Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Side 12
12
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990.
Lesendur________________i>v
Kosningar í október
Spumingin
Hvernig fer leikurinn?
(ísland - Frakkland)
Þórður Helgason framkvstj.: 2-1 fyr-
ir Frakka.
Skúli Bjarnason nemi: íslendingar
vinna þetta, 2-1. Arnór og Pétur
skora mörkin.
Guðmundur Arngrímsson nemi: 1-0
fyrir Frakkland. Við náum í mesta
lagi jafntefli.
Ragnar Arngrímsson nemi: 2-1 fyrir
Frakkland. Eg ætla ekki á völlinn.
Halla Sigurjónsdóttir: Jafnteíli, 0-0
eða 1-0 fyrir Frakka.
Valur Valsson bakaranemi: 1-0 fyrir
ísland. Pétur Pétursson skorar
markið. Ég ætla aö mæta.
Guðmundur Ásgeirsson skrifar:
Eftir þeim sólarmerkjum að dæma,
sem nú eru sýnileg í íslenskum
stjómmálum og þjóðlífi öllu, tel ég
aö ekki sé hægt að komast hjá hjá
því að efna til alþingiskosninga fljót-
lega, og þá áður en Alþingi kemur
saman. - Deilur, sem standa um hin
ýmsu stórmál sem hafa ekki verið
íbúi í blokk skrifar:
Ég er einn af sameigendum í
íbúðablokk hér í borginni. Eins og
gengur þarf að semja um viðgerðir
og viðhald á henni og hefur það geng-
ið svona og svona gegnum árin, en
þó hafa eigendur ekki orðiö fyrir telj-
andi skakkafóllum eins og því miður
er titt hjá mörgum íbúum sameigna
í borginni - og sennilega víðar.
Nú í vor var ákveðið að láta mála
blokkina að utan. Nú var illu heilli
ekki ákveðinn sérstakur tími eða þá
að samiö væri um að aðeins væri
unnið við málningu í þurru og góðu
veðri. Þótti það svo sjálfsagt að ekki
þyrfti að semja um það sérstaklega.
Það kom þó annað á daginn.
Þegar verkið var hafið var sæmi-
lega þurrt veður og allt virtist í góðu
gengi en þar kom að yfir þyrmdi og
dumbungur og regn skall yfir blokk-
ina okkar eins og aðrar byggingar. -
Og viti menn, vinna við málninguna
hélt áfram eins og ekkert hefði í skor-
ist. - Ég vil nú ekki segja að verktak-
ar hafi lagt sig í líma við að mála í
mestu rigningunni, en í mjög röku
lofti og fíngerðum úða var haldið
áfram og það merkilega var að eng-
leyst nema til bráðabirgða, gera það
að verkum að sú ríkisstjórn, sem nú
situr, mun ekki leysa þær svo viðun-
andi sé.
Og þótt næsta löggjafarþing eigi að
verða stutt vegna væntanlegra kosn-
inga að vori þá er fráleitt að á þingi
verði sá vinnufriður sem þarf til að
leiða einhver mál til lykta. - Ekki er
inn í blokkinni hreyfði mótmælum.
Ég var sá eini sem hóf að bera fram
mótbárur gegn því að áfram væri
haldið við vinnuna. Viðbrögðin gegn
mótmælum mínum voru akkúrat
engin, hvorki til né frá. Engin orða-
skipti, bara var yppt öxlum og haldið
áfram að vinna. - Ég var nú að vísu
ekki sá eini sem var óánægður meö
framgang mála en engin samtök virt-
ist mega hafa uppi til að fara t.d. fram
á frestun á vinnu þar til veður yrði
þurrt. - Sagt var að ef við færum að
malda í móinn myndu verktakar
hreinlega fara en krefjast fullrar
greiðslu engu að síður!
Blokkin var svo máluð að fullu og
verkiö greitt en ég stend eftir með
þá fullvissu að verkið sé ekki í sam-
ræmi við það sem við báðum um og
eftirköstin eigi eftir að sýna sig fyrr
en síðar. - Það hefur verið sagt að
enginn lofi einbýlið sem vert er. Ég
er farinn að halda að tími sé nú kom-
inn til að fara að huga að einbýlinu
og láta lítilþægum blokkareigendum
eftir áfóllin af viðgerðum og viö-
haldi. En einkennilegur er samtaka-
mátturinn í landi okkar, oftast snýst
hann upp í algjört samtakaleysi.
séð að nokkur samstaða verði um
einstök þingmál, hvað þá um lausn
einfaldra aðgerða sem grípa veröur
til svo aö vinnufriður haldist sam-
felldur til vors. Kosningar verða því
það ráð sem grípa verður til, jafnvel
þótt ný ríkisstjórn sjái ekki dagsins
ljós fyrr en í lok ársins.
Til munu þeir sem eru því mót-
Gísli Ólafsson skrifar:
Það fer margt öðruvísi en ætlað er
í þessu lífi. Þegar áfengur bjór var
til umræðu hér var ein helsta hættan
með tilkomu hans sögð vera sú að
hér yrði bókstaflega allt fljótandi í
öli. Krár spryttu upp á hverju götu-
horni og menn myndu falla fyrir
þessum nýfengna miði og það kæmi
svo aftur niöur á vinnu, heimilislífi
og síðast en ekki síst myndi umferð-
arslysum af völdum ölvunaraksturs
fjölga verulega. - Blóð og tár væru
það eina sem við sætum uppi með
eftir innleiðingu bjórsins.
Raunar kom lítið fram af þessum
spádómum nema þetta með bjór-
krárnar sem spruttu upp víöa. Þær
urðu þó ekkert í líkingu viö þær sem
þekkjast erlendis, að vera bara
bjórkrár þar sem fólk labbar inn, fær
sér eitt eða tvö glös af bjór og kannski
samloku eða léttan rétt, gengur svo
út aftur til vinnu sinnar eða annarra
erinda og lætur sér vel líka.
Þær eru heldur ekki aðsetur hverf-
isijölskyldunnar sem oftar en ekki
fær sér kvöldsnarlið á kránni með
fallnir að hafa kosningar á hausti
komanda og hafa heyrst samhljóða
raddir um agnúa á þeirri fram-
kvæmd úr öllum stjórnmálaflokk-
um. Það eru þó helst eldri þingmenn-
irnir sem ekki vilja fá kosningar fyrr
en í vor, einkum af ótta við prófkjör,
sem talið er að búið sé að ákveða í
sumum flokkunum. - Yngri þing-
menn og þeir sem eru nýir vonbiðlar
þingsæta eru hins vegar ákafir
stuðningsmenn kosninga í haust, og
telja að ekki verði lengur unað við
bráðabirgðaúrlausnir og hringl-
andahátt stjórnarinnar í mikilvæg-
ustu málum.
Málin, sem aðallega brenna á
stjórnvöldum og einstökum ráðherr-
um, og myndu vera betur komin hjá
nýrri ríkisstjórn, hvemig svo sem
hún þó yrði samsett eru t.d. álmálið
og staðsetning næstu stóriðju, varan-.
leg deila BHMR við núverandi
stjórnarherra, sýnileg óheillaþróun í
samkomulagi um nýjan búvöru-
samning og framtíðarskipan í flug-
málum landsmanna, bæði hvaö
varðar hugsanlega skiptingu á áætl-
unarleiöum til útlanda og milhríkja-
samninga við erlenda aðila. - Allt
þetta og miklu fleira mælir gegn því
að ríkisstjórn, sem ekki ræður við
málin, geti eða eigi að sitja eitt þing-
tímabil til viðbótar.
krökkunum og horfir á sjónvarps-
fréttirnar og rabbar um þær - eöa
tekur í spil með kunningjunum yfir
bjórglasi sem kostar minna eöa sama
og gosdrykkur og hverfur svo á braut
að hæfilegum tíma liðnum.
Þetta varö ekki hlutskipti bjór-
kránna á íslandi. Bjórkrárnar hér
urðu einfaldlega einn skemmtistað-
urinn enn sem menn heimsækja vart
nema um eða fyrir helgar - þar sem
fólk verður að sæta sama verði á bjór
og fyrir hvert annað áfengi, greiöa
þetta 300 til 500 krónur fyrir flöskuna
eftir því hvað staðurinn heitir.
Bjórkrárnar urðu því aldrei annaö
en fylliríisskútar sem ekkert gefa eft-
ir öðrum slark- og skemmtistöðum á
íslenska vísu. Við íslendingar höfum
því í raun og veru ekki enn fengið í
landið þá bjórmenningu sem menn
héldu að hér gæti orðið landlæg -
ekki þann góöa, ódýra og þægilegur
afþreyingardrykk sem myndi bæta
og blanda annars þurrt og einhæft
mannlíf til muna. - Bjórkrárnar
brugðust herfilega.
Bjórkrárnar, aðeins einn skemmtistaðurinn til?
„Ríkisstjórn sem ekki ræður við rnálin", segir m.a. í bréfinu.
Of beldi í þjó*
félaginu
Soffia hringdi:
Barnsforræðismáhö hefur veriö
mér ofarlega í huga aö undanfömu.
Þaö er hræðilegt að heyra hvemig
þjóðfélagið er orðið. - Hvað er það
annað en ofbeldi sem stúlkan er
beitt? - Niu ára stúlkubarn talar frá
eigin brjósti. Hún segist vera barin
og skömmuö hjá fóðumum og fær
ekki matarmiöa tíl að fara með í
skólann eins og félagar hennar.
Hvaða áhrif hefur þetta á barns-
sálina, jafnviðkvæm og hún er? Að
ekki sé talaö um ef hún er með-
höndluð sem tilíinningalaus vera!
- Ég skora á dómsmálaráðherra,
sem ég veít og hef víða heyrt að sé
hinn mætasti maður og góðviljað-
ur, að koma stúlkubarninu til
hjálpar og einnig að koma því til
leiðar að bamið fái aö vera hjá
raóður sinni. - Þetta er mannúðar-
mál.
Ef þetta nær hins vegar ekki fram
að ganga eins og máhð virðist vera
í pottinn búið þessa stundina meg-
um . við íslendingar hreinlega
skammast okkar, alhr upp til hópa.
Málningarvinna
í rígningu?
Bjórkrárnar
brugðust