Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990. 53 Skák Jón L. Arnason Á skákhátíðinni í Biel á dögunum kom þessi staða upp í skák Lev Polugajevsky, sem hafði svart og átti leik, og Nick de Firmian. Polu beitti Sikileyjarvörn í skákinni en hann þykir tefla þá byrjun öðrum mönnum betur og er nú aö skrifa bók um hana. Hér hefur hann náð stöðu- yfirburðum eftir skiptamunsfórn og nú leiðir hane skákina farsællega til lykta: AW A # A i4ii A A jg % A JÉL w & ££) S A A S 8 7 6 5 4 3 2 1 26. - Rg4! 27. Dxg4 Rxd3 28. Dxd4 Ör- vænting en eftir 28. De2 Rxt2 verður svartur einfaldlega tveimur peðum yfir og með vinningsstöðu. 28. - exd4 29. cxd3 e5 Polu hefur alla þræði í hendi sér og eftir 30. Rb3 Bd5 31. Hcl De7 32. Rc5 a5 33. b4 axb4 34. axb4 h5 35. Hel h4 36. Hfe2 Dg5 37. h3 Dg3 38. Hf2 Bxg2! gafst hvítur upp. Bridge Isak Sigurðsson Flest pör, sem teljast í betri kantinum, nota Lavinthal-köll til að auðvelda sér vörnina en hún gengur út á þaö að kalla í hliðarlit. Hátt spil biöur um hærri lit af þeim sem ekki er komið út í þegar augljóst er að áframhald er gagnslaust í útspilslitnum. Lágt spil biður aftur um Iægri lit. Þegar spilaöur er trompsamn- ingur er aðeins um tvo hti aö velja en þegar spilaður er grandsamningur er vahð á milli þriggja hta en þó oftast aug- Ijóst. í dæmi dagsins, sem kom fyrir í firnasterkri tvímenningskeppni í Kanada á þessu ári, tókst þremur heimsfrægum spilurum að gefa samning með óljósu Lavinthal-kalli af eintómri nísku. Aust- urhöndin, sem geröi mistökin, sá aðeins norðurhöndina og útsph félaga í vestur, sem var laufás, eftir þessar sagnir: * 9 ¥ ÁK5 ♦ G952 + KD1093 * ÁD8532 ¥ 109862 ♦ K + Á N V A S * K107 ¥ G43 ♦ 108 + G7654 ♦ G64 ¥ D7 ♦ ÁD7643 + 82 Austur Suður Vestur Norður Pass Pass 1* Dobl 2* 44 44 54 p/h Þetta er augljós Lavinthal-staða þar sem kalla þarf í hliðarlit. Þú átt líklega inn- komu á spaðakóng og setur því að sjálf- sögðu laufgosa th að kalla skýrt og greini- lega í spaða. Félagi skiptir yfir í lágan spaða undan ásnum og þú sendir félaga stungu í laufi og banar samningnum. Einfalt, eða hvað? Nei, þrír þekktir spil- arar tímdu ekki nema laufsjöunni sem þeir töldu vera nægilegt kall en þegar tvisturinn birtist hjá sagnhafa var það alls ekki svo Ijóst, séð frá sjónarhóh vest- urs, að sjöan væri kall í spaða. Þeir fundu því ekki framhaldiö og sagnhafar fundu rétta íferð í tíglinum til aö standa samn- inginn. Krossgáta Lárétt: 1 útbúa, 6 samt, 8 annars, 9 kanna, 10 belhbrögð, 13 úrhlur, 14 herm- ir, 16 nef, 18 komast, 20 ekki, 21 huldi, 22 krota. Lóðrétt: 1 heppnast, 2 hlýju, 3 gegnsær, 4 rumana, 5 angur, 6 þegar, 7 reimar, 11 sefur, 12 flakka, 15 flík, 17 gára, 19 fljótiö, 20 keyri. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gerð, 4 dýr, 7 álítur, 9 skælir, 10 kafla, 12 ró, 14 afl, 16 drós, 18 fé, 19 eigra, 2J, stök, 22 ar. Lóðrétt: 1 gáska, 2 Elsa, 3 rík, .4 dular, 5 ýrir, 6 rýr, 8 tældi, 11 flet, 13 ósar, 15 fés, 17 óra, 18 fá, 20 GK. 'ilHNl MM'WB! ^lQOOOOOOOOOOi Þaö ógleymanlega við þessa sýningu er trúöurinn sem seldi okkur miðana. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjukrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 31. ágúst - 6. september er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyijaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarljörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækria og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartíiTiL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 5. sept: Ríkisverksmiðjurnar hætta að taka á móti síld Spakmæli Samræðuhæfileiki felst frekar í því að sækja til annarra en að segja sjálfur frá. La Bruyere Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. L'okað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugárd. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime' Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. september 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eðlishvöt þín gæti brugðist þér og þú verður aö taka skyndiá- kvarðanir til að bjarga þér fyrir horn. Það hefur ekki góö áhrif á aðra. Vináttusamband á mjög erfitt uppdráttar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fiskar hafa oft á tíðum mjög dýran smekk. Gefðu þér tíma til að velja þér það sem þú ætlar að kaupa, hvort sem það eru föt eða húsgögn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert mjög viðkvæmur í dag og tekur illa upp hluti sem þú annars sérð ekki. Það er mikil hætta á ósamkomulagi yfir engu sérstöku. Þú skemmtir þér vel í fjölmenni í kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ert mjög upptrekktur varðandi áhættu. Hugmyndir þínar og uppástungur fá mikla gagnrýni og þú átt það á hættu að það verði valtað yfir þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert meira á feröinni en venjulega, bæði þér til gagns og gamans. Þaö er mjög nauðsynlegt að þú gefir þér tíma til að hugsa málin áður en þú framkvæmir þau. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vináttusamband gengur í gegn um erfiða tíma núna. Fólk rengir hvað annað og enginn skilur tilfinningar sínar. Þetta getur orðið sérstaklega erfitt ef um ástarsamband er að ræða. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Félagar þínir eru þér mjög hjálpsamir jafnvel án þess að þú áttir þig á því. Taktu tillit til reynslu þeirra og aðferða. Þú ættir aö koma ákveönum málum á hreint. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinátta og peningar eiga ekki mjög vel saman eins og er. Haltu þér frá þeim sem vilja að þú takir þátt i ákveðnum kostnaði. Haltu þér vakandi fyrir áhugamálum þínum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt það til að vera dálitið gleyminn. Byrjaðu daginn á því að fara yfir það sem þú þarft að gera og hefur lofað. Þaö er ekki víst aö þú getir treyst á aðra varðandi samkomulag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Skipuleggöu tíma þinn vel í dag. Þú getur rekið þig harka- lega á eitthvað sem þú áttir ekki von á. Happatölur eru 9, 20 og 31. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Áætlanir þínar í dag ganga ekki eins og þú ætlaðir vegna mistaka og óhappa annarra. Taktu málin í þínar hendur og treystu á sjálfan þigr- Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þaö er margt sem vekur áhuga þinn í dag. Vamæktu ekki einhvem sem er þér kær. Samskipti þín við aðra geta verið dálítiö erfið. Happatölur em 10, 22 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.