Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1990.
Útlönd
Arafat til Öryggisráðsins:
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
mun koma saman til fundar í Genf á
föstudaginn til að ræða ástandið á
herteknu svæðunum og hlýða á mál-
flutning Yasser Arafats, leiðtoga
Frelsissamtaka Palestínu. Með því
að halda fundinn í Genf komast
menn hjá ágreiningi um vegabréfsá-
ritun til handa Arafat. Hins vegar er
gert ráð fyrir aö umræðunum verði
haldið áfram í New York að loknum
fundinum í Genf á föstudaginn. .
Arabaríki hvöttu á mánudaginn til
neyðarfundar Öryggisráðsins þar
sem morðin á sjö palestínskum
verkamönnum á sunnudaginn
leiddu til gífurlegra óeirða á her-
teknu svæðunum. Að minnsta kosti
tuttugu og tveir Palestínumenn hafa
látið lífið í átökunum og yfir átta
hundruð særst. Einn gyðingur hefur
verið myrtur.
í gær beitti lögreglan táragasi gegn
tvö hundruð palestínskum mótmæl-
endum sem voru á leiö til bandaríska
sendiráðsins í austurhluta Jerúsal-
em með beiðni um að fjöldamorðun-
um yrði mótmælt. Að sögn sjónar-
votta voru konur dregnar upp í bíla.
Uppreisnarleiðtogar hafa boðaö
allsherjarverkfall í dag. Flestar
verslanir araba í Austur-Jerúsalem
og á herteknu svæðunum hafa verið
lokaðar frá því á sunnudaginn.
Palestínumenn í Jórdaníu börðust
við lögreglumenn í Amman og ann-
arri borg í gærkvöldi eftir að tveir
menn höfðu látið lífið í átökum fyrr
um daginn. í Líbanon hófust verkföll
í morgun í mótmælaskyni við morö-
in á palestínsku verkamönnunum
sjö.
Aðstoöarpatríarki grisk-kaþólsku kirkjunnar beinir frá riffli ísraelsks lögreglumanns fyrir utan bandarisku ræðis-
mannsskrifstofuna i Austur-Jerúsalem í gær. Lögreglan beitti táragasi gegn friðsömum mótmælendum þar í gær.
Simamynd Reuter
ísraelski harðlínumaðurinn Ariel
Sharon sagði í gær að neyðarástand
ríkti í ísrael og krafðist þess að hann
yrði skipaður varnarmálaráðherra á
ný þar sem hann vissi hvernig leysa
ætti kreppuna. Shamir, sem nú er
forsætisráðherra til bráðabirgða, vill
ekki verða við kröfu Sharons en
Shamir hefur verið að reyna að
mynda samsteypustjórn síðan stjórn
hans féll þar sem hann vildi ekki
samþykkja tillögur Bandaríkja-
manna um friðarviðræður ísraela og
Palestínumanna.
Hosni Mubarak, forseti Egypta-
lands, sakar ísrael um að koma í veg
fyrir friðartilraunir og varar við
stríðshættu í Miðausturlöndum
vegna straums sovéskra gyðinga til
ísraels.
Reuter
Neyðarf undur í Genf
Kanada:
Ríkjasam*
bandinu
Kanadíski forsætisráðherrann,
Brian Múlroney, stendur nú í
ströngu eftir að umhverflsmála-
ráðherra stjórnar hans sagði af
sér vegna deilna um framtíð hins
frönskumælandi fylkis Quebec í
Kanada. Fréttaskýrendur segja
þetta verstu stjórnmálalegu
klemmu sem forsætisráðherrann
hefur átt í frá því hann tók við
völdum fyrir sex árum og að hún
ógrii ríkjasambandi Kanada.
Lucien Bouchard umhverfls-
málaráðherra sagði af sér á
mánudag. Ekki batnaði ástandið
í gær en þá lét Gilbert Chartrand,
einn rúmlega sextíu þingmanna
Quebec úr hópi íhaldsmanna,
flokki Mulreoneys, af þing-
mennsku fyrir flokkinn og sagð-
ist héðan í frá munu sitja á þingi
sem sjálfstæöur. Í síðustu viku
sagði Francois Gerin, einnig í
þingmannahópi Quebec, af þing-
mennsku.
Deflan snýst um svokallaðan
Meech Lake samning frá árinu
1987 þar sem kveðið er á um varð-
veislu og verndun þjóðfélagslegr-
ar hefðar Quebec-búa. Sam-
kvæmt þessu samkomulagi félli
Quebec undir stjórnarskrá
Kanada frá árinu 1982. Aðeins
þrjú af tíu fylkjum hafa samþykkt
samninginn en til að hann öðlist
lagalegt gildi þarf hann að hljóta
meirihlutasamþykki fyrir 23. júní
næstkomandi.
Margir óttast að samningurinn
veiti Quebecaukin völd á kostnað
annarra fylkja Kanada. Leysist
þessí deila ekki fljótlega segja
fréttaskýrendur að svo geti farið
aöstjórn Mulroneys falli. Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Amames 1128, SI-70, þingl. eig. Torf-
nes hf., föstud. 25. maí ’90 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðandi er Asgeir Thorodd-
sen hdl.
Bjami Helgason HU-109, þingl. eig.
Ólaíur R. Ingibjömsson, föstud. 25.
maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Tryggvi Guðmundsson hdl.
Flugvél TF-SJSS Cessna R172K nr.
589, þingl. eig. Helgi Jónsson, föstud.
25. _maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er íslandsbanki.
Geitland 6, hluti, þihgl. eig. Sigurjón
Kristjánsson, föstud. 25. maí ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Ax-
elsson hrl.
Tungusel 5, hluti, þingl. eig. Elísabet
Magnúsdóttir, föstud. 25. maí ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sigurberg
Guðjónsson hdl.
Unufell 29, 2. hæð, þingl. eig. Hörður
Ágústsson, föstud. 25. maí ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Unufell 33, hluti, þingl. eig. Guðlaug
Erla Skagfjörð, föstud. 25. maí ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Guðmundur
Markússon hrl.
Urðarstígur 6B, þingl. eig. Erlingur
Jónsson, föstud. 25. maí ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur em ísjandsbanki
og Veðdeild Landsbanka Islands.
Úthlíð 13, hluti, þingl. eig. Þórdís Ólöf
Hallgrímsdóttir, föstud. 25. maí ’90 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr
Gústafsson hrl. og Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl.
Vesturgata 16B, þingl. eig. Eugenia
Nielsen, föstud. 25. maí '90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Gúst-
afsson hrl. og Ari Isberg hdl.
Víðimelur 19, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Stefanía Kristín Amadóttir, föstud.
25. maí ’90 kl. 10.30. .Uppboðsbeiðandi
er Jón Ingólfsson hdl.
Víkurás 1, 1. hæð, þingl. eig. Jón Ól-
afsson og Lísa Jónsdóttir, föstud. 25.
maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Skúli J. Pálmason hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Víkurás 4, íb. 02-02, talinn eig. Ólöf
Jóhanna Smith, föstud. 25. maí ’90 kl.,
10.30. Uppboðsbeiðendur em íslands-
banki, Tollstjórinn í íteykjavík og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Völvufell 13, þingl. eig. Guðmundur
H. Guðmundss. og Vigfús Bjömss.,
föstud. 25. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Iðnlánasjóður og íslandsbanki hf.
Völvufell 50, 2. hæð, þingl. eig. Amór
Þórðarson, föstud. 25. maí ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Sveinn H.
Valdimarsson hrl., Valgarður Sig-
urðsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Þingholtsstræti 8A, talinn eig. Krist-
laug Sigurðardóttir, föstud. 25. maí ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Jón
Hjaltason hrl., Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þórufell 18, 3. hæð, þmgl. eig. Kristín
Aðalh. Óskarsdóttir, föstud. 25. maí ’90
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðríð-
ur Guðmundsdóttir hdl.
Þórufell 18, hluti, þingl. eig. Ósk
Gunnarsdóttir, föstud. 25. maí ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Sigurgeirsson hdl., Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl. og Ólaíur Axelsson
hrl.
Þúíúsel 2, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Ástþór Runólisson, föstud. 25. maí ’90
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Þverholt 24, hluti, þingl. eig. Bygging-
arfélagið hf., föstud. 25. maí ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Andri
Amason hdl.
Þverholt 26, 03-01, þingl. eig. Kaup-
garðm- hf., föstud. 25. maí ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Ægisíða 92, efri hæð og ris, þingl. eig.
Sólveig Hákonardóttir, föstud. 25. maí
’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Jón Egilsson hdl. og Fjárheimtan hf.
Ægisíða 94, þingl. eig. Björk Aðal-
steinsdóttir og Kristinn Jónss, föstud.
25. _maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Islandsbanki.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE)! REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 20, 4. hæð hægri, þingl.
eig. Ingólfur Jónsson, föstud. 25. maí
’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki Islands.
Álftahólar 8, hluti, þingl. eig. Matthí-
as Hansson, föstud. 25. maí ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Bergstaðastræti 19, hluti, þingl. eig.
Rut Skúladóttir, föstud. 25. maí ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki Islands og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Blómvallagata 13, ris, þingl. eig. Jóna
Svana Jónsdóttir, föstud. 25. maí ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Bjöm
Ólafúr Hallgrímsson hrl.
Drápuhlíð 30, hluti, þingl. eig. Krist-
inn Guðjón Kristinsson,' föstud. 25.
maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Engjasel 78, hluti, þingl. eig. Ragnar
Bjamason og Erla Jóhannesdóttir,
föstud. 25. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka Islands.
Gljúfrasel 8, þingl. eig. Guðmundur
Franklín Jónsson, föstud. 25. maí ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjár-
heimtan hf.
Gmndargerði 18, þingl. eig. Einar M.
Guðmundsson, föstud. 25. maí ’90 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Þórður
S. Gunnarsson hrl. og Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Hraunbær 160, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Þorsteinn J. Þorsteinsson, föstud. 25.
maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Baldur Guðlaugsson hrl.
Hvammsgerði 6, taldir eig. Sigríður
Hjálmarsd. og Jóhann Kristjánss.,
föstud. 25. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Jórusel 15, talinn eig. Guðmundur
Emil Hjaltason, föstud. 25. maí ’90 kl.
14.15. Úppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavfk, Veðdeild Lands-
banka Islands, Fjárheimtan h£, C!uö-
mundur Jónsson hdl., Eggert B. Ólafs-
son hdl. og Brynjólfúr Eyvindsson hdl.
Langholtsvegur 89, hluti, þingl. eig.
Ólafur Gíslason, föstud. 25. maí ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Fjár-
heimtan hf.
Mánagata 11, hluti, þingl. eig. Harald-
ur Jóhannsson, föstud. 25. maí ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Reykjavíkurflugv. Flugskýli, talinn
eig. Flugskýlið sf., föstud. 25. maí ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Síðumúli 4, hluti, þingl. eig.. Stafn hf.,
föstud. 25. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Síðumúli 34, þingl. eig. Sölusamtök
ísl. matjurtaframl., föstud. 25. maí ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðar-
banki íslands og Sveinn H. Valdi-
marsson hrl.
Skeifan 6, hluti, þingl. eig. Borgar-
prent, föstud. 25. maí ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður, Is-
landsbanki, Fjárheimtan hf. og Iðn-
lánasjóður.
Stigahlíð 6, 4. hæð hægri, þingl. eig.
Jódís Runólfsdótth, föstud. 25. maí ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir
Þór Ámason hdl.
Þvottalaugablettur 27„ talinn eig. Jón
Guðmundsson, föstud. 25. maí ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Akrasel 16, þingl. eig. Erla Haralds-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri,
föstud. 25. maí ’90 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 54, þingl. eig. Finnur
Gíslason og Anna Björgvinsdótth, fer
fram á eigninni sjálfri, föstud. 25. maí
’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Lyngháls 5,_ 2. hæð súlubil nr. 13,
þingl. eig. Islenska sjónvarpsfélagið
hf., fer fram á eignmni sjálfri föstud.
25. maí ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK