Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990.
11
Utlönd
Dómari í Suður-Afríku:
Lögreglan ber ábyrgð
á dauða tólf manna
Ásökunum um hlutdrægni lögreglunnar í átökum milli stríðandi fylkinga
blökkumanna í Jóhannesarborg var í fyrstu visað á bug en nú hefur de
Klerk, forseti Suður-Afríku, sagt ástæðu vera til að láta fara fram rannsókn
í málinu. Komið hefur fram við rannsókn dómara á skothrið lögreglunnar
á mótmælendur í mars síðastliðnum að lögreglan sagði ekki satt frá.
Simamynd Reuter
Álit manna á lögreglunni í Suöur-
Afríku batnaöi ekki í vikunni er gerð
var opinber skýrsla þar sem lögregl-
an er sögð bera ábyrgð á því að tólf
menn voru skotnir til bana í mót-
mælum í mars síðastliðnum. Yfir-
völd vænta þess nú aö verða krafln
um háar skaðabætur.
Sá sem staðið hefur að rannsókn
málsins er dómarinn Goldstone og
lætur hann hörð orð falla um að-
ferðir lögreglunnar. Auk þess er
hann hneykslaður á því kæruleysi
sem nokkrir hinna ákærðu lögreglu-
manna hafa sýnt við yfirheyrslur.
Eigin rannsókn lögreglunnar á mál-
inu segir hann ófagmannlega og ein-
hhða.
Það var 26. mars síðastliðinn sem
lögregla var kvödd á vettvang til þess
að koma i veg fyrir að mótmælendur
frá hverfum blökkumanna fyrir
sunnan Jóhannesarborg færu inn í
borgina Vereeniging. í hverflnu Se-
bokeng skaut lögreglan á mótmæl-
endur og létu tólf lífið. Auk þess
hlutu margir skotsár.
í skýrslu sinni segir Goldstone að
af þeim tvö hundruö áttatíu og einum
sem skotið hafi verið á hafi hundrað
tuttugu og sjö verið skotnir í bakið.
Lögreglan laug
Dómarinn segist hafa séð á mynd-
bandsupptökum af atburðinum að
mótmælendur hafi veriö óvopnaðir
en lögreglan hélt hinu gagnstæða
fram. Nokkrum steinum var kastað
en lögreglan var aldrei í svo mikilli
hættu að það réttlætti skothríð, að
því er Goldstone staðhæfir.
Margir lögreglumannanna vissu
ekki einu sinni hvers konar skotfæri
þeir voru með. Þegar einn þeirra
skaut táragashylki án þess að hafa
fengið fyrirskipun um það greip um
sig múgæsing meðal hinna sem hófu
að skjóta án umhugsunar, segir í
skýrslu dómarans. Hann vill að rík-
issaksóknari láti fara fram rannsókn
á hegðun nokkurra lögreglumanna.
Ennfremur mælir hann með að lög-
reglumanninum, sem laug því að
mótmælendur hefðu ráðist á vegar-
tálma lögreglunnar, verði refsað.
Háar bótakröfur
Ættingjar hinna myrtu og áttatíu
og fimm þeirra sem særðust hafa
krafist bóta frá ríkinu. Er búist við
að kröfurnar muni nema um sextíu
milljónum íslenskra króna.
Sú ofbeldisalda, sem gengið hefur
yfir svæðið umhverfis Jóhannesar-
borg síðastliðinn mánuð, er vissu-
lega ekki í neinu beinu sambandi við
atburðinn í Sebokeng en einnig nú
hefur lögreglan mátt þola mikla
gagnrýni. Margir hafa borið vitni um
það að lögreglan hafi látið hjá líða
að stöðva vopnaða félaga Inkatha-
hreyfmgarinnar og meira að segja
aðstoðað þá við að gera árásir á fylg-
ismenn Afríska þjóðarráðsins.
Vilja vitna gegn félögunum
Við útíor nokkurra fórnarlamb-
anna, sem fram fór á sunnudaginn,
sagði séra Frank Chikane, aðalritari
í suður-afríska kirkjuráðinu, að
margir lögreglumenn hefðu hringt
til sín og hefðu þeir verið reiðubúnir
að vitna gegn félögum sínum. Chik-
ane benti einnig á aö þangað til nú
hefði stjórnin vísað á bug allri gagn-
rýni á aðferðir lögreglunnar í Sebo-
keng.
Þegar ásakanir um hlutdrægni lög-
reglunnar í óeirðunum síðastliðinn
mánuð fóru að berast var þeim einn-
ig vísað á bug. Nú hefur hins vegar
de Klerk, forseti Suður-Afríku, sagt
að ástæða sé til að líta alvarlega á
máhð og láta fara fram ítarlega rann-
sókn. tt
Nauðungaruppboð
á eförtalinni fasteign fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6,3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Lyngháls 7, þingl. eig. Sultu- og eíha-
gerð bakara svf., fóstud. 7. sept. ’90
kl. 10.30 Uppboðsbeiðendur eru Ragn-
ar Aðalsteinsson hrl. Gjaldheimtan í
Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík,
Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður,
Helgi V. Jónsson hrl., Skúh Fjeldsted
hdl. og Búnaðarbanki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTE) 1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6,3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Aðalstræti 9, hluti, þingl. eig. Ragnar
Þórðarson, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Aðalstræti 14, þingl. eig. Veitingahús-
ið Pósthússtræti 11 hf., föstud. 7. sept.
’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Aðalstræti 16, þingl. eig. Veitingahús-
ið Pósthússtræti 11 h£, fóstud. 7. sept.
’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Asparfell 10,4. hæð D, þingl. eig. Sig-
urður Guðmarsson, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki
Islands, Ævar Guðmundssop hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Islands-
banki og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Álftahólar 4, hluti, þingl. eig. Sigurður
Magnússon, fóstud. 7. sept. ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur eru Lands-
banki íslands og Ólaíúr B. Ámason
hdL
Álftahólar 6,6. hæð B, þingl. eig. Sig-
ríður Sigurðardóttir, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
Ásgarður 18-20, hluti, talinn eig. Að-
albraut hf., fóstud. 7. sept. ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í
Reykjavík.
Ásvallagata 2, kjallari, þingl. eig. Ein-
ar Jósefsson, fóstud. 7. sept. ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafiir Gú-
stafsson hrl.
Bíldshöfði 16,4. hæð vesturendi, þingl.
eig. Steintak hf., fóstud. 7. sept. ’90
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Borgartún 25-27, hluti, þingl. eig.
Vélsmiðja Jóns Bergssonar sf., fóstud.
7. sept. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Hall-
grímur Marinósson, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fannafold 135, þingl. eig. Sigurlína
Ellý V ilhj álmsdóttir, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru
Brynjólfúr Eyvindsson hdl., Búnaðar-
banki íslands, Eggert B. Ólafsson h(JL,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristinn
Hallgrímsson hdl., Valgarð Briem hrl.,
Jón Eiríksson hdl., Fjárheimtan hf.,
Lögmenn Hamraborg 12, Ólafúr Ax-
elsson hrl. og Landsbanki Islands.
Fellsmúh 15, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Hrefna Gunnlaugsdóttir, fóstud. 7.
sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Frostafold 25, hluti, þingl. eig. Viðar
hf., fóstud. 7. sept. ’90 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Ásdís
Helga Ólafsdóttir, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón
Hjaltason hrl.
Glaðheimar 14, risíbúð, þingl. eig.
Þórir Jóhannsson, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf-
ur Gústafsson hrl., Fjárheimtan h£,
Jón Ingólfsson hdl. og Reynir Karls-
son hdl.
Gijótagata 7, hluti, talinn eig. Ágúst
Þ. Jónsson, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hólmaslóð 2, þingl. eig. Jakob Sig-
urðsson, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík. •
Kaldasel 13, þingl. eig. Þórhahur Sig-
urðsson, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdehd Landsbanka
íslands, Sigurberg Guðjónsson hdl.,
tohstjórinn í Reykjavík, Ólafur Gú-
stafsson hrl. og Ásgeir Thoroddsen
hrb______________________________
Kirkjuteigur 31, hluti, þingl. eig. Ge-
org Ámundason, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru ís-
landsbanki, Gjaldheimtan í Reykjavík
og Steingrímur Þormóðsson hdl.
Kringlan 85, hluti, þingl. eig. Heiðar
Víking Eiríksson, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ævar
Guðmundsson hdl. ______
Krókháls 5, þingl. eig. Pólaris hf.,
fóstud. 7. sept. ’90 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur eru íslandsbanki og Guð-
mundur Jónsson hrl.
Krummahólar 8, 2. hæð F, tald. eig.
Matthías Sveinsson og Hlíf Ragnars-
dóttir, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki
íslands, Guðjón Armann Jónsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og
Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl.
Kvisthagi 27, hluti, þingl. eig. Kristján
Sigurmundsson, fóstud. 7. sept. ’90 kí.
10.15. Uppboðsbeiðendur _eru Am-
mundur Backman hrl. og Ólafúr Gú-
stafsson hrl.
Langholtsvegur 126,2. hæð t.h., þingl.
eig. Páh Björgvinsson, fóstud. 7. sept.
’9Ö kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Hahgrímur B. Geirsson hrl., Ásgeir
Þór Amason hdl. og Islandsbanki hf.
Lágaberg 5, þingl. eig. Haraldur Lýðs-
son, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðandi er Klemens Eggertsson
hdL_______________________________
Lækjargata 8, þingl. eig. Lækur hf.,
fóstud. 7. sept. ’90 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Rauðalækur 65, 1. hæð, þingl. eig.
Jóhannes Jónasson, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Tiyggingastofhun ríkisins, Lands-
banki Islands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Reykjav.flugvöllur, verksmiðjuhús,
þingl. eig. Helgi Jónsson, föstud. 7.
sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands og Hahgrímur
B. Geirsson hrl.
Síðumúh 29, bakhús 2. hæð, þingl.
eig. Tannsmíðaverkstæðið hf., fóstud.
7. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Smiðshöfði 23, kjallari, þingl. eig.
Sveinn Jónsson, fóstud. 7. sept. ’90 kl.
13.30. (Jppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands og Bjöm Jónsson hdl.
Smiðshöfði 23, 1. hæð, Höfðabakka-
megin, þingl. eig. Sveinn Jónsson,
fóstud. 7. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðs-
þeiðendur eru íslandsbanki hf. og
Landsbanki Íslands.
Stigahlíð 8, hluti, talinn eig. db. Guð-
bjargar Hahdórsdóttur, fóstud. 7. sept.
’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 4, hluti, þingl. eig.
Jón Ólafsson, fóstud. 7. sept. ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
Vesturbrún 35, hluti, talinn eig. Erla
Emilsdóttir, fóstud. 7. sept. ’90 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vesturgata 46A, 1. hæð, þingl. eig.
Finna Bottelet og Ole M. Olsen,
fóstud. 7. sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er Tiyggingastofhun ríkis-
ins.
Vesturlandsbraut, verkstæði, þingl.
eig. Aðalbraut h£, verktaki, fóstud.
7. sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Yíðimelur 59, hluti, þingl. eig. Ágúst
Ólafeson, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Krist-
jánsson, fóstud. 7. sept. ’90 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
tíands, Gjaldheimtan í_ Reykjavík,
Óskar Magnússon hdl., Ásgeir Thor-
oddsen hrl., Karitas H. Gunnarsdóttir
hdl., Steingrímur Þormóðsson hdl.,
Ásgeir Þór Amason hdl. og Gjaldskil
sf.
Æsufell 6, íb. 01-03, þingl. eig. Sólveig
M. Ásmundsdóttir, fóstud. 7. sept. ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Egg-
ert B. Ólafsson hdl. og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
BORGAEFÓGETAEMBÆTTh) í REYKJAVÍK