Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1990, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990.
23
Hréinsa og laga lóöir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla, skýli
og geri við gömul. Ek heim húsdýraá-
burði og dreifi. Kreditkortaþj.
Gunnar Helgason, sími 30126.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Garðhleðsla, torf- og grjóthieðsla, heliu-
lögn, vörðugerð, náttúruefni, hönnun,
náttúrurumhverfi, einfalt, fagurt.
Tryggvi Gunnar Hansen, sími 623535.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Hellu- og hitalagnir, lóðastandsetning,
gerum föst verðtilboð ef óskað er, vön-
duð vinna. Kristján Vídalín skrúð-
garðyrkjumeistari, sími 21781.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþj ón.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í sím-
um 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg..
steypuskemmdir, þakrennur, sílan-
böðun, geri við tröppur, málun o.fl.
R. H. húsaviðgerðir, s. 39911 e.kl. 19.
Gerum við steyptar þakrennur,
sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, há-
þrýstiþvottur o.fl. 20 ára reynsla.
Uppi. í síma 51715. Sigfús Birgisson.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinargnnur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og
breytingar á húseignum, ásamt
sprunguviðgerðum flísalögnum og
smámúrviðg. S. 670766 og 674231.
■ Sveit
Sumardvalarheimili í Kjarnholtum.
Nokkur pláss laus 29.07.,06.08. og
12.08. Reiðnámsk., íþróttir, sveitast.,
ferðalög o.fl. fyrir 6-12 ára börn. Uppl.
á skrifst. S.H. verktaka, s. 652221.
■ Verkfæri
Sambyggð Eló sög með ýmsum fylgi-
hlutum til sölu. Uppl. í síma 91-75959
á kvöldin.
■ Parket
Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun
og lökkun, gerum föst tilboð. Sími
43231.______________________________
Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr.
1.990 per fm (gólfdúksverð). Harðvið-
arval hf„ Krókhálsi 4, sími 91-671010.
■ Til sölu
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar-
tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman-
lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400,
bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun.
B. Magnússon, sími 52866.
Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar
frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir
og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting-
ar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykja-
vík, símar 91-30501 og 91-84844.
■ Verslun
Grísaból sf„ svínasláturhús, Eirhöfða
12, sími 91-672877,112 Rvk. Niðursag-
aðir grísaskrokkar verða seldir alla
fimmutudaga frá kl. 13-18. Gerið góð
kaup. Kreditkortaþjónusta. Geymið
auglýsinguna. Grísaból sf.
Otto-vetrarlistinn. Allar nýjustu tísku-
línurnar, stærðir fyrir alla, líka yfir-
stærðir. Verð kr. 350 + burðargj.
Verslunin Fell, sími 666375.
ÍJTSALA
Leðurhornið,
Laugavegi 28, s. 25115.
Leður- og rúskinnsjakkar á dömur og
herra. VISA - EURO afborganir.
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Speglar, lampar og skrautmunir.
TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822.
Opið allar helgar.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
(l.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg -
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
■ Sumarbústaðir
Kotið, bærinn, óðalið. Kotið: Smáhýsi
með svefiilofti og geymslu. Fullbúið
með innréttingum kr. 840.000. Bærinn:
Tvö kot saman gera bæinn fullbúinn.
Kr. 1.590.000. Óðalið: Bærinn að við-
bættri sólstofu, torf á þökum. Verð
kr. 1.990.000. Sími 91-13353 e.kl. 19.
Til sölu er þessi bústaður, 50 fermetra,
500 þús. út og eftirstöðvar á 3 ára fast-
eignatryggðu skuldabréfi. Staðsetn-
ing 100 km frá Reykjavík. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3680.
■ BOar til sölu
Toyota Model-F ’84 til sölu, 5 gíra,
rafin. í rúðum, sumar- og vetrardekk,
8 manna, góður ferðabíll, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
91-39034.
Toyota Celica Supra 3.0i, árg. ’87, ekinn
22 þús. km, sjálfskiptur, leðursæti,
ABS bremsur, 6 cyl„ 24 ventla, splittað
drif, litað gler, cruise control, sam-
læsingar, rafmagn í rúðum, o.fl. Ath.
skipti á ódýrari Toyota 4Runner. Verð
2,3 millj. Uppl. í síma 44999 eftir kl.
19 eða skilaboð á símsvara.
Toyota H-Lux, árg. ’86 til sölu. Er á 32"
B.F.G., 10" felgur, KC kastarar, króm-
uð veltigrind, geislaspilari o.fl. Verð
1250 þúsund. Uppl. í síma 91-54033 eft-
ir kl. 18.
Nissan Sunny coupé SGX, árg. '89, ■#'
rauður, til sölu, útvarp/segulband,
góður bíll og góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 73548 milli kl. 19
og 21.
BMW 735i, árg. ’81 til sölu. Rafmagns
rúður, topplúga, verð 8tX) þúsund.
Uppl. í síma 91-54033 eftir kl. 18.
Subaru station ’88, ljósblár, ekinn 49
þús„ rafmagn í rúðum, s.ukadekk á
felgum, vel með farinn, verð 1.050
þús. Uppl. í síma 91-32565 e dir kl. 18.
Audi 200 cc '85 til sölu vegna brott-
flutnings. Leður, turbo, sóllúga, raf-
magn í öllu. Sérlega vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 91-37937.
Nissan Sunny Coupe SGX ’87 til sölu,
ekinn 23 þús. km. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Bein sala. Uppl. í síma
91-53406.
rr
Blazer S-10 Sport 4x4, árg. ’87, Tahoe
týpa með sóllúgu, varadekltsgrind, lit-
uðu gleri, rafmagnsrúðum og læsing-
um, ný dekk og demparar. Verð 1.800
þús. Uppl. í síma 91-42990.
Toyota MR2, árg. ’85, til sölu, ekinn
112 þús. km, skipti á ódýrari og
skuldabréfaviðskipti koma til greina.
Verð 690.000. Uppl. í síma 92-37613.
■ Ymislegt
Bilkross (rallycross).Keppni verður
haldin sun. 12. ágúst. Skráning kepp-
enda í s. 674630 og í félagsh. BÍKR,
Bíldsþöfða 14 fös. 10. ág. kl. 20-23.
SANDGERÐI
Nýr umboðsmaður okkar frá 1. ágúst er Stefanía
Jónsdóttir, Túngötu 23B, sími 92-37742.
M. Benz '83 til sölu, 4ra tonna
með lokuðum kassa og góðri 1,5 tonna
vörulyftu. Bíllinn er í góðu lagi og
skoðaður fyrir árið ’90. Uppl. í símum
985-32850, vs. 91-680995 og hs. 91-79846,
Kawasaki Ninja 600, árg. ’85, til sölu.
Verð 350 þúsund. Uppl. í síma 54033
eftir kl. 18.
BÚÐARDALUR
Nýr umboðsmaður okkar frá 1. ágúst er Kristjana
Árnadóttir, Stekkjarhvammi 6, sími 93-41464.
Lhúf
yUMFERÐAR
RÁÐ