Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1990. 37 Skák Jón L. Árnason Hér er dæmi um skákblindu af versta tagi. Staöan er frá hollensku deilda- keppninni 1 ár, milli Mastenbroek og Kuijper. Hvitur á leik og á að vinna: í stað þess að þvinga svartan til upp- gjafar með 28. Da6+ Kd7 (ef 28. - Db7, eða 28. - Kb8, þá 29. Hxc6 og vinnur) 29. Hxc6! Dxc6 30. Bxb5 o.s.frv., lék hvítur hræðilega af sér: 28. Hc2?? og eftir 28. - Dxa7 gafst hann upp! Bridge ísak Sigurðsson í tvímenningskeppni sem fram fór í New York fyrir skömmu, lentu mörg pör í slemmu á NS spilin, sex spöðum, sex hjörtum eða jafnvel sex gröndum sem voru ekki jafngóður samningur. Aðeins einn spilari stóð slemmu, en það var Bandaríkjamaðurinn Philip Alder. Sagn- ir gengu þannig á hans borði, suður gjaf- ari, NS á hættu: * ÁKG104 V 93 ♦ DG9 + 985 ♦ D32 V ÁKDG74 ♦ ÁD3 + Suður Vestur Norður Austur 1» 2 G 3* 5♦ 6» p/h Útspil vesturs var tígultvistur. Útspilið hlaut að gefa vísbendingu um áframhald, þar sem ólíklegt var að vömin fengi 2 slagi á tígul. Ekki var það spaðakall þar sem þá heíði vestur spÚað hærri tígli, og því hlaut hann að vilja lauf til baka. Áld- er gat þá allavega lesið það á útspilinu að vestur átti ekki eyðu í spaða. Austur átti fyrsta slaginn á ás og spilaði hlýðinn laufi til baka. Alder féll ekki í þá gryfju að reyna laufasvíningu, heldur drap á ás og spilaði sig inn í blindan á spaða. Hann spilaði nú hjartaníu úr blindum og austur gerði þau mistök að leggja tiuna á hana. Þar með var framhaldið auðvelt, og spaði aftur notaöur sem innkoma til að svína hjartasjöunni. Ef austur hefði ekki lagt á hefði Alder liklegast farið upp á ás og tapað spilinu. 108652 A8753 * 976 V -- ♦ K642 4> KG10762 Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Logreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 18. maí - 24. maí er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga ki. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Néyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AHa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 18. maí: Hörmungar ófriðarins í Hollándi. Öll mannvirki eyðilögð þarsem Þjóðverjar sækja fram. Spakmæli Hjá sjálfum sérfinnur maður helst þá eiginleika sem skipta máli. Frithiof Brandt. nánara samkomulagi í síma 52502. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið'dag- .. lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, tostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., flmmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ti]kyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Liflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Sþáin gildir fyrir laugardaginn 19. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að reyna að halda utan um það sem þú ert að gera svo þaðfari ekki allt úr böndunum. Happatölur eru 8,17 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það eru miklar breytingar í kring um þig. Treystu ekki á aö skipuleggja neitt sérstaklega, ekki ferðalag. Kvöldið verð- ur rólegra. Hrúturinn (21. marsJ9. april): Þú verður fyrir vonbrigðum með að leita til annarra varö- andi feröalag í náinni framtíð. Gerðu ekkert afgerandi, bíddu og sjáðu til hvernig fram vindur. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að vera nærgætinn og góður við einhvern sem ríkir mikil spenna í kring um. Reyndu að vera fljótur að framkvæma. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Hvíldu þig og búöu þig undir mjög framkvæmdasamt tima- bil sem er í sjónmáli. Verkefni þín í dag eru ekki mjög krefj- andi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. Þú gætir fengið heimsókn frá gömlum kunningja. Rólegur dagur og lítið að gerast hjá þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það veröur mikið aö gera hjá þér varðandi hagnýt störf. Heimilislífið er skemmtilegt og líflegt og gleymast' vandamál- in úr vinnunni fljótt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gefstu ekki upp þótt á móti blási. Sérstaklegá ef þú ert að fást við fólk. Einhver sem virðist fúll og leiðinlegur viö fyrstu kynni leynir á sér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það verða aörir sem leggja línurnar og þú færð ekki miklu að ráða í dag. Þú ættir samt aö vera ánægður með útkom- una. Þú hefur heppnina með þér í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt þér fmnist dagurinn hálfvonlaus og skapið eftir því máttu búast við allt ööru. Hresstu þig upp og vertu innrn um skemmtilegt fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir ekki aö stóla á aðra í dag. Það er ekki víst að fóll haldi loforð sín eða standi við sitt. Varastu aö lána peninga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Misskilningur getur haft miður góð áhrif á ákveðið samband þótt það standi ekki Iengi. Happatölur eru 7, 23 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.