Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990.
55
Veiðivon
Ljós í myrkrinu í húnvetnskum veiðiám:
Laxá á Refasveit og Blanda
hafa bætt verulega við sig
- veiddi 13 laxa á einum degi í Þverá í Svínadal
„Á þessari stundu er Laxá á Refa-
sveit komin með 133 laxa og var
Sturla Þórðarson að koma úr ánni í
hádeginu með 8 laxa. Stærsti laxinn
hjá Sturlu var 10 pund,“ sagði Sig-
urður Kr. Jónsson á Blönduósi í
gærdag.
Veiðin er feiknagóð í Laxá á Refa-
sveit núna en aðeins veiddust 87 lax-
ar í fyrra svo aö þetta er miklu betri
veiöi núna. Blanda hefur líka bætt
við sig frá því í fyrra og eru komnir
á milli 650 og 700 laxar á land. En
eitthvað hafa menn bókað illa í
Blöndu í sumar.
„Það hefur sést mikill lax um alla
Laxá á Refasveit síðustu daga og hún
á eftir að bæta verulega við sig.
Stærsti laxinn er 17 pund en ég hef
náð þremur í sumar, 14,11 og 8 punda
fiskum,“ sagði Sigurður ennfremur.
Lokatölur úr Laxá á Ásum voru 650
laxar og verður það teljast allgott á
tvær stangir.
Jón Sveinsson veiddi 14
punda lax í Reykjadalsá
„Reykjadalsá hefur gefið á milli 50
og 60 laxa, sá stærsti er 14 pund og
veiddi Jón Sveinsson fiskinn í Kára-
nesfljótinu á Blue Charm,“ sagði
Dagur Garðarsson í gær. „Laxarnir
eru vænir úr ánni í sumar og eru
komnir tveir 13 punda. Laxar hafa
sést víða í ánni og er mikiö sums
staðar í henni,“ sagði Dagur enn-
fremur.
Veiddi 13 laxa á einum degi
í Þverá í Svínadal
„Þetta var allt í lagi í Þverá í Svína-
dal og veiðimaður fékk 3 laxa fyrir
tveimur dögum. Nokkrum dögum
áður fékk veiðimaður 13 laxa á ein-
um degi en það eru komnir 20 lax-
ar,“ sagði okkar maður um Þverá í
Svínadal. Töluvert hefur sést af laxi
í ánni en fiskurinn er fljótur að renna
sér þarna í gegn.
• Þeir eru vígalegir, Björn Ólafsson, til vinstri, með 20 og 21 punds laxa
og Ari Guðmundsson, til hægri, með stærsta laxinn úr Laxá í Dölum, 25
punda fisk, og annan minni. Laxá í Dölum hefur gefið 850 laxa.
DV-mynd Gunnar B.
• Laxá á Refasveit er að gera það gott þessa dagana og á myndinni há-
far Sigurður Einarsson lax konu sinnar, Erlu Haraldsdóttur, í Hrafnshyl. í
gær voru komnir 133 laxar úr Laxá. DV-mynd Sigurður Kr.
Fundurinn í Borgamesi:
Hvað gera netaveiðibændur
við Hvítá í kvöld?
I kvöld verður haldinn stórfundur
um leigu á netalögnum í Hvítá í Borg-
arfiröi í Hótel Borgarnesi og bíöa
margir spenntir eftir þessum fundi.
Þar veröur netaveiöibændum við
Hvitá gert tilboð í leigu á netalögnum
í ánni næsta ár og hljóðar tilboðið
uppá9milljónir. -G.Bender
Múlastaðabóndinn veiddi
þann stærsta í Flókadalsá
„Flókadalsá í Borgarfirði hefur gefið
200 laxa og hann er 15,5 punda sá
stærsti. Ég veiddi fiskinn á bláa flugu
fyrir nokkrum dögum á veiðistaðn-
um Formanninum,“ sagði Ingvar
Ingvarsson á Múlastöðum í gær er
hann var spurður um Flókadalsá.
„Þetta er betri veiði en á sama tíma
í fyrra í ánni. Besta hollið í sumar
var hjá Þórði Þórðarsyni og félögum,
þeir veiddu 21 lax, bæði á maðk og
flugu,“ sagði Ingvar í lokin.
Töluvert af nýjum fiski að
koma í Haffjarðará
„Haffjarðará í Hnappadal hefur gefið
545 laxa núna og það hefur töluvert
verið að koma af nýjum flski síðustu
dagana," sagði okkar maður á ár-
bakkanum í gær. „Stærsti laxinn er
22 punda en þeir hafa sést vænni.
Ég frétti af fólki sem var að veiöum
um daginn og fékk 12 laxa og missti
þó töluvert af fiski," sagði okkar
maður á bakkanum. -G.Bender
• Friðrik Friðriksson, sparisjóðs-
stjóri á Dalvík, með 18 punda lax
úr Laxá í Aðaldal. DV-mynd PG
•1 T *
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
<*iO
Sala aðgangskorta er hafin!
Kortasýningar vetrarins eru:.
1. Fló á skinni, eftir Georges Feydeau.
2. Ég er Meistarinn, eftir Hrafnhildi Hagalín. .
3. Ég er hættur, farinn, eftir Guðrúnu Krist-
ínu Magnúsd.
4. Réttur dagsins, kók og skata, eftir Gunn-
ar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson.
5. 1932, eftir Guðmund Ólafsson.
6. Köttur á heitu blikkþaki, eftir Tennessee
Willlams.
Miðasalan er opin daglega
húsinu frá kl. 14-20,
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Borgarleik-
//V
X::;X ''y
Borgarfunt 32. simi 624533
Billiard á tveimur hæðum.
Pool og Snooker.
Opið frá kl. 11.30-23.30.
FACD FACQ
FACD FACO
FACCFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Simi 11384
Salur 1
Á TÆPASTA VAÐI 2
Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2
er mynd sumarsins eftir toppaðsókn I
Bandaríkjunum í sumar. Oft hefur Bruce
Willis verið I stuði en aldrei eins og I Die
Hard 2. Góða skemmtun.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
Salur 3
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Bíólrtöllin.
Simi 78900
Salur 1
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
FIIVIMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7 og 11,10.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Simi 22140
Salur 1
AÐRAR 48 STUNDIR
Besta spennu- og grinmynd sem sýnd hefur
verið í langan tíma. Eddie Murphy og Nick
Nolte eru stórkostlegir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
PAPPÍRS-PÉSI
Sýnd kl. 5 og 7.
CADILLACMAÐURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur 3
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.20.
Salur 4
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7.
SÁ HLÆR BEST,..
Sýnd kl. 9.10 og 11.________
Laugarásbíó
Sími 32075
A-salur
JASON CONNERY
UPPHAF 007
Æsispennandi mynd um lan Flemming sem
skrifaði allar sögurnar um James Bond 007.
Það er enginn annar en Jason Connery
(sonur Sean Connery) sem leikur aðalhlutv.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
CRY BABY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ____
Regnboginn
Simi 19000
Salur 1
TÍMAFLAKK
Flugrannsóknarmaðurinn Bill Smith hefur
fundið undarlega hluti I flaki flugvéla og við
nánari rannsókn áttar hann sig á því að fólk
úr framtíðinni er á ferðalagi um tímann.
Aðalhlutv.: Kris Kristofferson, Cheryl Ladd
og Daniel J. Travanti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
REFSARINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 5
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5.
BRASKARAR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.________
Stj örnubíó
Simi 18936
Salur 1
FRAM I RAUÐAN DAUÐANN
Joey Boca hafði haldið framhjá konunni
sinni árum saman þar til hann gerði grund-
vallarmistök og lét hana góma sig.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 9.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Vedur
Hæg austan og norðaustanátt, skýj-
aö og súld á Norðausturlandi og á
stöku stað vestanlands í dag, en
norðan gola og þurrt að mestu í nótt
og víða léttskýjað sunnan- og vestan-
lands. Hiti 4-9 stig.
Akureyri skýjaö 5
Egilsstaöir hálfskýjaö 3
Hjaröarnes skýjað 5
Gaitarviti alskýjað 7
Keflavíkurflugvöllur alskýjað 7
Kirkjubæjarklausturskýjaö 8
Raufarhöfn súld 4
Reykjavík skýjað 7
Sauöárkrókur skýjað 3
Vestmannaeyjar alskýjað 8
Bergen rigning 10
Helsinki skýjaö 10
Ka upmannahöfn alskýjað 13
Osió skýjað 11
Stokkhólmur skýjað 9
Þórshöfn skýjað 8
Amsterdam skýjað 13
Barcelona þokumóða 21
Berlín rigning 12
Feneyjar þokumóða 17
Frankfurt léttskýjað 10
Glasgow rigning 10
Hamborg léttskýjað 11
London skýjað 10
LosAngeles heiðskírt 20
Lúxemborg skýjað 9
Madrid léttskýjaö 16
MaUorca heiðskírt 19
Montreal alskýjað 19
New York hálfskýjað 19
Nuuk hálfskýjað 2
Orlando mistur 24
París léttskýjað 9
Róm skýjað 24
Vín skur 15
Valencia þokumóða 20
Gengið
Gengisskráning nr. 168.-5. sept. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56.640 57,800 56,130
Pund 107,302 107,605 109,510
Kan.dollar 49,054 49,192 49,226
Dönsk kr. 9,4243 9,4509 9,4694
Norsk kr. 9,3334 9,3598 9,3581
Sænsk kr. 9,8205 9.8483 9,8310
Fi.mark 15,3434 15,3807 15,3802
Fra.franki 10,7640 10,7944 10,8051
Belg. franki 1,7546 1,7596 1,7643
Sviss. franki 43,4522 43,5750 43,8858
Holl.gyllini 31,9955 32.0859 32,1524
Vþ.mark 30,0845 36,1864 36,2246
It. lira 0,04839 0,04852 0,04895
Aust. sch. 5,1293 5,1438 5,1455
Port. escudo 0,4084 0,4095 0,4118
Spá. pesetí 0,5759 0,5775 0.5866
Jap.yen 0,39880 0.39993 0,39171
Irskt pund 96,769 97,043 97,175
SDR 78,4985 78,7203 78,3446
ECU 74,7280 74,9391 75,2367
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
4. september seldust alls 45,858 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Skata 0,916 7,84 6,00 105,00
Skarkoli 0,683 38,08 20.00 89,00
Skötuselur 0,035 258,00 160,00 405,00
Steinbitur 1,133 68,35 65,00 74,00
Þorskur, sl. 24,046 93.22 67,00 111,00
Ufsi 2,442 41,66 25.00 43,00
Gellur 0.018 370,00 370,00 370,00
Karfi 4,661 45,69 45,00 49,00
Keila 0,487 31.00 31,00 31,00
Langa 1,218 65,30 65,00 66,00
Lúða 2,225 316.13 100,00 390,00
Undirmá! 0,516 56.06 12,00 68,00
Ýsa.sl. 7,472 103,77 50,00 119,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
4. september seldust alls 7,041 tonn.
Þorskur 1,521 85,00 86,00 85.00
Vsa 1,726 99,76 89.00 119,00
Karfi 0,256 50,00 50,00 50.00
Ufsi 2,356 40,00 40,00 40.00
Steinbitur 0,084 66,00 66,00 66,00
Langa 0,036 25,00 25,00 25,00
Lúða 0,122 290,33 280,00 300,00
Koli 0,777 74,00 74,00 74,00
Keila 0,130 29,00 29,00 29,00
týsa 0,033 20,00 20,00 20,00
Fiskmakaður Suðurnesja
4. september seldust alls 43,666 tonn.
Þorskur 3,904 94,72 08,00 122,00
Vsa 0,696 46,01 10.00 114,00
Karfi 33,774 37,54 35,00 55,00
Hlýri/steinb. 1,638 56,00 56.00 56.00
Hlýri 0,522 52,00 52,00 52,00
Blálanga 0,720 50,00 50.00 50.00
tuða 0,698 258,30 110,00 355,00
Skarkoli 0,194 40,71 33,00 50,00
Öfugkjafta 0,098 19,00 19,00 19,00
Langa 0,130 50,00 50,00 50,00
Keila 33,774 34,54 33,00 36.00
Undirmál 0,827 65,00 65,00 05, 00