Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990. íþróttir Sport- stúfar Walesbúar setja öryggiö á oddínn • Velska knatt- spyrnusambandiö hef- ur ákveðið af öryggisá- stasðum að leikur Wa- les og Belga í Evrópukeppninni fari fram á Cardiff Arms en ekki á Ninian Park eins og búiö var að ákveöa. Völlurinn mun ekki uppfyOa ströngustu öryggiskröf- ur og mun knattspyrnusamband- ið ekki taka neina áhættu, minn- ugir höi-munganna á Heysel Stadium áriö 1985. Áður en til landsleiksins kemur gegn Belg- um 17. október munu Walesbúar leika vináttulandsleik gegn Dön- um í Kaupmannahöfn og verður landslíðshópurinn skipaður eft- irtöldum leikmönnum: Neville Southall, Tony Norman, Dave Phillips, Mark Bowen, Gavin Maguire, Eric Young, Kevin Ratdiffe, Paul Bodin, Mark Aizlewood, Peter Nicholas, Barry Home, Gary Speed, Mark Hug- hes, Ian Rush, Malcolm Allen, Dean Saunders. Valinn í skoska landsliðið en kemst ekki í Utd-liðið • Andy Roxburgh, skoski landsliðsein- valdurinn í knatt- spymu, tilkynnti í gær 21 manns landsliðshóp fyrir leik- inn gegn Rúmeníu í Evrópu- keppninni sem fram fer á Hamp- den Park í Glasgow 12. septemb- er. Það kom nokkuð á óvart að Jim Leighton markvörður, sem ekki hefur unnið sér fast sæti i Manchester United, skyldi vera valinn. Ally McCoist og Robert Fleck, sem báðir voru í landsliðs- hópnum á ítaliu í sumar, voru ekki valdir í hópinn að þessu sinni. Mo Johnston á við meiðsli aö stríða. Skoski landsliöshópur- inn lítur annars þannig út: Jim Leighton (Manchester United), Andy Goram (Hibemian), Camp- bell Money (St Mirren), Stewart McKimmie (Aberdeen), Maurice IVIalpas (Dundee United), Steve Nicol (Liverpool), Alex McLeish (Aberdeen), Dave McPherson (Hearts), Craig Levein (Hearts), Richard Gough (Rangers), Paul McStay (Celtic), Jim Mclnally (Dundee United), Stuart McCall (Everton), Gary McAUister (Le- eds), Robert Connor (Aberdeen), John Collins (Celtic), Pat Nevin (Everton), John Robertson (He- arts), Ally McCoist (Rangers), Robert Fleck (Norwich), Gordon Durie (Chelsea). Norman Whiteside ekki valinn í n-irska iandsliðið • Norman Whireside var ekki valinn í norð- ur-írska landshöið, sem mætir Júgóslöv- um í Belfast í Evrópukeppninni 12. september. Whiteside hefur átt fast sæti 1 landshðinu frá því aö hann var fyrst valinn, 1982. Jimmy Quinn, West Ham, og David McCreery, Hearts, voru heldur ekki valdir. írska liðið lít- ur ekki sterkt út á pappírnum en engu að síöur hefur það náð ótrú- legum árangri á síöustu árum. Tommy Wright (Newcastle), Paúl Kee (Oxford), Mal Donaghy (Manchester United), Cohn Hill (Shefheld Utd), Alan McDonald (Queen’s Park Rangers, eaptain), Gerald Taggart (Barnsley), Nigel Worthington (Shefíield Wednes- day), Anton Rogan (Celtic), Robbie Dennison (Wolverhamp- ton), Danny Wilson (Sheffield Wed), Kevin Wilson (CheLsea), Kingsley Black (Luton), Iain Dowie (Luton), Colin O’Neill (MotherweU), Stephen Morrow (Arsenal), Jim Magilton (Li- verpool), Colin Clarke (Portsmo- uth). Goran fékk 4ra leikja bann - mikiö aö gera hjá aganefndinni Micic fengið tveggja leikja bann vegna þess að hann hafði fyrr í sum- ar fengið að sjá rauða spjaldið en vegna framkomunnar við dómarann fékk hann tvo leiki til viðbótar. Goran Micic leikur því ekki meira með Víkingshðinu á þessu keppnis- tímabili því aðeins tveimur umiferð- um er ólokið í 1. deild þannig að ef Micic leikur áfram á íslandi næsta keppnistímabil, verður hann að taka út bannið í fyrstu tveimur leikjunum á íslandsmótinu. Þeir 1. dehdar leikmenn sem úr- skurðaðir voru í eins leiks bann vegna brottvísunar voru: Pétur Arn- þórsson, Fram, Hlynur Birgisson, Þór, Halldór Kristinsson, KA, og Jak- ob Jónharðsson, ÍBV. Þá vr Sævar Jónsson, Val, úrskuröaður í eins leiks bann vegna sex gulra spjalda í sumar. 26 leikmenn í deildunum fjórum og í yngri flokkum voru dæmdir í leik- bann þannig að í nógu var að snúast á fundi aganefndar í gær. -JKS/-GH Vafasamur tími á landsleiknum - setur myrkrið strik 1 reikninginn? Það vekur nokkra athygli aö Þegar ísland mætti Austur- landsleikur íslands og Frakklands Þýskalandi þann 6. september í hefst ekki fyrr en klukkan 18.30 á fyrra, fyrir réttu ári, hófst leikur- Laugardalsvelhnum íkvöld. Óhætt inn klukkan 18 og seinna má það er aö segja að KSÍ tefli á tæpasta varla veia þegar þessi árstími er vað með þessari tímasetningu, kominn. Á meðan ekki eru komin leiknum lýkur í fyrsta lagi klukkan flóðljós á Laugardalsvöllinn, eins 20.15 og ef veður-verður þungbúið og á alla alvöru knattspyrnuvelli, er hætt við aö þá verði farið aö er veriö aö leika sér að eldinum skyggja talsvert. meðþessaritimasetningu. -VS ísland - Frakkland Júgóslavinn Goran Micic, leik- maður 1. dehdar hðs Víkings, var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd KSÍ. Goran Micic var vikið af leikvelh gegn Stjörnunni um síðustu helgi en Micic var ósáttur með brottvikninguna og hrækti til dómarans. Að öllu eðlilegu heföi • Goran Micic, Júgóslavinn í liöi Víkings, feikur ekki meira með Vík- ingum á þessu keppnistímabili. Flestir í landsliðshópi Frakka eru úr meistaraliðinu Marseille, eða sex talsins, og allir eru þeir í byrjunarlið- inu í kvöld. Þetta eru vamarmenn- irnir Manuel Amoros, Bashe Boh og Bernard Casoni, miðjumaðurinn Bernard Pardo og stjömurnar í framlínunni, Jean-Pierre Papin og Eric Cantona. Papin marka- hæstur í Frakklandi Jean-Pierre Papin er markahæstur í frönsku 1. deildinni, hefur gert 6 mörk í fyrstu sjö leikjunum. Það er ekki ný staða, Papin varð lang- markahæstur í deildinni í fyrra og er líklegur til að endurtaka það af- rek. Einn annar í landsliðshópnum er við topp markahstans, Laurent Blanc, miðjumaður frá Montpellier, sem hefur skorað fimm mörk. Frakkar gáfu frí vegna Islandsferðar Ekkert var leikið í frönsku 1. deild- inni um síðustu helgi vegna lands- leiksins við ísland. Umferðinni sem þá átti að fara fram var flýtt og var hún leikin á miðvikudagskvöld tU þess að landsliösmennirnir fengju næga hvíld fyrir átökin á Laugar- dalsvelhnum. Hópurinn kom síðan saman á fimmtudaginn og æfði í Frakklandi þar til haldið var til ís- lands í gærmorgun. Leikreynt lið íslands ísland hefur aldrei áður teflt fram jafnreyndum landshöshópi og nú er samankominn fyrir leikinn við Frakka. Tíu leikmenn af 16 hafa leik- ið 30 landsleiki eða fleiri: Atli Eð- valdsson (61), Sævar Jónsson (55), Pétur Pétursson (40), Ragnar Mar- geirsson (40), Pétur Ormslev (36), Ólafur Þórðarson (35), Bjarni Sig- urðsson (34), Arnór Guðjohnsen (32), Guðni Bergsson (32) og Sigurður Grétarsson (30). Sigurður á við meiðsli að stríða Sigurður Grétarsson gengur heldur ekki heill til skógar en hann varð að hætta á landsliðsæfmgunni í gær- morgun vegna tognunar á kálfa. Það ætti þó ekki að koma í veg fyrir að hann leiki í kvöld. Siguröur lék um síðustu helgi sinn fyrsta leik með Grasshoppers í svissnesku 1. deild- inni en hann missti af fyrstu um- feröunum'vegna meiðsla í hné. Sig- urður spilaði sem framherji í leikn- um en lék á miðjunni síðustu 20 mínútumar, en Grasshoppers gerði jafntefh við Xamax á útivelli, 0-0. Dómaratríóið er frá Skotlandi Dómaratríóið á leiknum í kvöld kem- ur frá Skotandi. David Syme dæmir leikinn og línuverðir era Hope og McNab. Eftirlitsmaður Knattspyrnu- sambands Evrópu á leiknum er hins vegar Englendingur, Kenneth Ridd- en. Ströng öryggisgæsla Mjög ströng öryggisgæsla verður á leiknum, strangari en áður hefur þekkst á knattspymuleik hér á landi. KSÍ er nú með bein tengsl við lög- regluyfirvöld vegna gæslunnar en til þessa hafa þau mál verið á könnu vaharstjóra. Atvik eins og gegn Al- baníu í vor og gegn Sovétríkjunum fyrir tveimur árum þegar nakinn maður hljóp inn á völlinn mega ekki endurtaka sig því þá getur KSÍ átt von á þungum viðurlögum. -VS • Valdimar Kristófersson, Stjörnumaður, er hér í baráttu við tvo af leikmönnun Frakklands skipað leikmönnum undir 21 árs. Frakkarnir unnu, 1-0, en hvað geris Evrópukeppni landsliða U-21 ári Overðskuldi - vítaspyma í súginn og Frakkar hrói íslenska landshðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Frökkum, 0-1, á KR-velhnum í gærkvöldi. Leikur þjóðanna var liður í Evrópukeppni þessa aldurshóps og var þetta önnur viðureign íslands í riðlinum. Segja má að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit leiksins því íslendingar áttu síður minna í leiknum ef undan eru skhdar fyrstu fimmtán mínúturnar en þá sóttu Frakkar nokkuð stíft en íslenska vörnin stóð vel fyrir sínu. Eftir því sem á fyrri á hálfleikinn leið komust íslendingár meira inn í leikinn, léku oft skemmtilega sín á milh og báru 'enga virðingu fyrir hinu léttieikandi franska hði, sen annars var ekkert sér- stakt. Ingólfur Ingólfsson komst í mjög gott tækifæri á 33. mínútu en markvörð- ur franska hðsins varði á sannfærandi hátt en þarna sluppu Frakkamir með skrekkinn. Sex mínútum síðar byggðu íslendingar upp sérlega vel útfærða sókn, sem end- aði með því að Þormóður Egilsson var felldur innan víteigs eftir að hafa leikið laglega á einn varnarmanna Frakka. Skoskur dómari dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu og fengu íslendingar kjörið Berum hlýhug til íslensku þjóðarinnar - segir Jean Sadoul Varaforseti franska knattspyrnu- sambandsins, Jean Sadoul, hefur sent út tilkynningu vegna greinar í frönsku dagblaði þar sem fjallað er um drykkjusiði íslendinga ásamt ölvun og ólátum áhorfenda á leikjum í 1. dehdinni. Tilkynningin er á þessa leið: Vegna þeirra sterku viðbragða sem grein í frönsku dagblaði hefur valdið á íslandi vill opinber sendinefnd franska knattspyrnusambandsins í Reykjavík taka skýrt fram eftirfar- andi: Fararstjórar, aðstoðarmenn og leikmenn, alhr sem einn, vhjum leggja áherslu á það kæra viðmót sem við höfum mætt hér að það end- urspegli alla þá vinsemd og þann hlýleika sem við berum th íslensku þjóðarinnar. tækifæri til að ná forýstunni í leiknum en það fór á annan veg því Haraldi Ing- ólfssyni brást bogalistinn, markvörður- inn varði máttlausa spyrnu Haralds. í síöari hálfleik sóttu þjóðirnar á víxl og voru íslendingar nokkrum sinnum nærri því að skora mark en einhvem kraft vantaði til að reka endahnútinn á sóknirnar. Frakkar skoruðu sigurmark- ið á 68. mínútu úr vítaspymu eftir að Ólafur Pétursson markvörður felldi einn sóknarmanna Frakka ihnan vítateigs. Svo virtist sem brotið heföi verið óþarfi því Frakkinn var mjög utarlega í teign- um og því erfitt um vik að skora þegar hann var kominn framhjá Ólafi. Sóknir íslands þyngdust á lokakaflan- • Gunnar Gislason og Þorvaldur örlygsso upp hjá Gunnari og verður hann fjarri góð -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.