Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1990, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1990. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þvottavél. Óskum eftir að kaupa þvottavél. Uppl. í síma 91-16737 eftir kl. 17. M Hljóðfæri_______________________ Til sölu eftirfarandi: nærri 2 mán. gam- alt Roland Mixer með innbyggðum magnara og effectum, JBL Box statíf fylgja, eitt par Community Monitorar og einnig 3 Sure SM 58 migrafónar ásamt statífi, selst í bútum eða í heilu lagi. Uppl. í síma 91-52287 eða 91- 651837 í dag milli kl. 19 og 20. Við höfum flutt okkur um set og opnað eina glæsilegustu hljóðfæraverslun landsins, úrval af píanóum á mjög hagstæðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Gitarmagnari. Til sölu er Rivera gítar- magnari, einn af fjórum á landinu, einstakt tækifæri. Uppl. í síma 98-11206. Pétur. Hljómborð, Roland Juno 2, rafmagns- gítar, Teac fjögurra rása hljóðupptak- ari, mixer og t.rommuheili til sölu, til- boð óskast. Uppl. í síma 17223. MMC Galant 2000 GLX station ’82 til sölu, ekinn 140 þús. km, mjög góður bíll. Verð 250.000, staðgreitt 160.000. Uppl. í síma 92-13384 eftir kl. 18. Bassamagnari, Roland Spirit 50 Bass magnari til sölu, hentugur æfinga- magnari. Uppl. í síma 91-621467. Ca eins árs góður altsaxófónn til sölu, á sama stað óskast góður tenórsaxó- fónn. Uppl. í síma 95-24053. Pianó, Bentley, til sölu, selst á 60.000. Uppl. í síma 92-13384 eftir kl. 18. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Fjórir Poem stólar úr Ikea til sölu, 5000 kr. stk., kosta nýir 16.800, einnig ruggustóll með skammeli. Uppl. í síma 12125 og 16610. Grátt, 1+2 + 2 sófasett til sölu, 2ja ára gamalt, mjög vel með farið. Verð 100.000. Uppl. í síma 91-624624. Hernftöfar, séfsiett. stakir séfar og borð á vepk§teði§verði. Bólsturverk, Kleppjfflýrapvegi B. iími 98JÍ0, Nvtf vatnsrém, Kínp sjze, hvitt, til sölu, Emnig lítill peningaskápur, Uppl, í sfma 92-11458. Hvítt kringlótt eldhúsborð og 4 stólar til sölu, Uppl. í sfma 91 72325. ■ Hjólbarðar Michelin XCH4 30" dekk, white spoke felgur, til sölu. Uppl. í síma 91-14831. ■ Antik______________________ Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stakir sófar og stólar. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsgagna hafðu samband við okkur. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Verslun sem vekur athygli. M Bólstrun________________ Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. M Tölvur________________________ Harðir diskar. Seagate diskar fyrir PC eða Mac: • ST151,43 Mb, kr. 39.840. • ST157N-1,50 Mb, SCSI, kr. 49.190. • ST 296N, 85 Mb, SCSI, kr. 64.480. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, sími 46664. IBM PC tölva og Star NL10 prentari til sölu, tölvan er 640 k, með litasjá, Int- erface korti, mús og forritum, verð 80 þús. S. 91-26920 frá kl. 17.30-19. Ný Amiga 500, litskjár, minnisstækk- un, aukadiskettudrif og tölvuborð til sölu. Selst allt saman, stgr. Uppl. í síma 91-25077 eftir kl. 18.30. Til sölu Victor PCII, 8 mán., með auka forritum, töflureikni og Harvard Grafic + mús, verð kr. 95.000 stgr. Uppl. í síma 91-23460. Úrval af notuðum PC tölvum á góðu verði. 6 mán. ábyrgð. Veitum alla ráðgj. og þjónustu. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, s. 46664. Victor VPC 2E tölva til sölu með 30 Mb hörðum diski og mús, tölvunni fylgir mikið af forritum. Uppl. í síma 91-674065 eða 91-17263. Tölvuborð til sölu. Upplýsingar í síma 667145 e.kl. 18. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun og þjónusta samdægurs. #Ath. sumartilboð, 20% afsl. við afhendingu nafnspjalds Rad- íóverkst. Santos sem liggur fyrir á flestum videoleigum. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Ódýrt Grundig litsjónvarp, 22", til sölu. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 92-15856. ■ Dýrahald Hesturinn okkar verður sendur áskrif- endum í byrjun næstu viku. Meðal efnis: „Kom ekki - en sá og sigraði Jónas Kristjánsson ritstjóri skrifar um Höfða-Gust“, „Landsmót upp á 9,8“, „Kappsfullur, skapmikill - Svip- mynd af Sveini á Sauðárkróki", „Þrír ásar!“, „Rop í mönnum og rop í hestum - Andrés á Kvíabekk skrifar", „Hús- vísk fegurðardís ög graðhestur“, „Gísli, Eiríkur og Helgi dæma kyn- þótahross hjá Stjána á Ystu-NöU, „Hormónasjokk", „Hestar og áfengi“ og ótal margt fleira. Hesturinn okkar - blað sem ólgar af fjöri! Nýtt áskrift- artímabil að hefjast. Ollum velkomið að slást í hópinn. Áskriftarsíminn er 91-625522. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Athugið, skráningarfrestur fyrir hundasýningu félagsins 12. ágúst nk. rennur út laugardaginn 21. júlí nk. Skrifstofan verður opin daglega frá kl. 16-18 og nk. laugardag frá kl. 11-16. Skráð í síma 91-31529. Vísa/Euro þjónusta. íslandsmót i hestaíþróttum 17.-19. ágúst. Auk hefðbundinna greina verð- ur keppt í ungmennaflokkum og 150 m skeiði. Skráning fer fram hjá stjóm- um íþróttadeilda eða í síma 93-71760, 71449 og 71408 fyrir 5. ágúst. Skrán- ingargj. skulu berast mótshöldurum fyrir 7. ágúst v/prentunar mótskrár. Diamond járningatæki. Amerísku járn- ingatækin í miklu úrvali, stök eða í settum. Póstsendum. A & B bygginga- vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550. Frá hundaskólanum. Sýningarþjálfun fyrir hundasýningu Hundaræktarfé- lag Islands fer að hefjast. Innritun í símum 91-657667 og 91-642226. Hestar tll §öly: Mjng góðir klárhestar nieð tölti fVrir unglmga jafnt aem full= Ofðna-. Oreiðslukjör: Uþnl: í sfma 01- 656304: j Hundagæsla. Sérhannsð hús og úíistý= wr, Hundagæsluheimili HRFI óg HVFÍ, Arnarstöðuffl v/Selfoss, símar 98-21030 pg 98-21031.______________ Til sölu ellefu stórar og fallegar, fjög- urra vetra hryssur undan Byl 892 frá Kolkuósi og vel ættuðum hryssum. Nánari uppl. í síma 95-24319. Höfum til sölu nokkur efnileg 3ja, 4ra og 5 vetra hross. Uppl. í síma 98-75160, Magnús. 3 kettlingar fást gefins. Kassavanir. Uppl. í síma 91-652090. Fallegir vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í símum 11790 og 13398. Gullfallegur, hreinræktaöur Poodle hvolpur til sölu. Uppl. i síma 16332. Nokkrir labradorhvolpar fást gefins. Uppl. í síma 91-656361 eftir kl. 19. ■ Hjól Fjórhjól óskast i skiptum fyrir alvöru trésmíðavél (sambyggða), að söluverð- mæti ca 200-250 þús., slétt skipti eða ódýrara hjól tekið upp í, allt kemur til greina. S. 91-656490 e.kl. 19. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá, mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk- ert innigjald) þá selst það strax. Italsk-Islenska, Suðurgötu 3, s. 12052. Honda CR 250 ’86 til sölu, topphjól, allt nýtt. Uppl. í síma 92-13409 eftir kl. 18. Suzuki TS70 ’88 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 91-672063. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi. Eigum nokkrum eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Smíða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og járnsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189. Tökum hjólhýsi, tjaldv. og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vantar allar gerðir í sal og á svæðið. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. Glæsilegt 15 feta hjólhýsi, Elddís Wisp, 400/5, árg. ’90 til sölu. Ferðamarkað- urinn, Skeifunni 8. s. 674100. Óska eftir að kaupa notaðan tjaldvagn, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 652052 e.kl. 18. 10 feta hjólhýsi til sölu, staðsett í Þjórs- árdal. Uppl. í síma 92-13491 eftir kl.17. ■ Til bygginga Góður vinnuskúr óskast í skiptum fyrir lítinn byggingarkrana, tilvalinn til ýmissrar notkunar, einnig koma önn- ur skipti til greina, t.d. á handflekum, mega vera úr járni (gamlir). Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3320. Steypuhrærivél. Til sölu lítið notuð, vel með farin pússningahrærivél. Uppl. í síma 74225 e.kl. 18. Tveir vinnuskúrar með rafmagnstöflu og gámur, 6 m langur, 33,2 m3. Uppl. í síma 91-53565 á kvöldin. Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa vinnu- skúr í góðu ástandi. Uppl. í símum 92-14688 og 985-20360. Óska eftir að kaupa mótatimbur 1x6. Uppl. í síma 91-43365. Fyrirtæki til sölu. Söluturnar í úrvali, bendum sérstaklega á söluturn með veltu 2,7 m. Ljósritunarstofa. Bókastofa, vel búin. Skyndibitastaðir í Múlahverfi, Heim- um og víðar. Fyrirtækjastofan Varsla hf., sími 622212. Til sölu matvöruverslun í Kópavogi með kvöld/hplgarsölul. Mjög gott verð og greiðsluskilm. ef samið er strax. S. 43307 á skrifstofut. og 52097 e.kl. 18. Bílaverkstæði, sem selur notaða varahl. í bíla o.fl., til sölu. Góðir mög- ul. fyrir 2 menn. Eignaraðild mögul. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-3313. Fyrirtæki óskast. Höfum verið beðnir að finna til kaups heildverslun í rekstri fyrir fjársterkan aðila. Fyrir- tækjastofan Varsla hf., sími 622212. ■ Fasteignir Ný 120 fm íbúð til sölu. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 92-15067. ■ Bátar Bayliner Cuddy Cabin skemmtibátur til sölu ásamt vagni (trailer), 21 fet, 125 ha. bensínvél, dýptarmælir. Skráður sem fiskibátur. Uppl. í síma 94-7520. Beitningavéi. Höfum til afgreiðslu nú þegar beitningavél með léttir 120, höf- um einnig léttir 20 fyrir minni trillur. Góð greiðslukjör. Uppl. í s. 97-12077. M Byssur________________________ Skotfélag Keflavikur og nágrennis held- ur innanfélagsmót í flugskífuskotfimi (skeet) þann 25. júlí kl. 19, þátttöku- gjald 500 kr., skráning á staðnum. Veiðihundaklúbbur Skotvis auglýsir: kvikmynda- og rabbkvöld verður haldið í Veiðiseli fimmtudagskvöldið 19.07. nk. kl. 20. Allir velkomnir. Benelly, 3" magnum, hálfsjálfvirk haglabyssa til sölu. Uppl. í síma 79751 e.kl. 21 næstu kvöld. M Flug____________________ Mótordreki til sölu. Upplýsingar í síma 92-15697. M Verðbréf Er kaupandi að lánsloforði Húsnæðis- stofnunarinnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3304. Húsnæðismálastjórnarlán óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3288. Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699. Flugfiskur. Til sölu 18 feta Flugfiskb. með nýyfirf. Suzuki, 55 ha., dýptarm. og talst., góður vagn fylg., sk. mögul. á nýl. bíl eða skuldab. S. 92-46660. Lofkæld eins cyl. Farmer dísilbátavél með gír til sölu. Lysthafar hafa sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3312._______________________________ 25 feta SV mótunarbátur, vel útbúinn tækjum, 180 hö, Iveko vél. Upplýsing- ar í síma 98-12570. 4-10 tonna bátur óskast á leigu til ihandfæra eða línuveiða. Uppl. í sím- um 94-7872 og 94-7772.________________ Evindrude utanborðsmótor til sölu, 15 hp., 1987, lítið notaður. Staðgreitt 80.000. Uppl. í síma 91-680333. Seglskúta til sölu, 18 fet, með fjórum kojum. Verð 495 þús. Uppl. í síma 91-52905 eftir kl. 20. Nánast ónotuð DNG tölvuhandfærarúlla til sölu. Uppl. í síma 91-46717. M Sumarbústaðir Sumarbústaður á kjarri vöxnu landi í Biskmstunpm, á byggingarstigi, til §ölu, feiguland, kalt vatn, fflögulóiki ú heitu vatni eg mimagni: linnig II feta hióihýsi og mfetöð á aaroa atað, Ríroi 0148467 eftir kl, 17, Sumarhús til leigu í Víðidal í Vestur Húnavatnssýslu, hentugt fyrir tvær íjölskyldur. Hestaleiga og veiðileyfi. Uppl. í síma 95-12970. Hjólhýsaeigendur. Hef opnað stæði fyrir hjólhýsi á fögrum stað í Borgar- firði. Uppl. í síma 985-21139. Tröppur yfir girðingar, vandaðar, fúa- varðar, einfaldar í samsetningu. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin. Tæpl. 30 m2 sumarbústaður með svefn- lofti til sölu í Grímsnesi, eignarland. Uppl. í síma 91-38476 e. kl. 18. ■ Fyiir veiöimenn Laxveiðileyfi til sölu fyrir landi Þrastarlundar (Sogið), ein stöng, hálf- ur dagur 4.500 kr. Heill dagur 6.800 kr. Uppl. í síma 91-688890. Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka, svo og laxahrogn, til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Uppl. í síma 93-56707. Á stóra laxa-og silungamaðka til sölu. Ath. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl. og pantanir í síma 91-71337 milli kl. 12 og 22. Vídeó ærum 8 mm og 16mm kvikmyndafilmu myndband, Leigjúm VHS tökuvélar, iyhdskjdi og fomms, Fjölfélduffl ivnd-- og túnhönd, Hljúðriti, Kringh hni, i, 1807ÍI, Varáhlutir Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia YIO ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alja virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Veiðileyfi i Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu til sölu. Uppl. í símum 92-14847 og 985-27772. Nokkur laxveiðileyfi til sölu. Stanga- veiðifélag Keflavíkur, sími 92-12888. ■ Fyrirtæki Kjörbúð til sölu. Kjörbúð á góðum stað í austurhluta Rvkur er til sölu. Mán- aðarleg velta er um 6-7 m. kr. Hag- stæður leigusamningur. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 623423 eða á skrifstofu minni að Ánanaustum 15, Rvk. Einar Gautur Steingrímsson hdl. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Emm að rífa: Escort XR3I ’85, Subaru st., 4x4, ’82, Samara ’87, MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. •S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla- partasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant ’79-86, Golf ’79- ’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 318 320 323i « ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Alto ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy- ota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, Mazda 626 ’80 ’85, Mazda 929 ’79 ’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’83, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11 ’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Partasalan Akureyri, sími %-26512 og 985-24126.____________ Bílhlutir - sími 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru station 4x4 ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir,- Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Toyota Tercel ’83-’87, Toyota Corolla ’82-’87, Toyota Camri ’85, MMC Tre- dia, Colt, Galant, L300, Subam ’81-’88, Subaru E10 ’87, Ford Sierra ’86, Fiat Uno ’86, Volvo ’74-’80, Mazda 323, M. 929, M. 626 ’80-’86, BMW ’80-’82, ^ Honda Accord ’80-’83 og margt fleira. Kaupi bíla til niðurrifs. Símar 96-24634, 96-26718 og 985-32678. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendmn um land allt. Abyrgð. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og dvrúpsHft Mlft.. Nýl, rifnir Acpnrd ’@3, BMW §18 '81, ðhftrmant ’8§, Öivie ’»-m Espqrt 8§, Golf '88. Mft«ia 018 'm, Mftgda aaa '8l-8§, Skoáa '84-'88 Q,fi, Viðg, þjúnnstft, send, um alli land: Kaupum tjóoabíla._____________________^ Varahl, j: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE '76, Lada ’86, Sftftb 09, 900, Alto ’83, Charade ’83, EHoda 105, 120, 130, Galant ’77 ’82, BMW 316 '78, 520 '82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. S. 54057. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hf. Varahlutir í Saab 900, Volvo, Peugeot 309, Escort, Fiesta, Jetta, Golf, Mazda, Toyota Cressida, Charade, Colt, Skoda, Lada, Audi 100, Accord, Civic, Taunus o.fl. Vélar og girkassar. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílapartasaian v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina ’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry ’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82. Dana 44 afturhásing, Dana 20 milli- * kassi, Scout boddí og ýmisl. í Bronco o.fl. til sölu. Uppl. í símum 96-27448 og 96-27847.__________________________ Eigum til varahluti i flesta gerðir jeppa. Kaupum jeppa og 8 cyl. bíla til niður- rifs. Jeppahlutir hf., Skemmuvegi 34N, sími 91-79920. Njarðvík, s. 92-13106, 985-27373. Erum að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84, Malibu ’79, Einnig úrval af vélum í evrópska bíla. Sendum um allt land. Körfustólar óskast og 10" breiðar ál- felgur, 5 gata. Uppl. í síma 95-22777 eftir kl. 21. Vantar góða Chevrolet vél 305 eða Chevrolet Malibu '79-80 til niðurrifs. Uppl. í síma 91-72079 eftir kl. 20. Vantar húdd, framstuðara og grill á Suzuki Swift, árg. ’87. Uppl. í síma 666901 e.kl. 17. Óska eftir ódýrri blokk i Chevrolet 350. Uppl. í síma 91-50099 milli kl. 18 og 20. Ýmsir varahlutir í Toyota ’77 og Galant 1600 ’81 til sölu. Uppl. í síma 97-51365. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.