Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritst|órn - Auglýsingar - Á; '' -'■Á Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990. íslendingarn- ir neituðu . að fara fráKúvæt íslendingarnir átta, sem eru inn- lyksa í Kúvæt, ákváðu í gær að fara ekki með bílalest annarra Norður- landabúa áleiðis til Bagdad. Um níu- tíu Vesturlandabúar fóru með lest- inni og eru þeir nú í Bagdad. Finnbogi Rútur Arnarson hjá utan- ríkisráöuneytinu sgði í morgun að ekki væri vitað betur en að íslending- amir dveldu enn á heimilum sínum og ætluðu ekki að yfirgefa þau fyrr en greið leið fengist úr landi. íslendingarnir eru í sambandi við sænska sendiráðið í Kúvætborg og m einnig það norska en flestir Norð- menn í landinu völdu einnig þann kost að bíða átekta. -GK Kúvæt: Hermenn umkringja Kom dag eftir dag á BSI og falsaði ávísanir „Við lentum í því að taka viö mörg- hausinn frá bankanum í dag,“ bankastarfsmaður viö mig í útibúi fer eftir reglum og sýnir viðeigandi um folsuðum ávísunum af manni sagöi Gunnar Sveinsson, forstöðu- bankans sem ávísanirnar koma aögætni þegar þaö tekur á móti um fimmtugt. Hann kom vel fyrir. maður hjá BSÍ, í samtali við DV i frá,“ sagði Gunnar. „Þaö sera mér ávísunum. Ég tel að menn verði, Maðurinn sýndi ávallt bankakort gær. gremstþómesteraðbankamireru hvort sem þeim líkar betur eða þegar hann keypti vörur í sjopp- Fyrirtækið situr nú uppi með tap stikkfrí. Þeir gefa út bankaskilríki verr, að hugsa áður en þeir taka unni. Ávísanxrnar voru upp á þrjú upp á um 40 þúsund krónur vegna sem sleppa svo í gegnum netið hjá við tékkum,“ sagði Helgi við DV. til fimm þusund krónur. Þetta end- ávísanafalsara sem tókst marg- almenningi. Við sem tökum á móti „Hvorki bankakort né greiðslukort urtók maðurinn í nokkra daga. sinnis að framvisa ávisunum úr þessu fáum svo að bera skaðann,“ eru skilriki,“ sagði hann. „Þess Samkvæmt kortinu stemmdi ald- . stolnu hefti og sýna bankakort eíg- sagði Gunnar. vegnaáeinnigaðkreQagreiðendur urinn nokkum veginn við mann- anda heftisins. Honum tókst að Helgi Daníelsson yfirlögreglu- um skilríki með mynd. Bankakort inn. Við íslendingar höfum það leika sama leikinn í öðrum fyrir- þjónn segir að óhemju miklum nægir ekki. Síðan verður viðkom- mikla trú á þessura bankakortum tækjum. Maðurhm hefur nú verið tíma sé varið i rannsóknir á fólsuð- andi aö taka ákvörðun hvort hann að það var látið gott heita í hvert handtekinn. um ávísunum hjá RLR - tíma sem tekur við tékkum eða ekki. Það er skipti. Maðurinn haföi stolið ávis- „Rannsóknarlögreglan sagði við almenningur borgar: ekkert sem segir að afgreiðslufólk anahefti og banakakorti af öðmm. mig aö þessi bankakort væru „Þetta eru rannsóknir sem má eigi að taka við tékkum ef greið- Ég fékk svo alla súpuna aftur í einskis nýt án mynda - sama sagði komasthjáaö verulegu leyti ef fólk andi getur ckki sýnt viðeígandi skilríki. -ÓTT V íraskir hermenn umkringdu í morgun að minnsta kosti þrjú vest- ræn sendiráð í Kúvæt, að sögn Sten Andersson, utanríkisráðherra Sví- þjóðar. Sagði sendiherrann að sendiráð Noregs, Ungveijalands og Bretlands hefðu þegar verið umkringd og að hermenn væru á leið til sænska sendiráðsins. Þegar DV fór í prentun höfðu ekki borist fregnir af því hvort hermennimir hefðu beitt valdi. Reuter Akureyri: Tekinnfyrir ávísanafals Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri: Rannsóknarlögreglan á Akureyri hefur upplýst ávísanafals tæplega þrítugs manns í bænum en hann fals- aði tvær ávísanir og nam upphæð þeirra samtals 45 þúsundum króna. Maðurinn, sem er nýfluttur til bæjarins, stal ávísanahefti og náði að koma í verð tveimur ávísunum úr því. Aöra þeirra seldi hann á veit- ingastaönum Uppanum en hina í einni af kjörbúðum KEA. Að sögn rannsóknarlögreglunnar á Akureyri koma slík mál alltaf við og við upp á yfirborðið. i'iMI Karlmanni tókst á siðustu dögum að skipta öllum þeim ávisunum sem stúlkan heldur á hjá Bifreiðastöð íslands. Ávísanirnar eru falsaðar og eru upphæðirnar frá þrjú til fimm þúsund krónur - samtals um 40 þúsund krónur. DV-mynd S Ólafur Amfjörð ráðinn sveitarsfjóri „Vilji hreppsnefndar ræður náttúr- lega í málinu en ráðningin er að mínu viti þvert gegn vilja íbúanna. Það sýndi sig líka í því að á annað hundrað manns stóðu fyrir utan fundarstaðinn í gærkvöld og mót- mæltu þessu með nærveru sinni. Það sem mér líkar ekki er hvernig mér var haldið volgum af oddvita hrepps- ins varðandi ráðninguna. Hefði ég vitað hvernig færi hefði ég getað sótt um önnur störf,“ sagði Úlfar B. Thor- oddsen, fráfarandi sveitarstjóri í Pat- rekshreppi, í samtali við DV. Hreppsnefnd Patrekshrepps ákvað á fundi sínum í gærkvöld að ráða Ólaf Arnfjörö sem sveitarstjóra næstu fjögur árin. Greiddu fjórir hreppsnefndarmenn atkvæði með Ólafi en þrír á móti. Guðfinnur Páls- son, Alþýðuflokki, sagði sig úr meiri- hlutasamstarfl Framsóknar og Al- þýðuflokks vegna þessa máls og greiddi atkvæði gegn ráðningu Ólafs. Björn Gíslason oddviti sagði að sex hefðu sótt um stöðu sveitarstjóra þegar hún var auglýst laus og nú heði einn verið ráðinn. Væri málinu nú lokið. Hefði hótun um málshöfð- un og skaðabætur af hálfu Ólafs ekki haft nein áhrif á vilja hreppsnefndar ímálinu. -hlh LOKI Heitir þetta ekki sjálftekin yfirdráttarheimild? Veðriðámorgun: Vaxandi suð- austanátt norðanlands ogaustan Á morgun fer að rigna sunnan- lands og vestan með suðaustan- strekkingi síðdegis. Suðaustan- gola eða kaldi og nokkuð bjart veöur norðanlands og austan fram eftir degi en þykknar síðan upp með vaxandi suðaustanátt. Hiti á bilinu 10-15 stig. CDjjjTesNABe 14 DAGAR 1L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.