Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990. 29' Skák Jón L. Arnason Á skákmóti í Bad Wörishofen í ár kom þessi staða upp í skák Honfi, sem hafði hvítt og átti leik, og Ninov. Þetta er dæmi- gerð staða úr Sikiieyjarvörn en hér hefur svartur ekki teflt af nægilegu öryggi og hvitum tekst að ná vinningsstöðu: I 1 # if 111 X JLÍ i Jl % A ÉL w Afifl É, A & í s ABCDEFGH 1. Bh6! Rg6 Leiðir til tapaðrar stöðu en svartur sá að 1. - De7 strandar á 2. Hxf6! DxfB 3. Hxd6!! og svarta drottningin miss- ir vald á mátreitnum á g7. 2. HxfB! gxffi 3. BxfB Kxf8 4. Dxd6 + Dxd6 5. Hxd6 og hvítur, sem hefur unnið peð, vann auð- veldlega. Bridge ísak Sigurðsson í spili 81 frá íslandsmótinu í tvímenn- ingi höfnuðu flestir NS spilarar í einu tfi þremur gröndum. Flestir sagnhafar feng- u 8 slagi eftir að vörnin hafði tekið 5 slagi á lauf. Spilamennskan gekk þá þannig fyrir sig að vestur kom út með lauf og í laufin fimm henti sagnhafi tveimur tígl- um úr blindum og einu hjarta og tveimur spöðum heima. Síðar svínaði sagnhafi spaðagosa upp á áttunda slaginn á flest- um borðum. Magnús Ólafsson var einn sagnhafanna í suður og endaði í tveimur gröndum eftir þessar sagnir. Norður gef- ur, enginn á hættu: * Á63 V Á74 ♦ G743 + 874 ♦ 7 V 10865 ♦ 986 + KDG105 N V A S # D10982 V KG9 ♦ 52 * Á96 * KG54 V D32 ♦ ÁKD10 + 32 Norður Austur Suður Pass Pass 1 G 2+ Pass 24 2 G p/h Vestur Pass Pass Vömin byijaði á fimm laufslögum og í fjórða laufið henti austur spaðatíu sem var hjartakall. Síðan spilaði vestur sig út á tígul og Magnús drap á gosann í blindum. Svo fremi sem austur ætti hjartakóng nægði honum nú að austur ætti í upphafi 4 spaöa (eöa fleiri) til þess að hægt væri að ná fram Vínarbragði. Magnús tók hjartaás og spilaði síðan tígl- um í botn. Austur gat ekki varist og henti að lokum frá spaöavaldinu. Magnús hef- ur sennilega verið eini maðurinn sem þurfti ekki að treysta á spaðasvíningu upp á áttunda slaginn en fékk samt lítil verðlaun fyrir úr því að hún gekk á ann- að borð. Slaufan er alveg bein, en það er allt hitt ---- sem er skakkt. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, siökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. mai - 24. maí er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til ftmmtudaga_ frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek 'frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símáráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakf- (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavxk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-13 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 22. maí: Breski herinn í Frakklandi ótvístraður og ósigraður. Bíður fyrirskipunar um að hefja gagnsókn en slíkri fyrirskipun er búist við á hverju augnabliki til þess að koma í veg fyrir að Þjóð- verjartaki Ermarsunds borgirnar. Spakmæli Ég grét af því ég átti ekki skó þangað til ég kynntist manneskju sem var fótalaus. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Box'garbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16M9. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið dagleganema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigui-jóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbiaut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er /opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugardaga ogsunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum £ er svarað allan sólarhringinn. * Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Velgengni þín veltur á hvernig til tekst í samvinnu við aðra. Hafðu félaga þína á þínu bandi. Þú hefur heppnina með þér í kvöld. Fiskarnir (19. febr. -20. mars.): Þú ættir að byrja á einhveiju nýju. Það lofar góðu hvort sem það er eitthvað raunverulegt eða vinskapur. Gefðu þér tíma til aö ræða við félaga þinn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu það ekki á þig fá þótt fólk sé með nefið niðri í því sem þú ert að gera. Reyndu að nýta þér þekkingu þess. Leitaðu ráða þar sem þig skortir þekkingu. Happatölur eru 5,18 og 35. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu heimilis og ijölskyldumál hafa forgang hjá þér í dag. í mikilvægum umræðum skaltu einbeita þér að því að skapa rétt andrúmsloft. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Fjármál og vinskapur fléttast skemmtilega saman í dag. Við- skipti og skemmtun fara einkar vel saman í dag. Þú hagnast á þeim. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú hefur of mikið að gera og hefur ekki tíma til að spá í velgengni þína. Haltu þínu striki og láttu ekki aðra skipta sér af. , Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Áherslan er á fjármálum og því sem þeim tengist. Gakktu frá þeim málum sem þú átt ógreidd og innheimtu það sem þú átt hjá öðrum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fylgdu eftir tækifærum sem þér bjóðast og þú hefur áhuga á. Farðu eftir innsæi þínu og hugboðum. Happatölur eru 7, 14 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur mjög vel sérstaklega ef þú ferð eftir þinni eigin dómgreind og hlustar ekki á ráðleggingar annarra. Gerðu langtíma áætlun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú nærð árangri með því að vera þolinmóður og þrautseig- ur. Hvort sem það er persónulega eða félagslega. Vertu tilbú- inn í viðskipti. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samskipti við aðra veröa mjög erfið i dag. Taktu enga áhættu ef þú reynir að leysa vandamál sem upp koma. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðin þróun truflar fyrirætlanir þínar. Það er einhver fyrirstaða þar sem venjulega er engin. Haltu þig frá eldlín- unni. w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.