Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1990, Side 34
46 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990. Miðvikudagur 15. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Síöasta risaeölan (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig- urgeir Steingrímsson. 18.20 Þvottabirnirnir (Racoons). Bandarísk teiknimyndaröð. Leik- raddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýöandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úrskuröur kviödóms (10) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýöandi ólafur B. Guðnason. 19.20 Umboösmaöurinn (The Famous Teddy Z). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Tommi og Jenni. Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (17). Húsgögn í garöinum. 1 þættinum verður kynnt þaö úrval stóla, bekkja og boröa fyrir garða sem í boði er en einnig veröur sýnt hvaö fólk getur gert meö eigin höndum. Umsjón Hafsteinn Hafliöason. Dagskrár- gerö Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Geislun matvæla (Food Irradiati- on). Ný bresk heimildarmynd um geislun matvæla en sú geymsluaö- ferð hefur víöa mætt mikilli and- stööu neytenda. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.35 Nætur Cabiriu (La Notti di Cabir- ia). Ítölsk bíómynd frá 1957. Þar segir frá hjartagóðri vændiskonu í Rómaborg sem missir ekki trúna á lífið þrátt fyrir mikiö andstreymi. Myndin vann til óskarsverölauna sem besta erlenda mynd ársins 1957. Leikstjóri Federico Fellini. Aöalhlutverk Giulietta Masina, Francois Perier, Amedeo Nazzari, Franca Marzi og Dorian Gray. Þýð- andi Steinar V. Árnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Nætur Cabiriu, framhald. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Skipbrotsbörn (Castaway). Ástr- alskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 Albert felti (Fat Albert). Teikni- mynd um þennan viökunnanlega góðkunningja barnanna. 18.20 Funi (Wildfire). Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 í sviösljósinu (After hours). Fréttaþáttur úr heimi afþreyingar- innar. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Murphy Brown. Gamanmynda- flokkur um kjarnakvendið Murphy og félaga hennar hjá FYI. 21.00 Okkar maður Bjarni Hafþór Helgason bregður upp svipmynd- um af athyglisveröu mannlífi norö- an heiöa. í þessum þætti er rætt á léttu nótunum viö nokkra veiöi- menn í Laxá í Aðaldal um veiðidell- una og lygilegar veiðisögur. 21.15 Njósnaför II (Wish Me Luck II). Framhald þessa spennandi myndaflokks. Þetta er sjötti og næstsíðasti þáttur. 22.05 Rallakstur (Rally). Fimmti þáttur af átta í ítölskum framhaldsmynda- flokki sem fjallar, eins og nafniö bendir til, um rallkappa. 23.05 Tvikvæni (Double Standard). Maöur nokkur lendir heldur betur í vandræöum þegar ástkona hans verður ólétt. Til aö bjarga málunum giftist hann henni og gerist þar með sekur um tvíkvæni. Aöalhlut- verk leika Robert Foxworth, Pa- mela Belwood og Michele Greene. Framleiöandi og leikstjóri er Louis Rudolph. 1988. 0.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Súöavík. Um- sjón: Guöjón Brjánsson. (Frá isafiröi) (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miódegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón. Högni Jónsson. (Endurtekinn aö- faranótt mánudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Elín Pálmadóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvaðan fáum viö vatniö? Meðal efnis er 27. lest- ur Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Barber, Joli- vet og von Koch. 18.00 Fréttir. '18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Noröurlöndum. 3.00 í dagsins önn - Súöavík. Um- sjón: Guöjón Brjánsson. (Frá ísafiröi) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram aö leika næturlög. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.0S-19.00. Aðalstöðin kl. 18.00: Mogens Binderup ~ danskur útvarpsmaður Þcssa dagana er danski útvarpsmaöurinn Mogens Binderup meö klukku- stundartónlistardagskrá á Aöalstöðinni frá kl. 18-19 dag hvem. Mogens starfar hjá Aal- borg Stifttidende. Ilann er fréttamaður og sfjórnar jafnframt daglegum tónlisl- arþætti á útvarpsstöðinni. Þættir hans á Aðalstöðinni verða eingöngu helgaðir danskri tónlist af ýmsum toga, s.s. sögu Kim Larsens, Shubidua og sýnishornum af því nýjasta í danskri dæg- urtónlist. Mogens talar af- bragðsdönsku og hér er þvi kjöriö tækifæri fyrir hlust- Ferli endur til aö dusta rykiö af gerð góð skil hjá danska dönskukunnáttunni og útvarpsmanninum. hlýða á þættina. Heimsókn Mogens til ís- samvinnu íslensk/danska lands er liður í viðamikilh félagsins á Norður-Jótlandi íslandskynningu í Álaborg og Husets sem er menning- sem stendur yfir í septemb- armiöstöð í Álaborg. er og október og er unnin i -GRS 21.00 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guörún S. Gísladóttir les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 AÖ utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- morgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirtit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríöur Arnardóttir. 20.30 Gullskífan - Blonde on Blonde meö Bob Dylan frá 1966. 21.00 Úr smiöjunni - Crosby Stills Nash og Voung. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Sigfús E. Arn- þórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 LandiÖ og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á miöviku- degi meö góða tónlist og skemmti- legar uppákomur, m.a. Lukkuhjólið og svo Flóamarkaöur milli 13.20 og 13.35. Varstu að taka til í ( geymslunni? Sláðu á þráöinn, sím- inn 611111. Hádegisfréttir klukkan 12. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Hollráö í tilefni dagsins enda er sumariö komiö. Stuttbuxur og stráhatturinn settur upp og fariö í bæinn. Fin tónlist og síminn opinn. íþróttafréttir klukkan 15. Valtýr Björn. 17.00 SiödegtofróWr. 17.15 Reykjavik siödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa eitthvað til mál- anna aö leggja. Láttu Ijós þitt skína! Síminn 611111 18.30 Haraldur Gíslason tekur miöviku- dagskvöldið með vinstri.Bylgjan fylgist alltaf meö Létt hjal í kringum lögin og óskalagasíminn er 611111. 22.00 Ágúst Héöinsson á miðvikudags- síðkveldi meö þægilega og rólega tónlist aö hætti hússins. Undirbýr ykkur fyrir nóttina og átök morgun- dagsins. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson lætur móöan mása. 12.00 Höröur Arnarsson. Höröur er í góöu sambandi viö farþega. Sím- inn er 679102. 15.00 Snorri Sturluson og skvaldrið. Slúöriö á sínum staö og kjaftasög- urnar eru ekki langt undan. Pitsu- leikur og íþróttafréttir. 18.00 Kristófer Helgason. Stjörnutónlist- in er allsráðandi. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Það er boðiö upp á tónlist og aftur tón- list. Frá ÁC/DC til Michael Bolton og allt þar á milli. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson á nætur- röltinu. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maöur á réttum staö 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvaö gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúö lætur móöan mása. Skemmtiþáttur Gríniöjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar heldur hita á þeim sem eru þess þurfi. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir spilar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. Hlfeö-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins og tómantíska horniö. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur sem hefur látiö þaö gott af sér leiðs aö hann fær rós í hnappagatið og veglegan blóm- vönd. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróöleikur um ^llt á milli himins og jarðar. Hvaö hefur gerst þennan mánaðardag fyrr á árum. 19.00 Viö kvöldverðarboröið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á miÖ- vikudagskvöldi. 22.00 I lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Lífiö og tilveran í brennipunkti. Ingver veltir fyrir sér fólki, hugaöarefnum þess og ýms- um áhugaverðum mannlegum málefnum. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miöskips- maöur. 12.30 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. Lárus Oskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist 15.00 Þreifingar.Umsjón Hermann Hjartarson. 16.00 TónlistUmsjón Jón Guömunds- son. 18.00 Leitin aö tínda tóninum.Umsjón Pétur Gauti. 19.00 Ræsiö. Valið tónlistarefni meö til- liti til lagatexta. Umsjón Albert Sig- urösson. 20.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Indriöi H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskák. Hin eini og sanni þungarokksþáttur Rótar. Umsjón Gunnar Óskarsson. 1.00 Útgeislun. 11.00 Another World. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Challange for the Gobots. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Plastic Man. Teiknimynd. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Falcon Crest.Framhaldsmynda- Njósnaför segir frá nokkrum konum sem starfa við njósn- ir i Frakklandi. Stöð 2 kl. 21.15: Stöð 2 sýnir í kvöld klukk- an 21.15 sjötta og næstsíö- asta þáttinn í síðari hluta þáttaraðarinnar Njósnaför. Þættirnir, sem eru breskir spennuþættir, fialla um njósna- og andspymustörf í síðari heimsstyijöldinni. Nokkrar konur bjóða sig fram til njósnastarfa sem þær eru sendar í að aflok- inni starfsþjálfun. Þjálfunin og sjálf njósnastörfin hafa mikil áhrif á konumar og þegar þær snúa til baka gengur þeim erfiðlega að aðlagast hinu daglega lífi. Ekki eru þær þó lengi frá störfum því herinn óskar eftir þeim í hættulega og spennandi njósnaför til Prakklands og þær ákveða að slá til. Lokaþáttur þessarar þátt- araðar er á dagskrá eftir viku. -GRS Eurosportkl. 18.00: Frjálsar íþróttir Eurosport sýnir í kvöld beint frá sterku frjáls- íþróttamóti í Sviss. Mótiö er nefnt The Weltklasse og rétt er að vekja sérstaka athygli á einum keppendanna, Bandarikjamanninum Mic- hael Johnson. Johnson þessi hefur skot- ist upp á stjömuhimininn með undraverðum hraða og er talinn eitt mesta efni sem fram hefur komið í sprett- hlaupum. í síðasta mánuði hljóp hann 200 metrana á 19,85 og 400 metrana á 44,27 sem er þriðji besti tíminn sem náðst hefur á þessari vegalengd í ár. í hlaupinu bar J.ohnson sigurorð af landa sínum Danny Everett og Kúbumanninum Roberto Hernandez. Johnson hefur í kjölfar þess fengið veglegt pláss á íþróttasíðum dag- blaðanna enda aðrir hlaup- í Sjónvarpinu í kvöld verður fjallað um geislun matvæla. Eurosport sýnir frá frjáls- íþróttamóti í Sviss. arar haft sig lítt i frammi. Aquita og Cram hafa nánast ekkert keppt, Bile hefur ekki náö fyrra formi og Carl Lewis kemur sér hjá því að keppaviðþábestu. -GRS Sjónvarp kl. 20.45: flokkur. 20.00 Rlch Man, Poor Man. 21.00 Summer Laugh in. 22.00 Sky World News. 22.30 Sara. EUROSPÓRT ★ . . ★ 12.00 Póló.Natlons Cup. 14.00 Tennis. 17.00 Eurosport news. 18.00 Frjálsar íþróttlr.Bein útsending frá Sviss. 20.30 Hnefaleikar. 21.30 Trans World Sport. 22.30 Eurosport News. Sérfræðingar telja hana góða og gilda, almenningur er á varðbergi. Því er haldið fram að hún dragi úr hættu á matareitrun, margir telja hana þó hafa í fór með sér nýjar, áður ókunnar hætt- ur. í fræðslumynd, sem Sjónvarpiö sýnir í kvöld klukkan 20.45, verður fariö í saumana á efhi sem veldur miklum deilum um þessar mundir, geislun matvæla, og skýrt hvað hún hafi til síns ágætis og hverjar þess- ar hættur kunni að vera. Það kann aö koma ýmsum á óvart aö vísindamenn búa yfir mikilli þekkingu á mat- vælageislun, um hana vita þeir meira en um flest ann- að í meðferð matvæla. Þeir líta á geislun matvæla sem mikilsverða viðbót viö aðra matvælageymslutækni, s.s. niðursuöu og frystingu. Allra síst vilja þeir viður- kenna það sem haldið hefur verið fram að með matvæla- geislun sé „haldið út í óviss- una". -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.