Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Qupperneq 7
Fréttin um misþyrmingu tveggja pilta á ellefu ára gömlum dreng hefur
vakið athygli og óhug. Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur telur hugsanlegt
að upplausnarástand í samfélaginu eigi þarna nokkra sök. Á myndinni eP
Jóhann Karl, drengurinn sem ráðist var á.
DV-mynd Brynjar Gauti
DV hafði samband við Sólveigu
Ásgrímsdóttur sálfræðing vegna
aukins ofbeldis í samff cginu og ekki
hvað síst hinnar f”ottalegu árásar
tveggja pilta, 13 og 4 ára, sem mis-
þyrmdu 11 ára gömlum strák um
helgina eftir að hafa ógnað honum
og hótað og neytt hann með sér í
strætisvagni frá Hafnarfirði til
Reykjavíkur. Strákarnir gengu svo
hart fram við barsmíðarnar að annar
árásarmannanna handleggsbrotnaði
við aðfarirnar.
- Hvemig getur svona gerst?
„Þetta er mjög flókið mál og menn
eru kannski ekki sammála hvað er
þarna á ferðinni. ÞaÓ sem ég held að
skipti þarna máli er ákveðið upp-
lausnarástand í þjóðfélaginu og þar
á meðal í uppeldinu. Foreldrar marg-
ir hverjir hafa ekki getu eða aðstöðu
til þess að sinna börnum sínum og
ala þau upp og manni sýnist að þeim
börnum fjölgi sem eru alvarlega
sködduð af einhverjum ástæðum.
Kröfurnar eru, og það er jafnvel tek-
ið undir þær kröfur, að börn eigi að
vera úti og það eigi ekki að stjórna
þeim þannig að foreldrar margir
hverjir eru í miklum vafa um hvort
þeir séu að gera rétt með því að stýra
þeim og skipta sér af þeim. Til við-
bótar má síðan nefna ákveðna dýrk-
un á ofbeldi sem birtist í videomynd-
um ýmsum sem börnin horfa á eftir-
litslaus."
- Sumir sálfræðingar telja að þegar
horft sé á ofbeldismyndir fari fram
„herminám" en aðrir segja að börnin
fái við það útrás fyrir ofbeldisþörf
sína.
„Þetta getur hvort tveggja átt sér
einhveija stoð en það sem ég held
að skipti máh er að þessi börn, sem
eru hvað verst farin af videoglápi,
hafa verið í stjórnlausri videoneyslu
þar sem fullorönir hafa ekki horft á
þessar myndir með þeim. Það skiptir
mjög miklu máli að fullorðnir séu
með þegar börnin eru að horfa á
sjónvarp til þess að stjórna á hvað
þau horfa, hve mikið og einnig til að
útskýra og ræða hvað þarna fór fram
og vinna með það áfram. Þó eru
ákveðnar myndir sem eru handan
allra velsæmismarka og eiga ekkert
erindi til barna.“
- Hver er ástæðan fyrir því að svona
ung börn beita ofbeldi núorðið
„Ég er nokkuð viss um að þessi
óskaplega vinna foreldra skaðar
börn því að foreldrar geta ekki fylgst
með þeim. Ég var skólasálfræðingur
1983 þegar vísitala á launum var af-
numin og þann vetur komust margir
í mjög miklar fjárhagskröggur og
maður horfði hreinlega á fjölskyldu
eftir fjölskyldu hrynja. Þá sagði ég
einhvers staðar að það mætti mikið
vera ef við fengjum ekki þessi börn,
sem nú eru að alast upp á vergangi,
í hausinn þegar þau yrðu eldri. Það,
hversu illa er búið að börnum hvaö
varðar umhyggju og gæslu, er tíma-
sprengja í samfélaginu. Börn, sem fá
ekki umönnun og aðhlynningu á
aldrinum frá fæðingu til tólf ára ald-
urs og eru sett á guð og gaddinn, eru
í mikilli hættu á að skaðast og geta
lent í einhverjum ógöngum, að eigin
hvötum eða leiðst út í þær með öðr-
um.“
- Að lokum. Hvers vegna er aukið
ofbeldi í þjóðfélaginu?
„Ég hugsa að þarna birtist þetta
upplausnarástand í samfélaginu sem
við verðum svo vör við. Það er svo
mikið af tilboðum sem fólk meðtekur
gagnrýnislaust. Ég vil kenna um
þessu upplausnarástandi sem birtist
í uppeldismálum og neysluaíþrey-
ingarefniafýmsutagi." -pj
NÝR OG STÆRRI
SUZUKI
SUZUKISWIFT SEDAN er sérlega glæsi-
legur og rúmgóður fjölskyldubíll, þar
sem vel fer um farþegana og nægt rými
er fyrir farangur.
SUZUKI SWIFT SEDAN býðst með afl-
miklum 1,3 I og 1,6 I vélum, 5 gíra
handskiptingu eða sjálfskiptingu. Einn-
ig er hann fáanlegur með
sítengdu aldrifi.
SWIFT
• Til afgreiðslu strax.
• Komið og reynsluakið.
Verð frá kr. 783.000 stgr.
Opið mánud. - fimmtud. kl. 9-6
Laugard. kl. 1-4
$SUZUKI
--///A-------
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990.
Sandkom
Fréttir
Umsjón: Gunnar Smári Eglisson
Fangaskipti
á EIBiðaárbrú
Þaðerunokkr-
arsviptingar
hjá í'réttastof-
um yonvarp-
stöðvanna. Ól-
afur Jóhanns-
son hefur
þannighættá
Sjom .irpimi og
hafiðstörfá
Stöö2. Ivgar
þcttaláfyi'ir
mun fréttastofa
Sjónvarpsins
hafa gert hosur sínar grænar fyrii'
Helga Má Arthúrssyni sem verið hef-
ur fréttamaöur á Stöðinni. Þetta
þykja nokkuð fyndin skipti þar sem
þau eru eftir hjartalagi hvors um sig.
Samkvæmt áreiðantegum heimildum
Sandkorns mimu skipti á þessum
mönnum fara fram á Effiðaárbrúnni.
á Stöðina
Meiraafsjón-
varpsstöðvun-
um.Edda
Andrésdóttirer
aðhættahjó
Sjónvarpinu og
munfaraáStöð
2.Húnmunþó
ekki fara á
fréttastofuna
heldur mun
lmn sjá um
vikulegan þátt
á iaugardögum.
Edda mun lesa fréttir í ríkissjón-
varpinu út vfkuna cn halda svo upp
á Krókháls, Þátturinn hennar Eddu
mun síðan heija göngu sína fljótlega
upp úr miðjum næsta mánuði. {fram-
hjáhlaupi má geta þess að þriðji haus-
inn í þríhöfða sjónvarpsstjóra Stöðv-
ar 2, sem greint var frá í Sandkorni
í gær, mun eiga að verða Kristján
Ólafsson Qármálastjóri.
Föðurleg ráð
Skilaboðlög-
i'igluníinii
borgarannaeru
oft kostuleg.
Þannigmalc-a
ídagbóklög-
reglunnarígær
aölögganhtiíi
aðstoðað22
ökumenn við
aðkomastinní
læstar lnfreiö-
ir.Lögganvið-
urkennir að
full ástæða sé að gæta varkárni og
læsa bifr eiðum þegar þær eru yfir-
gofnar on bætir við í fóðurlegum tón:
„... en ef það ætlar sé að komast inn
í þá aftur hjálparlaust þarf iykiffinn
endilega að fylgja með“. Þetta virðist
ekki bara eiga við um ökumenn því
löggan aðstoöaði sex einstaklinga við
að komast inn í læstar íbúðír.
SUZUKIBÍLAR HF.
SKEIFUNNI 17 ■ SÍMI 685100
Á rauðu Ijósi
Loks ein saga
úr umferðmní.
Einsogfiestir
þckkja fVlgir
þvídálítil
streita aö vera
aðhendastum
bæinn hitrétt-
ingum i síötieg-
isumférðinni.
Þegarhugur-
innerekW
nemarétttæp-
urviðumferÁ
ina eiga menn það til að gleyma sér
þcgar græna lj ósið komur og þá líöur
sjaldan langur timi áður einhver fyr-
ir aftan flautar tíl að reka þann á
undan af stað. Þaö getur hins vegar
veriö varasamt að tteysta of núkið á
flautið eins og ökumaður á smábíl
lenti i um daginn. Hann beið fyrir
framan sendibíi á rauöu ljósi. Sendi-
bílstj órinn var hinn róiegasti og tróð
séripípu.ljegarhannætlaðiað .
kveikja í pípunni vildi híns vegar svo
óheppilega til að hann rakst í flaut-
una. Með það sama rauk litli smábíll-
inn af stað yfir á rauðu ljósi og fékk
bíl inn í hliðina. Sendibílsstjórinn
vissi upp á sig skömmina og læddist
ábraut.
Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur:
U pplausnarástand
í samfélaginu
- slæmur aðbúnaður bama tímasprengja í samfélaginu