Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki. Áralöng þjónusta viö garðeigendur sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir. jarðvegsskipti. vegg- hleðslur, sáning, tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax 627605. Hafðu samband. Stígur hf.. Laugavegi 168. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.. græna hliðin upp. Skjólbeitaplöntur. Nú er rétti tíminn til að planta trjáplöntum í kringum garðinn og í skjólbelti. Við erum með mjög góðar viðjur, 4ra ára. á kr. 90. Sendum hvert á land sem er. Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Reykholtsdal, 311 Borgarnesi, símar 93-51169 og 93-51197. Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur. Skógarplöntur af birki, sitkagreni og stafafuru. Úrval af trjám og runnum, kraftmold. Opið alla daga 8 19, um helgar 9 17. Sími 641770. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Sumarbústaða- og garðeigendur. Til sölu fallegar aspir á frábæru verði, stærð 2-3 m og allt að 10 m háar. Athugið, góður magnafsl. S. 93-81078. Sumarúðun. Almenn garðvinna. Pantið sumarúðun tímanlega. Mold í beð, húsdýraáburður. Uppl. í símum 91-670315 og 91-78557. Sérræktaðar túnþökur. Afgreitt á brett- um, hagstætt verð og greiðslukjör. Tilboð/magnafsl. Túnþökusalan, Núp- um. Ölfusi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur á góðu verði. Örugg og fljótvirk þjónusta. Jarðvinnslan sf., símar 91-78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Hellulagnir, snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða. Garðverk, sími 91-11969. Almenn garðvinna, sumarúðun, hús- dýraáburður, mold í beð og íl. Pantan- ir í síma 73906. Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 985-20487 og 98-75018. ■ Húsaviðgeröir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Ennþá eru nokkur pláss laus á okkar geysivinsæla vornámsekið 27. maí til 2. júni. Innritun fyrir 6 12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, s. 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekið að mér börn i sveit, 7 12 ára gömul. Ég er með öll tilskilin leyfi. Uppl. í síma 95-38085. 15 ára piltur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 91-35088. 17 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit. Er vanur. Uppl. í síma 73884. ■ Parket JK parket. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 91-78074. ■ Til sölu E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg- undir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðju- vegi 9A, sími 642134. Eigum aftur fyrirliggjandi okkar vin- sælu baðinnréttingar, ennþá á sama góða verðinu. Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3, s. 91-27344. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 Rl5 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf.. Skútuvogi 2. Revkjavík. símar 30501 og 84844. Fortjöld á hjólhýsi, stórglæsileg. • Vestur-þýsk gæði. • 100% vatnsþétt. • Slitsterk - mvgluvarin. Verð frá kr. 49.900. Pantanir teknar til 15/6 '90. Sendum mvndalista. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina. S. 13072 og 19800. Bianca 2000 baðinnrétting. Til á lager. Poulsen, Suðurlandsbraut 10. sími 686499. Útsölustaðir: Málningárþjón- ustan, Akranesi. Húsgagnaloftið, Isafirði. flest kaupfélög um land allt. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Revkja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Vorvörur. Gúmmíbátarnir komnir, ár- ar, pumpur, sundlaugar, sandkassar. hústjöld. indíánatjöld, hjólbörur. vörubílar, Dúabílar. alls konar gröfur. hjólaskautar, hjólabretti, hoppubolt- ar. fótboltar. , körfuboltagrindui' og svifflugur. 5% afsláttur með korti. 10% stgrafsl. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg8. sími 91-14806. Léttitæki hf. Flatahraun 29,220 Hafnarfirði, simi 91 -653113. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum. hleðsluv.. borðv.. pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. Get boðið allar gerðir gáma frá viður- kenndum framleiðanda með 12 ára reynslu. Verðið er sérstaklega hag- stætt. Islenskumælandi umboðsmað- urinn. Preben Skovsted. er í Revkja- vík til lau. 26.5. Vinsamlegast hafið samb. í síma 91-17678. Sumarfötin tilbúin. Verslunin Kislétt. Hjaltabakka 22. kjallara. s. 91-75038. opið frá kl. 13 18. lokað laugard. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf. höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á fráþæru verði á dömur og herra. Verið velkomin. sjón er sögu ríkari, ath. ])óstkr. dulnefnd. Opið 10 18 virka daga og 10 14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg). sími 14448. Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (I.S.Ö.) staðall dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg 20 tonn. með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt, Víkurvagnar. Dal- brekku. símar 91-43911, 45270. Dráttarbeisli - Kerrur Hornsófar, sérsmíðaðir eftir máli. Sófa- sett og stakir sófar. Bjóðum upp á marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux og áklæði. Islensk framleiðsla. GB-húsgögn. Bíldshöfða 8. sími 91- 686675. ■ Bátar Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar. dýptarmæla. ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf.. Fiskislóð 90. s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ATHUGIÐ! SMÁAUGLÝSING ADEILD verður opin í dag, mióvikudag, frá kl. 9-22. Lokað verður á morgun, uppstigningardag. kemur næst út föstudaginn 25. maí. Síminn er 27022. SIMINN ER 27022 ■J CDMBhCAMP COMBI CAMP er traustur og gódur félagi í ferðalagið. Léttur í drætti og auðveldur í notkun. Það tekur aðeins 15 sek. að tjalda. COMBI CAMP er hlýr og þægilegur með fast gólf í svefn og iverurými. COMBI CAMP er á sterkbyggðum galvaniseruðum undirvagni, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður, á fjöðrum, dempurum og 10” hjólbörðum. L" CQMBI C/XIVIP COMBI CAMP er einn mest seldi tjaldvagninn á íslandi undanfariri ár og á hann fæst úrval aukahluta. COMBI CAMP er til sýnis í sýningarsal okkar og tií afgreidslu strax. TITANhf TÍTANhf LÁGMÚLA 7 SIMI 84077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.