Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Blaðsíða 22
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990.
' 30
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BQaleiga
Bflalelga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
* Bílalelga Rúmsins, Grensásvegi 12.
Höfum til leigu bíla á lágmarksverði.
Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím-
um 91-678872 eða 91-43131.
SH-bílalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
1200-1300 þús. Óska eftir nýlegum
sjálfskiptum bíl, helst Honda Accord,
Subaru eða Toyota sem greiðast má
með bíl á kr. 750 þús. + staðgreiðsla.
Uppl. í síma 91-622187 eftir kl. 16.
Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Ekkert skránlngargjald, næg bilastæði,
mikil sala. Vantar fleiri bíla á skrá
og staðinn.
Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.
Strákamir við ströndina.
Ath. Blfreiöav. Bílabónus, s. 641105,
■y Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Bilasalan Bílakjör auglýsir eftir Toyota
Corolla special series 1987, litið
keyrðri, staðgreiðsla í boði. Úppl. í
síma 91-686611.
Óska eftir að kaupa bil sem hentar til
hestaflutinga, fyrir 6-8 hross, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-29214.
Óskum eftlr Subaru Justy J-10 ’86-’87
eða Fiat Uno 45 ’88, staðgreisla í boði.
bílasalan Bílakjör, sími 91-686611.
STEREO
LITSJÓNVARPSTÆKI
28 FLATUR FERKANTAÐUR SKJÁR, FÍN UPP-
LAUSN. SKIPANIR BIRTAST Á SKJÁ. ÞRÁÐLAUS
FJARSTÝRING. BEIN TENGING FYRIR MYND-
BANDSTÆKl. TENGING FYRIR HEYRNARTÓL/
AUKA HÁTALARA. SVEFNROFI.
SUMARTILBOÐ KR. 69.950 stgr.
RÉTT VERÐ KR. S4.350 stgr.
20" MONO M/FJARST. TILR 35.950 stgr.
RÉTT VERÐ 42.750 slgr.
14" MONO M/FJARST. T1LB. 23.950 stgr.
RÉTT VERÐ 28.800 slgr.
10" 12 VOLT og 220 VOLT
í SUM ARBÚSTAÐINN EÐA ELDHÚSIÐ
TILBOÐ 33.950 stgr.
RÉTT VERÐ 38.000 slgr.
5 ÁRA ÁRBYRCÐ
Á MYNDLAMPA
3E AfborgunarskiJmálar [gj
VÖNDUÐ VERSLUN
Höfum kaupendur að nýlegum bílum
fyrir 300-500 þús. staðgreitt. Bílasala
Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða 18,
sími 91-673434.
Óska eftlr Lödu Samara, ca árg. ’83-’87,
eða svipuðum bíl á góðu verði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4054.
Bill fyrir ca 15-50 þús. staögr. óskast,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
91-679051 og eftir kl. 19 í s. 91-44940.
Litiö ekinn Daihatsu Charade óskast,
árg. ’88-’90, gegn staðgreiðslu. Uppl.
í síma 91-671227 eftir kl. 18.
Nýlegur bill óskast fyrir allt aö 500 þús.
kr. staðgreiðslu, helst MMC Lancer
’87. Uppl. í síma 98-33622.
Staögreiði 350-420 þús. fyrir góðan
bíl, ekki eldri en ’87. Upplýsingar í
síma 91-16361.
Óska eftir Suzuki Fox 413 ’85-’87, stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma
91-651089.___________________________
Óska eftir ódýrum bíl í skiptum fyrir
uppþvottavél og heimilistæki. Uppl. í
síma 92-14370.
■ BQar tQ sölu
Bilasalan Bilakaup auglýsir:
MMC Colt ’88, verð 630 þús.
Daihatsu Charade ’88, verð 550 þús.
Ch. Monsa Classic ’88, verð 880 þús.
Daihatsu Cuore ’88, verð 420 þús.
Toyota Corolla sedan ’87, v. 760 þús.
Suzuki Fox 413, langur ’85,33” dekk.
Citroen AX11TRE ’88, verð 470 þús.
Mazda 626 GLX ’89, ekinn 12000.
Willys, nýendurbyggður, verð 650 þús.
Á flestum bílunum koma skipti til gr.
Vantar fleiri bíla á skrá og á staðinn.
Sé bíllinn hjá okkur selst hann.
Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.
Strákamir við ströndina.
Sklpti - skuldabréf. Volvo 610 ’80, fast-
ur pallur, M. Benz, 29 manna, tjónað-
ur, Chevy pickup ’84, Citroen BX dísil
’84, Oldsm. Delta Royal dísil, M. Benz
300 D ’76 og '77, bensínvél fylgir. Audi
5 cyl. ’79, Charade ’81, Citroen GSA
’82, Cevy pickup ’78, Volvo strætis-
vagn ’68. S. 92-11111 og 985-20003.
Dodge Aries ’88 til sölu, 2ja dyra, ek.
15 þús., v. 790 þús. Einnig Nissan
Sunny SLX 1500 ’87, 3ja dyra, vökva-
stýri, ek. 57 þús., aukadekk, skipti
ath., v. 600 þús. S. 91-44854 og 91-45133.
Dodge Diplomat, árg. ’78, til sölu, 8
cyl., sjálfsk., rafin. í rúðum, læsingum
og sæti, vel með farinn bíll. Verð 270
þús., góð kjör, jafrtvel allur á skuldabr.
Uppl. gefur Sigurður í s. 98-31471.
Gullfallegur Subaru turbo sfation ’87.
Bifreið sem hefur fengið einstaka
meðferð alveg frá upphafi og lítur vel
út að innan sem utan. Skipti möguleg.
S. 91-31695 og eftir kl. 17 vs. 685440.
LandCruiser og Suzuki Swift. Toyota
LandCruiser ’86, langur, dísil, ek. 160
þús. km, tilboð. Suzuki Swift ’86, 5
dyra, beinskiptur, ek. 40 þús. km, v.
330 þús. staðgr. Uppl. í síma 9144865.
Nlssan Pathfinder 4x4, árg. ’88, ekinn
35 þús. km, 5 gíra, svartur. Fæst á
fasteignatryggðu skuldabréfi í 3-5 ár
eftir samkomulagi. Uppl. í s. 681666
og 35270 á kv. Bílaval, Hyrjarhöfða 2.
Vlögerðlr, ryöbætingar, föst verðtilboö.
Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060.
Útsala, útsalall Til sölu Skoda 130L
’86, ek. 44 þús. km, í góðu standi. Einn-
ig Wagoneer ’67, sko. ’91, þarfn. lítils
háttar viðg. Báðir bíl. seljast mjög
ódýrt. S. 622833 á dag. og 642148 á kv.
Buick Century luxus ’74. Til sölu Buick
Century, 8 cyl., 350 cc, sjálfskiptur,
2ja dyra, gott kram, afskráður. Uppl.
í síma 91-54057.
Bllamarkaöur á laugardögum.
Komið og seljið bílana sjálf. Ýmiss
konar þj. Við opnum 1.9. við Mikla-
garð við Sund. S. 10512 eða 625239.
Cevy van 20 ’83 til sölu, 6,2 dísil, sjálf-
skiptur, 4 gíra 700 skipting, skráður 5
manna, svefnaðstaða fyrir 3-4, skipti
ath. á ódýrari. S. 92-37457 e.kl. 18.
Chevrolet Celebrity, árg. ’86, til sölu, 4
cyl., 2,5 FI, cruise control, loftkæling,
verð 870 þús. Skipti á ódýrari, allt
athugandi. Uppl. í síma 91-76305.
Citroen Axel '86, ekinn 53 þús., þarfn-
ast lítilsháttar viðgerðar, óskoðaður,
verð aðeins 75 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-10189 milli kl. 19 og 20.
Daihatsu Charmant '79 til sölu, skoðað-
ur ’90, lítur vel út, sumar- og vetrar-
dekk, verð 40.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 678217 e.kl. 19.
Ford Sierra XR4I ’84 til sölu, litað gler,
rafin. í rúðum, tölva o.fl., 160 ha, ýmis
skipti athugandi. Uppl. í sima
96-22405, 96-27448 og 96-27847.
Honda ’88 - Lancer ’89. Til sölu er
Honda Civic ’88, 3 dyra, 5 gíra, ek. 46
þús., einnig MMC Lancer GLX ’89,
sjálfskiptur. S. 91-76061 og 985-21168. |
Honda Accord EX, árg. ’82, «1 sölu, raf-
magn í öllu, sóllúga og vökvastýri.
Lítur mjög vel út. Skipti á ódýrari eða
staðgreiðsla. S. 79302 e.kl. 16. Bjöm.
Húsbfll. WV rúgbrauð ’78, verð 280
þús., skipti koma til greina. Til sýnis
á Bílasölunni Bílakaup, Borgartúni.
Hs. 91-18554.
Mazda 626, árg '82, 2ja dyra, til sölu,
vel með farinn, verð 250.000, 200.000
staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
9341193.
Mazda 929 H/T '83. Tilboð óskast í
Mazda 929 hardtop, skemmdan eftir
veltu. Gott tækifæri f/laghenta. Uppl.
í s. 91-641360 og 98-21119 um helgina.
Scout ’74 til sölu. Einn með öllu, 44"
dekk, talstöð, sjónvarp, sími, splittuð
drif, 488 drifhlutföll. Uppl. í símum
91-675014 og 685266.
Toyota Corolla GTi lyftback '88, rafm. í
rúðum og speglum, centrallæsing og
sóllúga, ath. skipti á ódýrari, verð
1050 þús. Uppl. í síma 92-13368.
Toyota Cressida '86. Til sölu Cressida
dísil tiu-bo, sjálfskiptur, rafmagns rúð-
ur og læsingar, ek. 185 þús., upphækk-
aður, ný dekk, góður bíll. S 91-54057.
Toyota Tercel ’83 til sölu. Skoðaður
’91. Framhjóladrifinn. Góður bíll, ryð-
varinn á árinu. V. 250 þ. Skipti á ódýr-
ari möguleg. Uppl. e. kl. 19 í s. 72427.
Chevrolet Chevy Van, árg. '74, til sölu,
innréttaður. Uppl. í síma 675058 eftir
kl. 18.
Daihatsu Rocky, disil, lengri gerð, ár-
gerð ’85, sala eða skipti á fólksbíl.
Uppl. í síma 93-13180.
Fiat Uno '84 til sölu, ekinn 51 þús. km,
hvítur, nýsprautaður. Uppl. í síma
91-674109 milli kl. 18 og 20.________
Fjögur stk. 8x16" felgur og dekk, 245-50
til sölu. Upplýsingar í síma 9142795
eftir kl. 16.
Lada 1300 '86, ekinn 70 þús., skipti á
dýrari, milligjöf ca 200 þús staðgréitt.
Uppl. í síma 91-71318.
Liólega 2ja ára Lada 1600 til sölu, 5
gíra og ekin 30 þús. km. Uppl. í síma
91-621791 eftir kl. 15.______________
Mazda 323 GTi 1,6 '86 til sölu, 3ja dyra,
ekinn 80 þús. km. Upplýsingar í síma
91-78137.____________________________
Mazda 626 GTI ’87 til sölu, ekin 59
þús., topplúga, álfelgur og rafmagn í
öllu. Uppl. í síma 96-27840.
Mitsublshi Lancer 1500 GLX '87, sjálf-
skiptur, til sölu. Keyrður 62.000. Verð
550.000-630.000. Uppl. í síma 91-678916.
MMC Lancer, árg. '80, og MMC Gal-
ant, árg. ’82, til sölu. Upplýsingar í
sima 9341179.
Peugeot 505 '86, dísil, 7 farþega, góður
staðgreiðsluafsláttur eða skipti á ódý-
ari. Uppl. í síma 93-86977.
Skodi 130 '85, 5 gíra, staðgreiðsluverð
100 þús. Uppl. í síma 91-38150 eftir kl.
20.
Subaru station ’87-'88 óskast, stað-
greiðsla í boði. Bílasalan Bílakjör,
Faxafeni 10, sími 91-686611.
Toyota Hilux dísll '83, ekinn 84 þús. km,
er með plasthúsi, og aftursæti fyrir 3.
Uppl. í síma 91-651582.
Toyota Hllux, árg. '80, til sölu, yfir-
byggður, þarfnast lagfæringar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 98-75072.
Voivo 244 DL ’78 til sölu, þarfnast smá-
lagfæringar. Uppl. í síma 91-52603 eft-
ir kl. 19.
VW Passat station ’81 til sölu, mjög vel
með farinn og fallegur bíll. Skoðaður
’91. Uppl. í síma 92-13514 e.kl. 18.
Chevrolet Blazer, árg. '74, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-50964 e.kl. 19.
Daihatsu Charade TS ’88 til sölu, ekinn
7.500 km. Uppl. í síma 96-51168.
Suzki Fox 413 ’87 til sölu, skipti athug-
andi. Uppl. í síma 98-33738.
Volkswagen Golf ’87 til sölu, 4 dyra.
Uppl. í síma 91-678385 e.kl. 19.
M Húsnæði í boði
Herbergl til lelgu. Óskum eftir 2 pörum
sem stunda ætla nám í Reykjavík á
komandi vetri. Til ráðstöfunar eru 2
rúmgóð herbergi gegn skiptanlegri
vakta- og vinnuskyldu á gistiheimili
farfugla við Sundlaugaveg. Afnot af
gestaeldhúsi og búnaði, borðsal,
snyrtingum og sameiginlegri setu-
stofu fylgja. Nánari uppl. veittar í
síma 91-38110.
Tökum I fullnaðarumsjón og útleigu
hvers konar leiguhúsnæði og önnumst
m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á
leigutaka, gerð leigusamnings, frá-
gang ábyrgðar- og tryggingaskjala,
eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu-
gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu-
miðlun húseigenda, Ármúla 19, símar
680510, 680511 og 686535.
Löggilt þjónusta.
Furugrund. Einstaklingsíbúð til leigu
frá l.sept. Uppl. í síma 91-642330.
Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Til leigu 3 herb. ibúó í suðurhlíðum í
Kópavogi. Góð umgengni og reglu-
semi. Skilvísar greiðslur. Meðmæli
óskast. Tilboð sendist DV, merkt
„Suðurhlíðar 4075“ fyrir 28. ágúst.
Ný og falleg 2 herb. íbúö vlö Klappar-
stíg til leigu í eitt ár, frá 8. sept. nk.
6 mán. fyrirframgr. Tilboð sendist DV,
merkt „Klapparstígur 4070“ f. 30/8.
Stór 6 herbergja Ibúð til leigu á Skóla-
vörðuholti, leigist sem stök herbergi
fyrir skólafólk. Uppl. í síma 673482
e.kl. 18.
2ja herb. íbúö til leigu í Þingholtunum.
Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi
4069“ fyrir þriðjud. 28.08.
50 fm íbúöarbilskúr á Þingholtsbraut í
Kópavogi til leigu, leiga 25 þús. á
mán. Uppl. í síma 985-33174.
Rúmgóö þriggja herbergja ibúð til
leigu í Kópavogi. Tilboð sendist DV,
merkt „Kópavogur 4055“.
3ja herb. raöhús til leigu í Hnifsdal.
Uppl. í síma 94-4581.
M Húsnæði óskast
3ja herb. ibúö óskast til leigu í aust-
urbæ
Kópavogs sem allra fyrst fyrir konu
með 3 börn. 6 mán. fyrirframgr. mögu-
leg og mánaðarlegar greiðslur úr því.
Hafið samband við DV í síma 27022,
fyrir 26. ágúst. H-4052.
Óska eftir 4 herb. íb. eóa húsi sem er
laust nú þegar eða um mánaðamótin
1/9. Borga allt að 60.000 á mán. fyrir
góða íbúð. Uppl. gefur Ásmundur í
síma 985-27195 næstu-daga.
2 danskar stelpur, sem eru búnar að
fá vinnu á íslandi frá 15/9 í ca 6 mán.,
vantar íbúð á leigu, helst m/húsgögn-
um. Uppl. í síma 72462. Sigurbjörg.
2- 3ja herb. ibúó óskast á höfuðborgar-
svæðinu fyrir framkvæmdastjóra frá
og með 1. sept. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-681060.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Reglusamt par utan aö landl óskar eft-
ir 2-3ja herb. íb. til leigu sem fyrst.
Góðri umgengni og tryggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 93-13107 - 12517.
Systkini utan af landi óska eftir 2-3ja
herb. íbúð á leigu frá 1. sept., helst sem
næst Háskólanum. Uppl. í síma
95-14008 eftir kl. 19.
Systur ufan af landi óska eftir 3 herb.
íbúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. milli kl. 9 og 16 í síma
93-11799 Helgi og á kvöldin 93-11595.
Traustur leigjandi. Kona í góðri stöðu
óskar eftir lítilli íbúð til leigu í miðb.
eða vesturbæ Rvk. Heitið er góðri
umg. og öruggum gr. Sími 91-624463.
Ungan og reglusaman mann vantar
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Hafn-
arfirði, reykir ekki. Uppl. í síma 91-
652450 frá kl. 19-20.
Við erum tvö og okkur vantar íbúð sem
fyrst, greiðslugeta 25-30 þús. á mán.,
3- 6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma
91-78137.
Við erum þrjú reyklaus og vantar 4ra
herb. íbúð miðsvæðis í borginni. Höf-
um meðmæli. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 24543.
4ra herb. íbúö eöa stærri óskast til
leigu í 1-2 ár. Góð fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-671526 eftir kl. 18.
Erum fjögur I heimili, vantar 4ra herb.
íbúð, að minnsta kosti í vetur. Uppl.
í síma 91-612098 eftir kl. 17.
Hafnarfjörður. Hjón með þrjú böm
vantar íbúð í Hafnarfirði nú þegar.
Uppl. í síma 54198 e.kl. 18
Elnstaklingsibúö eöa herbergi óskast
til leigu. Uppl. í síma 91-37688.
Óska eftir 2.h. íbúö sem fyrst. Uppl. í
síma 91-51406 eftir kl. 18. Guðfinna.
Óska eftlr 2ja-3ja herb. ibúó fró 1. sept.
Uppl. í síma 92-68758.
■ Atvinnuhúsnæöi
Vlö Borgartún er 350 m2 óinnréttað
atvinnuhúsnæði á3. hæð til leigu. Til
greina kemur að lagfæring á húsnæði
gangi upp í leigu í vetur. Á sama stað
skrifstofu- og lagerhúsnæði, 150 ferm,
leigist saman eða sitt í hvoru lagi.
Tilboð sendist DV, merkt „C-4058".
Tll leigu 220mJ iönaóarhúsnæól í Hafn-
arfirði, 2 innkeyrsludyr, kaffi- og
skrifstofa, hagstætt fyrir traustan
leigjanda. Símar 651030 og 54176,-
Til lelgu skemmtllegur 150 fm salur í
nýju húsi, mikil lofthæð, ofanbirta,
parket á gólfi og næg bílastæði. Sími
91-31717 og hs. 42865/672260.
Á.G. bilalelgan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Auövitað i alfaraleið. Viltu selja bíl eða
varahlut. Við erum á Suðurlandsbraut
12, hjá okkur er rífandi sala. Þú greið-
ir aðeins skráningargjald, ekkert
sölugjald. Síminn er 679225 og sex.
Opið frá kl. 14-19.30 v. daga. Glugga-
auglýsingar allan sólarhringinn.
Bíll á veróbilinu 50-100 þús. staðgr.
óskast keyptur, skoðaður '90. Uppl. í
síma 91-38773 eða 985-27817 Lárus eft-
ir kl. 18.
100-200 mJ atvlnnuhúsnæöl óskast.
Uppl. í símum 44993,985-24551,40560.
■ Atvinna í boði
Stöövarstjórar - kassamenn.
Óskum eftir að ráða kassamenn á
bensínstöðvar Olíufélagsins hf. Esso í
Rvik, æskilegur aldur 25-45 ára,
reynsla í stjómun nauðsyleg, góðra
meðmæla krafist. Uppl. í dag og milli
kl. 10 og 12, laugardag að Suðurlands-
braut 18, 2. hæð. Olíufélagið hf.
Hamraborg. Óska eftir að ráða fóstrur
eða annað starfsfólk til starfa með
börnum á aldrinum 3-6 og 1-3 ára.
Um er að ræða 100% stöður. Einnig
vantar 50% stöðu í eldhús frá kl. 8.30
til 12.30. Uppl. hjá forstöðumanni í
símum 91-36905 og 91-78340 á kvöldin.
Óskum eftir að ráða reglusaman vél-
virkja eða vélstjóramenntaðan mann
til starfa á Eskifirði nú þegar, næg
vinna, framtíðarstarf fyrir góðan
starfskraft. Uppl. gefur Skúli í vs.
97-61126 og hs. 97-61251 eða Emil í vs.
97-61120 og hs. 97-61444.
Atvinnuþjónustan auglýsir. Á litla
kaffistofu vantar starfskraft, viðkom-
andi þarf að vera með þjónustulund
og vanur almennum eldhússtörfum.
Vinnutími er frá kl. 10 til 16. Uppl. í
síma 91-642484 í dag milli kl. 13 og 18.
Óskum eftir aö ráóa röskan og snytileg-
an starfskraft í verslun okkar strax.
Æskilegur aldur 25-35 ára. Um hálfs-
eða heilsdagstarf er að ræða. Gott
kaup fyrir góðan stafekraft. Uppl. í
versluninni í dag, Lilja, Kringlunni.
Óskum eftir duglegu starfsfólki til af-
greiðslustarfa. Vinnut. er 7-13/13-19
virka daga og aðra hverja helgi. Einn-
ig vantar frá kl. 13-18.30 mán- fös.
Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022.
H-4060. Svansbakarí, Hafnarf.
Dugleg, áræöin og glaölynd manneskja
óskast til framtíðarstarfa í sölutumi
(lottó), vaktavinna. Góð laun í boði
fyrir góðan starfekraft. Þarf að geta
byrjað strax. Uppl. í síma 91-611734.
Framtíöarstarf. Óskum eftir að ráða
starfskraft nú þegar í fataverslun við
Laugaveginn, vinnutími frá 10-14 og
14-18, meðmæli óskast. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-4035.
Starfsfólk óskast við uppvask, vakta-
vinna, vinnutími frá kl. 8-16, mögu-
leiki á hálfu starfi. Uppl. veitir Sigurð-
ur Skúli á staðnum, uppl. ekki veittar
í síma. Hótel Holt.
Starfskraftur óskast til landbúnaðar-
starfa, rétt hjá Reykjavík, æskilegur
aldur 20-25 ára. Húsnæði og fæði á
staðnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4037._____________
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Atvinnu-
þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91-
642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Vlögerðarvinna. Óskum að ráða strax
vélvirkja og bifvélavirkja eða vana
menn á véla- og bifreiðaverkstæði
okkar. Uppl. í síma 97-81340. Vél-
smiðja Homafjarðar hfl, Höfn.
Afgreiðsla I bakaríi. Lausir timar frá
8-13 og 13-18, einnig styttri vinnutím-
ar. Bakarí í verslunarhúsinu Miðbæ,
Háaleitisbraut 58-60, sími 91-35280.
Afgreióslustörf i söluturni. Vinnutími
frá kl. 8-13 og kl. 13-18, virka daga.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4073.
Matreiðslumaður óskast á veitingastað
í Malmö í Svíþjóð, get útvegað hús-
næði. Uppl. gefur Ólafur í símum
9046-040128509 og 9046-040437964.
Mlkil tekjumöguleikar I einn mánuó.
Óska eftir að ráða sölufólk til starfa
tímabundið, þægilegt starf. Uppl. í
síma 91-628388. Svavar.
Okkur vantar þrælduglega og þolin-
móða bamfóstm í ca 40% starf. Uppl.
aðeins veittar á staðnum. Studio Jón-
ínu og Ágústu, Skeifunni 7.
Starfsmaöur óskast til verksmiðju-
starfa. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4067. Kexverksmiðjan
Frón hf.
Starfsfólk óskast I söluturn frá kl. 9 til
13 og frá kl. 13 til 18. Upplýsingar í
versluninni Seljakaup Kleifarseli og í
síma 75644.
Starfsfólk óskast til starfa í Þömnga-
verksmiðjunni hfl, Reykhólum. Hús-
næði á staðnum. Uppl. gefur verk-
smiðjustjóri í síma 9347740.
Veitlngahúsló Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Veitingahúsið Hard Rock Cafe óskar
eftir starfefólki í sal. Uppl. á staðnum
milli kl. 15 og 17 á daginn. Ath. uppl.
ekki gefnar í síma.
Óskum eftir starfskraftl til landbúnað-
starfa frá 1. sept. til 1. des. 1990. Uppl.
í síma 95-38012 eftir kl. 20 á kvöldin.
Háseta vantar á netabát i september.
Upplýsingar í síms 985-20719.