Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Síða 30
54
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990.
Miðvikudagur 5. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Síöasta risaeölan (19) (Denver,
the Last Dinosaur). Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig-
urgeir Steingrímsson.
18.20 Pétur og töfraeggiö. (Peter and
the Magic Egg). Bandarísk teikni-
mynd. Leikraddir Sigrún Waage.
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 ÚrskurÖur kviödóms (13) (Trial
by Jury). Leikinn bandarískur
myndaflokkur um yfirheyrslur og
réttarhöld í ýmsum sakamálum.
Þýöandi Ólafur B. Guðnason.
19.20 Staupasteinn (3) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
19.50 Dick Tracy. Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Grænir flngur (20). í Fornhaga.
Farið verður í heimsókn til Herdísar
Pálsdóttur í Fornhaga í Hörgárdal,
nestors í íslenskri garðyrkju. Um-
sjón Hafsteinn Hafliðason. Dag-
skrárgerö Baldur Hrafnkell Jóns-
son.
20.45 Á refitstigum. (The Dark Jour-
ney). Bresk bíómynd frá árinu
1937. í þessari ástarsögu úr fyrri
heimsstyrjöldinni segir frá kvenna-
njósnara og kjólabúöareiganda og
kynnum hennar af yfirmanni þýsku
leyniþjónustunnar. Leikstjóri Vict-
or Saville. Aðalhlutverk Conrad
Veidt, Vivien Leigh, Joan Gardner
og Anthony Bushell. Þýöandi Ýrr
Bertelsdóttir.
22.05 Landsleikur í knattspyrnu. Und-
ankeppni EM á Laugardalsvelli.
ísland - Frakkland, fyrri hálfleikur.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Landsleikur í knattspyrnu. island
- Frakkland, seinni hálfleikur.
0.00 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
ósköp venjulegt fólk.
17.30 Skipbrotsbörn (Castaway). Ástr-
alskur ævintýramyndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
17.55 Albert feiti (Fat Albert). Teikni-
mynd um þennan viökunnanlega
góökunningja barnanna.
18.45 I sviösljósinu (After Hours).
Fréttaþáttur úr heimi afþreyingar-
innar.
19.19 19:19. Fréttir af-helstu viöburöum,
innlendum sem erlendum, ásamt
veöurfréttum.
20.10 Framtíöarsýn (Beyond 2000).
Fræðsluþættir sem greina frá flestu
því sem markvert þykir í heimi vís-
indanna. í þessum fyrsta þætti
kynnumst við rússíbana í Banda-
ríkjunum sem þykir vera sá glæfra-
ieaasti, apa í Malaysíu og jarðhita
á Tslandi. Framleiöendur þáttanna
sendu lið hingaö til lands og munu
sýna afrakstur þeirrar vinnu á
næstu vikum.
21.00 Lystaukinn. Sigmundur Ernir
Rúnarsson varpar Ijósi á strauma
og stefnur í íslensku mannlífi í
nýjum íslenskum fréttaþætti.
21.30 Okkar maöur. Bjarni Hafþór
Helgason bregöur upp svipmynd-
um af athyglisveröu mannlífi norö-
an heiöa. Framleiöandi: Samver.
21.45 Rallakstur. (Rally). Lokaþáttur
þessa ítalska framhaldsflokks.
22.45 Tiska (Videofashion). Það er
haust- og vetrartískan, sem hér
ræður ríkjum, og viö hefjum ferö-
ina í háborg tískunnar, Mílanó á
italíu. Hérna sjáum viö línur.heims-
frægra hönnuða á borö við Gian-
franco Ferre, Lauru Biagiotti, Mis-
sone, Krizia, Gianne Versace og
fleiri.
23.15 Whitesnake á Donnington.
Rokksveitin Whitesnake heldur
tónleika í Reiðhöllinni um næstu
helgi ásamt Quireboys. Fyrir
skömmu voru þeir félagar í White-
snake aóalhljómsveitin á Donning-
ton rokkhátíöinni í Bretlandi. Stöö
2 var á staónum og fáum viö aö
sjá nokkur myndbrot frá hljómleik-
unum, spjallaö verður viö David
Coverdale söngvara og fylgst meö
atburðarásinni baksviös. Umsjón:
Pétur Kristjánsson.
23.45 Hús sólarupprásarlnnar (House
of the Rising Sun). Spennumynd
sem greinir frá fréttakonu sem er
tilbúin til aö leggja mikiö á sig viö
fréttaöflun. Þegar hún kemst á
snoðir um að eitthvaö sé í aðsigi
I undirheimum Los Angeles bregð-
ur hún sér í hlutverk vændiskonu
og reynir aö koma upp um volduga
glæpamenn. Tónlistin í myndinni
er I höndum Tinu Turner og Brian
Ferry. Aðalhlutverk: John York,
Bud Davis og Deborah Wakeham.
Leikstjóri: Greg Gold. Tónlist: Tina
Turner og Brian Ferry. Framleiö-
endur: Ronald S Altbach og A.J.
Cervantes. Stranglega bönnuð
börnum.
1.15 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.45 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Sjón. Umsjón.
Valgeröur Benediktsdóttir. (Einnig
útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Miódegissagan: Ake eftir Wole
Soyinka. Þorsteinn Helgason les
þýöingu sína (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guömundsson og Jóhann Sig-
urösson. (Endurtekinn aöfaranótt
mánudags kl. 3.00.y~
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Siguröur A. Magn-
ússon. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Aó utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpaö aö lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókln.
16.15 Veöurfregnir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi á rás
2.)
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá
Norðurlöndum.
Hvað gerir Pélur Pétursson gegn Frökkum?
Bylgjan kl. 18.30:
ísland - FrakJdand
íslendingar taka á móti
Frökkum á Laugardalsvell-
inum í dag og er leikurinn
liður í Evrópukeppni lands-
liða. Leikurinn hefst klukk-
an 18.30 en ísland hefur þeg-
ar hlotið tvö stig í riölinum
eftir að hafa borið sigurorð
af Albönum fyrr í sumar.
í íslenska liðiö vantar þá
Guðmund Torfason, St.
Mirren, og Sigurð Jónsson,
Arsenal, en þeir voru ekki
valdir þar sem þeir eiga báð-
ir við meiösli að stríða.
Franska liðið kemur hingað
til lands meö alla sina bestu
menn en að undanfómu
hefur töluverð endurnýjun
átt sér stað i þeirra röðum.
Michel Platini er að byggja
upp nýtt lið og þeim hefur
gengið mjög vel í undan-
förnum æfingaleikjum.
Megínuppistaða liðsins
verður væntanlega skipuð
leikmönnum frá Marseille
og þar er fremstur í flokki
markvarðahrellirinn Jean-
Pierre Papin.
Sem fyrr er það Valtýr
Björn Valtýsson sem lýsir
leiknum en honum til að-
stoðar verða Guðmundur
Þorbjömsson, Valsmaður,
og Hákon Gunnarsson,
framkvæmdarstjóri ís-
lenskra getrauna, en hann
þekkir mjög vel til franskrar
knattspyrnu. -GRS
16.20 Barnaútvarpiö - Listin aö lesa.
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síódegi - Prokofjev og
Shostakovitsj.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líöandi stundar.
20.00 Fágæti.
20.15 Samtímatónlist. Siguröur Einars-
son kynnir.
21.00 Á feró - í Vonarskarði og Nýja-
dal. Fyrsti þáttur af þremur. Um-
sjón: Steinunn Haröardóttir. (End-
urtekinn þáttur frá föstudags-
morgni.)
21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir
Kamala Markandaya. Einar Bragi
les þýöingu sína (11).
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins.
22.30 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga
Bjarnason og Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn þáttur frá mánudags-
morgni.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend
málefni. Umsjón: Ágúst Þór Árna-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
18.03 iþróttarásin: island - Frakkland.
íþróttafréttamenn lýsa leiknum frá
Laugardalsvelli.
20.00 Glymskrattinn. Útvarp framhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son.
20.30 Gullskífan: Nashville skyline meö
Bob Dylan frá 1969.
21.00 Úr smiðjunni - Undir Afríku-
himni. Fyrsti þáttur af þremur.
Umsjón: Siguröur ívarsson. (End-
urtekinn þáttur frá liönum vetri.)
22.07 Landið og miöin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
3.00 í dagsins önn - Sjón. Umsjón:
Valgerður Benediktsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áöur á
rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miövikudagsins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmenniö leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmenniö heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. Íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á miðviku-
degi með góða tónlist og skemmti-
legar uppákomur. Flóamarkaöur
milli 13.20 og 13.35. Varstu aö
taka til í geymslunni? Sláðu á þráð-
inn, síminn 611111. Hádegisfréttir
klukkan 12.
14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í
lónlistinni. Hollráö í tilefni dagsins.
Fín tónlist og síminn opinn.
íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr
Björn.
17.00 Siödegisfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis. Umsjón Hauk-
ur Hólm. Vettvangur hlustenda,
þeirra sem hafa eitthvað til mál-
anna aö leggja. Láttu Ijós þitt
skína! Síminn 611111
18.30 Haraldur Gíslason tekur miðviku-
dagskvöldið með vinstri. Bylgjan
fylgist alltaf meö. Létt hjal í kring-
um lögin og óskalagasíminn er
611111. Evrópukeppni landsliða-
Valtýr Björn Valtýsson veröur með
beina lýsingu á landsleik island-
Frakkland.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á miö-
vikudagssíökveldi meö þægilega
og rólega tónlist aö hætti hússins.
Undirbýr ykkur fyrir nóttina og
átök morgundagsins.
2.00 Freymóöur T. Sígurösson lætur
móðan mása.
FM 102 a. -«04
14.00 Kristófer Helgason og sauma-
klúbbur Stjörnunnar. Slúörið á sín-
um staö og kjaftasögurhar eru ekki
langt undan.
18.00 Darri Ólason. Stjörnutónlistin er
allsráöandi.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þaö er
boðið upp á tónlist og aftur tón-
list. Frá AC/DC til Michael Bolton
og allt þar á milli.
1.00 Næturbrölt Stjörnunnar.
FM#957
12.00 Fréttayflrltt á hódegl. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Amarson. Frlsklegur eft-
irmiödagur, réttur maöur á réttum
staö
14.00 Fréttlr. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagslns. Hvað gerist?
Hlustaöu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóövoigar fréttir.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustaö af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
17.30 Kaupmaöurinn á hominu. Hlölli í
Hlöllabúö lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv-
ar heldur hita á þeim sem eru þess
þurfi.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir spilar
öll fallegu lögin sem þig langar aö
heyra.
FMt909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím-
ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars-
son.
13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin viö
daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins
og tómantíska hornið. Rós í
hnappagatiö. Einstaklingur út-
nefndur sem hefur látiö þaö gott
af sér leiðs að hann fær rós í
hnappagatiö og veglegan blóm-
vönd.
16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróöleikur um
allt á milli himins og jarðar. Hvaö
hefur gerst þennan mánaðardag
fyrr á árum.
19.00 Vlö kvöldveröarboröiö. Umsjón
Randver Jensson.
20.00 Á yfirboröinu. Umsjón: Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á miö-
vikudagskvöldi.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger
Anna Aikman. Llfiö og tilveran í
brennipunkti. Ingver veltir fyrir sér
fólki, hugaðarefnum þess og ýms-
um áhugaverðum mannlegum
málefnum.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
12.00 TónlisL
13.00 Milli eitt og tvö. Country, bluegrass
og hillabillý tónlist. Lárus Oskar
velur lög úr plötusafni slnu.
14.00 TónlisL
16.00 TónlisLUmsjón Jón Guðmunds-
son.
18.00 Leitin aó týnda tóninum.Umsjón
Pétur Gauti.
19.00 Ræsiö. Valiö tónlistarefni meö til-
liti til lagatexta. Umsjón Albert Sig-
urðsson.
20.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn-
ing og teiknimyndasögur. Umsjón
Arnar Pálsson og Hjálmar G.
22.00 Hljómflug. Umsjón Kristinn Páls-
son.
1.00 NáttróbóL
12.45 Lovlng.
13.15 Three’s a Company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 Challange lor the Gobots.
14.45 Captaln Caveman.
15.00 Plastlc Man. Teiknimynd.
15.30 The New Leave It to the Beaver
Show. Barnaefni.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Prlce Is Rlght.
17.30 Sale ot the Century.
18.00 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
18.30 Mother and Son.
19.00 Falcon CresLFramhaldsmynda-
flokkur.
20.00 Minlseria.
21.00 Star Trek.
22.00 Sky World News.
22.30 Sara.
EUROSPORT
★ . . *
★ ★★
12.00 Equestrian Grand Prix.
13.00 Vatnaiþróttir.
14.00 Surfer Magazine.
14.30 Nike Sports Night.
17.00 Eurosport News.
18.00 Hockey-bein útsending.V-
Þýskaland - England.
19.30 Spanish Goals.
20.00 Hnefaleikar.
21.00 Knattspyrna.
22.00 Internatlonal Motor Sport.
23.00 Eurosport News.
Ástin kviknar á milli hinna stríðandi aðila.
Sjónvarp kl. 20.45:
Á refilstigiini
Sjónvarpið sýnir í kvöld breska bíómynd frá árinu 1937
með tveimur stórstimum þess tíma í aöalhlutverki. í þess-
ari ástarsögu úr fyrri heimsstyrjöldinni fer Vivien Leigh
með hlutverk kjólabúðareiganda í Stokkhólmi sem leikur
jafnframt tveimur skjöldum sem njósnari Bandamanna.
Hún kemst í kynni við yfirmánn þýsku leyniþjónustunnar
í Svíþjóð er leikinn er af hjartaknúsaranum Conrad Veidt.
Kynnin verða hinni fífldjörfu glæsikonu örlagarík, ekki síst
eftir að ástin kviknar i millum hinna stríðandi aðila.
í öðrum helstu hlutverkum eru Joan Gardner, Anthony
Bushell og Ursula Jeans. Leikstjóri er Victor Saville.
-GRS
Sjónvarp kl. 20.30:
- í Fomhaga
í þættinum Grænum
fingrum, sem er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 20.30 í
kvöld, tekur Hafsteinn Haf-
hðason hús á Herdísi Páls-
dóttur í Hörgárdal sem fór
ung tiJ Noregs og nam garð-
yrkju. Þrátt fyrir annasam-
an búskap og bamauppeldi
stofnaöi hún garðyrkjustöð
og hefur alla tíö verið
óþreytandi við að leiöbeina
löndum sínum um refilstigu
ræktunarmálanna, Nú er
hún á áttræðisaldri en lætur
samt ekki deigan síga, þrátt
fyrir erfiða heilsu. Hún er
nú nestor íslenskrar garð-
yrkju, margfróð og frásagn-
arglöð.
Þáttur um hana og ævi-
starf hennar er mikill feng- Þátturinn um Herdisi er
ur fyrir allt fólk sem hefur fengur fyrir ailf fólk sem
áhuga á að klæða landið sitt hefur áhuga á að klæða
gróðurhjúp. -GRS landið sttf gróðurhjúp.
í þáttunum Framtíðarsýn er m.a. fjaliað um jarðhita á ís-
landi.
Stöð 2 kl. 20.10:
Framtíðarsýn
Framtiðarsýn eru fræðsluþættir sem greina frá því mark-
verðasta í heimi vísindanna og munu þessir þættir halda
áfram þar sem frá var horfið.
Framleiðendur þáttanna sendu hingað til lands dagskrár-
gerðarfólk til að afla heimilda um það markverðasta sem
hér var á döfinni í vísindalegum skilningi og leituöu fram-
leiöendur þáttanna til Stöðvar 2 um aðstoð.
Stöð 2 veitti dagskrárgerðarfólkinu dygga aðstoö, svo sem
tökuhö, bílakost og allan annan tæknibúnað sem meö
þurfti. Afrakstur þess mun koma fram í fyrstu þrem þáttum
Framtíðarsýnar. I fyrsta þættinum verður litiö á jarðhita á
íslandi, í þeim næsta verður fjallaö um nýja tegund stein-
steypu frá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og í
þeim þriðja verða hvalveiöar íslendinga skoðaðar. -GRS