Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Qupperneq 30
42 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. Afmæli Daníel Teitsson Daníel Teitsson búfræðingur, Há- túni 12, er fertugur í dag. Daníel er fæddur á Grímarsstöðum í Andakíl og ólst þar upp. Hann var í Klepp- járnsreykjaskóla í Reykholtsdal og lauk búfræðiprófi í Bændaskólan- um á Hvanneyri 1969. Hann vann við almenn sveitastörf í foðurgarði og í sláturtíð á haustin 1969-1978. Daníel vann á Vinnuheimilinu á Reykjalundi 1978-1984 og var kaup- maður í Rvík 1984-1987. Hann vann á Múlalundi 1987 og hjá bílaumboð- inuTöggi, síðar Glóbusi, 1987-1989. Daníel lauk námi í Starfsþjálfun fatlaöra 1989 og hefur unniö á Reykjalundi frá 1990. Daníel var í dansnefnd Sjálfsbjargar 1985, ferða- nefnd Sjálfsbjargar frá 1985. Hann var formaður nemendaráðs í Starfs- þjálfun fatlaðra 1988 og var í Félags- málaskóla Alþýðu 1980 og 1982. Systkini Daníels eru: Þórhallur, f. 7 apríl 1949, b. á Grímarstööum í Andakíl; Grímar, f. 17. febrúar 1952, húsasmiður á Akranesi, kvæntur Petrúnu B. Sveinsdóttur og eiga þau þrjú börn en Grímar átti son af fyrra hjónabandi; Guðmundur, f. 26. jan- úar 1954, verkstjóri á Akranesi, kvæntur Elínu Bjarnadóttur og eiga þau fjögur börn; og Auðun, f. 6. jan- úar 1957, d. 24. september 1982, bú- fræðingur og b. á Grímarsstööum, unnusta hans var Heiða Björk Karlsdóttir. Foreldrar Daníels eru Teitur Daníelsson, f. 12. október 1924, fyrrv. b. á Grímarsstöðum í Andakíl, og kona hans, Halldóra Þórðardóttir, f. 26. apríl 1925. Teitur er sonur Daníels Fjeldsted, b. á Grímarsstöð- um, Teitssonar, b. á Bárustöðum í Andakíl, Símonarsonar. Móðir Daníels var Ragnheiður Daníels- dóttir Fjeldsted, b. á Hvítárósi, Andréssonar Fjeldsted, b. á Narf- eyri á Skógarströnd, Vigfússonar gullsmiðs Sigurðssonar, ættfööur Fjeldstedsættarinnar. Móðir Andr- ésar var Karítas Magnúsdóttir, sýslumanns í Búðardal, Ketilsson- ar. Móðir Magnúsar var Guðrún Magnúsdóttir, systir Skúla land- fógeta. Móðir Daníels Fjeldsted var ÞorbjörgÞorláksdóttir, b. í Látrum, Grímssonar og konu hans, Katrínar Einarsdóttur, systur Eyjólfs „Eyja- jarls“, alþingismanns í Svefneyjum. Móöir Ragnheiðar var Sigurlaug Ólafsdóttir, b. á Norðurreykjum í Hálsasveit, Jónassonar, prests í Reykholti, Jónssonar, föður Þórðar, dómstjóra í landsyfirdómi. Halldóra er dóttir Þórðar, b. í Haga í Skorradal, Runólfssonar, b. á Háls- um í Skorradal, Arasonar, bróður Salvarar, móður Ara Gíslasonar, fræðimanns á Akranesi. Móðir ÞÓrðar var Ingibjörg Pétursdóttir. Móðir HaUdóru er Halldóra Guð- jónsdóttir sjómanns, lengst á Fossi í Innri-Akraneshreppi, Einarsson- ar. Móðir Guðjóns var Geirdís Narfadóttir, b. á Gröf í Skilamanna- hreppi, Gíslasonar. Móðir Narfa var Guðleif Björnsdóttir, b. á írafelli, Stefánssonar og konu hans, Úrsúlu Jónsdóttur, b. á Fremra-Hálsi í Kjós, Ámasonar, ættföður Fremra-Háls- Daníel Teitsson. ættarinnar. Daníel tekur á móti gestum á afmælisdaginn á setustof- unni á 5. hæð í Hátúni 12 eftir kl. 20. Kristj án Valdimar Kristjánsson Kristján Valdimar Kristjánsson, Kjötiðnaðarmeistari, Lambhól í Reykjavík, er sjötugur í dag. Kristján Valdimar er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann læröi kjötiðn hjá fóstuiifööur sínum, J.C. Klein, og einnig í Danmörku um skeið og að kjötiðn hefur hann starfað ævilangt. Kristján kvæntist 31. maí 1952 Ragnhildi Jónu Magn- úsdóttur, f. 1. ágúst 1924. Foreldrar Ragnhildar era Magnús H Jónsson prentari, sem lengi var formaður HÍP, og kona hans, Sigurlína Ebenezerdóttir. Böm Kristjáns og Ragnhildar eru: Sigurlína Sjöfn, f. 1. maí 1947, gift Trausta Björnssyni kennara og eiga þau tvö böm og tvö barnaböm; Sylvía Hrönn, f. 11. sept- ember 1952, sjúkraliði; Kristján, L 1. apríl 1954, verlsunarmaður, og á hann einn son með Hrefnu Ólafs- dóttur; Magnús Helgi, f. 3. maí 1955, sjómaður, kvæntur Imagula Ada Morales; Jóhannes Bragi, f. 7. jan- úar 1960, skrifstofumaður á Blöndu- ósi, kvæntur Svövu Hansdóttur fós- tm og eiga þau tvö böm; Auður Gróa, f. 22. júlí 1963, skrifstofumað- ur, gift Guðmundi Bragasyni vél- stjóra og Unnar Jón, f. 12. maí 1966, byggingarverkamaður, kvæntur Guðnýju Einarsdóttur og eiga þau tvöbörn. Foreldrar Kristjáns vora Kristján Jónsson, hann fórst með m.b. Valtý í febrúar 1920, sjómaður frá Laufási á Akranesi og kona hans, Sylvía Þorláksdóttir. Við fráfall Kristjáns Jónssonar hafði Sylvía fyrir Kristj- áni að sjá og albróður hans Gústavi, síðar matsveini, sem giftist Magda Rönne hjúkrunarkonu en hún er nú látin. Sylvía giftist síðar mági sínum J.C. Klein kjötkaupmanni, sem misst hafði konu sína, Elínu systur hennar, og ólust Kristján og bróöir hans upp á meðal barna þeirra. Þau uppeldis- og frændsystk- ini Kristjáns og bróður hans vora: Carl Klein kjötkaupmaður, kvænt- ur Þóra Færseth; Jens Klein kjöt- kaupmaður, kvæntur Elínu Fær- seth, og Hulda Klein, gift Jóhanni Kristjánssyni, kaupmanni í Kópa- vogi. Bræður Kristjáns Jónssonar vora Karl Valdimar, stýrimaður í Grindavík, kvæntur Þorbjörgu Jónsdóttur, og Axel, kaupmaður í .Sandgerði, kvæntur Þorbjörgu Ein- arsdóttur. Bróðir Kristjáns Jóns- sonar samfeðra var Geir, á Akra- nesi, en systkini Kristjáns sam- mæöra vora: Kristján Linnet, bæj- arfógeti í Vestmannaeyjum, kvænt- ur Jóhönnu Júlíusdóttur, og Hans- ína Linnet, gift Þórði Bjamasyni, kaupmanni frá Reykhólum, foreldr- ar Regínu leikkonu. Kristján var sonur Jóns Guðmundssonar frá Hávaröarstöðum í Leirársveit og konu hans, Gróu Jónsdóttur. Gróa var dóttir Jóns Guðmundsssonar, b. í Vallarhúsum í Grindavík, og konu hans, Guðrúnar Þórðardóttur. Kristján Valdimar Kristjánsson. Systkini Sylvíu voru Nikolína, gift Guðmundi Oskarsyni bakara; Karl úrsmiður, sem fluttist til Ameríku; Anna, sem giftist til Danmerkur; Dagmar, gift Mekkinó Bjömssyni kaupmanni; Margrét, gift Guð- mundi Jónssyni úrsmið; Elín, gift J.C. Klein kjötkaupmanni og Inga, gift Óla Andreassyni vélstjóra. Syl- vía var dóttir Þorláks, smiðs og pósts á ísaflrði, Magnússonar frá Skerðingsstöðum í Reykhólasveit og konu hans, Júlíu Ingimundardótt- ur, prentara í Rvík, Ingimundarson- ar, b. í Bollagörðum, Ingimundar- sonar, b. á Völlum á Kjalarnesi, Bjamasonar. Ágústa Friðrika Gísladóttir 95 ára Sigríður Eyjólfsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. Þorlákur Guðjónsson, Laxárvatnsvirkjun, Torfalækjar- hreppi. Stefnir Þorvaldsson, Garðarsbraut 31, Húsavík. Bjami Guðmundsson, Meistaravöllum 31, Reykjavík. Jóhann B. Brynjólfsson, Dvalarheimilinu Skjaldarvik, Glæsibæjarhreppi. Jens G. Viborg, Barmahlíð 36, Reykjavík. Stefán Jónsson, Kirkjuvegi 19, Selfossi. Sigurjón Runólfsson, Dýrfmnustööum, Akrahreppi. 70ára Kristján V. Kristjánsson, Þormóðsstöðum, Lambhól, Reykja- vík. Gestur O. Hallbjörnsson, Greniteigi 22, Keflavík. Siguijón Stefánsson, Austurbrún 33, Reykjavik. Ölafur Þórðarson, Smáratúni 20, Keflavík. Oddný Angantýsdóttir, Engihlíð, Hofshreppi. Brynja Óskarsdóttir, Álmholti 15, Mosfellsbæ. 50 ára Eysteinn G. Hafberg, Breiðvangi 2, Hafnarfirði. Magnús Tryggvason, Bleikjukvísl 4, Reykjavík. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Logafold 50, Reykjavík. Helga S. Þorsteinsdóttir, Njálsbúð, Vestur-Landeyjum. ívar Særaundsson, Hátúni 8,Reykjavík. Ragnhildur Húnbogadóttir, Brekkubyggð 28, Blönduósi. Særún Magnúsdóttir, Túngötu 44, Tálknafirði. Jónina Stefánsdóttir, Fannafold 132, Reykjavík. Elísabet Sigtryggsdóttir, Faxastíg 3, Vestmannaeyjum. Kristín Gunnarsdóttir, Kríuhólum 2, Reykjavík. Steinunn Eldjárnsdóttir, Túngötu 10, Seyðisflrði. Steinunn Theódórsdóttir, Funafold 83, Reykjavík. Ásgeir Þórðarson, Birkiteig 24, Keflavík. Ágústa Friðrika Gísladóttir, Hlé- gerði 9, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag. Ágústa Friðrika er fædd á Gjögri í Strandasýslu og ólst þar upp. Hún var í barnaskóla á Finn- bogastöðum í Ámeshreppi og flutt- ist til Drangsness um tvítugt og hef- ur átt þar heima í um tuttugu ár. Ágústa fluttist til Reykjavíkur 1954 og síðan í Kópavog 1965 og hefur búið þar síðan. Maður Ágústu er Halldór Jónsson, f. 14. júlí 1913, smiður, þau hófu sambúð 1934 og giftust 1945. Foreldrar Halldórs era Jón Kjartansson, b. í Asparvík í Strandasýslu, og kona hans, Guð- rún Guðmundsdóttir. Böm Ágústu og Halldórs era: Guðmunda Sigur- borg, f. 19. september 1934, húsmóð- ir í Rvík, maður hennar var Ingi- mundur G. Jörandsson, f. 26. febrú- ar 1922, d. 16. október 1979, og eiga þau tvö böm. Núverandi sambýlis- maður Guðmundu er Samúel Richt- er. Ólöf Svava, f. 8. febrúar 1941, húsmóðir í Hvammi í Skprradal, maður hennar er Ágúst Ámason, böm þeirra era fjögur. Gísh, f. 29. apríl 1945, kaupmaöur í Kópavogi, kvæntur Ástu M. Asgeirsdóttur, böm þeirra era tvö. Agústa átti sex alsystkini en tvær systur eru á lífi, Agnes, f. 20. desember 1911, hús- móðir á Gjögri í Strandasýslu, gift Axel Thorarensen og era börn þeirra níu, og Vigdís, f. 27. ágúst 1924, húsmóðir í Sandgerði, gift Elíasi Benediktssyni og eru böm þeirrafjögur. Foreldrar Ágústu voru Gísli Guð- mundsson, f. 26. október 1876, d. 1960, farkennari á Gjögri, og kona hans, Steinunn, f. 15. ágúst 1880, d. 1953, Ólafsdóttir, b. á Bessastöðum á Heggsstaðanesi, Guðmundssonar. Gísh var sonur Guðmundar, b. í Kjós, Pálssonar, b. á Kaldbaki, Jóns- sonar, ættföður Pálsættarinnar. Móðir Gísla var Guðríður Jónsdótt- ir, b. í Kjós, Þórólfssonar, b. á Óspakseyri, Jóhannssonar, prests í Garpsdal, Þórólfssonar, b. á Múla á Skálmarnesi, Nikulássonar, bróður Guðrúnar, ömmu Eggerts Ólafsson- ar skálds. Móðir Guðríðar var Helga Hjálmarsdóttir, b. í Kjós, Jónssonar, bróður Ragnheiðar, langömmu, Ragnheiðar, móður Snorra skálds Ágústa Friðrika Gisladóttir. og Torfa, fyrrv. toUstjóra og sátta- semjara, Hjartarsona. Móöir Hjálm- ars var Þuríður Ólafsdóttir, systir Eggerts í Hergilsey, langafa Þóru, móður Matthíasar Jochumssonar skálds. Ágústa verður að heiman í dag. Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeltingar! UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.