginga-
stofnun ríkisins og Ólafur Sigurgeirs-
son hdl.
Birkihlíð 42, hluti, þingl. eig. Einar
Þór Ingvarsson, mánud. 21. maí ’90
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón
Egilsson hdl.
Blöndubakki 12, hluti, þingl. eig. Sigr-
ún Oddgeirsdóttir, mánud. 21. maí ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Axelsson hrl.
Boðagrandi 1, 2. hæð A, þingl. eig.
Lára María Theodórsdóttir, mánud.
21. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Sigurmar Albertsson hrl.
Boðagrandi 3,1. hæð, þingl. eig. Sig-
hvatur Bl.F. Gassata, mánud. 21. maí
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólaf-
ur Axelsson hrl.
Bólstaðarhlíð 13, 2. hæð t.h., þingl.
eig. Ásta Bogadóttir, mánud. 21. maí
’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Reynir Karlsson hdl.
Brautarholt 28, hluti, þingl. eig. A.
Karlsson hf., mánud. 21. maí ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Valgarður
Sigurðsson hdl.
Breiðhöfði 3, þingl. eig. B.M. Vallá
hf., mánud. 21. maí ’90 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóður.
Brekkustígur 6A, 1. hæð, þingl. eig.
Erla Guðmundsdóttir, mánud. 21. maí
’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Fjárheimtan hf., Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl.
Byggðarendi 21, þingl. eig. Hermann
Jónsson, mánud. 21. maU90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Sigríður Thorlacius
hdl.
Deildarás 19, þingl. eig. Valgerður
M. Ingimarsdóttir, mánud. 21. maí ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Eiríksson hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Dragháls 28, þingl. eig. Kamabær hf.,
mánud. 21. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Iðnþróunarsjóður.
Dugguvogur 13-15, hluti, tahnn eig.
Orri hf., mánud. 21. maí ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Óskar Magnús-
son hdl.
Dúfhahólar 4, 4. hæð E, þingl. eig.
Guðmann Ingjaldsson, mánud. 21. maí
’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Eldshöfði 17, hluti, talinn éig. Guð-
laugur Jónsson, mánud. 21. maí ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Bún-
aðarbanki Islands og tollstjórinn í
Reykjavík.
Elliðarárdalur, félagsheimili á lóð,
þingl. eig. Hestamannafélagið Fákur,
mánud. 21. maí ’90 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er íslandsbanki.
Engjasel 83, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Þóra Guðleifsdóttir, mánud. 21. maí
’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Skúli
Bjamason hd), Veðdeild Landsbanka
íslands og borgarsjóður Reykjavíkur.
Engjasel 13, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Karl Hinrik Jónsson, mánud. 21. maí
’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
íslandsbanki og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Fannafold 76, talinn eig. Ingibjörg
Hafberg, mánud. 21. maí ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í
Reykjavík og Ámi Einarsson hdl.
Fannafold 146, þingl. eig. Andrés
Ragnarsson og Inga Ámadóttir,
mánud. 21. maí ’90 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl.
Faxafen 12, hluti, talinn eig. Prent-
húsið sf., mánud. 21. maí ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Iðnlánasjóður.
Faxafen 14, kjallari austurhluti, þingl.
eig. Iðngarðar hf., mánud. 21. maí ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Eiríksson hdl. og Brynjólfur
Eyvindsson hdl.
Fellsmúli 11, hluti, þingl. eig. Þorkell
J. Sigurðsson, mánud. 21. maí ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B.
Ólafsson hdl.
Fífusel 15, þingl. eig. Jón Gústafsson,
mánud. 21. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Fjárheimtan lif.
Fjölnisvegur 5, talinn eig. Einar V.
Ingimundarson, mánud. 21. maí ’90
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnað-
arbanki íslands.
Flúðasel 76-6, föndurh. í kjallara,
þingl. eig. Magnús Ingimundarson,
mánud. 21. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Ævar Guðmundsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Brúarás 12, þingl. eig. Jón Ólafsson,
mánud. 21. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Róbert Ámi Hreiðars-
spn hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Ólafur Gústafeson hrl., Innheimtu-
stofiiun sveitarfélaga, ,Búnaðarbanki
íslands og Eggert B. Ólafeson hdl.
Funafold 101, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson, mánud. 21. maí ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Kelduland 15, hluti, talinn eig. Sú-
sanna Oddsdóttir, mánud. 21. maí ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Sig-
ríður Thorlacius hdl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Krummahólar 8, 5. hæð E, þingl. eig.
Gyða Kristín Aðalsteinsdóttir,
mánud. 21. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Þórunn Guðmunds-
dóttir hrl. og Landsbanki íslands.
Lindarsel 15, þingl. eig. Sigurður Ö.
Gíslason, mánud. 21. maí ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Islandsbanki,
Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skeiðarvogur 71, tahnn eig. Þorkell
Hjörleifeson, mánud. 21. maí ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK
--------------------®------
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álakvísl 41, talinn eig. Gunnhildur
Axelsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri,
mánud. 21. maí ’90 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Ólafur Axelsson hrl.
Fannafold 144, þingl. eig. Ásgeir Ás-
geirsson, fer fram á eigninni sjálfrí,
mánud. 21. maí ’90 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðandi er Eggert B. Ólafeson hdl.
Hverafold 84, þingl. eig. Ólöf Ólafe-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri,
mánud. 21. maí ’90 kl. 18.15. Uppboðs-
beiðendur em Ólafur Axelsson hrl.,
Guðmundur Jónsson hdl., Eggert B.
Ólafeson hdl., Þórann Guðmunds-
dóttir hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Veðdeild Landsbanka Islands, Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Landsbanki Islands.
Logafold 141, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson, fer fram á eigninni sjálfrí,
mánud. 21. maí ’90 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Jón Egilsson hdl., Ró-
bert Ámi Hreiðarsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf.,
Eggert B. ÓMsson hdl., Búnaðar-
banki íslands, Ólafur Gústafeson hrl.,
Klemens Eggertsson hdl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Islandsbanki,
Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Ólaf-
m- Garðarsson hdl., Brynjólfur Kjart-
ansson hrl., Sigurmar Álbertsson hrl.,
Ólafiir Sigurgeirsson hdl., Landsbanki
íslands og Reynir Karlsson hdl.
Skeifan 17, hluti, þingl. eig. Þ. Jónsson
og Co., fer fram á eigninni sjálfrí,
mánud. 21. maí ’90 kl. 15.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Ásgeir Thoroddsen hdl., tollstjór-
mn í Reykjavík, íslandsbanki og
Bjöm Ólafiir Hallgrímsson hrl.
Smiðshöfði 8,1. hæð, þingl. eig. Ferða-
þjónustan hf., fer fram á eignmni
sjálfrí, mánud. 21. maí ’90 kl. 17.35.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl.,
Helgi V. Jónsson hrl. og Friðjón Öm
Friðjónsson hdl.
Smiðshöfði 8,2. hæð, þingl. eig. Ferða-
þjónustan hf., fer fram á eigninni
sjálfri, mánud. 21. maí ’90 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Steingrímur Eiríksson
hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Friðjón
Öm Friðjónsson hdl. og Gústaf Þór
Tryggvason hdl.
Smiðshöfði 8,3. hæð, þingl. eig. Ferða-
þjónustan h£, fer fram á eigninni
sjálfri, mánud. 21. maí ’90 kl. 17.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Steingrímur Eiríksson
hdl., Helgi V. Jónsson hrl. og Gústaf
Þór Tiyggvason hdl.
borgarfógetaembæ™ í REYKJAVÍK