Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990. 41 íþróttir Varamenn: Birkir Kristinsson. Antony K. Gregory, Kristján Jónsson, Þorvaldur örlygsson og Rúnar Kristinsson eða Sigurður Grótarsson. I Varamenn: Rousset, Petit. Durand, Fernandez, llll |gg Vahirua og Bravo. n franska landsliðsins í leik íslands og ;t í kvöld? DV-mynd GS 3! iðtap suðu sigri, O-l um en allt kom fyrir ekki og Frakkar hrósuðu sigri og virtust í skýjunum enda eðlilegt miðað við hvernig leikurinn þró- aðist. Þormóður Egilsson var bestur í íslenska liðinu, vann mjög vel og var iðinn að taka þátt í sóknarleiknum. Steinar Adolfsson var sömuleiðis ágæt- ur og Helgi Björgvinsson en annars get- ur íslenska liðið borið höfuðið hátt, liðið lék oft skemmtilega og mjög svo súrt að þurfa tapa þessum leik. Þarna voru á ferðinni framtíðarlandsliðsmenn ís- lands í knattspyrnu. „Ég er ánægður með leik íslenska Uðs- ins og áUir liðsmennirnir eiga hrós skil- ið fyrir frammstöðu sína. Vörnin var lengstum mjög sterk en við gleymdum okkur eitt andartak og var refsað með marki. Við áttum góð marktækifæri en því miður vildi knötturinn ekki í netið. Það var súrt að bíða lægri hlut þegar á heildina er litið,“ sagði Marteinn Geirs- son, þjálfari íslenska Uðsins, í samtaU við DV eftir leikinn. -JKS n berjast hér um knöttinn á æfingu landsliösins í gær. Gömul meiðsli tóku sig u gamni í kvöld þegar ísland og Frakkland leika á Laugardalsvelli. DV-mynd Brynjar Gauti Ósigur yrði útreið - fyrir franska knattspymu, segir Platini „Eg hef ítrekað fyrir minum mönnum að vera ekki of bjartsýnir fyrir leikinn gegn íslendingum. Við berum mikla virðingu fyrir íslenska Uðinu og við þurfum að sýna góðan leik til að sigra íslenska liðið,“ sagði Michel Platini, þjálfari franska landsliðsins, um leiidnn gegn íslend- ingum í Evrópukeppninni í knatt- spyrnu, sem verður á Laugardal- svelUnum kl. 18.30 í kvöld. „íslensk knattspyrna í mikilli framför“ „Það eru margir sem halda að lands- Uð á borð við ísland og Kýpur séu auðveld viðureignar, en þetta er liðin tíð. íslensk knattspyma er í mikilU framfór og liðið sýndi góðan leik á móti Albaníu í Reykjavík í vor en ég kom hingað þá og fylgdist með leikn- um. Við verðum að vera þess minn- ugir að íslenska landsUðið hefur oft náö frábærum úrslitum á heimavelU gegn þjóðum í fremstu röð. Það er einna helst veðráttan, sem gæti kom- ið niður á leik okkar, en þegar þessi árstími er kominn á íslandi vill oft verða kalt og vindasamt og imdir þeim kringumstæðum eru frönsku leikmennirnir ekki vanir að leika,“ sagði Michel Platini, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar ekki tapað undir stjórn Platini Michel Platini tók við stjórn franska landsliðsins á síðasta ári og síðan hefur liðið ekki tapað leik. Undir hans stjórn hefur Uðið leikið átta leiki, unnið sjö og gert eitt jafntefli. Frakkar lögðu meðal annars Vestur- Þjóðverja að velU, 2-1, og er það eina tap Þjóðverja í landsleik á síðustu tveimur árum. „Ósigur yrði útreið fyrirfranska knattspyrnu“ „Ósigur hér í Reykjavík yrði útreið fyrir franska knattspymu og það tæki langan tíma að rífa Uðið upp eftir svoleiðis skell. Ég myndi sætta mig viö jafntefli en við stefnum að sjálfsögðu að sigri,“ sagði Michel Platini. -JKS —o- Bjsrni SigurOsson Guðni Bergsson o Þorgrímur Þráirtss. Sævar Jónsson Atli BOvaidsson Ragnar Margeirsson Pátur Ormsiev O o o o Rúnar Kr. eða úlafúr þórOarson SigurOur Gr. Pétur Pétursson Cantona o Blanc Amoros Pressan er á Frókkunum - segir Bo Johansson landsliðsþjálfari „Eg er bjartsýnn fyrir leikinn, pressan er á Frökkunum og við höf- um því allt að vinna. Við erum með gott Uð, erum á heimavelli og aUar aðstæður eru því okkur í hag,“ sagði Bo Johansson, landsliðsþjálfari ís- lands í knattspyrnu, í samtali við DV í gær. „Frakkarnir eru með mjög gott lið, ég sá þá leika gegn Pólverjum fyrir skömmu og þó sá leikur endaði með markalausu jafntefU fengu liðin ein 15 góð tækifæri til að skora. Papin og Cantona voru mjög frískir í sókn- inni og Frakkar munu hér tefla fram átta af þeim ellefu sem léku þann leik. Leikurinn verður erfiður en á ann- an hátt en gegn Albönum í vor. Þá voru leikmennirnir óstyrkir, vissu að þeir máttu fyrir engan mun tapa. Nú eru þeir afslappaðri og það kemur okkur vonandi til góða. Við munum leika til sigurs, reyna að hirða bæði stigin og fáum vonandi góðan stuðn- ing áhorfenda. Þeir studdu okkur vel gegn Albönum og það getur skipt sköpum ef þeir eru vel með á nótun- um,“ sagði Bo Johansson. Skrif franska blaðsins niðrandi fyrir okkur „Við erum alhr æfir út af skrifum franska blaðsins L’Equipe í gær þar sem farið er niðrandi orðum um ís- land og íslendinga og gert lítið úr forsetanum okkar. Þetta gefur vís- bendingu um hvernig Frakkarnir líta á okkur, Michel Platini talar um það sem hneyksli ef þeir vinna okkur ekki og viö erum staðráðnir í að sýna þeim í tvo heimana," sagði Atli Eð- valdsson, fyrirliði íslenska Uðsins. „Frakkarnir vanmeta okkur innst inni, trúa því ekki að þeir geti tapað fyrir okkur og ef okkur tekst að pirra þá og halda þeim niðri framan af leiknum með skynsamlegum og öguðum leik getur allt gerst. Það er kominn tími til fyrir okkur að stíga stóra skrefið og vinna leik gegn einni stórþjóðanna, við höfum svo oft mátt sætta okkur við jafntefli eða nauma ósigra,“ sagði Atli. Hentar okkur vel að spila við Frakka „Það verður frumatriði hjá okkur að sleppa ekki frönsku sóknarmönnun- um lausum. Ég hef séð til Papins og veit að hann er mikill markaskorari og Cantona er víst ekki síðri,“ sagði Guðni Bergsson, aftasti maður í vörn íslands. „Það hefur hentað okkur ágætlega að spila við Frakka hér heima. Þeir eru léttleikandi en gengur illa gegn líkamlega sterkum andstæðingum. Þetta sést á úrshtum gegn frönskum liðum, bæði landshðinu og svo hjá Val sem hefur bæði sigrað Nantes og Monaco hér heima. Eg vona bara að stemmningin á vellinum veröi góð, þetta gæti orðið jafn og skemmtilegur leikur," sagði Guðni Bergsson. -VS Papin Perez Pardo o o o Deschamps Sauzee Martini o ísland - Frakkland klukkan 18.30 í kvöld: Dvergurinn og risinn - kemur í sland enn á óvart? Boli • Líkleg byrjunarlið íslands og Frakkiands í Evr- ópuleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Dvergurinn og risinn, ísland og Frakkland. Þessar tvær þjóðir með ólíka knattspyrnuhefð og sögu mætast í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í kvöld og hefst viðureign þeirra klukkan 18.30. íslenska landsliðið ætti á pappírunum að eiga htla möguleika gegn franska knattspyrnustór- veldinu sem státar af Evrópumeistaratign og HM-bronsi á síðustu árum. Eins og alþjóð veit hefur ísland margsinnis verið þeim stóru óþægur ljár í þúfu og nú er spumingin hvort svo verði einnig í kvöld. Annar leikurinn í riðlinum Þetta er annar leikurinn í 1. riðli keppninnar en í þeim fyrsta unnu íslendingar sigur á Albönum, 2-0, á Laugardalsvellinum í maílok. Frakkar, Spánverjar og Tékkar skipa einnig þennan sterka riðil en sigurhð hans kemst í 8 hða úrslit Evrópukeppninnar í Svíþjóö sum- arið 1992. Leikurinn í kvöld er því annað stóra verk- efnið hjá Bo Johansson, hinum sænska lands- liðsþjálfara íslands. Þegar DV fór í prentun í morgun hafði hann ekki tilkynnt byrjunarhð sitt en áformaði að gera það að lokinni æfingu sem hófst klukkan 11. Kristján í stað Gunnars Meiðsh hafa sett strik í reikninginn - Gunnar Gíslason meiddist á æfingu í gærmorgun, gömul meiðsli í læri tóku sig upp og hann leikur ekki í kvöld. Kristján Jónsson úr Fram var kallaður í hópinn í hans stað. Þá var vafi á hvort Sigurður Grétarsson yrði leikfær en hann varð að hætta á æfingu í gærmorgun vegna meiðsla í kálfa. Líklegt byrjunarlið Líklegt byrjunarlið íslands í kvöld er þannig: Bjarni Sigurðsson í markinu, Guðni Bergsson og Atli Eðvaldsson miðverðir, Þorgrímur Þrá- insson og Sævar Jónsson bakverðir, á miðj- unni Ragnar Margeirsson, Pétur Ormslev, Ólafur Þórðarson og annaðhvort Rúnar Krist- insson eða Sigurður Grétarsson og í framlín- unni þeir Pétur Pétursson og Arnór Guðjohn- sen. Bo Johansson ætlar Rúnari Kristinssyni örugglega hlutverk í leiknum, hvort sem hann byrjar inni á eða ekki. Johansson hefur áður sagt að það sé betra fyrir ungan leikmann að leika með 21 árs landsliðinu en að sitja á bekknum, hjá A-hðinu. Þá eru varamenn Rúnar eða Sigurður, Þor- valdur Örlygsson, Antony Karl Gregory, Kristján Jónsson og Birkir Kristinsson. -VS United v ann Einn leikur fór frar inni ensku í gærkvi n í 1. deild- ildi. Manc- og sigraði, 0-1. Það L/UlvII Jlvllll var Mark Robins sem skoraði leiksms á 24. mínútu. voru tveir leikir í d< eina mark í Skotlandi úldarbikar- keppninni. Dundee Motherwell, 2-0, me Utd. vami ð mörkum li'á Darren Jackso Mclnally og Rangei Raith, 6-2. i og Jim •s burstaði -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.