Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 6
MIÐVIKUDAGUR ó. SEPTEMBíjR 1990.
Viðskipti
Bankamir að drukkna í tékkaflóði:
Rætt um sérstakt
gjald á smátékka
- notkundebetkortakomiístaðtékkaútgáfu
„Þetta eru aðeins hugmyndir enn
sem komið er og ekki búiö að ákveða
neitt. Hugmyndin um sérstakt gjald
á lága tékka er fengin erlendis frá
en hefur verið lengi í umræðunni.
Tilgangurinn er að draga úr fjölda
smátékka en það er ótrúlegur fjöldi
þeirra í umferð og það er mjög dýrt
fyrir bankakerfið," sagði Kristín
Steinsen, forstöðumaður þjónustu-
sviðs íslandsbanka, um þá hugmynd,
sem komið hefur fram meðal banka
og sparisjóða, að leggja sérstakt gjald
á smátékka.
Kristín er fulltrúi íslandsbanka í
samstarfsnefnd banka og sparisjóða
sem gengur undir nafninu álags-
toppanefnd. í nefndinni eru ræddar
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboö vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Elnkennl Kr. Vextir
213,36 8,1
BBIBA86/1 5
BBLBI86/01 4 185,97 8,0
BBLBI87/01 4 180,95 8,2
BBLBI87/034 169,38 8,6
BBLBI87/054 162,91 7,8
HÚSBR89/1 101,93 6,9
SKFSS85/1 5 220,20 18,6
SKGLI86/25 184,56 8.5
SKGLI86/26 ' 172,48 7,4
SKSIS85/2B 5 258,74 11,0
SKSIS87/01 5 243,78 11,0
SPRl K75/1 18642,98 6,8
SPRIK75/2 13974,45 6,8
SPRÍK76/1 13079,74 6,8
SPRIK76/2 10155,20 6,8
SPRIK77/1 9213,18 6,8
SPRIK77/2 7850,99 6,8
SPRl K78/1 6246,77 6,8
SPRIK78/2 5015,45 6,8
SPRÍK79/1 4189,72 6,8
SPRÍK79/2 3262,14 6,8
SPRÍK80/1 2642,99 6,8
SPRÍK80/2 2099,86 6,8
SPRIK81/1 1723,77 6,8
SPRIK81 /2 1302,26 6,8
SPRÍK82/1 1200,48 6,8
SPRÍK82/2 910,08 6,8
SPRIK83/1 • 697,50 6,8
SPRIK83/2 470,15 6,8
SPRÍK84/1 474,87 6,8
SPRÍK84/2 518,09 7,6
SPRIK84/3 506,65 7,5
SPRÍK85/1A 426,04 7,0
SPRIK85/1B 278,48 6,7
SPRIK85/2A 330,65 7,0
SPRIK85/2SDR 279,89 9,9
SPRÍK86/1A3 293,65 7,0
SPRIK86/1A4 335,18 7,7
SPRIK86/1A6 353,40 7,8
SPRIK86/2A4 277,85 7,2
SPRIK86/2A6 291,73 7,4
SPRIK87/1A2 234,76 6,5
SPRIK87/2A6 213,01 6,8
SPRIK88/1D3 191,07 6,8
SPRIK88/2D3 156,50 6,8
SPRIK88/2D5 156,35 6,8
SPRÍK88/2D8 153,58 6,8
SPRÍK88/3D3 148,25 6,8
SPRÍK88/3D5 149,65 6,8
SPRÍK88/3D8 148,37 6,8
SPRIK89/1A 120,43 6,8
SPRÍ K89/1D5 144,40 6,8
SPRÍK89/1D8 143,03 6,8
SPRÍK89/2A10 98,57 6,8
SPRIK89/2D5 119,59 6,8
SPRÍK89/2D8 116,93 6,8
SPRIK90/1D5 106,01 6,8
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda
í % á ári miðað við viðskipti 27.8.'90.
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé-
lagi Islands hf„ Kaupþingi hf., Lands-
banka Islands, Samvinnubanka Islands
hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavlkur og nágrennis, Útvegsbanka
Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar-
bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.
ýmsar hugmyndir til spamaöar fyrir
bankakerfið og hugmyndir er gætu
minnkað álagiö í afgreiðslu, sérstak-
lega rétt eftir mánaðamót. Hafa augu
þessarar nefndar beinst að ýmsum
kerfum bankanna, eins og tékka-
reikningskerfum, sparireikninga-
kerfum og gírókerfum. Þá hefur hug-
myndin um sérstakt gjald á lága
tékka verið rædd, gjald á mánaöar-
yfirlit yfir tékkareikninga og fleira.
Varðandi gjald á tékka hefur verið
nefnd sú hugmynd aö leggja allt að
40 króna gjald á alla tékka undir
þremur þúsundum.
Margfalt heimsmet
Björn Björnsson, bankastjóri ís-
landsbanka, segir að íslendingar eigi
margfalt heimsmet í útgáfu tékka en
tékkakerfið hér á landi sé hka eitt
það fullkomnasta í heimi. Hann segir
smátékka hins vegar vera óskaplega
stóran hluta útgefinna tékka og að
helmingur þeirra sé undir þrjú þús-
und krónum.
Kristín segir útgáfu smátékka hafa
fyrst og fremst skapast af vana en
nú séu aðrir möguleikar í boði, eins
Helgi Jónsson, DV, Ólafsfirði:
Gunnar Þór Magnússon, fyrrverandi
stjómarformaður Hraðfrystihúss
Ólafsíjarðar, sendi síðastliðinn föstu-
dag inn kauptilboð í hlutabréf Hrað-
frystihúss Ólafsfjarðar. Gunnar Þór
gerir þetta tilboð í nafni Stíganda hf.
og Snædísar. Hann vildi ekkert láta
hafa eftir sér þegar fréttamaður DV
hafði samband við hann en sagöist á
hinn bóginn ekkert skilja í því hvem-
ig þetta mál væri komið til fjölmiöla.
Tilhoðið væri svo nýtt að hluthafar
í Hraðfrystihúsinu ættu eftir að
kynna sér það.
Gert er ráð fyrir endanlegu svari
hluthafa fyrir 20. september. Það tek-
og hraðbankar. Þeir séu hins vegar
ekki eins mikið notaðir og erlendis.
„Það kemur meðal annars til af því
að viö erum með mjög fullkomið
tékkakerfi og greiðum mikið með
greiðslukortum.“
í Noregi mun gjald vera innheimt
af þeim tékkum sem em undir sjö
þúsund norskum krónum. Er það
gjald þá 70 norskar krónur. Hér hafa
meðal annars komið fram hugmynd-
ir um allt að 50 króna gjald á hvern
tékka undir þrjú þúsund krónum.
Sjálfvirk færsla á sölustað
Kristín segir þessar hugmyndir
stefna að tvennu: Að færa tékkanotk-
un í eðlilegra horf og að aðlaga við-
skiptavini bankanna að svokölluðu
EFTPOS-kerfi eða debetkortum. Vís-
ir að slíku kerfi er kominn upp í
nokkram verslunum þar sem
greiðslukortum er rennt í gegnum
aflesara í stað þess að renna þeim
undir „straujárnið". Debetkortum
yrði rennt í gegnum þessa sömu vél
og við það yrði um beina færslu af
reikningi viðkomandi að ræða enda
merkir EFTPOS sjálfvirk færsla á
ur að minnsta kosti viku að boða til
löglegs hluthafafundar. Úrslita í
þessu máli er því ekki að vænta al-
veg á næstunni.
Gunnar Þór sagði af sér for-
mennsku í stjórn Hraðfrystihússins
síðsta fostudag og við tók Jón Þórðar-
son, stjórnarformaður Hlutafjár-
sjóðs.
Aðaleigendur Hraðfrystihússins
em Hlutafjársjóður og Ólafsfiarðar-
kaupstaður. Staða Hraðfrystihúss
Ólafsfiarðar er mjög slæm. Skuldir
era nálægt hálfum milljarði. Kvóti
togara fyrirtækisins, Ólafs bekks,
skerðist á næsta ári um þriðjung,
verður 2000 tonn.
sölustað. Er búist viö að þetta fyrir-
komulag muni leysa tékka af hólmi
í miklum mæli. Kristín segir slíkt
fyrirkomulag verða til mikillar hag-
ræðingar fyrir bankana og leiða til
kostnaðarlækkunar og þóknunin,
sem viðskiptavinurinn þarf að inna
af hendi, verði lægri.
Viðskiptavinir velji sjálfir
Varðandi gjald fyrir yfirlit fyrir
stöðu tékkareikninga sagði Kristín
stefnuna vera að láta viðskiptavin-
inn velja sjálfan hve oft hann vildi
fá yfirlit. Yrði þá ákveðinn fiöldi
þeirra sendur þeim að kostnaðar-
lausu en fleiri yfirht kostuðu þá eitt-
hvað.
„Þessi yfirlit eru misjafnlega mikið
notuð og því sjálfsagt að leyfa við-
skiptavinunum að velja sjálfa. Viö
leggjum líka meiri áherslu á að fólk
noti þjónustusíma bankanna. Þar
geta viðskiptavinir fengið upplýsing-
ar um stöðu reikningsins og 20 síð-
ustu tékka. Þessi þjónusta er við-
skiptavinum banka að kostnaöar-
lausu fyrir utan símtalið sem þeir
greiðafyrir." -hlh
Úlfarráðinn
framkvæmda-
sljóri Kaffi-
brennslu
Akureyrar
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Úlfar Hauksson hefur verið
ráðinn framkvæmdastjóri
Kaffibrennslu Akureyrar.
Úlfar er 38 ára gamall og við-
skiptafræðingur að mennt.
Hann hefur að undanfórnu
starfað sem fiármálastjóri íst-
ess á Akureyri en áður starfaði
hann hjá Akureyrarbæ, eða frá
1977-1988.
Úlfar er kvæntur Hólmfríði
Andrésdóttur og eiga þau tvö
böm. Úlfar mun hefia störf hjá
Kaffibrennslunni í næsta mán-
uði.
ÓlafsQöröur:
Tilboð í hlutabréf
frystihússins
DV
SS-húsið:
Niðurstaða í
mánuðinum?
Nefnd ráðuneyta um hugsanleg
kaup ríkisins á SS-húsinu í Laug-
arnesi vinnur nú að söfnun upp-
lýsinga en störf nefndarinnar
hefiast fyrir alvöru í næstu viku.
Má eiga von á niöurstöðu af störf-
um hennar í mánuðinum.
„Þessi hópur skilar athugun
sinni til ríkisstjórnar og það verð-
ur þá hennar að meta það hvort
þetta hús sé fýsilegur kostur.
Nefndin athugar í fyrsta lagi und-
ir hvaða starfsemi húsið getur
hentað. Ef það hentar undir starf-
semi sem ríkið er með á sínum
vegum er næsta spurning hvort
hagkvæmt sé að kaupa húsnæðíð
út frá uppgefnu verði og loks
hvemig staðið verður aö slíkri
fiármögnun,“ sagði Jón Sveins-
son, aðstoðarmaður forsætisráð-
herra og formaður nefndarinnar.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sp
6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb
12mán.uppsögn 5-5,5 ib
18mán. uppsögn 11 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir
Sértékkareikningar 3,0 nema Ib Allir
Innlan verötryggð Sparireikningar
3jamán. uppsögn 1,5 AJIir
6 mán. uppsögn 2,5-3,0 AUir
Innlánmeð sérkjörum 3-3,25 nema Ib lb,Bb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,6-6,75 Allir
Sterlingspund 13-13,6 nema Sp - Sp
Vestur-þýsk mörk 6,75-6,8 Sp
Danskarkrónur 8,5-8,75 Lb,Bb,-
ÚTLÁNSVEXTIR (%) Sb lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,75 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,25-13 Lb.Sb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 6,5-6,75 Lb.lb.S-
Útlántilframleiðslu b
Isl. krónur 14-14,25 Sp
SDR 10,75-11 Allir
Bandaríkjadalir 9,75-9,8 nema Sb
Sterlingspund 16,25-16,7 Sp
Vestur-þýsk mörk 10 Allir
Húsnæðislán 4,0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverötr. ágúst 90 14,2
Verðtr. ágúst 90 8,2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala sept. 2932 stig
Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig
Byggingavísitala sept. 551 stig
Byggingavisitala sept. 172,2 stig
Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig
Húsaleiguvísitala hækkaði 1,5% 1 júlí.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,067
Einingabréf 2 2,756
Einingabréf 3 3,338
Skammtímabréf 1,709
Lífeyrisbréf
Kjarabréf 5,018
Markbréf 2,668
Tekjubréf 2,017
Skyndibréf 1,497
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,436
Sjóðsbréf 2 1,764
Sjóðsbréf 3 1,698
Sjóðsbréf 4 1,451
Sjóðsbréf 5 1,023
Vaxtarbréf 1,7195
Valbréf 1,6150
Islandsbréf 1,051
Fjórðungsbréf 1,051
Þingbréf 1,051
Öndvegisbréf 1,046
Sýslubréf 1,054
Reiðubréf 1,037
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv •
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 525 kr.
Flugleiðir 205 kr.
Hampiðjan 171 kr.
Hlutabréfasjóður 167 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr.
Eignfél. Alþýðub. 126 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 162 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 536 kr.
Grandi hf. 184 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 546 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn!
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.