Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Side 22
46
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990.
Smáauglýsingar
Mazda 626 LX, árg. '84, til sölu. Uppl.
í símum 98-22599 og 98-22299 á kvöldin.
Toyota Corolla littback, árg. '88, til sölu.
Uppl. í síma 98-75147.
■ Húsnæði í boði
Tökum i fullnaðarumsjón og útleigu
hvers konar leiguhúsnæði og önnumst
m.a. skoðun húsnæðis, ráðgjöf, val á
leigutaka, gerð leigusamnings, frá-
gang ábyrgðar- og tryggingaskjala,
eftirlit með húsnæði, innheimtu leigu-
gjalda, úttekt við leigulok o.fl. Leigu-
miðlun húseigenda; Ármúla 19, símar
680510, 680511 og 686535.
Löggilt þjónusta.
Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
Miðbær. Góð 2ja herb. íbúð nálægt
Hlemmi til leigu. Leigist með eða án
húsgagna. Tilboð með nauðsynlegum
upplýsingum sendist DV fyrir 8. sept.,
merkt „Miðbær 4379“.
Ný, rúmgóð 2ja herbergja íbúð í fjölbýl-
ishúsi í Seláshverfi til leigu nú þegar.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl.
um leigutaka sendist DV íyrir 6. sept.,
merkt „P-4359“.
Skólafólk. 1-2 manna herbergi með
húsgögnum, nálægt Hlemmtorgi.til
leigu til maíloka, eldhús- og þvottaað-
staða o.fl. Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 91-612600 og 91-41436.
Góður 28 fm bilskúr til leigu. Hiti, raf-
magn, heitt og kalt vatn, leiga 12 þús.
á mánuði, 6 mán. fyrirfram. Uppl. í
síma 91-41165 eftir kl. 19.
Herbergi með aðgangi að ibúð til leigu
íyrir reglusama stúlku sem getur tekið
að sér bamagæslu af og til, má hafa
með sér barn. S. 91-674197 e.kl. 18.
Háaleitishverfi. Lítið herbergi til leigu
með aðgangi að baði, eldhúsi og setu-
stofu. Verð 12 þúsund á mánuði. Uppl.
í síma 678624 eftir kl. 20.
Melar. Til leigu er rúmgóð jarðhæð
með sérinngangi, 2-3 svefnherbergi
og stór stofa. Tilboð sendist DV, merkt
„G 4377“, fyrir kl. 18 fimmtud. 6. sept.
Til sölu eða lelgu 2ja herbergja kjallara-
íbúð á Seltjarnamesi, leigð í 3 mán.
eða lengur. Tilboð sendist DV f. 8.
sept., merkt „BE-4367".
2ja herb. ibúð I Árbænum til leigu
fyrir reglusamt fólk. Tilboð sendist
DV, merkt „A 4366“, fyrir 7. sept.
2ja herbergja ibúð á jarðhæð tll leigu.
Tilboð sendist DV fyrir nk. föstudags-
kvöld, merkt „Fossvogur 4375“.
Einstaklingsíbúð til leigu, nálægt Iðn-
skólanum. Uppl. í síma 91-641557 og
985-25057.
Herbergi til leigu. Herbergi með að-
gangi að baði til leigu nálægt Iðnskól-
anum. Uppl. í síma 91-18628.
Til leigu i austurborginni herbergi með
húsgögnum og aðgangi að snyrtingu.
Uppl. í síma 31151 e.kl. 18.
Gott herbergi til leigu, húsgögn geta
fylgt, er laust. Uppl. í síma 611926.
Herbergi tll leigu. Uppl. í síma 91-
624887.
■ Húsnæöi óskast
Ekkl eru alltaf jólln en hvar er hátíðar-
skapið og 3ja-4ra herb. íbúð fyrir okk-
ur? Fjölsk. er nemi í K.H.I, eiginm.
og bam, ásamt námsm. í M.S. Reglu-
semi og skilvísum gr. heitið. Þeir sem
geta aðstoðað okkur hringi í s. 667007.
3-4ra herb. íbúð óskast í Reykjavík
fyrir reglusama og áreiðanlega fjöl-
skyldu, fyrirfi-amgreiðsla möguleg,
skipti á íbúð í París koma til greina.
Uppl. í síma 91-33916 og 91-31622.
Hjón utan af landi með 3 börn á skóla-
aldri óska eftir 3-4ra herb. íbúð á
Rvíkursvæðinu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Ömggar greiðslur.
Uppl. í síma 98-64408.
Reglusamt par með eitt barn, hún í
námi, hann í góðri vinnu, óskar eftir
2-3ja herb. íbúð í Rvík, Kópavogi eða
Hafnarfirði. Ömggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-53915 eftir kl. 19.
SOSI Fjölskyldu bráðvantar húsnæði.
Óskum eftir íbúð eða einbýlishúsi á
leigu. Er með veikt bam. Leigutími
1-2 ár. Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-78397.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Athugið! Félagsmenn vantar húsnæði.
Látið okkur gera leigusamningana,
það borgar sig. Leigjendasamtökin,
Hafnarstræti 15, sími 91-23266.
Bráðvantar gott herb. á góðum stað
með varanlegri búsetu í huga, reglu-
semi og skilvísum gr. heitið. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4355.
Sími 27022 Þverholti 11
Hjón með 2 börn, 6 og 10 ára, óska
eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-671702 eftir kl. 18.
Mæðgur utan af landi óska eftir
herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baði, helst með sérinngangi. Uppl. í
síma 91-74345.
Systur utan af landi óska eftir 3ja herb.
íbúð á leigu í vetur, helst í Voga-
hverfi eða Kleppsholti. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4358.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð sem fyrst. Greiðslugeta
28-30 þús. á mán., 6 mán. fyrirfram.
Upplýsingar í síma 91-670502. Hafþór.
Vesturbær - miðbær. Óska eftir 2-3
herb. íbúð strax. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-628071 eftir kl. 18.
Óska eftir elnstaklings- eða 2 herb.
íbúð. Reglusemi og snyrtimennska.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4373.
2- 3 herb. íbúð óskast. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-82753.
3- 5 herb. íbúð óskast. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í símum 91-652471 og vs. 91-651318. Oli.
Bilskúr. Óska eftir að taka á leigu
upphitaðan bílskúr, 20-30 ferm. Uppl.
í síma 91-689123 kl. 9-17.
Hjón með tvö börn óska eftir íbúð á
leigu í Kéflavík, Njarðvík eða Vogum.
Uppl. í síma 98-33428.
Kona með 3ja ára barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð, helst í vesturbænum. Uppl.
í síma 22012 e.kl. 19.
Reglusamt par óskar eftir 3-4 herb.
íbúð, helst í miðbænum. Uppl. í síma
91-74864 eftir kl. 18.
Þrir reglusamir námsmenn óska eftir
2-3ja herb. íbúð, skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-32036.
Óskum eftir að taka 3ja herb. íbúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í símum 91-54174
og 91-51129._______________________
Óskum eftir að taka á leigu 4-5 her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Upp-
lýsingar í síma 91-83351.
■ Atvinnuhúsnæöi
Atvinnuhúsnæði óskast. Óska eftir
150-200 fm góðu húsnæði undir þrifa-
legan matvælaiðnað. Aðeins gott hús-
næði með hagkvæmri leigu kemur til
greina. S. 91-674433 og 611327 e. kl. 18.
144 fm atvinnuhúsnæði til leigu að
Skemmuvegi 34. Stórar innkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 91-45544.
Atvinnuhúsnæði í Breiðholti. Til leigu
á jarðhæð 75 m2, góðir gluggar, ýmsir
möguleikar. Uppl. í síma 72750 e.kl. 19.
Iðnaðar- eða lagerhúsnæði til leigu, 210
m2, góð lofthæð og stórar innkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 54633.
Óska eftir 40-50 m3 björtu húsnæði,
helst í Múlahverfi. Uppl. í síma 17480
e.kl. 18.
■ Atvinna í boði
Sölumenn. Óskum eftir harðduglegum
og jákvæðum sölumönnum til að
markaðssetja vandaðar vörur til fyrir-
tækja og stofnana á landinu. Viðkom-
andi þiggur laun samkvæmt afköstum
og er á fyrirtækisbíl. Miklir tekju-
möguleikar. Uppl. í síma 91-674016.
Kúrant hf.
Dagheimilið Stakkaborg. Fóstrur
og/eða aðstoðarfólk með áhuga á upp-
eldisstörfum óskast á dagheimilið
Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38. Um er
að ræða bæði heils- og hálfsdagsstöð-
ur. Uppl. gefa yfirfóstra eða forstöðu-
maður í síma 39070.
Sölufólk. Sérhæft framleiðslufyrirtæki
í Rvík óskar að ráða sölufólk til starfa.
Umsækjendur þurfa að hafa bíl til
umráða og geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir, er tilgr. aldur menntun og
fyrri störf, sendist DV fyrir 10/9, merkt
„Z 4361“,__________________________
Atvinnuþjónustan auglýsir. Starfskraft
vantar í sælgætisgerð, vinnutími frá
8-16 virka daga, stundvísi og snyrti-
mennsku krafist. Uppl. í síma 642484
í dag milli kl. 13 og 18.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Atvinnu-
þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91-
642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Viijum ráða konur til starfa við af-
greiðslustörf. Æskileg reynsla við
saumaskap. Vinnust. í Rvík og Hafn-
arfirði. Yngri en 20 ára koma ekki til
greina. Uppl. að Grettisg. 3, Skóarinn.
Bakari Álfabakka. Óskum eftir að ráða
harðduglegan aðstoðarmann í bakarí,
unnið er frá 8-16. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4354.
Bakarí i Breiðholti óskar að ráða starfs-
kraft til ræstinga strax. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
4380.
Bakarí. Bakaríið Komið óskar eftir
að ráða bakara og manneskju í af-
greiðslu frá kl. 12-18 í Hjallabrekku,
Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4378.______________
Fyrirtækjasala i Reykjavík. Vantar van-
an góðan sölumann til starfa strax,
feikigóðir tekjumöguleikar fyrir rétt-
an mann. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4383.
Gullborg, nýr leikskóli við Rekagranda,
óskar eftir starfsfólki. Um er að ræða
heila stöðu og hlutastöður eftir há-
degi. Ath., reyklaus vinnustaður.
Uppl. í s. 622455 og á staðnum kl. 9-16.
Matreiðslumaður óskast, þarf að vera
reglusamur, stundvís og duglegur,
æskilegt er að viðk. sé vanur heimilis-
mat, mikil vinna. Uppl. í Sundakaffi
v/Sundahöfn kl. 19.30-21.
Söluturn - vaktavinna. Óskum eftir
starfsfólki til afgreiðslustarfa í sölu-
tum, vaktavinna. Einungis vant fólk
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4368.
Bakari i Breiðholti óskar að ráða starfs-
kraft til útkeyrslu auk aðstoðar innan
bakarisins. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4382.
Beitningarfólk vantar strax á 10 lesta
bát sem rær frá Sandgerði, húsnæði
og fæði ekki fyrir hendi. Uppl. í síma
92-13454 og 92-15908.
Eróbikkennari óskast, þarf að geta
byrjað strax, góður salur með dýnu í
nýrri stöð, góð laun í boði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-4384.
Fóstrur eða starfsfólk vantar í Múla-
borg, vinnutími 13-17, 15.30-18.30 og
9-17. Uppl. gefur forstöðumaður í síma
685154.
Garðabær - Hafnarfjörður. Óska eftir
barngóðri manneskju til að koma
heim eftir hádegi í vetur og gæta
stúlku á 3ja ári. Uppl. í síma 656171.
Kjörbúðin Laugarás. Óskum eftir að
ráða vana stúlku á kassa og í almenna
afgreiðslu. Uppl. á staðnum í dag og
á morgun m. kl. 18 Og 19.
Leikföng -afgreiðsla. Starfsmaður ósk-
ast til afgreiðslustarfa, 60% starf eftir
hádegi - reyklaus vinnustaður. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4372.
Leikskólinn-dagheimilið Jöklaborg við
Jöklasel óskar eftir starfsfólki til upp-
eldisstarfa, hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 91-71099.
Matreiðslumaður. Matreiðslumaður
með austurlenska rétti sem sérsvið
óskast til starfa. Hafið samband við
auglþj. DV í sima 27022. H-4365.
Skóladagheimili, Heiðargerði. Áhuga-
saman starfsmann, fóstru eða kennara
vantar í 60% starf á skóladagheimilið
frá og með 1. okt. Uppl. í síma 33805.
Starfsfólk óskast til starfa i matvöru
verslun hálfan eða allan daginn,
hlutastarf kemur til gr. Verslunin
Herjólfur, Skipholti 70, sími 33645.
Starfskraft vantar á sólbaðsstofu í
hlutastarf, vinnutími 13-18 og auka-
vaktir. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4362.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í kaffiteríu, vinnut. frá kl. 11-20. Uppl.
á skrifstofu frá kl. 8-16.
Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði
Verkamenn óskast. Óskum að ráða 2
verkamenn til starfa í vörugeymslu
okkar í Sundahöfn. Uppl. á staðnum
eða í s. 687766. Ewos hf., Komg. 12.
Verslunin Veiðihúsið auglýsir eftir
starfskrafti hálfan eða allan daginn
fram til áramóta. Uppl. á staðnum.
Veiðihúsið, Nóatúni 17.
Óska eftir manneskju til að vera hjá
eltfri konu og annast lítils háttar
heimilisstörf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4369.
Óska eftir starfskrafti i teppa- og list-
munabúð. Upplýsingar á staðnum
milli kl. 14 og 18. Verslunin Ossa,
Kirkjustræti 8.
Óskum eftir að ráða starfsfólk strax, góð
laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum
milli 18 og 19, Skalli, Skallavideó,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Óskum eftir duglegum starfsmanni til
starfa við kertagerð. Reglusemi áskil-
in. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4330.
Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir
að ráða bakaranema nú þegar. Upp-
lýsingar á staðnum fyrir hádegi.
Frystlhús í Kópavogi. Óskum eftir að
ráða vant starfsfólk í pökkun og snyrt-
ingu. Uppl. í síma 91-73660 eftir kl. 15.
Herb. nálægt Hlemmi, með snyrtingu
(ekki baði), fyrir reglus. mann, til
leigu. S. 91-15757 e.kl. 18.___________
Kjötvinnsla. Starfsfólk vantar nú þegar
til starfa við kjötvinnslu. Uppl. í síma
91-33020. Meistarinn hf.
Matsmenn vantar á rækjufrystiskip og
á lúðufrystiskip. Uppl. í síma 91-
641160.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
hálfan daginn milli kl. 13-18. Nánari
uppl. í síma 675900.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak
aríi 5 tíma á dag. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4376.
Vantar járnsmiði eða menn vana jám-
smíði. Vélsmiðja Einars Guðbrands-
sonar, Funahöfða 14, sími 672488.
Vantar tvo byggingaverkamenn í vinnu,
mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4356.
Óska eftir starfskrafti í afgreiðslustörf á
skyndibitastað, þarf að geta byrjað
strax. Uppl. í síma 652525 kl. 13-16.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun.
Uppl. í síma 91-35525.
■ Atvinna óskast
Stúlka með breskt próf í fatahönnun
(einnig sniðagerð, prjón) óskar eftir
heils dags vinnu í Reykjavík eða
Kópavogi. Hlutastarf getur komið til
greina. Uppl. í síma 96-21585.
22 ára stundvís og reglusamur óskar
eftir góðri vinnu. Mikil reynsla í véla-
og viðgerðarþjónustu, afgreiðslu og
þjónustustörfum. S. 679134 og 673858.
63 ára reglumaður óskar eftir vinnu
við umsjónar- eða innheimtustarf,
sendiferðir, næturvaktir eða einhver
önnur létt störf. Uppl. í sima 91-681393.
Röskut, ungur bakarasveinn, sem vill
breyta til, óskar eftir að komast í bak-
arí, helst úti á landi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4370.
Rúmlega fertug kona óskar eftir léttu
skrifstofustarfi hálfan daginn, getur
hafið störf strax. Uppl. í síma 91-42924.
Tvær röskar stúdínur óska eftir léttri
vinnu með skóla, t.d. skúringum. Er-
um við í síma 624432.
■ Bamagæsla
Dagmamma. Okkur vantar dag-
mömmu til að gæta 1 árs dóttur okk-
ar, 8-12 daga í mánuði. Við búum í
Vesturbæ, laun samkomulagsatriði.
Uppl. í síma 20611.
Seljahverfi. Óska eftir konu í mánuð
til að koma heim og gæta 2ja barna
frá kl. 8.30 til 12.30 og fara með þau
í leikskóla. Á sama stað til sölu 300 1
frystikista. S. 670901 e.kl. 17.
Smáfólk, foreldrar. Vil gjaman taka
að mér að hjálpa börnum á byrjunar-
stigi í skóla við lestur, reikning, skrift
o.fl. Reglusöm. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4364.
4 ára tvíbura bráövantar „ömmu“ eða
aðra góða bamfóstru til að koma og
passa frá kl. 8-16 í stuttan tíma. Búum
í miðbænum. S. 91-625405 e.kl. 17.
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 6 ára drengs fyrir há-
degi og fylgja honum í skólann. Erum
í vesturbænum. Uppl. í síma 91-611062.
Tek aö mér að gæta 6 ára barna f.h.
Bý við Grandaskóla. Upplýsingar í
síma 91-28161.
Vantar ungling, ekki yngri en 13 ára, til
að passa einstaka sinnum um helgar.
Uppl. í síma 678026.
■ Parket
Til söiu parket, hurðir, flisar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun
og lökkun, gemm föst tilboð. Sími
91-43231.
■ Nudd
Vantar þig nudd en kemst ekki á dag-
inn? Þá er opið í World Class á kvöld-
in og um helgar þar sem boðið er upp
á vöðvanudd, slökunamudd, cello-
sogæðanudd. Uppl. í síma 35000.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Skemmtariir
Diskótekið Ó-Dollý! Simi 91-46666.
Góð hljómflutningstæki, íjölbreytileg
danstónlist, hressir diskótekarar,
leikir ásamt „hamingjusömum" við-
skiptavinum hafa gert Ó-Dollý! að því
diskóteki sem það er í dag. Taktu þátt
í gleðinni. Ó-Dollý! S. 46666.
Diskótekið Dísa, sími 91-50513. Gæði
og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstón-
list og samkvæmisleikir eftir óskum
hvers og eins. Gott diskótek gerir
skemmtunina eftirminnilega. Dísa,
með reynslu frá 1976 í þína þágu.
Diskótekið Deild 54087.
Nýr kostur á haustfagnaði. Vanir
dansstjórar, góð tæki og tónlist við
allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða.
Uppl. í síma 91-54087.
M Ymislegt______________________
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími
653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan.
Ráðgjafaþjónusta G-samtakanna.
Samtak fólks í greiðsluerfiðleikum.
Aðstoðum við endurskipurlagningu
fjárskuldbindinga, sími 620099.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Al-
menn hreingerningarþjónusta, teppa-
hreinsun, bónhreinsun, bónun og
vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Þrif, hreingernmgar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Orn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-679550.
BYR, Hraunbæ 102f, Rvík. VSK-þjón-
usta, framtöl, bókhald, staðgr.þj., kær-
ur, ráðgj., forritun, áætlanag., þýðing-
ar o.fl. Leitið tilb. S. 673057, kl. 14-20.
Getum bætt við okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf., Bíldshöfða 14, sími 671840.
■ Þjónusta
Húsaviðhald, smíði og málning. Málum
þök, glugga og hús og bemm á, fram-
leiðum á verkstæði sólstofur, hurðir,
glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð,
símar 91-50205 og 91-41070.
Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð-
tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál-
ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja-
vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500.
Fagvirkni sf., s. 674148 og 678338.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál-
un o.fl. Föst verðtilboð. Sfrnsv. á dag.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Vantar þig smiði i viðhald, breytingar
eða nýsmíði? Getum bætt við okkur
verkefnum. Uppl. i síma 98-34885 og
98-34537.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820.
Húseigendur, athugið. Tek að mér allar
múrviðgerðir, fljót og góð þjónusta.
Hringið og fáið uppl. í síma 91-41547.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. þekking og reynsla í þína þágu.
Uppl. í símum 36929 og 641303.
Trésmiði, parketlagnir, uppsetning
milliveggja, hurða og fleira. Tilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 18089 e.kl. 19.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafsson, Galant GLSi
’90, s. 40452.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og bílas. 985-
33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512.