Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1990, Page 30
30
MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990.
Miðvikudagur 23. maí
SJÓNVARPIÐ
17.30 Þvottabírnirnir (Racoons).
Bandarísk teiknimyndaröö. Leik-
raddir Þórdís Arnljótsdóttir og
Halldór Björnsson. Þýðandi Þor-
steinn Þórhallsson.
18.00 Táknmálsfréttir.
18.05 Evrópukeppni meistaraliða í
knattspyrnu. Bein útsending frá
Vínarborg. Úrslitaleikur: AC Milan
/ Benfica.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Grænir fingur (5). Hvar á aö
byrja? Skrúðgaröameistari fjallar
um heppilega verkaskipan í nýjum
sem grónum göröum. Umsjón
Hafsteinn Hafliðason. Dagskrár-
gerð Baldur Hrafnkell Jónsson.
20.45 TiskuÞáttur (Chic). Nýr Þýskur
þáttur þar sem dömu- og herra-
línan í sumartískunni er kynnt í
Barcelona. Þýöandi Kristrún Þórö-
ardóttir.
21.15 Sæt eru sjávarkrýli (Winzlinge
und Wale). Þýsk heimildarmynd
um mikilvægi svifdýra og plantna
fyrir vistkerfi jaröar. Slegist í för
meó kafara og djúpin skoóuð.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.00 Viðsjár á vinnustað (l'm allright
Jack). Bresk bíómynd frá árinu
1960. Leikstjórn John og Roy
Boulting. Aðalhlutverk Peter Sell-
ers, lan Carmichael, Richard Atten-
borough o.fl. Myndin gerir óspart
grín að stéttaskiptingu bresks
þjóðfélags og verkalýðsforystunni.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Viðsjár á vinnustað frh.
23.50 Dagskrárlok.
16.45 Santa Baroara.
17.30 Flmm félagar. Spennandi mynda-
flokkur fyrir alla krakka.
17.55 Alberl feiti. Skemmtilegur þáttur
fyrir börn á öllum aldri.
18.15 Friða og dýriö. Beauty and the
Beast. Bandarískurspennumynda-
flokkur.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun.
20.30 Tiska. íslenskur þáttur um íslenska
tískustrauma. Seinni hluti.
21.00 Kosningaumræður. Efstu menn
lista til borgarstjórnar í Reykjavík
leiða saman hesta sína í beinni
útsendingu undir stjórn Páls
Magnússonar.
22.45 Einum of mikið! Too Outrageous.
Karlmaðurinn Robin hefur atvinnu
af því að troða upp í næturklúbbi
nokkrum í gervi frægra kvenna.
Það nægir honum þó ekki því
draumurinn um frægð og frama
blundar í brjósti hans. Aðalhlut-
verk: Craig Russell, Hollis McLaren
og David Mclllwraith.
0.20 Hugrekki. Uncommon Valor.
Spennumynd sem gerist í Salt
Lake þar sem lögregla og slökkvi-
lið eiga í höggi við stórhættulegan
brennuvarg. Aðalhlutverk: Mitchell
Ryan, Ben Murphy, Rick Loham
og Barbara Parkins.
1.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Vilborg Dagbjarts-
dóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er
það? Umsjón: Pétur Eggerz.
13.30 Miðdegissagan: Punktur, punkt-
ur, komma, strik eftir Pétur Gunn-
arsson. Höfundur les. (9)
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn að-
faranótt mánudags kl. 5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um skógrækt. Um-
sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar-
og héraösfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi - Warlock, Elg-
ar og Williams.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir og Jór-
unn Th. Sigurðardóttir.
20.00 Litli barnatíminn: Kári litli í sveit
eftir Stefán Júlíusson. Höfundur
les lokalestur. (13) (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einars-
son kynnir.
21.00 Kvenfélögin. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Skáldskapur, sannleikur, sið-
fræði. Frá málþingi Útvarpsins,
Félags áhugamanna um bók-
menntir og Félgas áhugamanna
um heimspeki. Fjórði þáttur.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
24.00 Fréttir.
AC Milan sigraöi í Evrópukeppni meistaraliöa í fyrra og
hefur þvi lilil aó verja.
Sjónvarp kl. 18.05:
AC Milan - Benfica
M er komið að síðasta í úrslitum. Til aö komast í
leiknum í Evrópukeppni í úrslit þetta árið þurfti AC
knattspyrnu á þessu tima- Milan að vinna Bayern
bili. Er það úrslitaleikurinn Múnchen í undanúrslitum
í Evrópukeppni meistara- og Benííca lagðí að velli
liða þar sem eigast við AC frönsku meistarana Mar-
Milan frá Ítalíu og Benflca seilles í umdeiidum leik þar
frá Portúgal. AC Milan hef- sem úrslitamarkið var skor-
ur titilinnaðverjaenífyrra að með hendi. Leikurinn í
vann liðið Steaua Bukarest kvöld er í Vín í Austurríki.
eyri. Þorkell Björnsson stýrir um-
ræðum.
20.00 Kosningafundir í Útvarpinu -
Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar-
kosninganna á Höfn 26. maí. Út-
sending úr hljóðstofu á Egilsstöð-
um. Inga Rósa Þórðardóttir og
Haraldur Bjarnason stýra umræð-
um.
21.00 Kosningafundir í Útvarpinu -
Frarnboðsfundur vegna bæjarstjórnar-
kosninganna á Seyðisfirði 26. maí.
Útsending úr hljóðstofu á Egils-
stöóum. Inga Rósa Þórðardóttir
og Haraldur Bjarnason stýra um-
ræöum.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman
heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson,
Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katr-
ín Baldursdóttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
Nafnið segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.00 Kosningafundir í Útvarpinu -
Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar-
kosninganna í Mosfellsbæ 26.
maí. Útsending frá Útvarpshúsinu
í Reykjavík. Atli Rúnar Halldórsson
stýrir fundi.
21.00 Kosningafundir í Útvarpinu -
Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar-
kosninganna í Grindavík 26. maí.
Útsending frá Útvarpshúsinu í
Reykjavík. Gissur Sigurðsson stýrir
fundi.
22.07 Kosningafundir í Útvarpinu -
Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar-
kosninganna í Njarðvík 26. maí.
Útsending frá Útvarpshúsinu í
Reykjavík. Jóhann Hauksson stýrir
fundi.
23.10 Fyrirmyndarfólk. lítur inn í kvöld-
spjall.
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
1.00 Áfram island. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davis og
hljómsveit hans. Magnús Þór
Jónsson fjallar um tónlistarmann-
inr og sögu hans.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngurn.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dótlir kynnir.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 A þjóölegum nótum. Þjóðlög og
vísnasöngur frá öllum heimshorn-
um.
20.00 Kosningafundir i Utvarpinu -
Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar-
kosninganna á Blönduósi 26. maí.
Útsending úr hljóðstofu á Akur-
eyri. Margrét Blöndal stýrir um-
ræðum.
21.00 Kosningafundir i Útvarpinu -
Framboðsfundur vegna bæjarstjórnar-
kosninganna á Húsavík 26. maí.
Útsending úr hljóðstofu á Akur-
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. i tilefni dags-
ins verður opnaður Flóamarkaður
kl. 13.20 og verður hann opinn í
15 mínútur.
15.00 Ágúst Héöinsson. Holl ráð í tilefni
dagsins enda er sumariö komið.
Stuttbuxur og stráhatturinn settur
upp og farið í bæinn. Fín tónlist
og síminn opinn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis... Sigursteinn
Másson stjórnar þættinum þínum
á Bylgjunm.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Létt
hjal í kringum lögin og óskalaga-
síminn opinn, 611111.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson með þægi-
lega og rólega tónlist að hætti
hússins. Undirbýr ykkur fyrir nótt-
ina og átök morgundagsins.
2.00 Freymóöur T. Sigurðsson lætur
móðan mása.
FM 103 m. 104
13.00 Kristófer Heigason. Góð, ný, fersk
tónlist. Kvikmyndagetraunin á sín-
um stað og íþróttafréttir klukkan
16. Afmæliskveðjur milli 13.30 og
14.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli klukk-
an 17 og 18 er leikin ný tónlist i
bland viö eldri. Milli klukkan 18
og 19 er síminn opinn og hlust-
endur geta hringt inn og sagt
skoðun sína á málefni dagsins.
Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson.
19.00 Darri Ólason. Farið yfir íslenska
rokklistann. Milli kl. 20.00 og
22.00 er leikin nýjasta tónlistin í
veröldinni.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir Rómantík
og rósir á fallegu kvöldi með Ólöfu
Marín er toppurinn á tilverunni.
24.00 Björn Sigurðsson og lifandi nætur-
vakt.
FM#957
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. Allt það
helsta sem skiptir máli í fyrirsögn-
um dagsins.
12.30 Hæfileikakeppni í beínni útsend-
ingu. Anna Björk og hlustendur
reyna með sér í ótrúlegustu uppá-
tækjum.
14.00 Nýjar fréttir beint frá fréttahaukum
FM.
14.03 Siguröur Ragnarsson er svo sann-
arlega með á því sem er að gerast.
15.00 Slúöurdálkar stórblaöanna. Sögur
af fræga fólkinu hér heima og er-
lendis.
15.30 Spilun eða bilun. Hlustendur láta
álit sitt í Ijós á lögum sem eru spil-
uð á stööinni.
16.00 Glóövolgar fréttir.
17.00 Hvað stendur tll? ívar Guðmunds-
son. í þessum þætti er fylgst meó
því sem er að gerast, fólki á ferð,
kvikmyndahúsum og fleiru.
17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (end-
urtekið)
17.30 Pizzuleikurinn. Hlustendur eiga
þess kost að vinna sér inn pizzu
sem er keyrð heim til þeirra, þeim
að kostnaðarlausu.
17.50 Gullmolinn. Leikið gamalt lag sem
sjaldan hefur heyrst áður í útvarpi
og sagan á bak viö lagið er sögð.
18.00 Forsiður heimsblaðanna. Frétta-
deild FM með helstu fréttir dags-
ins.
18.03 Kvölddagskrá. ívar Guðmunds-
son.
19.15 Nýtt undir nálinni. Frumflutningur
í útvarpi á nýrri tónlist.
20.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti islands.
Farið er yfir stöðu 40 vinsælustu
laga landsins. Endurtekinn þáttur
frá fyrri laugardegi. Umsjón Sig-
urður Ragnarsson.
22.00 Jóhann Jóhannsson. Góðir elli-
smellir fá að njóta sín.
17.00 Á mannlegu nótunum. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sós-
íalistar. Um allt milli himins og jarð-
ar og það sem efst er á baugi
hverju sinni. E.
19.00 Tónlistarþáttur með Albert Sig-
urðssyni.
20.00 Hljómflugan. Tónlistarþáttur í um-
sjá Kristins Pálssonar og Arnars
Knútssonar.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur- í
umsjá Gunnars Friðleifssonar.
24.00 Næturvakt.
Fiyí^909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Margrét velur fyrir-
tæki dagsíns, heldur málfund og
útnefnir einstaklinginn sem hefur
látið gott af sér leiða.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvað
hefur gerst þennan tiltekna mán-
aðardag í gegnum tíðina.
19.00 Viö kvöldverðarborðið. Rólegu
lögin fara vel í maga, bæta melt-
inguna og gefa hraustlegt og gott
útlit.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á
mánudagskvöldi. Kolli tekur til
hendinni í plötusafninu og stýrir
leitinni að falda farmiðanum.
22.00 Sálartetrið. Umsjón: Inger Anna
Aikman. Inger skyggnist inn í dul-
speki og trúmál. Hvernig verður
framtíðin í Ijósi þess sem nú er og
fortíðar? Létt spjall með viðmæl-
endum um lífið og tilveruna.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar.
12.45 Loving.
13.30 A Problem Shared.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Three’s Company. Gaman-
myndaflokkur.
14.45 Teiknimyndir.
15.00 Plastic Man. Teiknimynd.
15.30 The New Leave it to the Beaver
Show. Barnaefni.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
18.30 Mr, Belvedere.Gamanmynda-
flokkur.
19.00 Rich Man, Poor Man.Framhalds-
myndaflokkur.
20.00 Falcon Crest.
21.00 Jameson Tonight.
22.00 Fréttir.
22.30 Trapper John, MD. Framhalds-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ 4 ★
12.00 Golf. Australian Super Skins Golf.
13.00 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl-
ín.
15.00 Borðtennis. Tvenndarkeppni í
Svíþjóð.
16.00 Tennis. The Dutch World Tourna-
ment.
18.00 Trans WorldSport. Fréttatengdur
íþróttaþáttur.
19.00 Hnefaleikar.
21.00 Fótbolti.Úrslitaleikur í Evrópu-
keppni meistaraliða.
23.00 Adventure Hour.
SCfíEENSPOfíT
13.15 Rugby.Leikur í frönsku deildinni.
14.45 Keila.British Matchplay.
15.30 TV-Sport.
16.00 Powersport International.
17.00 Hnefaleikar.
18.30 Golf. Memorial Tournament í
Ohio.
20.30 Kappakstur.
21.30 íshokki. LeikurúrNHLdeildinni.
Stöð 2 kl. 22.45:
Einum of mikið
Robin Turner, sem Craig Russel leikur, hefur það að at-
vinnu að herma eftir stórstjörnum og gerir það bara gott í
þeim bransa. Sérsvið Robins sem eftirhermu eru frægar
konur og þann flokk fylla til dæmis Judy Garland, Eartha
Kitt, Barbra Streisand, Tina Tumer og Mae West.
Umboðsmaður hans vill færa aðeins út kvíarnar og gera
sinn mann að stórstjömu. Leiðin upp stjömuhimininn virð-
ist nokkuð greiö í fyrstu en fljótlega koma annmarkarnir í
ljós. Robin skilur loks að hamingjan er aðeins fólgin í trú
á sjálfan sig, góðri ijölskyldu og góðum vinum.
Mynd þessi er kanadísk frá árinu 1987. Kvikmyndahand-
bókin gefur henni tvær og hálfa stjömu og hrósar Craig
Russel sérstaklega í gervi Mae West.
Hér er kvikmyndatökumaðurinn Woifgang Tins að mynda
svifdýr sjávar sem fáir þekkja.
Sjónvarp kl, 21.15
Svifdýr og önnur dýr sera þekkjum.
fljóta um í sjónum era mik- í heimildamyndinni Sæt
ilvæg fyrir lífið á jörðinni. era sjávarkríli er með full-
Án þeirra væri lífríki sjáv- komnustu myndavélum
arins fátæklegt, þvi þessi reynt aö fylgjast meö lifnað-
svifdýr eru næring fjöl- arháttum dýra þessara.
margra fisktegunda sem við
Atriði úr bresku ærslamyndinni sem ber nafnið Viðsjár á
vinnustað.
Sjónvarp kl. 22.00
Viðsjár á
vinnustað
Margir af vinsælustu gamanleikurum Breta, um og eftir
miðja öldina, birtast hér saman á skjánum í ærslafenginni
gamanmynd frá 1961. Her segir frá Stanley Windrash sem
nýsloppinn er úr hemum við lítinn orðstír og hefur litinn
hug á að snúa heim til fóðurhúsanna. Hann leitar því ásjár
frænda síns, vopnaframleiðandans Bertram, sem einmitt
er að bíða eftir nytsömum sakleysingja. Frændinn bíður
Stanley starf í vopnaverksmiðju sinni en hyggst í rauna
færa einfeldni hans í nyt til að hrinda af stað slóttugu áformi
sínu.
í helstu hlutverkum era Ian Carmichael, Peter Sellers,
Terry Thomas, Dennis Price og fleiri.
-JJ