Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990. Fimmtudagur 24. maí DV SJÓNVARPIÐ 14.00 Framboösfundur á Akureyri vegna bæjarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá Rík- isútvarpinu á Akureyri. Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsumræður að viðstöddum áheyrendum. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 16.00 Framboósfundur i Hafnarfirði vegna bæjarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá Hafnarborg. Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynningu . í upphafi fundarins en síðan hefj- ast pallborðsumræður að við- stöddum áheyrendum. Umsjón Páll Benediktsson. 17.50 Syrpan (5). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (5). Endursýn- ing frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (105) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýóandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Fuglar landsins. Lokaþáttur. 27. þáttur - Flórgoði. Þáttaröð Magn- úsar Magnússonar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Samherjar (Jake and the Fat Man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.40 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heimin- um. Kynning á liðum sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í knatt- spyrnu á ítalíu. 22.05 „1814“. Annar þáttur. Leikin norsk heimildamynd í fjórum þáttum um sjálfstæðisbaráttu Norðmanna 1814-1905. Leikstjóri Stein Örn- höj. Aðalhlutverk Jon Eikemo, Erik Hivju, Niels Anders Thorn, Björn Floberg og Even Thorsen. Þýðandi Jón O. Edwald (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Lystigarðar (Mánniskans lustgárdar). Lokaþáttur - í garði saknaðar. Heimildarmynd um sögu helstu lystigarða heims. Þýð- andi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarp- 'ð). 00.00 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Morgunstund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19 Fréttir. Lifandi fréttaflutning- ur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Sport íþróttaþáttur þar sem fjöl- breytnin situr í fyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.20 Þaö kemur í Ijós. Líflegur skemmti- þáttur í umsjón Helga Pétursson- ar. i þessum þætti kemur í Ijós hvernig við getum nýtt okkur jarð- varma til að laða ferðamenn til landsins. 22.20 Á upplelð. From the Terrace. Paul Newman leikur unga stríðshetju sem reynir að vinna virðingu föður síns með því að ná góðum árangri í fjármálaheiminum. Þetta markmið hans verður til þess að hann van- rækir eiginkonu sína og hún leitar á önnur miö. Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Woodward. 0.35 Trylltir táningar. O. C. and Stiggs. Tveir félagar eiga saman skemmti- legt sumarfrí. Aðalhlutverk: Daniel H. Jenkins, Neill Barry, Jane Curt- in og Paul Dooley. 2.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Bæn, séra Sigfús J. Árnason flyt- 10.10 Veóurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 í dagsins önn - Á dánarbeði. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miödegissagan: Punktur, punkt- ur, kömma, strik eftir Pétur Gunn- arsson. Höfundur les. (10) 14.00 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Leikrit vikunnar: Fimm mínútna stans eftir Claire Viret. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónlist á siðdegi - Beethoven og Schumann. 18.00 Sumaraftann. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jór- unn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Krómatisk fantasía og fúga i d-moll eftir Johann Sebastian Bach. George Malcolm leikur á sembal. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands i 40 ár. Afmæliskveðja frá Útvarpinu. Sjöundi þáttur. Umsjón: Oskar Ingólfsson. 21.30 Með á nótum Beethovens. Strengjakvartett í A-dúr, op. 18, nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Melos kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kristján áttundi og endurreisn Alþingis. Umsjón: Aðalgeir Kristj- ánsson. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 23.10 Mæramenning. Frá ráðstefnu um menningarmál í Skálholti í mars sl. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Morgunsyrpa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Halls- son og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Áfram ísland. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar i kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP ur. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morguntónar á uppstigningar- degi. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Upprisa, já upprisa. • Lokaþáttur sinfóníu nr. 2 í c-moll, Upprisusin- fóníunnar, eftir Gustav Mahler. Sheila Armstrong og Dame Janet Baker syngja með Kór Edinborgar- hátíðarinnar og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Leonard Bernstein stjórnar. 10.00 Fréttir. Úrval - verðið hefur lækkað r 1.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endur- tekinn þáttur frá mánudegi á rás 1-) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á rás 2.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 5.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. Útvarp Norðurland kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00. 9.00 Haraldur Gíslason. Halli grúskar í plötusafninu og spilar gamla slag- ara í bland við þægilegt nýmeti. Alltaf Ijúfur! 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinni. Ágúst tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrirskemmtilegustu hlustendurna. 15.00 Olafur Már Björnsson hugar að helginni framundan. Hringdu og fáðu lagiö þitt spilað. 18.30 Listapopp með Agústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leitar á önnur mið í lagavali og dustar ryk- ið af gömlum gullkornum í bland við óskalög hlustenda. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. Nauðsynlegar upp- lýsingar í morgunsárið með viðeig- andi tónlist. 10.00 Snorri Sturluson. Nýjasta tórilistin og fróðleikur um flytjendur. Gauks-leikurinn og íþróttafréttir kl. 11.11. Síminn er 679102. 13.00 Ólof Marín Úlfarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Kvikmyndaget- raunin á sínum stað og íþrótta- fréttir klukkan 16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og 14. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli klukk- an 17 og 18 er leikin ný tónlist í bland við eldri. Upplýsingar um hvað er að gerast í bænum, hvað er nýtt á markaðnum og vangavelt- ur um hitt og þetta. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við góða danstónlist. 22.00 Kristófer Helgason. Rómantík í bland við góða rokk- og danstón- list. í kringum miðnætti ferðu að heyra allar bestu ballöðurnar. 1.00 Björn Sigurösson og lifandi nætur- vakt. Þetta er maðurinn sem þekk- ir alla nátthrafna á landinu. FM#957 7.30 Til í tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafssonar og Gunnlaugs Helgasonar. Þetta er fjörugur morgunþáttur sem er fullur af skemmtilegum upplýsingum og fróðleik. 10.30 Skemmtiþættir Gríniöjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kost á því að svara laufléttri spurn- ingu um íslenska dægurlagatexta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunsins er hafinn. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það helsta sem skiptir máli I fyrirsögn- um dagsins. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsend- ingu. Anna Björk og hlustendur reyna með sér í ótrúlegustum uppátækjum. 14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum FM. 14.03 Sigurður Ragnarsson er svo sann- arlega með á því sem er að gerast. 15.00 Slúðurdálkar stórblaöanna. Sögur af fræga fólkinu hér heima og er- lendis. 15.30 Spilun eöa bilun. Hlustendur láta álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil- uð á stöðinni. 16.00 Glóövolgar fréttir. 17.00 Hvaö stendur til? ívar Guðmunds- son. í þessum þætti er fylgst með því sem er að gerast, fólki á ferð, kvikmyndahúsum og fleiru. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (end- urtekið) 17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga þess kost að vinna sér inn pizzu sem er keyrð heim til þeirra, þeim að kostnaðarlausu. 17.50 Gullmolinn. Leikiö gamalt lag sem sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi og sagan á bak vió lagið er sögð. 18.00 Forsiöur heimsblaöanna. Frétta- deild FM meö helstu fréttir dags- ins. 18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds- son. 19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur í útvarpi á nýrri tónlist. 20.00 Klemens Arnarsson. Klemens fylgist með því sem er að gerast í bænum. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Pepsi-kipp- an; glæný tónlist leikin án kynn- inga. 18.00 Kosningaútvarp. 9.00 Mannlif og pólitik i Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og Mosfellsbæ. Útvarp Rót kannar mannllfiö, spjallar við fólk úr ýmsum áttum. Framboðs- listar fá að kynna sig. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guöjóns- son. 18.00 Samtök Græningja. E. 18.30 Laust. 19.00 Rokkaö á Rót meó Binna og Drésa. 20.00 Fallhlifin spennt með Hrafnkatli og Júlla. 21.00 Kántritónlist í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Djass og blús. 24.00 Næturvakt með Baldri Bragasyni. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Hressandi morgun- þáttur með hækkandi sól. Púlsinn tekinn á mannlífinu með skemmti- legum viðtölum og fróðleik um viðburði líðandi stundar með nær- andi morguntónum á fastandi maga. Séra Cecil Haraldsson flytur morgunandakt kl. 7.30. 10.00 Kominn timi til! Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. Viðtölin og fréttirnar á sínum stað, getraunir og speki meö tón- list. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Margrét velur fyrir- tæki dagsins, heldur málfund og útnefnir einstaklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegn um tíðina? 19.00 Við kvöldverðarborðið. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta melt- inguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir tónar að suðrænum hætti meö fróðlegu spjalli til skemmtunar. 22.00 Dagana 10.05. og 24.05 1990. Ný- öldin. Umsjón Þórdís Backman. Þáttur fyrir þenkjandi fólk á nýrri öld. Kraftaverkanámskeiðið og hugleiðingar í anda nýrra tíma. 22.00 Dagana 17.05 og 31.05 1990. Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um mann- eskjuna og það sem hún stendur fyrir. Jóna Rúna verður með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 0** 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Teiknimyndlr. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave it to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Prlce is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vlsindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Trapper John, MD. Framhalds- myndaflokkur. EUROSPORT ★ . , ★ 7.30 Mobil Sport News. Fréttaþáttur um kappakstur. 8.00 Borðtennis. Tvenndarkeppni í Svíþjóð. 9.00 Equestrianism. Keppni á hestum í Júgóslavíu. 10.00 Handbolti. C-keppnin í Finnlandi. 11.00 Hnefalelkar. 13.00 Trans World Sport. Fréttatengdur íþróttaþáttur. 14.00 Adventure Hour. 15.00 Fótbolti.Úrslitaleikur í Evrópu- keppni meistaraliða. 17.00 The Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 17.30 Trax. Fjölbreyttar íþróttamyndir. 18.00 Tennis. The Dutch World Tourna- ment. 20.00 Fótbolti. Kynning á liðunum í heimsmeistarakeppninni á italíu. 21.00 Körfubolti. Úrslitakeppnin í NBA-deildinni. 22.30 Ástralski fótboltinn. SCREENSPORT 6.00 Powersports International. 7.00 Rugby.Leikur frá Frakklandi. 8.30 Golf. South Western Bell Colonial. 10.30 Kappakstur. 11.30 Hafnarboltl. 13.30 Powersports Special. 14.30 Íshokkí. Leikurúr NHLdeildinni. 15.00 Windsor Horse Show. 17.00 Kappakstur. Keppni í Danmörku. 18.00 Kappreiöar. 18.30 Indy cart. 20.30 Körfubolti. 22.00 Windsor Horse Show. 24.00 Íshokkí. LeikurúrNHLdeildinni. Það era hjónin Paul New- man og Joanne Wooward sem leika aðaðlhlutverkin i kvikmyndinni Á uppleið (From the Terrace) sem gerð var 1960 þegar þau bæði voru upprennandi stjömur í Hollywood. Leik- ur Newman fyrrverandi hermann sem verður vel ágengt á sviöi viðskipta en á ekki eins mikilli velgengi að fagna í einkalífinu. Eiginkonan er lauslát og þótt viðskiptajöfurinn kenni henni um þá er sökin eínnig hans því hann hefur ekki haft tíma til að sinna henni. Slík framkoma er stúlkunni ekki meö öllu ókunnug þar sem faðir hennar kom fram Paul Newman leikur fyrr- verandi hermann sem verður vel ágengt i við- skiptalífinu. með svipuöum hætti við an eftir John O’Hara, sem móður hennar sem varð til myndin er gerð eftir, lýsir. þess að hún varð áfengis- Auk Newman og Woodward sjúklingur og hélt fram hjá leíka í myndinni Myrna manni sínum. Loy, Ina Balin, Leon Araes, Á uppleið þykir góð kvik- Elisabeth Allen, Barbara mynd og ná ágætlega því Eden og George Grizzard. andrúmslofti sem skáldsag- Leikstjóri er Mark Robson. Útvarp Rót kl. 21.00 og 22.00: Rántrý, djass og blús í kvöld kl. 21.00 hefst í Útvarp Rót nýr þáttur með kántrý- tónlist í umsjón þeirra Jóhönnu og Jóns Samúels. Jóhanna og Jón hafa lengi verið með þáttinn í eldri kantinum og munu þau halda áfram með þann þátt á sunnudögum kl. 21-22. Þar ílytja þau okkur íjölbreytta tónhst fyrir fólk í eldri kantinum. Á eftir þættinum Kántrýtónhst er fluttur þáttur með djass og blústónhst. Þættir þessir hafa lengi verið í hádeginu á sunnudögum en flytjast nú yfir á fimmtudagskvöld og verð- ur í tvo tíma leikin djass og blústónlist. Joe Penny og William Conrad leika titilhlutverkin Jake og Fatman. Sjónvarp kl. 20.45: 1 © Það eru ábyggilega rnargir sem hafa verið fegnir endur- komu þeirra félaga McCabe og Jake Styles, betur þekktra sem Jake and the Fatman, enda er hér um góðan spennu- flokk að ræða. Þótt ekki sé William Conrad smáfríður eða íþróttamanns- lega vaxinn, er það eítthvað við karhnn sem fær áhorfend- ur til að gleyma úthti hans og samskipti hans við hundinn sinn Max era oft kostuleg. Joe Penny, sem leikur Jake Sty- les, er algiör andstæða, ungur og myndarlegur og hefur dýran smekk. Þeir eru báöir klárir á sínu sviöi en saman eru þeir óviðráöanlegir og aldrei bregst það að þeir komast að sannleikanum áður en þátturinn er á enda. Rás 1 kl. 23.10: Mæramenn i ng Þann 24. mars síðastliðinn var haldiö málþing á vegum Skálholtsskóla um eðh íslenskrar menningar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson flutti inngangserindi. Hann hélt því fram að glíma við hvers kyns mæri eða mörk setji svip á ís- lenska menningu. Þátttakendur á málþinginu, ýmsir þekktir menningar- frömuðir, glímdu síðan við þessa tilgátu og urðu ekki á eitt sáttir. Ævar Kjartansson var með hljóðnemann í Skálholti og í kvöld verður útvarpaö brotum af erindum og umræð- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.