Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 23
I I- MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990. 47 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Sigurður Gislason. Ath., fræðslunámskeið, afnot af kennslubók og æfingaverkefni er inni- falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og 91-679094. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. ____________________ Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla - endurhæfing. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Subaru sedan. Hallfríður Stefáns- dóttir, s. 681349 og 985-20366. ■ Lnnjöinmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Garðyrkja Túnþökur. Erum að selja sérræktaðar túnþökur. Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræ- blöndu. Þökurnar eru með þéttu og góðu rótakerfi og lausar við allan aukagróður. Útv. einnig túnþökur af venjulegum gamalgrónum túnum. Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540 og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv. • Túnþökusala Guðmundar Þ. Jonssonar. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, föstudaginn 7. sept. 90 kl. 11.00: Einigrund 9,02.01, þingl. eigandi Har- aldur Hjaltason. Uppboðsbeiðendur eru Akraneskaupstaður og Lög- mannsstofan, Kirkjubraut 11. Bæjarfógetinn á Akranesi Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, Akranesi, föstudaginn 7. sept. 90 kl. 11.00: Garðabraut 45, 01.05, þingl. eigandi Jóna Sveinbjörg . Jónasdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru Asgeir Þór Ama- son hdl., Lögmenn Reykjavíkurvegi 72, Ólafúr Sigurgeirsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl. og Sigurmar Al- bertsson hdl. Vesturgata 119, þingl. eigandi Fiskiðj- an Arctic hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastoínun, Fjárheimtan hf. og Iðnlánasjóður. Vesturgata 119A, þingl. eigandi Arctic hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggða- stoíhun og Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Akranesi Fjölbýlishús og aðrir lóðareigendur. Set upp grindverk og girðingar, set einnig upp útipalla og skjólveggi. Hleð garða úr hellum og grjóti. Laga hellulagnir. Útvega allt efni. Geri tilboð í verkið ef þess er óskað. Kortaþjónusta. Gunnar Helgason, uppl. í síma 30126. Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþj ón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Úrval verðíð heftir lækkað Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Utbástur bitnar verst á börnum... yUMFERÐAR RÁÐ Verslun Útsala, útsala. Útsala á leikfimifatnaði fyrir börn og fullorðna. Ástund, Aust- urveri, Háaleitisbraut 68, s. 84240. Speglar, lampar og skrautmunir. TM-húsgögn, Síðumúla 30, s. 686822. Opið allar helgar. Ihomas Þegar þú gefur gjöf. • Nýborg hf., Ármúla 23, sími 91-83636. Hveragerði Nýr umboðsmaður í Hveragerði frá og með 1. sept. '90 Ragnhildur Hjartardóttir Borgarheiði 17 sími 98-34447 Úti á vegum verða flest slys + í lausamöl í beygjum ^ w við ræsi og brýr ^við blindhæðir YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRAÐA! Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (Original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla, póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. 'pmeo muu Konur, karlar og hjónafólk. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka dagá og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Útsala. Fullt af göllum og bolum á kr. 500. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Ný- býlavegi 12, Kópavogi, s; 44433. Hornsófar, sérsmíóaðir eftir máli. Sófa- sett og stakir sófar. Bjóðum upp á marga gæðaflokka í leðri. Leðurlux og áklæði. íslensk framleiðsla. GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, sími 91- 686675. Ýmislegt Sandspyrna Bilabúðar Benna verður haldin sunnud. 9. sept. á bökkum Ölf- usár við Eyrarbakka. Keppni hefst kl. 14 en keppendur mæti fyrir kl. 12. Skráning og nánari uppl. eru í síma Kvartmíluklúbbsins 91-674530 eða 91-45731 á kv. Almennir félagsfundir eru í félagsheimili akstursíþróttafél. að Bíldshöfða 14 á fimmtudagskv. Bílar til sölu Torfæra - Sandspyrna. Torfærukeppni laugardaginn 15. sept. ofan Akureyrar og sandspyma 16. sept. við Hralhagil sunnan Ákureyrar. Bæði mótin gilda til íslandsmeistara. Þátttökutilkynn- ingar berist Bílaklúbbi Akureyrar f. 10. sept. B.A. Mazda E-2200 ’86 til sölu. Verð tilboð. Upplýsingar í símum 91-54564 og 985- 32178. Mercedes Benz 190 D, árg. '87, til sölu, gullfallegur einkabíll, flösku- grænn/metal., beinskiptur, með ýms- um aukabúnaði. Skipti möguleg. Uppl. í sima 91-33240 og 985-32244. Chevrolet pickup 6,2 disii 4x4, árg. ’82, með vönduðu plasthúsi sem auðvelt er að taka af og setja á, vel með farinn bíll, verð 1180 þús. Áth. skipti. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, símar . 91-24540 og 91-19079. Subaru 4x4 st., árg. '86, til sölu, sjálf- skiptur, öll dekk ný, snjódekk fylgja, dráttarbeisli, nýjar bremsur. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Selst að- eins gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 44365. Vagnar Malarvagn til solu. allur nyyfirfarinn. Uppl. í símum 91-667179 og 91-667265 eftir kl. 20. Varahlutir Stálgrindarhús klætt með níðsterkum ábrennanlegum dúk, stærð 5x10 m, hæð 2,65. Sett upp hvar sem er á nokkrum klukkustundum. Verð með öllu 198 þús. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Sumarsalan búin. Haustsalan að hefjast. Vantarallargerðiraf bílum á skrá og á stað- inn vegna mikillar sölu. Ekkert innigjald. Nýja Bílahöllin, Funahöfða 1, sími 672277 (3 línur).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.