Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Qupperneq 20
28
FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Frystikassi á vörubil til sölu, lengd 6,30
m, breidd 2,50 m, hæð 2,20. Uppl. í síma
91-71194 milli kl. 8 og 17.
■ Vinnuvélar
Case traktorsgrafa ’77-’80 óskast keypt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2169.
Nýjar og notaðar vinnuvélar af flestum
stærðum og gerðum til sölu. Vélakaup
hf., Kársnesbraut 100, sími 641045.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíia erlendis. Hestaflutningabíll
”Tyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Þarftu að selja bil? Auglýstu bílinn í
^ Bílasölubiaðinu, 3ja vikna auglýsing
með mynd kostar aðeins 1900 kr.
Myndatökur í Kringlunni á föstudag
og laugardag og á Klapparstíg 26.
Opið til kl. 10 á kvöldin. Bílasölublað-
ið, sími 627010.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bilasala Hafnarfjarðar óskar eftir bif-
reiðum, tjaldvögnum og hjólhýsum á
skrá. Höfum gott útisvæði, upplýst og
N vaktað. Getum sótt bíla hvert sem er.
'■» Símar 652930 og 652931.
Óska eftir Daihatsu Charade '88 eða
öðrum nýlegum, japönskum smábíl,
verðhugmynd 300-400 þús. staðgreitt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2128.
Óskum eftir bilum á staðinn, gott inni-
og útipláss. Opið mánadaga laugar-
daga kl. 10 19.30, sunnudaga kl. 14 18.
Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni 10,
Framtíðarh. (Skeifunni), sími 686611.
Frystibill óskast. Óska eftir sendibíl
strax, útbúinn til frystinga. Upplýs-
ingar í símum 91-688872, 91-674433 og
91-674016.
Vantar Lada station ’87-’88 í skiptum
fyrir toppeintak af Benz 200 D '80,
milligj. samkomul. Bílakjör, Framtíð-
arhúsinu, Faxafeni 10, s. 686611.
VW bjalla - Ford Econoline. Óska eftir
góðri gamalli bjöllu. Einnig óskast
Econoline, ekki eldri en '76. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2167.
Óska eftir fólksbíl í stærri kantinum,
• ekki amerískum, er með Lödu 1200 ’88,
ekna 10 þús. km, og ca 200 þús. stgr.
milligjöf. Uppl. í síma 98-22047.
Óska eftir Toyotu Twin Cam '84-'85,
helst með afturhjóladrifi og skotti. Er
með Ford Escort 1100 '85.140 þús. stgr.
á milli. Uppl. í síma 93-11031.
Kaupum jeppa til niöurrifs. Eigum til
varahluti í flestar gerðir jeppa. Jeppa-
hlutir Skemmuvegi 34N, sími 91-79920.
Ódýr pallbíll eða sendibill óskast, allt
kemur til greina. Uppl. í símum
91-71874 og 91-76312.
Óska eftir Toyotu Cressidu ’80-’81, að-
eins gott eintak kemur til greina.
Uppl. í síma 92-37608.
■ Bílar til sölu
Urval notaðra bifreiða og vélhjóla
í öllum verðflokkum á skrá.
• Pottþétt þjónusta léttir af þér
amstrinu sem fylgir bílakaupum og
sölu.
• Óskum eftir bílum og hjólum á skrá
og á staðinn. Góð inni- og útiaðstaða.
• Bílasalan Bílakjör hf., Framtíðar-
húsinu, Faxafeni 10 (Skeifunni), opið
frá kl. 10-19.30 mán.-iau., kl. 14-18
sunnud. S. 686611.
Volvo, Subaru, Escort. Escort XR3i ’86,
ek. 60.000 km, hvítur, gullfallegur, 3
dyra, Volvo 740GLE ’87 station, ekinn
45.000, sjálfsk., rafm. í rúðum, gulls-
ans., Subaru 1800 station ’87, sjálfsk.
m/öllu, ek. 60.000 km. S. 98-75838.
Chevrolet og Lada. Chevrolet p/u ’88,
ekinn 24 þús. km, verð 870.000, einnig
Lada station ’87, ekinn 60 þús. km,
* verð 230.000 eða staðgreitt 180.000.
Uppl. í síma 91-72596.
Með leifturhraða er gripið í Modesty og
hún þeytist inn fyrir..._____________________
Modesty
7 Jæja! Hvernig gengur
listflugið hjá ykkur frábærtT
flugur? >
Ekkert allt’
of vel.
Hvutti
Hvað er að?