Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. 7 dv Sandkom Jack Lang á götuhomi Jack Lang, raenningar- málaráðherra Fi-akklands.er ini-ð óvenju- ; : : legrimönnumi siarfisínuug hefurígegnum tíðina verið ákaflega alþýð- k-i'ur i hattuni Langfórmeðal annars fram á að fá að labba um miðbæinn og skoða götulíflð, heilsa upp á vegfarendur og kíkja inn í gall- erí. Þetta kvaö hafa vatóð nokkurn ■ spenningmeðal frönskumælandi manna í iistamannaklíkum borgar- innar. Hafði heyrst afþví að ein- hvetjir hefðu jafnvel hugsað sér að sitja fyrír ráðherranum og rekast síð- an óvænt á hann þegar ráðherrafylk- ingin færi hjá. Var haft á orði að lík- lega heföi verið listamaður á hverju horni í von um óvæntan árekstór. Tám landsmanna fækkar Morgunblaðið veitirlands- ; miinnum há ómetanlegu þjónustuað : birta brot úr daghok liigregl- unnaríviku Inerri, Má þar flnna mnrgt gullkomið endabermárgf til tíðinda hjá lögreglunni. Eftir síð- ustu helgi mátti meöal annars finna eftirfarandi klausu: „Á sunnudag missti maður tá í sláttuvél. Tám landsmanna hefhr fækkað nokkuð £ ár af sams konar völdum.“ Já, það er ektó hægt annaö að segja en að lögreglan kunni að koma orðum aö hlutunum og er einnig fróðlegt að sjá hve auðveldlega lögreglan setur hiut- ina í þjóöfélagslegt samhengi- Gylfl Þ. Gíslason gjaldkeri ungra jafnaðarmanna Stundumer sagtaðsagan fariíhiingog þaðsannaðist;: kannski áþreif- aniega þegar Samband ungrajafnað- armannakaus sérnýjastjórn áaðaiftmdisín- umumsiðnstu helgi. Það átti auðvitaö vel við að kjósa sagnfræðinginn Sigurð Péturs- son í formannssætið en um leið vakti athygli hver var valinn til þess að sjá um fjármál sambandsins. Hann hét nefnilegaGylfiÞ. Gíslasonoghljóm- ar það natn sjálfsagt kunnuglega í eyrum flestra. Sjálfsagt hefhr maður með þetta ágæta nafn ekkí fengið mörg mótatk væði enda á Sandkorns- ritari eriitt með aö trúa því að j afnað- armenn geti kosið gegn manni sem ber nafnið Gylfi Þ. Gíslason. Sjálfstæðishreyf- ing Austfirðinga Umræðurum þnðhvarálveri verðurpotað mðurhafa komiðmitóu rótiálands- .. byggðinaog viröa.st flestir aðhyilast þá kenninguaðál . íhvertmálsé gottfyrirþjóð- arsál. Reyndar hefúr þétta einnig sundrað landsmönnum og er ektó annað að sjá en að landið sé að tóofna í nokkur smærri rító. Mátti meðal annars heyra þá skoðun á fundi sveit- arstjómarmanna á Austurlandi að ef ektó yrðí reist álbræðsla í héraðinu þá kæmi heldur ekki til greina að reisa Fljótsdalsvirkjun. Ekki vita menn hvort þetta er fyrsti vísir að sjálfstæðishreyfingu Austurlands en þaðgætivirstsvo. Umsjón: Sigurður M. Jónsson Fréttir Frá heimsókn Frakklandsforseta Francois Mitterrand Frakklands- forseti kom í opinbera heimsókn til landsins í gærmorgun. Það var rign- ingarveður sem mætti forsetanum og fylgdarliði hans á Reykjavíkur- flugvelli í gærmorgun. Eftir að Vigdís Finnbogadóttir, for- seti íslands, hafði tekið á móti hinum franska starfsbróður sínum var haldið í gamla kirkjugarðinn við Suðurgötu þar sem blómsveigur var lagður á leiði franskra sjómanna. Þá lá leiðin í ráðherrabústaðinn, til við- ræðna við hérlenda ráðamenn, og í hádegisverð á Hótel Sögu. Seinna um daginn héldu viðræöur í ráðherrabú- staðnum áfram. Þá var stofnfundur íslensks-fransks verslunarráðs á dagskrá og móttaka hjá borgarstjórn í Höfða. Eftir þá móttöku lauk opin- berri heimsókn Mitterrands til landsins og við tók óformleg heim- sókn en Frakklandsforseti fer ekki af landi brott fyrr en seinnipartinn í dag. Meðal þeirra sem voru í for með forsetanum hingað til lands var Jack Lang, menningarmálaráðherra Frakka. Hann hitti Svavar Gestsson menntamálaráðherra að máli og ræddu þeir um eflingu menningar- samskipta milli landanna. Undirrit- uðu þeir einnig samning um sam- starf á sviði kvikmyndagerðar. Er tilgangur þessa samnings aö búa í haginn fyrir samvinnu Frakka og íslendinga í kvikmyndagerð. -hlh .. Það var ausandi rigning þegar Vigdís og Mitterrand gengu frá gamla kirkju- garðinum við Suðurgötu. DV-mynd Brynjar Gauti Vigdis Finnbogadóttir býður Francois Mitterrand Frakklandsforseta velkom- inn til landsins á Reykjavikurflugvelli i gærmorgun. DV-mynd JAK Jack Lang, menningarmálaráðherra Frakka, er þarna í útlistunum á ein- hverjum menningarmálefnum meðan Svavar Gestsson hlustar íbygginn á svip. DV-mynd Brynjar Gauti Framan við ráðherrabústaðinn hafði fjöldi leikskólabarna safnast saman með islenska og franska fána. Eftirvænt- ingin leynir sér ekki og þegar Mitterrand mætti veifaði hann til þeirra. DV-mynd Brynjar Gauti Jack Lange lagði áherslu á að geta skoðað sig um í bænum á meðan heimsókn hans stæði. Hann lagði leið sina meðal annars i Gallerí Borg þar sem Úlfar Þormóðsson, lengst til hægri, tók á móti honum. Sá i hvíta frakk- anum er túlkur. DV-mynd Brynjar Gauti FILl í- TEPPI Breidd: 4 metrar Litir: Grár, blár, og beige. QOE grænn ■ kr. r 001 Jstgr. BYGGIIMGAMARKAÐUR VESTURBÆJAR Hringbraut 120 - sími 28600 teppadeiid, sími 28605 Opið laugardaga 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.