Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990.
3
Fréttir
Gestalistar:
Hádegisverðarboð forseta íslands
Gestalisti í hádegisverðarboröi forseta
íslands til heiður Frakklandsforseta í
gær.
Francois Mitterrand, forseti Frakk-
lands, Avice varautanríkisráðherra, Jack
Lang menntamálaráðherra, Jacques
Mellick sjávarútvegsráðherra, Jean-
Ortiz, aðstoðarmaðuur varautanríkis-
ráðherra, André Gadaud prótókollstjóri,
Caroline de Margerie deildarstjóri,
Christine Cottin deildarstjóri, Jacques
Blot, forstöðumaður Evrópudeildar utan-
ríkisr., Lt. Colonel Philippe Mechain,
aðstoðarmaður forseta, Jerome Caucard
fulltrúi, Georges Kiejman, Martine
Maucout, Albert Guðmundsson sendi-
herra og Brynhildur Jóhannsdóttir, Jac-
ques Mer sendiherra og Jacqueline Mer,
Muriel de Pierrebourg deildarstjóri, Pau-
lette Decraene, einkaritari forseta,
Claude Gubler læknir, Eric Bosc blaða-
fulltrúi, Capitaine de Penquer fjarskipta-
fulltrúi, Aiain Chabot lifvörður, Major
Trouillot garskiptafuUtrúi, Marfeuille
læknir, Raymond Dematteis, Alain
Mauroy fulltrúi, Francis Souutric deild-
arstjóri, Capitaine Roux höfuðsmaður,
Steingrímur Hermannsson forsætisráð-
herra og Edda Guðmundsdóttir, Jón
Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra
og Bryndís Schram, Ólafur Ragnar
Grímsson fjármálaráðherra og Guðrún
Þorbergsdóttir, Guðmundur Bjarnason
heilbrigðisráðherra og Vigdís Gunnars-
dóttir, Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra
og frú Laufey Þorbjarnardóttir, Óli Þ.
Guðbjartsson dómsmálaráðherra og Þur-
íður Kjartansdóttir, Svavar Gestsson
menntamálaráðherra og Guðrún Ágústs-
dóttir, Guðmundur Jónsson, forseti
hæstaréttar, og Fríða Halldórsdóttir,
Ámi Gunnarsson, forseti neðri deildar,
og Hrefna Filippusdótir, Jón Helgason,
forseti efri deildar Alþingis, Ölafur
Skúlason, biskup íslands, og Ebba Sig-
urðardóttir, dr. theol Sigurbjöm Einars-
son biskup, Pétur Sigurgeirsson biskup
og Solveig Ásgeirsdóttir, dr. Alfred Jols-
son, S.J. biskup kaþólskra, Halldóra Eld-
jám, fyrrv. forsetafrú, Jóhann Einvarðs-
son, form. utanríkismálanefndar Alþing-
is og Guðný Gunnarsdóttir, Þorsteinn
Ingólfsson ráðuneytisstjóri og Hólmfríð-
ur Kofoed-Hansen, Sveinn Bjömsson
skrifstofustjóri og Sigrún Dungal, Böðvar
Bragason lögreglustjóri og Gígja Björk
Haraldsdóttir, Guðmundur Benediktsson
ráðuneytisstjóri og Kristín Claessen, Að-
alsteinn Maack, fyrrv. forstöðumaður,
og Jarþrúður Maack, Guðni Bragason
sendiráðsritari og Hope Millington, Jó-
hann Benediktsson sendiráðsritari og
Sigríður Guðrún Guðmundsdóttir, Kom-
elíus Sigmundsson forsetaritari og Inga
Hersteinsdóttir, Vigdís Bjamadóttir
deildarstjóri og Guðlaugur T. Karlsson,
Vilborg Kristjánsdóttir deildarstjóri og
Hrafn Pálsson, Sigríður H. Jónsdóttir
deildarsérfræðingur og Sveinn Úlfars-
son, Sigríður Gimnarsdóttir deildar-
stjóri, Hörður H. Bjarnason prótókoll-
stjóri og Áróra Sigurgeirsdóttir, Hannes
Hafstein sendiherra og Ragheiður Haf-
stein, Finnbogi Rútur Arnarson sendi-
ráðsritari og Þómnn Hreggviðsdóttir,
Ami Gunnarsson ráðuneytisstjóri og
Guðrún Bjömsdóttir, Páll Flygenring
ráðuneytisstjóri og Þóra Jónsdóttir, Páll
Sigurðsson ráðuneytisstjóri og Guðrún
Jónsdóttir, Sveinbjöm Dagfinnsson .
ráðuneytisstjóri og Pálína Hermanns-
dóttir, Páll Líndal ráðuneytisstjóri og
Guðrún Jónsdóttir, Ámi Kolbeinsson
ráðuneytisstjóri og Sigríður Thorlacius,
Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoð-
andi og Kristrún Jóhannsdóttir, Magnús
Pétursson ráðuneytisstjóri og Hildur Ei-
ríksdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir ráðu-
neytisstjóri, Davíð Oddsson borgarstjóri
og Ástríður Thorarensen, Magnús L.
Sveinsson, forseti borgarstjómar, og
Hanna Karlsdóttir, Jón G. Tómasson
borgarritari og Sigurlaug Jóhannsdóttir,
sr. Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður og
Dóra Þórhallsdóttir, Bera Nordal, for-
stöðumaður Listasafns íslands, og Sig-
urður Snævarr, dr. Jónas Kristjánsson,
forstöðumaður Stofnunar Árna Magnús-
sonar, og Sigríður Kristjánsdóttir, dr.
Sigmundur Guðbjamason, rektor Há-
skóla íslands, og Margrét Þorvaldsdóttir,
dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri og
Dóra Nordal, María Heiðdal, Ólafur Tóm-
asson, póst- og símamálastjóri, Snæbjöm
Jónasson vegamálastjóri og Bryndís
Jónsdóttir, Magnús Oddsson ferðamála-
stjóri og Ingibjörg Kristinsdóttir, Davíð
Á. Gunnarsson forstjóri og Elín Hjartar,
Gróa Torfhildur Bjömsson, fyrrv. sendi-
herrafrú, Ólöf Bjamadóttir, fyrrv. sendi-
herrafrú, Pétur Thorsteinsson, fyrrv.
sendiherra, og Oddný Thorsteinsson,
Hans G. Andersen sendiherra og Ástríð-
ur Andersen, Vala Ásgeirsdóttir, fyrrv.
forsætisráðherrafrú, Dóra Guðbjarts-
dóttir, fyrrv. forsætisráðherrafrú, Guð-
jón B. Ölafsson, forstjóri Sambandsins,
og Guðlaug Guðjónsdóttir, Hörður Sigur-
gestsson, forstjóri Eimskips, og Áslaug
Ottesen. Sigurður Helgason, forstjóri
Flugleiða, og Peggy Helgason, Arni
Kristjánsson, form. Félags kjörræðis-
manna, og Kristine Eide, Brynja Bene-
diktsdóttir, form. Bandalags ísl. lista-
manna, og Erlingur Gíslason, Markús
Örn Antonsson útvarpsstjóri og Steinunn
Ármannsdóttir, Björn Bjamason aðstoð-
arritstjóri og Rut Ingólfsdóttir, Indriði
G. Þorsteinsson ritstjóri og Hrönn
Sveinsdóttir, Árni Bergmann ritstjóri,
Ellert B. Schram ritstjóri og Ágústa Jó-
hannsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir frétta-
stjóri, Kári Jónasson fréttastjóri og Ragn-
hildur Valdimarsdóttir, Vilhjálmur Eg-
ilsson, framkvæmdastjóri Verslunar-
ráðs, og Ragnheiður Ófeigsdóttir, Jean
Claude Corset viðskiptafulltrúi, Jacques
Gourlet viðskiptafulltrúi, Thor Vil-
hjálmsson rithöfundur og Margrét Ind-
riðadóttir, Þórunn Magnea Magnúsdótt-
ir, form. Álliance Francaise, Ragna Sigr-
ún Sveinsdótti lektor, Danielle Kvaran
lektor og Gunnar Kvaran listfræðingur,
Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndaleik-
stjóri og Sigurður Pálsson rithöfundur,
Gerard Lemarquis lektor og María Gunn-
arsdóttir, Torfi Tulinius lektor og Guð-
björg Vilhjálmsdóttir, Jean-Francois Fié-
vet sendikennari og Laurence Fiévet,
Katrin Eyjólfsson þýðandi, Sonja Diego
þýðandi, Nína Gautadóttir íistmálari, El-
ín Pálmadóttir blaðamaður, Edda Er-
lendsdóttir píanóleikari, Jakob Jakobs-
son forstjóri og Margrét Jónsdóttir, Sig-
fús Daðason rithöfundur og Guðný Yr
Jónsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir
frönskukennari og Hörður' Ágústsson
listmálari, Jóna Kristín Magnúsdóttir,
Ami Gestsson forstjóri og Ásta Jóns-
dóttir, Sonja W. de Zorrilla, Erlendur
Einarsson, fyrrv. forstjóri, og Margrét
Helgadóttir, René Chataigner verkfræð-
ingur, Francois Scheefer, formaður ís-
landsvinafélagsins í Frakklandi, Dom-
inique Levin ræðismaður, Robert Hyzy
verslunarfulltrúi og Marie-Terese Hyzy,
Philippe Girerd menningarfulltrúi, Pi-
erre Chevaldonné vísindafulltrúi, Rémy
Fenzy tæknifulltrúi og Ásdís Ágústsdótt-
ir, Hughes Beaudouin blaðafulltrúi og
Rebecca Ingimundardóttir, Nadine Eck-
stein varaverslunarfulltrúi og Willie
Eckstein, Claude Houvert vararæðis-
maður, Emile Houvert ritari, Þorvaldur
S. Tryggvason og Valérie Tryggvason,
ritari sendiherra, Gunnar Kristinn Sig-
uijónsson og Anne Siguijónsson ritari,
Richard Boidin, fulltrúi í ffanska
menntamálaráðuneytinu.
Kvöldverðarboð forseta íslands
Kvöldverðarboð forseta íslands til
heiðurs Francois Mitterrand, forseta
Frakklands, og frú Danielle Mitterrand í
Listasafni íslands við Fríkirlguveg mið-
vikudaginn 29. ágúst 1990 kl. 19.30.
Forseti íslands, Francois Mitter-
rand, forseti Frakklands, Avice
varautanríkisráðherra, Jack Lang
menntamálaráðherra, Jacques
Mellick sjávarútvegsráðherra,
Jean-Ortiz, aðstoöarmaður vara-
utanríkisráðherra, André Gadaud
prótókollstjóri, Carohne de Margerie
deildarstjóri, Christine Cottin deild-
arstjóri, Jacques Blot, forstöðumað-
ur Evrópudeildar utanríkisr., Lt.
Colonel Philippe Mechain, aöstoðar-
maður forseta, Raymond Dematteis,
Jerome Caucard fulltrúi, Muriel de
Pierrebourg deildarstjóri, Paulette
Decraene, einkaritari forseta, Mart-
ine Maucout, Georges Kiejman,
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra og Edda Guðmundsdóttir,
Jón Baldvin Hannibalsson og Bryn-
dís Schram, Ólafur Ragnar Grímsson
fjármálaráðherra og Guðrún Þor-
bergsdóttir, Guðmundur Bjarnason
heilbrigðisráðherra og Vigdís Gunn-
arsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir fé-
lagsmálaráðherra, Jón Sigurðsson
viðskiptaráðherra ög Laufey Þor-
bjarnardóttir, Óli Þ. Guðbjartsson
dómsmálaráðherra og Þuríður
Kjartansdóttir, Svavar Gestsson
menntamálaráðherra og Guðrún
Ágústsdóttir, Albert Guðmundsson
sendiherra og Brynhildur Jóhanns-
dóttir, Jacques Mer sendiherra og
Jacqueline Mer, Jóhann Einvarðs-
son, formaður utanríkismálanefnd-
ar, og Guðný Gunnarsdóttir, Hannes
Hafstein sendiherra og Ragnheiður
Hafstein, Þorsteinn Ingólfsson ráðu-
neytisstjóri og Hólmfríður Kofoed-
Hansen, Bera Nordal, forstöðumaður
Listasafns íslands, og Sigurður
Snævarr hagfræðingur, Garðar
Gíslason, form. stjómar Listasafns
íslands, og Katrín Erla Thorarensen,
Jóhannes Nordal seðlabankastjóri og
Dóra Nordal, Ólafur Davíðsson,
framkvstj. Fél. ísl. iðnrekenda, og
Helga Einarsdóttir, Kornelíus Sig-
mundsson forsetaritari og Inga Her-
steinsdóttir, Guðmundur Benedikts-
son ráðuneytisstjóri og Kristín
Claessen, Böðvar Bragason lögreglu-
stjóri og Gígja Björk Haraldsdóttir,
Hörður H. Bjarnason prótókollstjóri
og Áróra Sigurgeirsdóttir, Aðal-
steinn P. Maack, frv. forstöðumaður,
og Jarþrúður Maack.
Ur hádegisverðarboði forseta Islands sem haldið var til heiðurs Mitterrand Frakklandsforseta á Hótel Sögu i gær.
Ljósm. Árni Sæberg
Veislan í hádeginu:
Fjallalamb fyrir Frakklandsforseta
í hádegisverðarboði, sem haldið
var til heiðurs forseta Frakklands,
Francois Mitterrand, á Hótel Sögu í
gær, var boðið upp á ýmislegt góð-
gæti.
í forrétt var boðið upp á laxa- og
lúðufléttu og var borið með því þurrt
hvítvín, Poully-Fuisse Reserve.
Aðalrétturinn var klassískur ís-
lenskur réttur, það er að segja ís-
lenskt fjallalamb. Það var lamba-
hryggur kryddaður með íslenskum
vilhjurtum. Meö því var drukkið
Chateau Batelley rauðvín frá árinu
1985.
Að lokum var síðan boðið upp á
blandaðan eftirrétt sem var af ekta
franskri gerð. Var þar svona sitt lítið
af hverju, svo sem smá-súkkulaði-
mús og jarðarbeijaterta, auk ýmis-
legs smáræðis. Með þessu var borið
fram kampavín, Veuve CUcquot
Ponsardin. Það dugði fram í ræðum-
ar. -SMJ
„Sófi" er austrænt orð.
Á persnesku heitir hann sofah
og á arabísku suffa en hjá
þessum þjóðum erforn hefð
fyrirlegubekkjum.
Það er fyrst á 17. öld sem
„sófar" komast í tísku
á Vesturlöndum.
Við bjóðumyðuryfir
40 tegundir að skoða af sófum
og svefnsófum.
Húsgagnafiúllin
REGENT MÖBEL Á ÍSLANDI
FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK