Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990. 7 Sandkom Gamansemi þeirrasem vinnaviö „lausnland- hiinaftarvand ans",einsog þaöheitirá góðamáli,er dálitiðsérstök cins og vift ur aöbúast.Binn kostulegasti brandarinn erá þessa leið: „Veistu hvemíg Eggert Haukdal varð til?“ er spurt. Þegar fátt verður um svör kemurlranlialdið: „ÞegarGuð skap- aði Stefán Valgeirsson bj ó hann tfl eina tilraunaútgáfu fyrst." Hjúskapaivand- ræði forsetans ÁsgeirFrið- geirsson,rit- stjóri Ncws fromlceland, hefur haldiðúti fjölmiðlapistl- umisunnu- dagsblaöi Morgunblaös- insumnokkurt skeiö.Ofthefur Ásgeirverið skeromtilegur en þó aldrei eins og síðasta sunnudag. Þar fjallar hann um íslenskar stjornur og umfjöllun flöhniöla um þær. Ein setningin er svona: „íslenskar stjömur, með fáum undantekningum, eru því ekki feti framar almenningi eða „einmn of ‘ í einka- ogfólagslifi einsogþærer- ; lendu." En eins og góðum dálkahöf- undi sæmir geymir Ásgeir rúsinuna í pylsuendanum þanngað til síöast: , M líkindum læsum við fyrr um hjú- skaparvandá forseta Bandarikjanna en kollega hans hér á land.i." Þetta er náttúrlega hárrétt hjá Ásgoiri, sérstaklégáí jjðsi hjúskaparstöðu forsetaíslands. Ólympíuleikamir komastað Eftirþvísem meirirókemst áefnahagsmál- in á íslandi því : skringilegri verðurdagskrá ríkisstjórnar- funda. Það viröistvcrasvo aðþegarstæni málinlevsast orðiðafsjálfum sér úti í þjóðfélaginuþá íinni ráð- herramir sér bara ný mál að ráðsk- ast með. Fyrir stuttu var sagt í sand- korni frá því að utanrikisráðherra hefði tekið upp á ríkisstjórnarfundi kynningarátak á Leift heppna sem stefnt er gegn Kristófer Kólnmbusi. í g;er kom menntemálráðherra á ríkis- stjórnarfúnd og vildi ratða eitthvert ftskeldishús og ólympíuf eika í eðlis- fræðt Utanríkisráðherra hóf máls á afnámi vegabréfsáritana til Tékkó- slóvakiuog Ungv'erjalands. Félags- málaráðherra ræddi síðan um vega- laus böm. Einhvem veginn finnst venjulegum manni aðþessi mál gæfn náð höfn án sérstakrar blessunar rík- isstjórnarinnar. Það nægir ekki Blaðamcnn virðast í'kki hafamikiðálit áþvíframtaki félagsvísinda- deildni I láskol- ansaðtakaupp rijtit t hagnýtri blaðatncmisku. Morgunblaðið ogÐVsömdu Úmþáðvið Blaðamannafélagið að þessir fjöl- miölar greiddu þeim blaðamönnum sínum, sem hygöu stunda þetta nám, fUll laun útallan námstimann. Um- sóknarfrestur er runninn út og eng- inn blaðamaður af þessunt gölntiðl- ura sótti nro. Blaöaroenn vdrðast þvt ekki vilja þiggja leiðsögn þeirra Þor- þtnm sé borgað íýrir það. limsjón: Gunnar Smóri Egllsson Fréttir Aðgerðir gegn framfærsluvísitölunni: Tekjutapi ekki mætt með niðurskurði - segir Ölafur Ragnar Grímsson Að sögn Ólafs Ragnars Grimssonar fjármálráðherra hefur ríkisstjornin gert sitt til að halda verðbólgunni innan rauðra strika. Eftirleikurinn er mál vinnuveitenda og Alþýðusambandsins. Að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra er ekki fyrirhugað að skera niður ríkisútgjöld á móti því 350 milljóna króna tekjutapi sem rík- issjóður tekur á sig vegna aögerða ríkisstjómarinnar til að hamla gegn hækkun framfærsluvísitölunnar. Eftir sem áður sagði ráðherrann á blaðamannafundi í gær að það væri stefna ríkisstjórnarinnar að kaup- máttur, sem um var samið í samn- ingunum í febrúar, yrði ekki bættur með auknum halla á ríkissjóði. Hann sagði það heldur ekki stefnu ríkis- stjómarinnar að bæta upp verð- hækkanir á almennum markaði með lækkun á sköttum eða gjaldskrá op- inberra fyrirtækja. Slíkt væri flótti frá vandanum og ætti ekki við í því efnahagslega jafnvægi sem hér hefði skapast. Samkvæmt þessum ummælum ráðherrans em aðgerðir ríkisstjóm- arinnar nú í raun imdantekning frá stefnu hennar í kjaramálum. Ólafur Ragnar sagöi aö ríkisstjóm- in hefði hins vegar fallist á að leggja sitt af mörkum til að takast mætti að halda verðlagsþróun innan rauðra strika samningsins þrátt fyrir að opinberar hækkanir hefðu hingað til alls ekki farið umfram það sem gert var ráð fyrir í grundvelli samn- ingsins. Aðgerðirnar felast í afnámi virðis- aukaskatts á húsaviðgerðum og að skatturinn er felldur niður af bókum á íslensku máh fyrr en ætlað var. Þá er hækkun bensíngjalds frestað og gjaldskrár Pósts og síma og Ríkis- útvarpsins frystar fram til áramóta. DV hefur greint frá þessum aðgerð- um marga undanfama daga en meö- göngutími þeirra hefur verið nokkuð langur miðað við umfang þeirra. 350 milljóna tekjutap ríkissjóðs er miðað við breytingar á lögum um viröisaukaskatt og frestun á hækkun bensíngjaids. Varðandi Póst og síma oe Ríkisútvarpið sagði Ólafur Ragn- ar að þessar stofnanir yrðu að aðlaga sig aðstæðum í þjóðfélaginu eins og aðrir sem taka þátt í því. Það að fall- ið er frá hækkun gjaldskrár þessara stofnana ætti ekki að auka halla á rekstri þeirra. Hugmyndum um helmingun 2,5 prósents jöfnunargjalds á innfluttan iönaöarvarning var frestaö. Ólafur Ragnar sagðist ekki telja rétt að taka þá ákvörðun í tengslum við þessar aðgerðir þar sem óvíst væri hversu vel lækkun gjaldsins skilaði sér í inn- lenduvöruverði. -gse Atvinnurekandi: Dæmdur sekur og skaðabóta- skyldur Tveir dómar á sama atvinnurek- endann hafa falhð í Kópavogi, annar í bæjarþinginu og hinn í sakadómi Kópavogs. I bæjarþingi Kópavogs féll dómur þar sem atvinnurekandanum var gert að greiöa fyrrum starfs- manni sínum rúmar tvær mijljónir króna í skaðabætur. Starfsmaðurinn missti nær alveg sjón á öðru auga þegar hann var að vinna með slípi- rokk sem vantaði á hlíf. Atvinnurekandinn bar því við að starfsmaðurinn hefði verið verktaki. Dómurinn féllst ekki á það þar sem starfsmaðurinn þáði tímakaup fyrir vinnu sína, var undir skipunarvaldi vinnuveitendans og notaði tæki frá honum við verkið. í sakadómi Kópavogs var vinnu- veitandinn dæmdur til að greiða 30 þúsund króna sekt í ríkissjóð. Hann var sekur fundinn fyrir að láta nota verkfæri sem ekki var í lagi og auk þess fyrir að tilkynná hvorki Vinnu- eftirhti eða lögreglu um slysið. -sme Þýski land- búnaðarráð- herrann í heimsókn Landbúnaðarráðherra . Vestur- Þýskalands, hr. Ignaz Kiechle, kem- ur í heimsókn hingað til lands í dag. Ráðherrann kemur í boði Steingríms J. Sigfússonar landbúnaðarráðherra sem þáði boð hins þýska starfsbróð- urs síns á síðastliðnu ári. Ráðherrarnir munu eiga viðræður um landbúnaðarmálefni og sam- skipti EFTA og Efnahagsbandalags- ins á þvi sviði. Einnig verður fjallað um önnur mál sem varða samskipti landanna. Ráðherrann mun heim- sækja landbúnaðarstofnanir og bændabýh til að kynnast atvinnu- veginum og aðstæðum hans hér á landi. í fylgd með ráöherranum er eigin- kona hans og embættismenn 1 ráðu- neyti hans. Heimsóknin stendur fram til fóstudags 20. júlí. VEGNA HAGSTÆÐRA INNKAUPA GETUM VIÐ BOÐIÐ UM 40.000,- KR. VERÐLÆKKUN Ravenna ljós eik, 160x200 cm, með náttborðum og dýnum (spring- eða latexdýnur). Verð kr. 102.457,- stgr. og lánaverð kr. 109.457,- Áður kr. 138.555,- stgr. og lánaverð 148.550,- Dæmi um greiðslumáta: 1) Visa/Euro raðgreiðslur í 11 mánuði 2) Útborgun 30.000,-, eftirstöðvar á skuldabréfi ca 10.870,- hvern mánuð. í 8 mánuði, ca kr. 10.615,- hvern mánuð. Einnig er hægt að fá rúmið með vatnsdýnu og bætast þá kr. 30.000,- við verðið. Norðurland: Vörubær, Akureyri. Vestfirðir: Húsgagnaloftið, ísafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.