Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990. Útlönd Óttast harðari átök í Ubanon Palestínskur hermaöur situr við byssu sina í Iqlim al-Toufah t suöur Líbanon. Símamynd Reuter Vel vopnum búnir palestínsklr skæruliöar tóku sér stööu í nokkrum smáþorpum í Iqlim al-Toufah I Suður-Líbanon til að reyna að binda enda á harða bardaga milli andstæðra fylkinga shíta múhameðstrúarmanna. Þegar hafa fjörutíu manns beðiö bana í þessum átökum. En nærvera palestínsku Iriðarsveitanna varð ekki til að draga úr bardögum og nú óttast sumir að til átaka kunni aö koma milli þeirra og skæruliöa Hiz- bollah, eða flokks Guðs, sem hallir eru undir Iran. Skæruliðar Hizbollah hafa styrkt stööu sína í suðurhluta landsins síð- Björgunarmenn lyfta börum með skólastúlku sem tókst aö bjarga úr rústum i borginni Cabanatuan. Símamynd Reuter Björgun skólanemanna á Filippseyjum: ustu daga. Eitt þúsund manns hafa flúið heimili sín frá þvi að bardagar milli Hizbollah og skæruliða Amal-shíta hófust að nýju Skæruliöar hlið- hollir íran, s.s. Hizbollah, og Amal skæruliöar, sem njóta stuðnings Sýr- lendinga, hafa barist um völdin í rúmlega einnar milljónar manna sam- félagi Shíta-múhameðstrúarmanna í Líbanon frá árinu 1987. Leitinni hætt Fjendur rseðast við Sovétríkin hafa fallist á að hefja viöræður fljótlega við Suður-Kóreu aö þvi er talsmaður suöur-kóreska forsetans sagöi í morgun. Þeim viðræðum er ætlað aö stuðla að stjórnmálasambandi ríkjanna i milli. Gorbatsjov Sovétforseti og Koh Tae-woo, forseti Suöur-Kóreu, hittust í San Francisco í Bandaríkjunura í fyrra í fyrsta sinn. Talsmaðurinn sagði aö suður- kóreski forsetinn hefði lagt til að viðræðunefnd frá Suöur-Kóreu færi til Moskvu í næsta mánuði. Flugræningi sendur heim Dimitry Semenov, sovéskur flugrænlngi, kom í gær til Sovétrikjanna eftir aö hann var framseldur I rá Svfþjóö. Símamynd Reuter Björgunarmenn hættu í morgun leit að tugum nemenda í rústum skóla þeirra í Cabanatuan á Fihpps- eyjum. Eru allir nemendumir taldir látnir. Sterka nálykt mátti finna úr rústunum þaðan sem skólanemamir höíðu hrópað á hjálp og beðið til guðs í tvo sólarhringa. í morgun voru raddimar þagnaðar. Talið er að alls haíi ijörutíu og fimm nemendur skól- ans látið lífið af völdum jarðskjálft- ans sem gekk yfir Fihppseyjar á mánudagsmorgun. Björgunarmenn bjuggust til þess í morgun að ryðja burt rústunum með stórtækum vinnuvélum. Undan- fama tvo sólarhringa hafði þeim tek- ist að bjarga yfir hundrað skólanem- um úr rústunum með berum hönd- um og litlum verkfæmm. Meðal þeirra sem tókst að bjarga var May- len Rabor sem er sautján ára gömul. Neðri hluti líkama hennar hafði ver- ið fastur undir rústunum og er tahö að taka verði af henni fótleggina. Margir nemendanna, sem bjargað var, voru beinbrotnir. Lögregluyfir- völd segja að hundrað og fimmtíu nemendur geti enn legið undir rústunum en borgarstjórinn í Caban- atuan telur ekki líklegt aö þeir séu fleiri en fimmtíu. Alls létu yfir fjögur hundrað manns lífið í jarðskjálftanum í átta héraöum á norðurhluta Fihppseyja. Björgunarmenn telja að tala látinna eigi eftir að hækka. Hundruð manna, þar á meðal útlendingar, em talin grafin í rústum víðs vegar um norð- urhluta landsins. í borginni Baguio eru aht að átta hundmð verkamenn fastir í rústum fimm verksmiðja. Gestir og starfsmenn tveggja hótela em einnig grafnir undir rústum þeirra. Bandaríkjamenn hafa aöstoðað við björgunarstörfm og sent sérþjálfaða sveit, þyrlur og flutningavélar frá herstöðvum sínum á Fihppseyjum með hjálpargögn th jarðskjálfta- svæðanna. Snarpur jarðskjálfti gekk yfir Fihppseyjar í nótt og mældist hann 6,5 stig á Richterkvarða. Ekki er vit- að um tjón af völdum hans. Reuter Fastafulltrúar Öryggisráðs S.Þ. funda um Kambódíu: Enn ríkir ágreiningur Sovéskur flugræningi, hinn sautján ára Dimitry Semenov, sagði í gær að flóttatilraun sín hefði ekki reynst þess virði. „Ég ráðlegg ekki neinum að endurtaka það sem ég hef gert,“ sagði flugræninginn ungi í viðtali sem sýnt var í sjónvarpsfréttum í Sovétríkjunum. Semenov rændi sovéskri farþegaflugvél í síðasta mánuöi og neyddi hana th að fljúga til Svíþjóðar. Þar sótti hann um hæli en sænsk yfirvöld höfnuöu þvi og framseldu hann til Sovétríkjanna. Sænskir embættismenn sögðu í gær að sovéskir kohegar þeirra teldu að Semenov yrði sóttur th saka fyrir flugrán og gæti hlotið tiu ára fangelsi, Fknmtíu prósent bensínhækkun Tékkneskar bensinstöðvar hafa orölð uppiskroppa með þennan dýr- mæta vökva og á myndinni má sjá afleiðingarnar; margfr urðu að ýta bílum sfnum siðasta spöiinn. Slmamynd Reuter Tékkneska sljómin ákvað í gær að hækka verð á bensíni um fimmtíu prósent Mikll bensínþurrð er í Tékkóslóvákíu og hafa myndast langar biðraðir fyrir fraraan bensínstöðvar. Þetta er að bluta til vegna ferða- manna frá Vestur-Þýskalandi og Austurríki sem nota sér rýmra ferða- leyfi um Austur-Evrópu og aka austur þar sem bensín er ódýrara en vestan megin. Þá hafa margir hamstrað bensín síðustu daga. En aðalá- stæðan er sú að mjög hefur dregið úr olíuflutningum frá Sovétríkjunum. Fimm fastafuhtrúar Öryggisráðs Sameinuöu þjóðanna - fuhtrúar Sov- étríkjanna, Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands og Kína - luku í gær tveggja daga viðræðum um styrjöldina í Kambódíu með sam- komulagi um að beita sér áfram fyrir endalokum stríðsins þar í landi. Full- trúi Sovétríkjanna sagði viðræðum- ar hafa verið gagniegar en margir fréttaskýrendur telja að fátt eitt nýtt hafi komið þar fram. Hið eina sem fulltrúarnir viröast hafa komið sér saman um er að fyrir- huguð bráöabirgðastjórn í landinu, sem hinir fjórir stríöandi aðilar munu skipa, verði skipuð einstakl- ingum en ekki stjórnmálaflokkum. Það sem einna helst stendur í þeim virðist vera dreifmg valda í Kambód- íu, ekki síst hversu mikil völd eigi að láta í hendur Rauðu kmerunum sem valdir urðu að dauða mhljón manna í stjómartíð smni. Fuhtrúarnir lögðu áherslu á að án aðildar hinna stríðandi aðila fengist engin framtíðarlausn. „Þaö er löngu tímabært að deiluaðilar í Kambódíu snúi frá vfgvöllunum og setjist að samningaborðinu," segir í ályktun fundarins. Þetta er í fimmta sinn sem fuhtrúamir ræðast við á þessu ári um ástandið í Kambódíu og hefur verið fastmælum bundið að frekari viðræður fari fram í ágúst. Svartsýni ríkti fyrir þennan fund en margir htu svo á að hann væri síðasta tækifæri Sameinuðu þjóð- anna th að bjarga friðarumleitunum sínum í landinu. Fuhtrúamir segja að um framför hafi verið að ræða en sumir fréttaskýrendur segja að fátt Átök hafa farið harðnandi í Kambódíu siðan i september þegar Vietnam dró herlið sitt til baka. Víetnamar á leið frá Kambódíu. nýtt hafi þar komið fram. Takist þjóðunum fimm ekki að koma sér saman um samkomulag í þessari dehu telja margir fréttaskýrendur að Sameinuðu þjóðirnar geti eins vel lagt friðarumleitanir sínar í landinu á hihuna. í ályktun fundar fastafulltrúanna segir að eigi friðarumleitanir Sam- einuðu þjóðanna að hafa árangur sem erfiði sé nauðsynlegt að dehuað- har falhst á stofnun þjóðarráðs eða bráðabirgðastjórnar í landinu. Stofn- unin reynir nú að finna hehdarlausn í Kambódíu, koma á vopnahléi og bráðabirgðastjórn sem gæti haldið um valdataumana þar th að loknum frjálsum kosningum. Átök hafa farið harðnandi í Kambódíu síðan í sept- ember síðastliðnum þegar Víetnam dró herhð sitt til baka. Reuter Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.