Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Blaðsíða 24
32
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Speglar, lampar og skrautmunir.
TM-húsgögn, Síðinnúla 30, s. 686822.
Opið allar helgar.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
Glæsllegt sumarhús til sölu, hagstætt
verð. Uppl. í síma 91-15018 eftir kl. 18.
■ Vagnar
Þessi yflrbyggða, vatnshelda og ryk-
þétta kerra er til sölu. Er á fjórum 500
kg Flexiforum, berca: 1000 kg. Smíðuð
fyrir Pajero jeppa en passar fyrir
marga aðra bíla. Ný og ónotuð. Verð
190.000. Uppl. í simum 44365 og
985-33355.
■ Bflar til sölu
Til sölu 25 manna Benz 4x4. Hentar
vel til skólaaksturs. Uppl. í síma
98-64442.
■ Sumarbústaðir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir
24-102 fin. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn-
ingarhús, myndir og teikningar fyrir-
liggjandi. Húsin eru samþykkt af
Rannsóknast. byggingariðn. R.C. &
Co hf„ s. 91-670470 og fax 91-670474.
Subaru station 1800, ðrg. ’87, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn aðeins 35 þús. km.
Mjög vel með farinn. Fæst aðeins gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 40988.
Suðureyri
Óskum að ráða umboðsmann á Suðureyri frá og
með 1. sept. '90. Upplýsingar hjá umboðsmanni í
síma 94-6232 og á afgreiðslu DV i Reykjavík í síma
91 -27022.
TÍMARIT FYRIRALLA
- qröhn-
Mercedes Benz 207, disil, árg. ’81.
Klæddur, með gluggum og vönduðum
sætum, 11 manna, hentugur bíll sem
skólabíll, sendibíll eða húsbíll. Já,
hann er fjölhæfur þessi. Til sýnis og
sölu hjá Bílasölu Matthíasar v/Mikla-
torg, símar 24540 og 19079 þar sem
bílafjöldinn er.
Suzukf Ffox ’85 til sölu, svartur, upp-
hækkaður á 33" dekkjum, klæddiu- að
innan, flækjur o.fl. Uppl. í síma
91-73913 eftir kl. 17.
Mallbu ’79, til sölu. 2ja dyra, gólfskipt-
ur, rafinagn í rúðum, krómfelgur,
breið dekk. Uppl. í símum 91-685266
og 675014.
Cadillac Fleetdwood '84 til sölu, ekinn
84 þús. mílur, 4ra dyra, einn með öllu,
skipti koma til greina eða skuldabréf.
Uppl. í síma 91-72648.
Ford Mustang 65. Til sölu gúllfallegur
Ford Mustang. Uppl. í síma 91-641505.
Ymislegt
Aldrei aftur i megrun.
Kynningarfyrirlestur á veitingastaðn-
um „Á næstu grösum", Laugavegi 20,
mánudaginn 27. ágúst kl. 21. Aðgang-
ur ókeypis og öllum opinn!
Námskeið verður síðan haldið kvöldin
4.-6. sept. og laugard. 8. sept. Skráning
fer fram á fyrirlestrinum. Tekið er á
móti beiðnum um námskeið á lands-
byggðinni í síma 91-625717 og 91-13829
(Axel).
EINSTAKÍ A ISLANDI
BLAÐSIÐUR
FYRIR
KRONUR
BÝÐUR NOKKUR BEIUR?
Úrval
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990.
Sviðsljós
Eggert Ó. Jóhannsson, yfirlæknir á Borgarspítalanum, kom til Djúpuvikur
í sumar, í fyrsta skipti í tæp 50 ár. DV-mynd Þórhallur Ásmundsson
Kom til Djúpuvíkur
eftirtæplega50ár
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki
„Jú, víst var meira um að vera hérna
1941 þegar ég vann héma í verk-
smiðjunni. Þá var líf í tuskunum og
mikill fjöldi fólks í vinnu,“ sagði
Eggert Ó. Jóhannsson, yfirlæknir
rannsóknadeildar Borgarspítalans í
Reykjavík, þegar hann á dögunum
kom til Djúpuvíkur í fyrsta skipti í
tæp 50 ár. Eggert vann einnig í verk-
smiðjunni á Eyri við Ingólfsíjörö árið
1946.
„Þegar ég var á Eyri var ég byrjað-
ur í námi í Háskólanum. Ég er Flat-
eyringur og það unnu margir þaðan
hér í verksmiðjunni. Þar á meðal
verksmiðjustjórinn. Ég býst við að
ástæðan fyrir því hafi verið sú aö það
var síldarverksmiðja heima á Flat-
eyri, Sólhakkaverksmiðjan, sem var
að syngja sitt síðasta á þessum árum.
Við Flateyringar höfðum því kynnst
þeim vinnubrögöum sem tíðkuðust
við vinnuna í síldinni," sagði Eggert.
Börnin fylgdust andagtug með því sem þeim var sagt í umferðarskólanum.
DV-mynd Sigurður
Umferðarskóli 5 og 6 ára bama á Akranesi:
Mætinginnærri 100%
Sigurður Sveirisson, DV, Akranesi:
Geysilega góð mæting var í umferö-
arskóla 5 og 6 ára barna á Akranesi
sem var haldinn á mánudag og
þriðjudag. Alls voru 210 böm boðuö
og mátti heita að hvert einasta barn
mætti. Að auki komu 89 foreldrar
með bömum sínum.
Pétur Jóhannesson lögregluþjónn,
sem hefur yfirumsjón með skólan-
um, sagðist himinlifandi yfir þátttök-
unni sem hefði verið frábær. Sagði
hann sérstaklega ánægjulegt hversu
margir foreldrar hefðu komið með
bömunum.
Umferðarskólinn hefur verið hald-
inn á svipuðum tíma mörg undanfar-
in ár og virðist mætingin aukast ár
frá ári.
DV hefur borist mynd frá brautskráningu Islendings við tónlistarháskóla í
Boston. Á myndinni afhendir grammy-verðlaunahafinn og poppstjarnan
George Benson Skúla Sverrissyni frá Reykjavík verðlaun sem hann hlaut
við brautskráningu sína frá Berklee College-tónlistarháskólanum í Massa-
chusetts nýlega. Benson hefur sjálfur unnið til átta grammy-verðlauna.
Hann var sæmdur doktorsheiðursgráðu við brautskráninguna í Boston.