Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1990, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1990. Föstudagur 18. maí > SJÓNVARPIÐ 17.50 Fjörkálfar (5). (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingarnir í hverfinu (2). (De- grassi Junior High). Ný þáttaröð meó hinum hressu, kanadísku krökkum en þessir þættir hafa unn- ið til fjölda verðlauna. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (4). (The Ghost of Faffner Hall). Bresk- ur/bandarískur brúðumyndaflokk- ur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Vandinn að veröa pabbi (3). (Far p færde). Danskur framhalds- þáttur í sex þáttum. Leikstjóri Henning Örnbak. Aðalhlutverk Jan Bavn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.00 Marlowe einkaspæjari (4). (PhilipMarlowe). Kanadískirsaka- málaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 Efnið. (The Stuff). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1985. Leikstjóri Larry Cohen. Aðalhlutverk Mic- hael Moriarty, Andrea Marcovicci, 1 Garret Morris og Scott Bloom. Vís- indasaga um einkennilegt efni sem flestir eru sólgnir í en það reynist vera stórhættulegt. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi ungra barna. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les(10.) (Endurtekinnfrá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Kvöldvaka. Arndís Þorvaldsdóttir á Egilsstöðum fjallar um Gunnar Gunnarsson skáld og Eymundur Magnússon les smásögu hans, Dómsdagur. Pétur Bjarnason á Ísafirði les úr verkum Guðmundar G. Hagalíns. Pétur Á. Jónsson óþerusöngvari syngur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni útsendingu. Fylgist með þessum vinsæla dagskrárlið þar sem ungt fólk er spurt spjörunum úr og stefnumót ákveðið. 15.00 Ágúst Héöinsson kynnir hresst nýmeti í dægurtónlistinni, skilar öllum heilu og höldnu heim eftir erilsaman dag. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis... Sigursteinn Másson sér um þáttinn þinn. Mál númer eitt tekið fyrir strax að lokn- um kvöldfréttum og síðan er hlust- endalínan opnuð. Rolling Stones eins og þeir líta út i dag. Stöð 2 kl. 21.20: 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emilía. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davíð. Falleg teikni- mynd fyrir börn. 18.05 Lassý. Leikinn framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wallace Stone og Christopher Stone. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur. 20.30 Feröast um timann Quantum Leap. Bandarískur framhaldsþáttur. Að- alhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21.20 Rolling Stones. Þrjátíu ára saga sveitarinnar verður rifjuð upp og endað á hljómleikaferðalaginu „Steel Wheels" sem sveitin fór í á síðasta ári. 22.50 Ófögur framtíð. Damnation Alley. Viðfangsefni myndarinnar er fram- tíðarsýnin og er þar gert ráð fyrir að heimurinn farist í kjarnorkustyrj- öld. Aðalhlutverk. Jan-Michael Vincent, George Peppard og Dominique Sanda. Bönnuð börn- um. 0.20 Bófahasar. Johnny Dangerously. I kringum 1930 var verðbréfamark- aðurinn í Bandaríkjunum hruninn. Glæpastarfsemi vareina iðjan, sem gaf eitthvað af sér, og glæpagengi börðust um völdin. Þá kom Johnny fram á sjónarsviðið, harðsvíraður en viðkvæmur ná- ungi. Aðalhlutverk: Michael Kea- ton, Joe Piscopo, Danny DeVito og Dom DeLuise. 1.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fi'éttayfirllt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn. í heimsókn á vinnustaði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miödegissagan: Punktur, punkt- ur, komma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundurlessögulok (7.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflíngslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskapur, sannleikur, sið- fræði. Frá málþingi útvarpsins. 15.45 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraösfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Létt grín og gaman. Umsjón: Vernharður Lin- net. 17.03 Tónlist á síðdegi - Nicolai, Grieg, Boccherini, Beethoven og Wagn- er. •«8.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. Rolling Stones í níutíu raínútna kvik- og gamlar hljómleikamynd- mynd, sem sýnd verður í ir sýndar. kvöld, veröur farið yflr feril Mynd þessi er fjársjóður frægustu hljómsveitar í fyrir þá fjölmörgu Stones- heimi sem enn er starfandi, aðdáendur sem eru hér á Rolling Stones. Verður sýnt landi en það eru tuttugu og frá síöustu tónleikaferð átta ár frá því Mick Jagger þeirra, sem kallaðist Steel og félagar komu fyrst fram Wheels, um leið og gamlir undir nafninu Rolling atburöír verða rifjaðír upp Stones. 0.10 Ómur að utan - Das Grips- Theater in Berlin. Þýskur þáttur um Gripsleikhúsið í Berlín, Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 11.03 Gagn og gaman. með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu. Afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sig- urður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldurs- dóttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beirini útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur vegna bæjar- stjórnarkosninganna á Akranesi 26. maí. Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Framboðsfundur vegna bæjar- stjórnarkosninganna í Stykkis- hólmi 26. maí. Fundarstjórar: Arnar Páll Hauksson og Broddi Brodda- son. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveins- son með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlög- in. (Endurtekinn frá laugardegi á rás 2.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoö. Ljúf lög undir morgun. Veóurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Blágresíö blíöa. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. Íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni. Þorvaldur B. Þor- valdsson kynnir Genesis, annar þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) Útvarp Norður- land kl. 8.10-3.30 og 18.03-19.00 18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson í strigaskóm og hlýrabol. Ungt fólk tekið tali og athugað hvað er að gerast (• kvöld. Tekur á móti óskalögum og kveðjum. 22.00 Á Næturvaktinni... Haraldur Gíslason. Opin lína og óskalögin þín. Skemmtilegt, rólegt föstu- dagskvöld. 3.00 Freymóður T. Sigurösson leiðir fólk inn í nóttina. 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tónlistin og fróðleikur um flytjendur. Gauks-leikurinn og íþróttafréttir á sínum stað. 13.00 Kristófer Helgason. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skiptir ekki máli, hér færðu það sem þú þarft. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Athyglis- verður útvarpsþáttur. Upplýsingar um hvaö er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangaveltur um hitt og þetta. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Arnar Albertsson. Addi hitar upp fyrir kvöldið. Hringdu og láttu leika óskalagið þitt. 22.00 Darri Olason. Helgarnæturvaktin, fyrri hluti. 3.00 Seinni hlutl næturvaktar. FM#957 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttatyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli í fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustu uppá- tækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Sigurður Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúðurdálkar stórblaðanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 17.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniöjunnar (end- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak viö lagið er sögð. 18.00 Forsíöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM meö helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinní. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu danslög landsins leikin. Þennan lista velja færustu plötusnúðar landsins ásamt sérfræðingum FM. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Hlustendur geta komið á framfæri kveðjum til „nán- ustu ættingja". Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. mnfen ---FM91.7--- 18.00 Hafnarfjöröur í helgarbyrjun. 14.00 Tvö til fimm meö Friðrik K. Jóns- syni. 17.00 í upphafi helgar... með Guðlaugi Júlíussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Danstónlist 24.00 NæturvakL FM^909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Komin tími til! Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Viðtölin og fréttirnar á sínum stað, getraunir og speki ýmiskonar blönduð Ijúfri tónlist. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Margrét velur fyrir- tæki dagsins, heldur málfund og útnefnir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina. 19.00 Við kvöldverðarborðiö. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Undir feldi. Umsón Kristján Frí- mann. „Kom undan feldinum því faldir tónar hafa fundist." Kristján Frímann flytur öðruvísi tónlist. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. 02.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. Ráðlegging- ar. 13.45 Heres4_ucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Teiknimyndir. 15.00 The AdamsFamily.Teiknimynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. '17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPORT ★ 4 , ★ 11.00 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- ín. 13.00 Fótbolti. Kynning á liðum í heims- meistarakeppninni. 14.00 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 14.30 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 16.00 Hokkí. Heimsmeistarakeppni kvenna í Ástralíu. 17.00 Monster Trucks. 18.00 Wrestling. 20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 21.30 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- ín. SCRE ENSPOfíT 11.00 Motorcross. 12.00 Tennis. AT&T Challange. 13.30 Körfubolti. 15.00 íþróttir á Spáni. 15.15 Powersport International. 16.15 Keila. British Matchplay. 17.00 Windsor Horse Show. 18.30 Hafnarbolti. 20.30 Kappreiðar. 21.00 Hjólreiöar. Tour de Trump. 21.30 TV-Sport. Litið á franskar íþróttir. 22.00 Hjólreiöar. Tour de Trump. Aðalstöðin kl. 18.00: Barry Manilow í Garöinum Sú breyting hefur oröiö á dagskrá Aðalstöðvarinnar meö sumarkomunni aö talmálsliöir á tímanum 18.00-19.00 hafa að mestu veriö aflagðir. Þess í stað er leikin létt tónlist og kallast dagskráin Síðdegistónlist í garðinum. í kvöld verður farið á tónieika hjá söngvaranum, laga- smiðnum, hljómsveitarstjóranum og kvennagullinu Barry Manilow. Hann fór fyrir nokkru í langa hljómleikaferð um víða veröld með stórsveit sína með sér. Kveðjuhljómleikarn- ir voru haldnir á Broadway í New York og voru þeir nýve- rið gefnir út á hljómplötum. Það er úrvalið af jplötunum sem leikið verður Síðdegis í garöinum i kvöld. Asgeir Tómasson kynnir. Herinn kemur við sögu þegar reynt er að komast að raun um hvað það sé eiginlega sem fólki þykir svona gott. Sjónvarp kl. 22.00: Efnið Efniö (The Stuff) er vísindaskáldsögumynd og er umfjöll- unarefnið nýtt og bragðgott efni sem selt er í boxum. Þetta er óskaplega bragðgott, en það sem fólk gerir sér ekki grein fyrir er að það er líf í efninu. Þegar þetta nýja efni er farið að ógna sölu á jógúrt og mjólk er ráðinn fyrrverandi FBI maður, David Rutherford, til að komast að hinu sanna um þetta bragðgóða efni. Hann þykist vera olíumilljónamæringur í leit að viðskiptum og kemst þannig inn á fyrirtækið sem framleiðir efnið. Á meðan hefur lítill drengur uppgötvað að efnið getur hreyft sig sjálft og verður gripinn ofsahræðslu, hann neitar að borða það og ekki nóg með það, hann fer í næsta stór- markað og hendir öllum boxum sem innihalda efnið á gólf- ið og æpir í leiðinni að efnið drepi. Þetta er aðeins byriunin á myndinni sem á eftir að hrella áhorfendur áður en yfir lýkur. Aðalhlutverkin leika Mic- hael Moriarty, Andrea Marcovicci og Scott Bloom. Leik- stjóri er Larry Cohen, sem er þekktur hrollvekjumeistari, en ekki að sama skapi vandvirkur. -HK Jan-Michael Vincent og Jackie Earle Haley leika tvo af þeim fóu sem eftiriifandi eru á jörðinni. Stöð 2 kl. 21.50: Ófögur framtíð Hvernig skyldi veröldin líta út eftir aö stórveldin eru búin aö eyða nánast öllu mannlífi í kjarnorkustyxjöld? Ein hugmyndin kemur fram í Ófógur framtíð (Damnation Al- ley). Allt er i eyði og aðeins nokkrar mannverur eftir á lífi sem lifa á stangli við frumstæð skílyrði. Kjarnorkuspreng- ingarnar hafa haft þau áhrif að allt veður hefur breyst. Viö kynnumst nokkrum manneskjum sem ráfa um auðnimar í leit að matvælum og verustaö. sem hafa þrifist vel og stækkað í hinni óblíðu veðráttu sem nú geisar í heiminum. Aðalhlutverkin leika George Pepp- ard, Jan-Michael Vincent, Dominique Sanda og Paul Winfi- eld. Leikstjóri er Jack Smigtli. Ófógur framtíð er gerð 1977.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.