Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 28
40
MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990.
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Julia Roberts
hin fagra er nú óöum að kom-
ast að vanköntum frægðarinnar.
Þegar hún var að leika í nýju
myndinni sinni, „Sleeping with
the Enemy“, fékk hún ekki frið
fyrir strákum sem hópuðust fyrir
utan húsið hennar. Julia segist
ekki getað annað en verið vin-
gjarnleg við alla og því hafi hún
ekki fengið það af sér að segja
þeim að hypja sig í burtu. Núna
hefur hún leyst vandamálið með
því að fá lögregluþjón til að vakta
húsið. Það er ekki allt fengiö með
frægðinni.
BruceWillis
stendur í ströngu við að rétt-
læta ofbeldið í myndinni sinni,
„Die Hard 2“. Myndin hefur af
mörgum verið talin vera alltof
ofbeldisfull og hefur Willis verið
gagnrýndur af þeim sökum.
Hann tekur því létt og bendir
fólki á að horfa á fréttimar í sjón-
varpinu til samanburðar. „Þar er
þetta allt saman raunverulegt.
Þar rennur alvörublóð og alvöru
manneskjur deyja. Við eram hins
vegar bara að þykjast," segir
Willis.
StevieNicks
söngkonu Fleetwood Mac lang-
ar til að verða móðir. „Ég sé ekki
eftir neinu öðra á mínum 15 ára
rokkferli nema að ég skyldi ekki
hafa stoppað í einhvem tíma og
eignast bam,“ segir hún. Stevie
er orðin 42 ára gömul og er ólof-
uð. Hún hyggst ættleiða barn
fljótlega eftir að tónleikaferðalagi
í tilefni að nýútkominni plötu
Fleetwood Mac lýkur. „Ég er svo
sannarlega tilbúin til þess að sjá
um bam. Og svo er aldrei að vita
nema ég eignist barn sjálf, það
er að segja ef rétti maðurinn læt-
ur sjá sig.“
I>V
Hár hefðarfólksins:
Diana breytir um
hárgreiðslu
Diana prinsessa hefur löngum vak-
ið athygli fyrir klæðaburð og klipp-
ingu. Allar enskar stúlkur vilja líkj-
ast prinsessunni og alltaf þegar hún
breytir um stíl þá fylgja þúsundir
stúlkna fordæmi hennar.
Síðustu tíu árin hefur Díana oft
breytt um hárgreiðslu. Það er þó allt-
af sami stíllinn yfir hári hennar. Hún
vfil hafa það millibrúnt og hálfsítt.
Núna bregður hins vegar svo við
að prinsessan hefur gjörbreytt um
hárgreiðslu. Hárið er orðið alveg
stutt og hún hefur látið lýsa það mik-
ið með ljósum strípum.
Það þarf ekki að efa það að næsta
hártískubylgja í Bretlandi mun bera
mikinn keim af þessari nýjustu hár-
greiðslu Diönu.
1980. Þetta var hárgreiðslan sem
þúsundir stúlkna i Bretlandi vildu
líkja eftir.
1990. Alveg ný lína. Stutt og glæsilegt.
1984. Hérna er hárið orðið sítt og
nær alveg niður fyrir axlir.
1987. Hárið tekið frá andlitinu og upp
í hnakkanum.
Mamma Stallones leysir frá skjóðunni:
Sylvester fæddist hálflamaður
Mamma Sylvesters Stallone segir að það hafi verið stærstu mistök lifs sins
stolt af syninum og vildi ekki hafa misst af því að eignast hann.
fátækt fólk sem ekki á pening til að
fara á fæðingardeildir sjúkrahú-
sanna. „Læknamir voru ungir strák-
ar, nýskriðnir úr skóla. Þeir vildu
bara ljúka fæðingunni sem fyrst svo
að þeir gætu komist heim. Til að flýta
fyrir fæðingunni drógu þeir Sylvest-
er út með töngum þannig að hann
lamaðist í andlitinu og hluta af lík-
amanum. Læknarnir sögöu mér að
hann væri krypplingur og að ég ætti
að setja hann strax á stofnun. Ég
sagðist ekki taka það í mál. Sylvester
hefur lagast mikið síðan hann var
barn en hann er ennþá hálflamaður
í andlitinu og þess vegna talar hann
svona skringfiega; hægt og draf-
andi,“ segir mamma Sylvesters.
Ekki er hægt að segja að Sylvester
Stallone hafi fæðst með silfurskeið í
munni. Mamma hans, sem í dag er
mjög stolt af syni sínum, segist til
að giftast föður hans. Hún er þó mjög
dæmis ekki hafa átt peninga fyrir
körfu handa drengnum til að leggja
hann í og því hafi hann sofið sínar
fyrstu nætur í skúffu - og líkað
vel.
Seinna skfidi Jackie við Frank, gift-
ist pizzakóngi og varð rík. Frá ungl-
ingsaldri kynntist Sylvester því allt
annars konar lífi en á fyrstu árum
sínum.
„Það allra versta sem fyrir mig
hefur komið var að hitta Frank Stall-
one, fóður Sylvester,“ segir Jackie
Stallone, móðir leikarans. „Viö eram
löngu skilin en árum saman hefur
hann stöðugt gert mér lífiö leitt. Þeg-
ar við kynntumst vann ég í sirkus
og Frank var nýfluttur til Bandaríkj-
anna frá Ítalíu. Ég tók fyrst eftir hon-
um því hann talaði enga ensku og
að auki hafði hann veriö munkur í
klaustri einhvers staðar í íjöllum
Sikileyjar. Frank hafði aldrei veriö
með konu áður en hann hitti mig og
ég ákvað að ég yröi að ná í þennan
mann. Það er vitlausasta ákvörðun
sem ég hef tekið um dagana."
Frank og Jackie giftust og bjuggu
við mikla fátækt. Fljótlega varð
Jackie ólétt að Sylvester og hann
fæddist árið 1946 á sjúkrastofu fyrir
Sylvester Stallone fæddist hálflam-
aður i andliti og er það skýringin á
málfæri leikarans.